Morgunblaðið - 29.09.1992, Page 37

Morgunblaðið - 29.09.1992, Page 37
! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 37 ■ FORSTÖÐIJMAÐ VRINN og prédikarinn Jens Garnfeldt frá Knbenhavns Bibeltrænings Center kemur í heimsókn til safn- aðarins Orðs lifsins fimmtudag- inn 1. október nk. Jens stofnaði söfnuð í Kaupmannahöfn 1987 eftir að hann gekk 2 ár í Biblíu- skólann Livets Ord í Uppsölum. Hjá Orði lífsins verða raðsamkom- ur með Jens Gamfeldt 1.-4. októ- ber, fimmtudags- til sunnudags- kvöld kl. 20.30 í húsakynnum Orðs lífsins á Grensásvegi 8, 2. hæð. Norskir dagar í Bókasafni Kópavogs Jens Garnfeldt BÓKAVERÐIR Bókasafns Kópa- vogs fóru í kynnisför til Þránd- heims í Noregi í júní sl. en Þránd- heimur er vinabær Kópavogs. Til- gangur fararinnar var að kynnast starfsháttum og starfsaðstöðu kollega og einnig að skoða glæsi- legt nýtt bókasafn. Eitt af markmiðum vinabæjasam- skipta er kynning á menningu og háttum vinaþjóðanna og nú hefur verið sett upp sýning á norskum bókum, myndum og munum frá Nor- egi og ýmsum upplýsingum og fróð- leik um land og þjóð. Þá er hið glæsi- lega nýja bókasafn í Þrándheimi kynnt í máli, myndum og teikning- um. Auk mynda og annarra gagna, sem bókaverðir höfðu með sér frá Þrándheimi, hafa ýmsir aðilar góð- fúslega veitt lið með því m.a. að lána bækur, myndir og fleira, og má þar nefna Norræna húsið og bókasafn þess, Norræna félagið, Norska sendi- ráðið og marga einstaklinga. Með þessum Norsku dögum hefet vetrardagskrá Bókasafns Kópavogs. Hinar vinsælu sögustundir fyrir börn 3-6 ára hefjast að nýju og verða í vetur á fimmtudögum kl. 10-11 og kl. 14-15. Lesstofan verður opin í vetur á mánudögum til fimmtudaga kl. 13-19, föstudaga kl. 13-17 og laugardaga kl. 13-17. Bókasafn Kópavogs verður opið mánudaga til fímmtudaga kl. 10-21, föstudaga kl. 10-17 og laugardaga kl. 13-17. dans ■ KynningarnámskeiA í dansi verður I Dansskóla Hermanns Ragnars, Faxafeni 14, laugardaginn 3. október kl. 17-19. Upplýsingar í símum 687480 og 687580. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Aðeins 5 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356 frá og með 1. október. myndmennt ■ Handmenntaskóli fslands Bréfaskólanámskeið: Teikning, litameðferð, listmálun með myndbandi, bamanámskeið, skraut- skrift, hýbýlafraeði, innanhússarkitektúr, garðhúsagerð og hæfileikapróf. Fáðu sendar upplýsingar um skólann með því að hringja í síma 627644 allan sólarhring- inn. ■ Málun - teiknun Myndlistamámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Undirstöðuatriði kennd í teiknun og meðferð vatns- og olíulita. Myndbygging. Upplýsingar og innritun eftir kl. 13.00 alla daga Kennari: Rúna Gísladóttir, listmálari súni 611525. starfsmenntun ■ íslenskunámskeið 1. Stafsetningamámsk., 20 stundir. Hentar öllum aldurshópum. 2. íslenskunámsk. f. útlendinga, 20 stund- ir. Verð 5.500 kr. Reyndir kennarar. Innritun og uppl. í síma 675564 þri. kl. 20-21, mið. og fim. kl. 19-20. ■ Svart/hvít Ijósmyndun Minnum starfsfólk í prentiðnaði á nám- skeið í svart/hvítri offsetljósmyndun: Gmnnþættir ljósfræði, efni og tæki, fyr- irmyndir, rastar, þekjumælingar o.fl., 5.-9. okt. kl. 8-12. Prenttæknistofnun, sími 680740. ■ Farseðlaútgáfa Námskeið í farseðlaútgáfu hefst 29. sept. Kennari frá Flugleiðum sér um kennslu og kennt verður þriðjudags- og fimmtu- dagskvöld. Nokkur pláss laus. Innritun og upplýsingar á skrifstofu Verslunarskóla íslands, Ofanleiti 1. ■ Samkeppnisgreining og markaðsáætlanir 12.-13. október Námskeiðið fjallar um hvemig setja á fram meginstefnu og útfæra markaðs- stefnu. Kynntar em árangursríkar að- ferðir og þátttakendur munu fá þjálfun með verkefnum. Nánari upplýsingar hjá Stjórnunarfélagi íslands f síma 621066. ■ Árangursríkar söluaðferðir 13.-14. október Kennd verður tækni, sem hjálpar sölu- manninum að þekkja stöðu sína, greina þær breytingar sem em í vændum, end- urmeta stöðu sína og finna nýjar leiðir til úrlausnar. Nánari upplýsingar hjá Stjórnunarfélagi islands í síma 621066. ■ The New Psychology of Selling 8-10. október Árangursrikt söluþjálfunarkerfi fyrir sölufólk sem byggt er á sýningu mynd- banda. Einu sinni á öld kemur fram ný sölutækni, er gerir þá tækni sem áður var h'tils virði. Nánari upplýsingar hjá Stjórnunarfélagi íslands í síma 621066. stjórnun Breyttu áhyggjum í uppbyggjandi orku! ITC-námskeiðið markviss málflutningur. Símar: Kristín 34159, Guðrún 46751 og Vilhjálmur 78996. tölvur ■ Öll tölvunámskeið á PC og Macintosh. Fáðu senda námsskrá. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. Staðarnet. Itarlegt námskeið um netvæðingu og þá tækni, sem að baki býr, 5.-7. okt. kl. 8:30-12:30. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, S. 688090. _ Exel 4.0 á PC og Macintosh ítarlegt námskeið 12.-16. október kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Word fyrir Windows. Námskeið 12.-16. október kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Grunnnámskeið Windows og Works. Windows, Works ritvinnsla, gagnagrunnur og töflureiknir. Kvöldnámskeið hefst 8. október. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Macintosh fyrir byrjendur. Kvöldnámskeið um stýrikerfi, ritvinnslu, gagnagrunn og töflureikni hefst 8. október. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Novell netrekstur. 15 klst. nám- skeið 5.-9. október kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Tölvuskóli f fararbroddi Námskeið sem henta öllum PC notend- um. Einnig námskeiö fyrir Machintosh notendur. Gott verð. Góð kennsluað- staða. Reyndir leiðbeinendur. Fáðu senda námsskrá. Tölvuskóli Stjórnunarfélags fslands og Nýherja. Símar 621066 og 697768. ■ Tölvunotkun í fyrirtækja rekstri. Nám, sem veitir yfirsýn og alhliða hagnýta þjálfun í notkun PC tölva í fyrirtækjum, hefst 5. okt. og lýkur 25. mars 1993, 252 klst., mán.-fim. kl. 16-19. Örfá sæti laus. Fáið nánari upplýsingar. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Sfmar 621066 og 697768. EXCEL töflureiknir Yfirgripsmikið námskeið fyrir notendur PC og Machintosh 5.-9. okt. kl. 9-12. Jón B. Georgsson leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697768. Samvinnsla forrita undir Windows - Nýtt námskeið! Námskeið 19.-22. okt. kl. 13-16 fyrir þá, sem vilja kynna sér ýmsa öfluga tengimöguleika Windows umhverfisins, s.s. OLE og DDE. Baldur Johnsen leið- beinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697768. CorelDraw myndvinnsla Námskeið 12-16. okt. kl. 9-12 fyrir þá, sem þurfa að nota grafík í auglýsingum, dreifi- og kynningarritum, eyðublöðum o.fl. Rafn Jónsson leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697768. ■ Glærugerð f tölvu - Nýtt nám- skeið! Námskeið 5.-8. okt. kl. 13-16 fyrir þá, sem fást við gerð fyrirlestra, kennslu- eða kynningarefnis. Nýtist not- endum Freelance, Harvard Graphics, Powerpoint o.fl. Baldur Johnsen leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697768. ■ Gerð greiðsluáætlana Námskeið 5.-7. okt. kl. 16-19 fyrir þá, sem fást við fjármálastjóm. Notuð þekkt forrit til uppstillingar á greiðslustreymi. Helgi Geirharðsson leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697768. ■ Ritvinnslunámskeið Word f. Windows. (PC og MAC), 12.-16. okt. kl. 13-16. AmiPro, 19.-23. okt. kl. 13-16. WordPerfect f. Windows (IsL útg.), 26.-30. okt. kl. 9-12. Ragna S. Guðjohnsen leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697768. ■ LBMS námskeiðin 12.-16. október Kerfisfræðiaðferð LBMS er útbreidd hér á landi og hefur góðan stuðning. Hún er notuð hjá flestum stærstu aðilum á sviði hugbúnaðargerðar. Nánari upplýsingar hjá Stjórnunarfélagi íslands f síma 621066. tómstundir ■ Nokkur sæti laus í eftirtalin nám- skeið sem hefjast á næstunni: Spænska, framhaldshópur. Þýska, framhaldshópur. Innanhússskipulagning. Sumarbústaðalandið. Að gera við bílinn sinn. Söngnámskeið. T ómstundaskólinn, s. 677222. tónlist ■ Gítar- bassi - hijómborð - söngur - tónfræði Innritun er hafin á öll námskeið. Upplýsingar í síma 73452. Tónskóli Eddu Borg. ■ Gftarkennsia Annað starfsár Gítarskólans hefst í byrj- un október. Kennsla fyrir byijendur og einnig þá, sem vilja auka við kunnáttu. Kennsla fyrir böm og fulloróna. Engin tónfræðikunnátta nauðsynleg. Kjörið tækifæri fyrir aUa, sem langar að læra að spUa uppáhaldslögin sín. Kennt verð- ur í Selinu, Félagsmiðstöðinni á Seltjam- amesi. Nánari upplýsingar og innritun í síma 612055 virka daga milli kl. 17 og 20. tungumál Spænska - einkatímar eða mest þrír í hóp. Upplýsingar gefur Eh'sabet í súna 15677 í hádegi og á kvöldin. Esperanto. Námskeið: Fyrir byrjendur. - Framhaldsnámskeið. - Les- og samtalshópar. Upplýsmgar í síma 27288 kl. 16-18, á laugardögum kl. 10-12. Á kvöldin í síma 42810. T0Uj- lifandi tunga ■ Spænskunámskeið 8 vikna spænskunámskeið em aö hefjast fyrir byrjendur og lengra komna. Boðið er upp á einkatíma. Upplýs- ingar og innritun í síma 685824 eða í skólanum mUli kl. 14 og 17. HOLA lifandi tunga, málaskóli, Ármúla 36, s. 685824. ■ Enskuskólinn Við hjá Enskuskólanum bjóðum upp á markvissa kennslu í vinalegu umhverfi. Fjölbreytt námskeið í boði fyrir böm, fuUorðna og fyrirtæki: Almenn enska með áherslu á talmál þar sem kennt er á 10 kennslustigum, rituð enska, viðskiptaenska, umræðu- og krá- arhópar, bókmenntir, tofel, Gmat- og gre-námskeið og einkakennsla. Hámark 10 nemendur í bekk. Hringið og fáið frekari upplýsingar. Enskuskólinn hf., Túngötu 5, sími 25330. Enska málstofan ■ Enskukennsla: Við bjóðum túna í ensku í samræðuformi frá og með 5. október. Einkatfmar: Enska. Viðskiptaenska. Stærðfræði (á öUum skólastigum). AUir kennarar eru sérmenntaðir í ensku- kennslu. Upplýsingar og skráning í síma 620699 milli kl. 10 og 16 virka daga ýmlslegt ■ Svæðameðferð Námskeið í svæöameðferð verður haldið á Akureyri dagana 10.-15. okt. og er það 1. hluti af fjórum. Kennari verður Kristján Jóhannesson. Upplýsingar og skráning: Katrín Jóns- dóttir, sími 96-24517 eftir kl. 18.00. ■ Verðandi feður - nuddnámskeið Lærið að nudda verðandi mæður og sýna þeún alúð og tUlitssemi sunnudag- inn 27. september kl. 10.30. Upplýsingar í síma 627712. Námskeið og fræðsla um kaup á íbúðarhúsnæði. Fjármögnun, kaupsamningar, skjalagerð o.fl. 6 stundir í okt. Ókeypis fyrir utan námskeiðsgögn. Skráningarsími 20868, kl. 9-10 f.h. Sleipnir hf. Páll Skúlason. c Að rekja ættir si'nar er auðlvelt með góðri tilsögn. Ný námskeið með frábærri aðstöðu til ættarrannsókna. Ættfræðiþjónustan, s. 27100 og 22275. ■ Blómaskreytingar eru kenndar með verklegum hætti á námskeiðum Magnúsar Guðmundssonar, blóma- skreytingamanns, auk þess sem kenndar eru aðferöir við að lengja líftúna blóma. Upplýsmgar í súna 625414 e.kl. 18.00. NÁMSAÐSTOÐ ■ Námsaðstoðvið grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgremar. Einkatímar-hópar. Reyndk réttindakennarar. Innritun í súna 79233 kl. 14.30-18.30. Nemeraíajíjónustan sf. ■ Hraðlestur - námstækni Nemendum Hraðlestrarskólans ber sam- an um að skólanám verðul núklu veldara og skemmtilegra eftú- þátttöku á hraðlestramámskeiði. Næsta námskeið hefst 24. sept. Skránúig í súna 641091. HRAÐLESTRARSKÓLINN... námskeið með ábyrgð á árangri! ■ Hjónanámskeið á vegum Fjöl- skylduþjónustu kirkjunnar Fyrirhugað er að halda námskeið um hjónabandið og fjölskyldulífið fyrir ung hjón og sambúðarfólk í Skálholtsskóla 6.-8. nóvember og 13.-15. nóvember. Leiðbeinandi verður séra Þorvaldur Karl Helgason. Kostnaður kr. 15.000,- fyrú: hjónrn. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Fjöl- skylduþjónustu kirkjunnar í súna 623600 kl. 9-12 alla virka daga. éfc ■ Námskeið í smáskammtalækningum Tricia Allen - hómópati frá Bretlandi mun halda námskeið í smáskammtalækn- ingum á Islandi 1. Byrjendanámskeið: Helgamámskeið 16.-18. október og 24.-25. október. 2. Framhaldsnámskeið: 31. október - 1. nóvember Námskeiðið verður haldið á Lindargötu 14, 101 Reykjavík. Nánari upplýsúigar veitir Álfdís Axel^s- dóttir í símum 674991 og 12970. ■ Tungumál - raungreinar Kennsla fyrir þig. Skóli sf., Hallveigarstíg 8, sfmi 18520.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.