Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIGNA
SVERRIR KRISTJANSSON LOGGILTUR FASTEIGNASALI
Palmi Almarsson sölustj., Haukur M. Sigurðarson sölum.,
SÍMI 68 7768
MIÐLUN
SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX: 687072
Agusta Hauksdóttir ritari
Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18.
VEGNA MIKILLAR EFTIRSP. VANTAR OKKUR:
★ Góðar 2ja-4ra herb. fb. um allan bœ. * Góð raðhús eða hæðír á Seltjnesí.
★ Góð raðhús eða einbýli (Garðabæ. * Hæðír eða raðhús í Vogahverfl. * Góðar
2ja-3ja herb. íbúðír (vesturbæ.
ÓTTUHÆÐ — GARÐABÆ. Tll sölu glœsil. einbhús á hornlóö. Miklð
útsýni. Samt. 247 fm. Innb. bílsk. í húsinu eru mjög fallegar stofur og 4 góð svefn-
herb. Ákv. sala eða skiptí á mínni eign, Húsið er í byggingu en íbhæft.
Verð 17-25 millj.
ÞINGHOLT - EINB./TVÍB. Virðui.
timburh. byggt árið 1904 i góðu ástandi og
töluvert. endurn. Kjallari, hæð og ris ásamt
geymslurisi samt. 257 fm ásamt stórum
bílsk. Kj. er forst., eldhús, stofa, herb., bað
og þvottaaðst. Á 1. hæð er forst., snyrting,
hol, eldhús, saml. stofur og gott herb. Loft-
hæð 2,9 m. Rishæð er hol, snyrting, stórt
bað m. góðum innr. og 3 góð svefnherb.
Stórar svalir. Stór og fallegur garöur.
Ákv. sala.
HÓLAHVERFI - ÚTSÝNI. Stórgl.
ca 300 fm einbhús byggt 1979. Mjög falleg
hornlóö. Glæsil. útsýni frá Jökli til Bláfjalla.
Mjög góð aðkoma og sér bílastæði. Miklar,
glæsil. og vandaðar innr. í eldh. og böðum.
Stór plata u. blómastofu. Skiptí á góðri
minni eign koma til greina. Vönduð eign
f. vandláta kaupendur.
ENGIMÝRI - GARÐABÆ -
SKIPTI. Mjög fallegt ca 244 fm einb. á
tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. Húsið
stendur á fallegri hornlóð. Á neðri hæð er
hol, stofa, borðst., arinn, eldh. m. mjög
góðri innr., þvherb. og snyrting. Uppi eru 4
stór herb., stórt bað og fjölskherb. Áhv. ca
2,0 millj. veöd. Skipti á raðh. eða minna
einb. koma til greina. Verð: Tilboð.
STRÝTUSEL - TVÍBÝLI. Mjög gott
og vandað 300 fm einb. á tveimur hæðum
m. mögul. á séríb. Tvöf. bílsk. Stór stofa
og boröst., arinn, 5-6 svefnherb. Húsiö
stendur v. óbyggt svæði. Glæsil. útsýni.
Verð 14-17 millj.
SELTJARNARNES - STÓR-
GLÆSILEGT. Glæsil. og vandað 180
fm raðhús á þremur pöllum. Húsið er nýl.
standsett, m.a. ný gólfefni og eldhús. Á
neösta palli eru anddyri, snyrtingar, þvotta-
hús og geymsla, innangengt í bílskúr. Á
öðrum palli eru 3-4 herb. og bað. Á 3ja
palli er góð stofa, borðst., fallegt eldhús
og búr. Parket. Glæsil. útsýni. Stór og falleg-
ur garöur. Innb. bílsk. Áhv. 8,5 millj., þar af
7 millj. húsbréf. Verð 16,8 millj.
HELGUBRAUT - KÓP. Mjög val
hannað ca 230 fm einb. á tveimur hæðum
ásamt bílsk. 6 rúmg. svefnherb., mjög fal-
legt og rúmg. eldhús, 3 stofur, arinstæði.
Áhv. m.a. 3,4 millj. í langtlánum. V. 16,8 m.
KÓPAVOGUR - VESTURBÆR.
Nýl., glæsil. og mjög vandað ca 190 fm einb.
á tveimur hæðum. Innb. 31 fm bílsk. Stór
stofa og borðst., 3 mjög góö svefnherb.
Glæsil. innr. Skipti á minni eign koma til
greina.
TÚNGATA - ÁLFTN. Gott 155 fm
einbhús á einni hæð. Tvöf. bílsk. 5 svefn-
herb. Stórt eldhús. Hús í góðu ástandi.
Áhv. ca 1,9 millj. Verð 14,5 millj.
Verð 10—14 millj.
MARKARVEGUR - GLÆSIL.
Glæsíl. 123 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt
aukaherb. í kj. og 30 tm bílsk. Stór stofa
og borðst., mjög rúmg. eldh., fallegar innr.
Þvottaherb. ( (b. 2-3 svetnherb. Parket.
Mjög góð staðsetn. Verð 12,5 millj.
FISKAKVÍSL. Mjög glæsil. 5-6 herb.
ca 160 fm íb. á tveimur hæðum (2. hæð +
rls) ásamt 31 fm bílsk. Glæsil. innr. frá Ben-
son í allri íb. Parket. Góö stofa og boröst.
3 góö svefnherb. Stórt eldhús og stórt bað.
Þvottaherb. í íb. Á efri hæð er baöstloft.
Góðar suöursvalir. Verð 12.8.50 þús.
HLÍÐARVEGUR - EINB. Mjög fai
legt timburh. ca 157 fm á tveimur hæöum.
Húsið stendur á hornlóð og er í topp-
standi. Niðri eru forst., hol, rúmg. eldhús,
saml. stofur, snyrting og herb. Á efri hæð
eru 3 herb. og stórt bað. Parket. Bílsk.
Nýir gluggar og gler. Falleg og sjarmerandi
eign. Verð 11,9 millj.
LÆKJARFIT - GBÆ. Mjög gott ca
200 fm einbhús ásamt 24 fm bílsk. Húsið
er á þremur pöllum ásamt ca 35 fm garð-
stofu. 3 góð svefnherb., stofa og borðstofa.
Eign m. mikla mögul. Skipti á minni eign í
Gbæ koma til greinla. Verð 12,8 millj.
UNNARBRAUT - RAÐHÚS. Vand
að mikið endurn. ca 130 fm raðhús á tveim-
ur hæðum. Innb. bílsk. og ca 15 fm grunnur
að sólstofu. Á hæðinni er m.a. forstofa,
stofa, borðst. og eldhús. Uppi eru 4 góð
svefnherb., bað og þvherb. Mjög góö eign.
Áhv. ca 3,2 millj. veðdeild og húsbréf. Verð
13,2 millj.
HÁVALLAGATA. Gott parh. sem er
tvær hæðir og kj. Hæðin er fort., gangur,
stór stofa, herb., baö og eldh. Uppi eru 3-4
herb. o.fl. í kj. er einstaklíb., þvhús og
geymslur. Fallegur garöur. Laust fljótl. Ekk-
ert áhv. Verð 11,1 millj.
ÆSUFELL - GLÆSILEG - END-
URNÝJUÐ. Stórgl., mikið endurn., ca
134 fm 5 herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. ásamt
bílsk. Nýtt Alno-eldhús, Siemens tæki, nýtt
mjög stórt bað. Öll gólfefni ný og allt nýmál-
að. 3 stór herb., óvenju stór stofa og borð-
stofa. Húsið er allt gegnumtekið að utan.
Toppeign sem hentar vel fólki sem þarf
míkið plóss. Verð aðeins 9,9 millj.
SMIÐJUSTÍGUR - GÓÐ LÁN.
Fallegt og vel staðsett ca 107 fm einbhús
í gamla miðbænum. Húsiö er hæð og hátt
ris m. góðum svölum. Að mestu endur-
byggt á sl. árum heldur þó sínum upp-
runal. stíl. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 10,5 millj.
SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ. tíi
sölu ca 140 fm glæsileg efri sérhæð
við Safamýrl ásamt stórum bllsk.
Hæðin er forst., hol. stofa með arni,
borðstofa og eldhús, á sérgangi er
stórt herb, (áður tvö), 2 svefnherb.
og gott bað. Parket. Útsýni. Ákv. sala.
ÁLFATÚN - KÓP. Ca 125 fm efri hæð
í tvíbh. ásamt ca 40 fm fokh. rými í kj. og
26 fm bílsk. (Geymsla undir bílsk.). Húsið er
í smíðum en íbhæft, m.a. góð eldhúsinnr.
Áhv. ca 5,0 millj. Skipti æskil. á 2ja-3ja
herb. íb. Húsið stendur neðst viö Fossvog-
inn, mikiö útsýni. Góð kaup fyrir laghentan
aöila. Verð 10,9 millj.
SÆVIÐARSUND - SÉRH. Mjög
falleg ca 150 fm efri sérh. með innb. bílsk.
Húsið stendur á mjög fallegri hornlóö. 4
svefnherb., stofa og boröst. Arinn. Nýstand-
sett bað. Stórar svalir. Verð 12,7 millj.
HLÍÐARGERÐI - EINBÝLI. Faiiegt
einb. á tveimur hæðum ósamt 36 fm bílsk.
5 svefnherb., góðar stofur. Skipti á 4ra-5
herb. íb. í lyftuh. Áhv. ca 2,4 millj. Verð
13,5 míllj.
SÖRLASKJÓL. Votum að fá í
sölu á þessum eftirsótta stað mjög
góða ca 102 fm hæð ásamt 30 fm
bílsk. Stórar stofur, parket, stórt eld-
hús, 2 góð herb. Mjög góð eign.
Verð 10,1 millj. Laus.
GRAFARVOGUR - PARH.
Fallegt ca 123 fm parhús ó tveimur
hæðum. Bílskréttur. Á efri hæðinni
eru 4 góð svefnh. Niðri eru góð stofa
og borðst., stórt eldh. m. góðum innr.
og þvhús. Áhv. 5,5 millj. þar af 4,5
millj. veðdeild + góð langtlán.
Verð 8-10 millj.
HÁVALLAGATA - GLÆSIL.
Glæsil. og mikið endurn. 3ja-4ra herb. efri
hæð í tvíb. ásamt 50% hlutdeild í kj. Rúmg.
eldh., 2 rúmg. stofur. Parket. Fallegt og vel
innr. bað. í kj. er m.a. stórt herb. og snyrt-
ing. Lagnir og gler nýl. Áhv. ca 4,8 millj.
góö langtlán. Verð 9,3 millj.
HÓLAR - „PENTHOUSE“. Mjög
góð ca 126 fm 4ra-5 herb, íb. á tveimur
hæðum. Á neðri hæð eru hol, bað og 2 góð
herb. Á efri hæð er stór stofa m. glæsil.
útsýni, nýl. bað, herb., rúmg. eldh. og
þvottah. Verð 8,9 mlllj.
BREKKUBYGGÐ - RAÐH. Gott ca
87 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 29 fm
bílsk. Uppi er forst., eldh., stofa og borðst.
Parket. Niðri eru 2-3 herb. og stórt bað.
Verð 8,5 millj.
STIGAHLÍÐ - 4 SVEFNHERB.
Mjög góð ca 125 fm 6 herb. íb. á jarðhæö
á þessum eftirsótta staö. 2 stofur, 4 svefn-
herb., stórt eldh. m. nýl. innr. Parket. Áhv.
ca 2,4 millj. Verð 8,5 millj.
KAMBASEL. Ca 105 fm rúmg. og falleg
5 herb. íb. ó 2. hæð. Rúmg. eldhús, þvhherb.
innaf. Stór stofa og borðst. Parket. 3 góð
herb. á sérgangi. Hús og sameign í mjög
góðu ástandi. Áhv. ca 2,0 millj. veðdeild.
Verð 8,5 millj.
SUNNUVEGUR - LAUS. Góö ca
80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj.
í tvíbhúsi á þessum fráb. stað. 2 góð svefn-
herb., stórt hol og góð stofe. Parket. Mjög
fallegt umhverfi.
NORÐURMÝRI. Vel skípul. ca 107 fm
miðhæð í þríb. Eldh. m/nýl. innr., saml. stof-
ur, 2 góð herb. Aukaherb. í kj. Gluggar og
gler endurn. Góöur bílsk. Hiti í plani.
HÁALEITISBRAUT. Ajög góð I
ca 105 fm 4ra-5 herb. ib, á 3, hæö
Húsið cr nýmálað að utan. Góð stofa
og borðstofa. Stórar svalir. 3 svafn-
herb. Rúmg. eldh. Skipti á sérbýli
koma til grelna. Verð 8,8 millj.
LYNGMÓAR - GB. Mjög góð ca 92
fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk.
Stór stofa. Glæsil útsýni. Mikið skápapláss.
2 góð herb. Stórar suðursv. Verð 8,5 millj.
RÉTTARHOLTSVEGUR - RAÐH.
Mjög gott töluv. endurn. raðh. á tveimur
hæðum um 140 fm. Nýtt gler og gluggar.
Endurn. rafm. Ný útihurð o.fl. Notalegt og
hlýlegt hús. Æskil. skipti á 3ja herb. íb.
Verð 9,8 millj.
BARMAHLÍÐ, Góð ca 110 fm
efri hæð í þrfbýli. 3-4 svefnherb.
Saml. stofur. 24 fm btlsk. Rafm. nýtt.
Þak yfirfarið. Verð 8,9 millj.
STÓRAGERÐI. Góð 95 fm 4ra herb.
íb. á 4. hæð ásamt ca 20 fm bilsk. Góð
stofa og borðstofa m. nýju parketi. 3 svefnh.
og línherb. Vel umg. eign. Áhv. ca 1,6 millj.
Verð 8,8 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR -
4 SVEFNH. Góð ca 116 fm efri hæð
og ris. Á neðri hæð eru 2 herb., saml. stof-
ur, eldhús og bað. í risi eru 2 góð herb.,
bað og geymslur. 52 fm bflsk. Verð 9,8 millj.
BLIKAHÓLAR. Mjög góð 125 fm 4ra-6
herb. íb. á 1. hæð i þriggja hæða blokk (íb.
kemur ofan á bílsk.). 30 fm mjög góður innb.
bilsk. Útsýni. Falleg íb. Ákv. sala. Áhv. ca
1,3 millj. Verð 9,8 millj.
ÁSTÚN - KÓP. Mjög vönduð 4ra herb.
íb. á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Nýl.
parket. Mikil sameign m.a. 3 herb. sem eru
í útleigu og stórt leikherb. fyrir börn. Áhv.
húsnlán og húsbréf ca 5 millj. Verð 8,8 millj.
Verð 6-8 millj.
REKAGRANDI. Mjög góð 3ja-
4ra herb. íb. á tveímur hæðum (3.
og 4. h.) ásamt btlskýll. 2-3 harb.
Góð stofa. Lagt f. þvottav. á baði.
Góðar svalir. Áhv. ca 2,7 millj. veðd.
Verð 7.950 þús.
HÁAGERÐI. Góð ca 77 fm 4ra herb.
miðhæð í þríb. (endaíb.). 2-3 svefnherb.,
góð stofa mót suðri, svalir (tröppur útí
garð), eldhús með borökróki. Skipti á stærri
eign koma til greina. Áhv. ca 1360 þús veð-
deild.
HJALLABREKKA - KÓP. -
RÚMG. Mjög rúmg. 103 fm 3ja herb. íb.
á 2. hæð (1. hæð frá Laufbrekku). Stór
stofa, rúmg. herb., þvherb. í íb. Áhv. 4,0
millj. veðdeild. Verö 7,3 millj.
KLEPPSVEGUR - ENDURN. Mjög
góð mikið endurn. ca 90 fm 4ra herb. íb. á
1. hæð. Flest gólfefni ný. Stórt eldh. m.
nýrri innr., rúmg. stofa, nýir skápar í herb.
Áhv. veðd. 1,5 millj. Verö 7,6 millj.
SKIPASUND - LÁN. Giæsil
og mikíð endurn. ca 70 fm 3ja herb.
íb. é jaröhæð. Nýtt eldhús, 2 mjög
góð svefnherb. Parket. Skipti á stærri
eign ( sama hverfi koma til greína.
Áhv. ca 3,7 millj. V. 6,3 m.
ESKIHLÍÐ. Mjög falleg 5 herb. 107 fm
íb. á 2. hæð. Nýtt bað, nýtt rafmagn. 3
svefnh. Aukaherb. í kj. Parket. Áhv. 2,8
millj. veðdeild. Verð 7,9 millj.
BARÓNSSTÍGUR. Góð ca 77 fm 3ja
herb. ib. á 3. hæð. Eldhús og bað er nýl.
uppgert. Parket. 2 góð herb. Verð 6,6 millj.
KLEPPSVEGUR - LAUS. Góð ca
100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö. Nýl. eldhús.
Nýstands. bað. Rúmg. stofa. Lyklar á skrifst.
Verð 7,8 millj.
ÆSUFELL - GÓÐ LÁN. Falleg ca
93 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Stofa, borö-
stofa, 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Suövestur-
svalir m. útsýni yfir alla borgina. Áhv. langt-
lán 5,6 millj. þar af veöd. 3,8 millj. Laus
fljótl. Verö 6,9 millj.
HVASSALEITI. Góð ca 71 fm 3ja herb.
íb. á jarðhæð. Mjög rúmg. stofa, 2 svefn-
herb. Húsiö er gegnumtekið aö utan.
DÚFNAHÓLAR - LAUS. Góð ca
70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Góð stofa, 2
svefnh., gott eldh. Lyklar á skrifst. Áhv. 3,6
millj. Verð 6,4 millj.
SELJABRAUT. Mjög falleg ca
96 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð áaamt
bflskýli. Parket og fllsar á gólfi. 3 góð
8vefnh. Rúmg. stofa. Suðursv.
Þvottaherþ. ( ib. Áhv. ca 3,0 millj.
Verð 7.9 millj.
SKIPASUND. Falleg mikið endurn. 4ra
herb. sérhæð i tvíb. ésamt 40 fm fokh. rými
í kj. 31 fm bílsk. 3 svefnherb. Góð stofa.
Parket. Nýtt rafm. Áhv. ca 2,8 millj. þar af
1,0 millj. veðdeild. Verð aðeins 7,5 millj.
FURUGRUND. Falleg ca 86 fm 4ra
herb. íb. á 2. hæð. Gott eldh. og stofa. Á
sérgangi eru 3 svefnh. (b. er nýméluð. Nýtt
og parket. Verð 7,8 millj.
VESTURBERG. Góö 86 fm 4ra herb.
íb. á 4. hæð. 3 góð svefnh. Rúmg. stofa.
Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Verð
6,8 millj.
FÍFUSEL. Glæsil. ca 100 fm 4ra-5 herb.
íb. á 2. hæð. 3 góð svefnh. Fallegar innr.
Lagt f. þvottav. í íb. Áhv. ca 1,4 millj. Verð
7,8 millj.
MJÖLNISHOLT. Góð ca 72 fm neðri
sérhæö í steinhúsi ásamt 50 fm bílsk. (innr.
sem verkstæði). 2 stór herb. og stofa. Gólf-
efni ný. Gott eldhús, bað með nýl. sturtu.
Nýl. gler og gluggar og nýtt járn á þaki.
Verð 7,2 millj.
VESTURBERG - LÁN. Rúmg.
ca 95 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð.
Glæsil. útsýni. Stór stofa. Áhv. 2,8
millj. Verð 6,7 millj.
HÁTÚN - GLÆSILEGAR.
Tvær lúxusíb. ó 9. hæð. Önnur er ca
69 fm, hin er 67 fm. íb. eru mikið
endum. Glæsil. útsýni. Verð 6,3 og
6,7 míllj.
DALSEL - NÝTT LÁN. Mjög góð
og vel skipul. 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt
stæði í bílskýli. Parket á stofu og holi. Góð-
ar suöursv. Þvherb. inn af eldhúsi. Áhv.
nýtt lán frá veðd. ca kr. 3,4 milj. Ákv. sala.
Verð 7,9 millj.
KLEIFARSEL. Mjög góð 3ja herb. enda-
íb. á 2. hæð (efstu) ásamt 40-50 fm óinnr.
rými í risi sem gefur mikla mögul. Ákv. sala.
Verö 7,5 millj.
KÓNGSBAKKI - LAUS. Úljög I
góð 3ja herb. ca 72 fm ib. á 2. hæð,
Blokkin er Bll gegnumtekin að utan.
Stigah. nýmál. og teppal. Þvherb. í
íb. Parket. Áhv. 1.100 þús. Verð 8,5
millj.
ESKIHLÍÐ. Góð 4ra herb. ca 90 fm íb. á
3. hæð. Snyrtil. sameign nýmáluð og teppal.
3 góö svefnherb. Parket á stofu. Áhv. ca
2,0 millj. Verð 7,2 millj.
Verð 2-6 millj.
BLIKAHÓLAR - LÁN. Mjög góð 2ja
herb. íb. á 4. hæö í lyftuh. íb. er öll nýmál.
og gólfefni ný. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð
5,5 millj.
UGLUHÓLAR. Mjög góð ca 54 fm 2ja
herb. íb. á 1. hæð. Einstakl. snyrtil. og vel
umgengin íb. Verð 4,8 millj.
ARAHÓLAR. Mjög rúmg. 2ja herb. íb.
á 1. hæö í fjögurra hæða fjölb. Tvennar
svalir. Fallegar innr. Verð 5,5 millj.
ÆSUFELL. Góð 56 fm 2ja herb. íb. á
6. hæð. Lagt f. þwél á baði. Húsvörður.
Snyrtil. eign. Mikil sameign. Verð 4,6 millj.
ÍBÚÐ VIKUNNAR. Við Hverfis-
götu er til sölu ca 62 fm góö 4ra
herb. íb. á 1. hæð. íb. er laus nú
þegar. Ýmis skipti koma til greina,
bílar o.fl. Verð aðeins 4,2 millj.
ÁSVALLAGATA - LAUS. Góð 3ja
herb. íb. á jarðhæð í þríbhúsi. íb. er að
mestu leyti upphafl. 2 stofur. íb. er laus.
Verð 5,2 millj.
LEIFSGATA — RIS. Mjög góð og
mikið endurn. ca 64 fm 2ja-3ja herb. íb. í
ósamþ. risi. Stór stofa, 2 svefnherb. Ný
innr. í eldh. Nýtt teppi og parket. Mjög fal-
leg íb. Verð 3650 þús.
LAUGARNESVEGUR. Björt ca 60 fm
2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt geymslgrisi
yfir íb. sem nota má sem herb. (óinnr.).
Gott herb. og stofa. Verð 5,0 millj.
BARÓNSSTÍGUR - NÝTT. Nýmál-
uð og snyrtil. ca 47 fm 2ja herb. ósamþ. íb.
í kj. Góð grkjör. Verð 3,2 millj.
Hafnarfjörður
HVAMMABRAUT - HF. Glæsil. og
mjög vönduð nýl. ca 104 fm 4ra herb. íb. á
2. hæð í 4ra íb. stigagangi. 3 góð svefn-
herb., stór stofa, fallegt, rúmg. eldh., mjög
stórar svalir. Mikið útsýni. Góð aðst. f. börn.
Skipti á minni eign koma til greina. Verð
8,9 millj.
NÖNNUSTÍGUR. Eldra einbhús ca
127 fm sem er kj., hæð og ris. Á hæðinni
er eldh., stofa, hol og bað. Uppi eru 3 svefn-
herb. og sjónvarpshol. Skipti á minni eign
í Hafnarfirði. Verð aðeins 8,9 millj.
KLUKKUBERG. Mjög vönduó I
og glæsil, ca 110 frrt 4ra-5 herb. ib.
á tveimur hæðum. Á neðri hæð er
forstofa, stórt hol, stofa með glæsi-
legu útsýni og fallegt eldh. Á efri hæð
eru 3 rúmg. herb., baðh. (lagt fyrir
þvottav.). Ahv. ca 6,2 millj. húsbr.
Laus strax. Verð 9,9 millj.
HRINGBRAUT. Góö 3ja herb. ca 80
fm risíb. í fjórb. Parket. Áhv. 1,8 millj. langt-
lán. Verð 5,8 millj.
I smíðum
VESTURHOLT - HF. - EIN-
STAKT VERÐ. Getum boðið fokh.
einb./tvíbhús á þessum vinsæla stað á ein-
stöku verði. Húsið er í smíðum og verður
afh. fokh. í okt. Uppl. gefur Haukur Már
eingöngu 6 skrifst., ekki í sfma.
GNÍPUHEIÐI - KÓP. í Digraneshlíð-
um í Kópavogi er til sölu efri hæö í tvíb-
húsi. Hæðin er ca 125 fm ásamt 28 fm
bílsk. Stórar stofur, eldhús, 3 svefnherb.
Húsið er selt í smíðum, fullb. að utan. Gróf-
jöfnuö lóö og bílastæði malbikuð. Teikn. á
skrifst.
HLÍÐAR - FOSSVOGI. 4ra
herb. (b. é 2. hæð. Ib. er i dag tilb.
u. trév. og máln. og er ca 134 fm og
til afh. strax. 3 stór herb., stór stofa
og borðst. Þvottaherb. I íb. Mikið
útsýní. Áhv. ca 6 miflj. veðd. Útb. 1,0
miltj. Eftirst. lánaðar til nokkurra ára.
Verð 8,8 mlllj.
Þetta glæsil. einbhús í byggingu. Húsið skil-
ast fullfrág. utan og fokh. innan. Lóð gróf-
jöfnuð og bílastæði fyllt viðurkenndu fylling-
arefni. Skipti á 3ja-4ra herb. ib. koma til
greina.
ÞVERÁS - GÓÐ KJÖR. Fallegt ca
197 fm sérbýli á tveimur hæðum með innb.
bílsk. ( dag svo til tilb. u. trév. Lóð grófjöfn-
uð. 4 mjög rúmg. herb., stór eldhús og stof-
ur. Góð grkjör: Lltil útb., 5 millj. í húsbréf-
um, eftirst. á bréfi til nokkurra ára. Lykill á
skrifst. Verð 9,9 millj.
SKÚLAGATA - „PENTHOUSE“.
Um er að ræða eitt glæsll. „penthouse" f
bænum.
AUSTURBÆR - NÝTT. m söiu tvær
2ja herb. íb. mjög vel skipulagðar á 2. ,hæð
( nýju 4ra hæða lyftuhúsi. íb. er tilb. u. ’trév.
en húsið er fullklárað að utan, lóð frág.
Þegar er flutt í flestar íb. í húsinu og er
sameign að mestu búin. Góð grkjör. Verð
5,9 millj.
HVOLSVÖLLUR. V. Gilsbakka er til
sölu ca 140 fm einbhús ásamt stórum bílsk.
Húsinu verður skilað tilb. að utan m. frág.
lóð en fokh. að innan. Fallegt og mjög vel
byggt hús. Verð 7,6 mlllj.
Atvinnuhúsnæði
VESTURVÖR - LAUST STRAX. Við Vesturvör í Kóp. er til sölu mjög gott og
nýl. 150 fm atvinnuhúsnæði. Góð aðkoma og bílastæöi.
ARÐBÆRT ATVINNUHÚSNÆÐI. Verð 2,5 millj. Áhv. 1,9 millj. (4 ára lán). Leigu-
tekjur á ári 560 þús; Uppl. gefur Pálmi Almarsson.
LYNGHÁLS — ÝMSIR MÖGULEIKAR. Mjög gott ca 3500 fm nýl. steinh. á fjór-
um hæöum. Góð aðkoma og útisvæði. Jarðhæðiri er ca 1000 fm þar af eru um 600 fm m.
um 5,5 m lofthæð og 400 fm milliloft. Tvennar innkeyrsludyr. Jarðhæðin er innr. sem lag-
er-, iðnaöar- og skrifstofuhúsn. 1. hæðin er ca 700 fm. Góöir verslgluggar. 2. hæð er ca
700 fm skrifsthæð. 3. hæðin er ca 650 fm. Hentar vel sem skrifsthæð, fundaraöstaða eða
aðstaða f. fólagasamtök. Skipta mó öllum hæðum í minni einingar. Þetta er eign sem gef-
ur mikla mögul. Skipti koma til greina ó minni eignum.
BRAUTARHOLT - LAUST. Mjög gott nýl. innr. ca 280 fm atvhúsn. á jarðhæö á
þessum fráb. stað. Góð aökoma. Innkdyr. Húsið stendur á hornlóö og hefur því gott augl-
gildi. Næg bílastæði v. húsið.
SÖLUTURN í EIGIN HÚSNÆÐI. Verð 5,0 millj. Áhv. 1,9 millj. 4 ára lán. Góö
greiðslukjör í boöi. Uppl. gefur Pálmi Almarsson.
FANNBORG - KÓP. - TIL AFH. STRAX. Mjög vel staðsett ca 1300 fm versl-
unar-, skrifst.- og þjónhúsnæði í miðbæ Kóp. 1. hæöin er ca 308 fm versl- eöa þjónhæð. 2.
og 3. hæðin eru ca 460 fm. Gert er ráð f. bílastæðum u. húsinu. Húsið er tilb. til afh. strax
og er í dag tilb. u. trév. og máln. Ýmis eignask. koma til greina.
VONARSTRÆTI - GÓÐ STAÐSETNING. Mjög gott lager- og skrifsthúsn., í
hjarta borgarinnar. Um er að ræða cs 290 fm á tveimur hæðum. Getur hentað vel sem
veitingahús eða þess háttar þjónusta. Verð 16,0 millj.
VANTAR - VANTAR ~
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 100-350 fm skrif-
stofu-, lager-, verslunar- og idnaðarhúsnæAI á skrá strax.
Höfum mikið af skrifstofu-, verslunar- og iðnaðarhúsnæði
vfða á höfuöborgarsvæðinu á skrá.