Morgunblaðið - 29.09.1992, Side 15

Morgunblaðið - 29.09.1992, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 15 Sendiherra Rússlands gestur MÍR á miðvikudagskvöld SENDIHERRA Sambandslýðveldisins Rússlands á íslandi, Júrí Res- hetov, verður gestur MÍR í húsakynnum félagsins að Vatnsstíg 10 nk. miðvikudagskvöld, 30. september, kl. 20.30. Flytur hann þá spjall um daginn og veginn og fjallar m.a. um sitthvað sem hæst ber nú í umræðu manna í Rússlandi. Að loknu erindi sínu, sem sendiherrann flytur á íslensku, svarar hann fyrirspurnum. Einnig verður stutt kvikmyndasýning og kaffi verður á boðstólum. Hann hefur gott vald á íslenskri tungu. Aðgangur að fyrirlestri sendi- herrans er öllum heimill. Júrí Aleksandrovitsj Reshetov á langan diplómatískan starfsferil að baki. Hann starfaði m.a. sem ritari við sendiráð Sovétríkjanna í Reykjavík á sjöunda áratugnum, var um árabil bundinn við störf hjá Sameinuðu þjóðunum og síð- ustu misserin var hann deildar- stjóri í utanríkisráðuneytinu í Moskvu, vann þar við þá deild ráðuneytisins sem fjallar um mannréttindamál. Júrí Reshetov tók við embætti ambassadors Rússlands á íslandi fyrr í sumar. Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands gengst fyrir námskeiði í skyndihjálp sem hefst miðvikudaginn 30. september kl. 20 og stend- ur fjögur kvöld. Kennt verður frá kl. 20 til 23 í Fákafeni 11, 2. hæð. Kennsludagar verða 30. september, 1., 5. og 6. október. Nám- skeiðið telst vera 16 kennslustundir. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. ' Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástursmeðferðin, hjartahnoð, hjálp við bruna, blæð- ingum, beinbrotum og mörgu öðru. Einnig verður fjallað um það hvern- ig má koma í veg fyrir slys. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum framhaldsskólum. Tekið skal fram að Reykjavíkur- deild RKÍ útvegar leiðbeinendur til að halda námskeið f fyrirtækjum og hjá öðrum sem þess óska. Athygli skólafólks, sem hefur hug á að fá námskeiðið metið í framhaldsskólum á þessari önn, skal vakin á því að sækja námskeið- ið tímanlega svo menn verði ekki að því á síðustu stundu í annar lok. (Fréttatilkynning) Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 IMÝJAR EIGNIR Á SKRÁ NEÐSTALETI Til sölu stórglæsil. 4ra-5 herb. 121 fm íb. á 3. hæð. Parket á gólfum. Þvottaherb. og búr innaf eldh. Tvenn- ar svalir. Mikið útsýni. Stæði í lokuðu bílahúsi. REYKÁS Til sölu 5 herb. 153 fm íb., hæð og ris í 2ja hæða húsi. Parket og marmara- flísar á gólfum. HRAUNBÆR Til sölu 4ra herb. 94 fm íb. á 3. hæð. BÓLSTAÐARHLÍÐ Til sölu mjög góð 4ra-5 herb. 105 fm íb. á 3. hæð. MIÐTÚN Til sölu 3ja herb. 73 fm risíb. Suðursv. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið í kvöld tii kl. 21.00 Einbýli — raöhús Miövangur. Vorum að fá gott 188 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Falleg gróin hornlóð. Áhv. húsnlán ca 2.5 millj. Verð 13,5 millj. Sævangur. Vorum að fá í einkasölu ca 360 fm einb. á tveimur hæðum með tvöf. bílsk. Aukaíb. á jarðhæð. Stuölaberg. Vorum að fá í einkasölu vandað og fallegt einb. á einni hæð m. tvöf. bílskúr, alls 230 fm. Hagstæð lán áhv. m.a. 40 ára húsnæðisstj. Teikningar e. Kjartan Sveinsson. Verð 17,8-18 millj. Svöluhraun. Vorum að fá j einkasölu sérlega skemmtilegt og gott raðh. á einni hæð m. innb. bílskúr alls 164 fm. Mjög góð staðsetn. Verð 13,5 millj. Svalbarö. Fallegt nýl. 178 fm einbýli á einni hæð ásamt 50 fm í kj. og 25 fm bílsk. að mestu fullfrág. hús. Skipti á 4ra herb. íb. kemur sterklega til greina. Verð 14,2 millj. Öldugata. Vorum að fá talsvert end- urn. 118 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. Verð 7,9 millj. Hlíðabyggð — Gbæ. Ca 252 fm gott og fullb. raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Vandaðar innr. 5 góð svefnherb. Mögul. séraðstaða I kj. Verð 14,6 millj. Vallarbarð — skipti. í einkasölu gott 134 fm timburh. á tveimur hæðum. Góðar innr. Parket. 5 svefnherb. Gott út- sýni. Skipti mögul. á 4-6 herb. íb. Áhv. húsnstjlán ca 2,7 millj. Verð 12,7 millj. Lyngberg. Vorum að fá í einkasölu nýl. fullb. einb.-ásamt innb. bílsk. 3 svefn- herb., stofa, borðst. o.fl. Góð suðurlóð. Áhv. húsn. og húsbr. ca 7,8 millj. Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 14,9 millj. Gunnarssund. í einkasölu talsvert endurn. 127 fm steinh. hæð, ris og kj. í hjarta bæjarins. Parket. Nýtt þak o.fl. Verð 8.5 millj. Miðvangur. Gott raðh. á 2 hæðum m. innb. bílskúr alls 188 fm. Verð 13,5 millj. 4ra herb. og stærri Hlíðarbraut. Sérlega falleg nýl. 118 fm efri sérhæð í tvíbhúsi ásamt 31 fm bílsk. Verð 11,8 millj. Breiðvangur. 5-6 herb. mjög góð og endurn. íb. á 2. hæð með bílsk. Parket. Verð 9,9 millj. Hjallabraut. Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Parket. Góð staösetn. Verð 8,8 millj. Vesturberg — Rvík. Vorum að fá i einkasölu talsv. endurn. 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð I góðu fjölb. Nýl. innr. og tæki. Parket. Allt nýtt á baði. Áhv. húsnlán ca 2,1 millj. Verð 7,3 millj. Álfaskeið. Vorum að fá í einkasölu góða 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt bílsk. Parket. Verð 8,5 millj. Hvammabraut — „pent- house". Falleg 128 fm íb. á tveimur hæðum í nýl. fjölb. með aðgangi að bíl- skýli. Góðar nýl. innr. Stórar suðursv. Mög- ul. á sólskála. Fallegt útsýni. Áhv. húsnlán 2,5 millj. Verð 10 millj. Hjallabraut. Vorum að fá í einkasölu 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. íb. er ný- stands. og er laus strax. Verð 8,4 millj. Flókagata. í einkasölu góð 128 fm neðri hæð í tvíb. Ræktuð hornlóð. Hiti í bíla- plani. Verð 8,9 millj. Kelduhvammur. Góð neðri sórhæð í þríb. ásamt bílsk. Alls 140 fm. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 9,8 millj. Fagrakinn. Falleg 4ra herb. efri sórh. í góöu tvíb. ásamt 28 fm bílsk. Parket, kam- ína í stofu. Verð 9,9 millj. Móabarö. Vorum að fá í einkasölu talsvert endurn. 139 fm 6 herb. haeð og ris í góðu tvíb. Sórinng. Nýl. innr. o.fl. Áhv. góð lán. Verð 10,5 millj. Arnarhraun. Falleg 4ra herb. rúmg. 122 fm neðri sérh. í þríbýli. Ný eldhúsinnr., parket o.fl. Verð 8,7 milllj. Grænakinn. Vorum að fá í sölu tals- vert endurn. 121 fm hæð í góðu tvíbýli ásamt kj. og 42 fm bílsk. 6 góð svefnherb. Parket. Verð 9,8 millj. Suöurgata. Sérl. falleg og vel innr. 115 fm efri hæð í nýl. tvíbhúsi með bílsk. og 25 fm millilofti. Áhv. húsnlán ca 5 millj. Verð 10,7 millj. Hrísmóar - „penthouse“ Vorum að fá 5-6 herb. íb. á 2 hæðum ásamt bílsk. 174 fm. Vandaöar innr. Tvennar sval- ir. Glæsil. útsýni. Verð 12,7 millj. Lækjarkinn. 4ra herb. neðri sérhæö í tvíb. Skemmtil. sólskáli. Parket. Sérinng. Verð 8,5 millj. Fagrihvammur. Myndarleg 160 fm efri sérhæð í nýl. tvíb. ásamt bílsk. Sérlega góð staðsetn og glæsil. útsýni. Parket og steinflísar á gólfum. Áhv. húsnæðisl. ca 3,5 m. Hvammabraut. Falleg og björt 4ra-5 herb. 115 fm íb. á 1. hæð i 4ra-íb. stigagangi. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. í húsnlán ca 4,9 millj. Verð 9,0 millj. Veghús — Rvík — laus. Ný 153 fm fullb. íb. á tveimur hæðum ásamt 29 fm bílsk. Stórar suðursv. V. 11,9 m. Reykjavíkurvegur. 4ra herb. sór- hæð ca 100 fm á jarðhæð í þríb. Góð suður- lóð. Verönd. Áhv. húsbr. ca 4,0 millj. Verð 7,2 millj. 3ja herb. Álfaskeið. I einkasölu góö 82 fm 3ja herb., íb. á 1. hæð i fjölb. ásamt 24 fm bilsk. Parket. Áhv. húsnæðisstjlán ca. 3,5 millj. Verð 7,2 mæillj. Holtsgata. I einkasölu góð, talsv. end- urn. 84 fm 3ja herb. jarðh. í góðu steinh. Parket. Verð 6,5 millj. Hverfisgata. Talsvert endurn. 3ja herb. snotur risíb. í þríb. Laus strax. Verð 4,8 millj. Hjallabraut. I einkasölu góð 103 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð i fjölb. Góð staðs. Verð 7,5 millj. Kaldakinn. Góð 3ja herb. 70 fm risib. í tvíbhúsi. Góð lóð. Verð 5,2 millj. Ölduslóð. Mikið endurn. 3ja herb. neðri sérh. í tvibýli. Nýjar innr., rafmagn, gluggar og gler. Parket. Góð hornlóð. Verð 6,5 millj. Lyngmóar — Gbæ. í einkasölu fal- leg 83 fm ib. á 1. hæð ésamt bilsk. i góðu, litlu fjölb. Góðar innr. Vesturbraut. 3ja herb. miöhæð í þrib. Talsv. endurn. Verð 4,5 millj. Hellisgata. Vorum að fá í einkasölu nýl. 72 fm íb. í þrib. ásamt 26 fm bílsk. Góðar innr’. Parket. Áhv. góð lán ca 4 millj. verð 7,9 millj. 2ja herb. Ásbúðartröð. í einkasölu talsvert I endurn. 73 fm 2ja herb. sérhæð í góðu þrfb. Nýl. eldhús, parket, gluggar, gler, rafmagn og hiti. Áhv. húsnlán 2,9 millj. Verð 6,'1 millj. Miðvangur. Góð 2ja herb. ib. á5. hæð i lyftuhúsi, Fráb. útsýni. Húsvörður. Verð 5_,5 millj. Álfaskeiö. I einkasölu góð talsvert endurn. 54 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Bílskúrs- réttur. Verð 5,7 millj. Miðvangur. Falleg talsv. endurn. 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Nýl. gler | o.fl. Frábært útsýni. Húsvörður. V. 5,5 m. Smárabarð — laus. Falleg 2ja herb. 62 fm íb. m. sérinng. í nýl. fjölb. Áhv. húsb. ca 2,8 millj. Verð 6 millj. Hverfisgata. 2ja herb. ib. á jarðh. Laus 1. ágúst. Verð 3,6 millj. Kaldakinn. Góð 77 fm 2-3 herb. ib. á jarðh. í þríbýli. Allt sér. Verð 5,6 millj. Fagrakinn. Falleg talsv. endurn. 2ja- | 3ja herb. risfb. í þríb. Verð 4,8 millj. Mánastígur. 2-3herb. góðíb. ájarðh. íþríbýli. Sérinng. Sérlóð. Parket. Lausstrax. Vesturberg — Rvik Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Park- et. Verð 5,5 millj. I smíðum Eyrarholt. Endaraðh. á þremur hæö- um ca 270 fm með innb. bílsk. Húsið er að mestu fullb. að utan. Pípulögn komin. Loft einangruð og fl. Útsýni er frábært yfir höfn- ina og fjörðinn. Til afh. strax. Áhv. eldra húsnlán ca 3,5 millj. Verð 11,9-12,0 millj. Setbergsland. Vorum að fá í einka- sölu bygglóð á góðum útsýnisstað. Samþ. teikn. af einbhúsi. Búið að grafa fyrir sökkl- um og fylla upp. Teikn. á skrifst. Lindarberg — Hfj. Til sölu tvö samliggjandi parh. á góðum stað í Setbergshverfi. Húsin eru á bygging- arstigi, annað er fokh., áhv. húsbréf 5,8 millj., verð 8,7 millj. Hitt er tæpl. tilb. u. trév. á neðri hæð en fokh. á efri hæð. Verð 10,4 millj. Húsin eru til afh. nú þegar. Mögul. er að ta£a minni eign uppí. Lindarberg — sérhæö. H3fm neðri sérhæð á mjög góðum útsýnisstað. íb. selst í fokh. óstandi.' Álfholt — sérhæöir. Aðeins ein 181 fm og ein 142 fm íb. eru eftir í þessu vinsæla húsi sem skilast fullb. utan og fokh. innan. Gullið tækifæri fyrir laghent fólk til að ná sér í góða eign á góðu verði. TraÖarberg. 125 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 50 fm séríb. á jarðh. tilb. u. trév. Laus strax. Verð 11,0 m. Setbergshlið — stallahús. Fráb. séríbúðir á tveimur hæðum m/bílsk. Setbergshlið. 2ja, 3ja og 4ra-5 herb. ibúðir á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. Gott verð. Álfholt. Rúmgóðar 3ja-5 herb. íbúðir í fjölbhúsi. Klapparholt — parhús INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg. fasteignas. heimas. S0992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður, heimas. 6-41 IS2 Keilugrandi Nýkomin í sölu vönduð 4ra-5 herb. íb. með stæði í bílgeymslu. íb. er fullfrágengin með parketi á stofum. Flísalagt baðherbergi. Stórar suðursv. Öll sameign í toppstandi. Nýl. máluð að utan og innan. Verð 10,8 millj. Áhv. 1,3 millj. veðd. Ársalirhf. - fasteignasala, Borgartúni 33, sími 624333. if (jjgjg 29077 'ÍjpÖ) Einbýlis- og raðhús Sunnuflöt - Gbæ. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum ásamt tvöf. 55 fm bílsk. Efri hæð 180 fm. Einnig 85 fm í kj. þar sem nú er sér 2ja herb. íb, Einstök staðsetn. við hraunjaðarinn og lækinn. Verð 23 millj. Langagerði Nýjar íbúðir Fallegt einbhús um 140 fm. Eldhús með glæsil., nýrri innr. Boröst. og setust. 4 svefnherb. Baðherb. og snyrting. Stór garður. Áhv. 7,0 millj. húsbréf. Verð 13-13,5 millj. Brekkuland - Mos. Fallegt SG-einingahús 130 fm á stórri lóð á fallegum útsýnisstað. 4 svefnherb., rúmg. baðherb. Steypt bílskplata. Stór eignarlóð. Skipti óskast á eign á Selfossi. Arnartangi - bflskúr Fallegt endaraðhús um 100 fm ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnh., rúmg. stofa m/park- eti. Hellul. suðurverönd. Gróinn, fallegur garður. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 9,8 millj. Þinghólsbraut Snoturt lítið hús um 40 fm á stórri lóð rétt við sjávarsíðuna. Laust nú þegar. Verð 5,5-6 millj. smíðum Nýjar íbúðir í Bústaða- hverfi Alagrandi Glæsilegar íbúðir í nýju húsi: 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð. V. 8,3 millj. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. V. 8,9 millj. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. V. 8,9 millj. 3ja-4ra herb. risíb., um 100 fm. Verð 8,8 millj. íbúðirnar skilast tilb. u. trév. m/fullfrág. sameign. Teikn. á skrifst. Sporhamrar Fallegar og vel skipul. fb. í 2ja hæða húsi á frábærum stað við opið svæði. Til afh. nú þegar tilb. u. trév., fullfrág. að utan. 3ja herb. 108 fm íb. á 1. hæð. Verð 7.950 þús. 4ra herb. 125 fm íb. á 2. hæð. Verð 8.950 þús. íbúðir í sérflokki! Grundarstígur Glæsil. 163 fm íb. á jarðh. í nýendurb. húsi. íb. skiptist í stóra garðstofu, 3 svefn- herb., eldh. og baðh. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. með sameign fullfrág. Sérhæðir Langabrekka Falleg efri sérhæð í tvíb. um 120 fm með 4 svefnherb., rúmg. stofu og borðst. Einn- ig 25 fm bílsk. með kj. þar sem er tómst- herb. og sauna. Sjafnargata Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð f þríb. ásamt 20 fm upph. bílskúr. Stór garður. Hita- lagnir í stéttum. Friðsælt og gróið hverfi. Skipti óskast á litlu einb. í Þingholtunum. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 10,7 millj. Holtagerði - Kóp. Falleg 116 fm neðri sérhæð i tvíb. ásamt 29 fm bílsk. og geymslu. 4 svefnherb., sérþvherb. í íb. Góður garður. Skóli og sundlaug rétt hjá. Verð 10,2 millj. 4-5 herb. íbúðir Háaleitisbraut Falleg 121 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílskúi. 3 svefnherb. á sérgangi. 2 stofur. Fallegt útsýni. Suðursv. Boðagrandi - laus Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu) um 100 fm ósamt stæði í bílskýli. 3 rúmg. svefnherb. Nýtt parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. íb. öll ný máluð. Laus nú þegar. Áhv. húsbréf 3,3 millj. Verð 9,3 millj. Engjasel Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Opið svæði f. fram- an húsið. Mikið útsýni. 3 rúmg. svefn- herb. á sérgangi. Parket. Tengt f. þvotta- vél á baði. Sjónvarpshol. Rúmg. stofa. Maríubakki Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 115 fm með stóru íbherb. í kj. Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursv. íb. er laus nú þegar. Verð 7,4 millj. 3ja herb. íbúðir Til sölu glæsilegar 2ja og 3ja-4ra herb. íb. í þessu glæsil. húsi. íb. seljast tilb. u. tróv. m. fullfrág. sameign eða fullb. án gólfefna. 2ja herb. íb. 66 fm tilb. u. tróv. Verð 5,7 millj. en fullb. 6,6 millj. 3ja-4ra herb. íb. 84 fm tilb. u. tróv. Verð 7,5 millj. en fullb. 8,7 millj. Byggaðili Húsbyrgi hf. Foldasmári Falleg 165 fm raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Skilast fokheld eða tilb. u. tréverk. Ágúst og Magnús hf. Fífurimi 2ja og 4ra herb. sérhæðir á hagstæðu verði 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð. Verð tllb. u. trév. 5,3 millj. eða fullb. án gólfefna 6.3 millj. 4ra herb. 102 fm íb. á 2. hæð. Verð tilb. u. trév. 7,6 millj. eöa fullb. án gólfefna 8,7 millj. Einnig bílsk., verð 1,0 millj. Baughús Fallegt 187 fm þarh. með innþ. bílsk. á tveimur hæðum með fallegu útsýni. Verð 8.4 millj. Rofabær - 3ja Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Stofa m. suðursv. Verð 6,5 millj. Skógarás 3ja herb. íb. á 2. hæð um 80 fm. 2 rúmg. svefnherb., eldhús með bráðab. innr. Þvhús og búr innaf. Suðursv. Áhv. 3,3 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,9 millj. Safamýri Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. m/sér- Inng. og -hita. Parket. 2 svefnherb. Mjög góð staðsetn., skóli og dagh. rétt hjá. Áhv. 3,0 mlllj. veðd. Stelkshólar - bflsk. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 2 góð svefnh., stofa m. vestursv. Fallegt útsýni. Upphitaður 20 fm bílsk. Verð 7,2 millj. 2ja herb. Fífurimi Glæsil. 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð í fjór býli. Sérinng. Sórhiti. Sórþvottah. Tilb. u. tróv. Verð 5,3 millj. eða fullb. án gólfefna 6,3 millj. Njálsgata Góð einstaklíb. í kj., um 36 fm. Nýtt gler. Rúmg. eldh. Sérinng. Verð 2,8 miilj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, — LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.