Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 47 TEYGJUSTÖKK Topplausum var boðið að stökkva fyrir hálfvirði Teygjustökksæði fór eins og eld- ur í sinu um landið í sumar. Fólk borgaði þúsundir króna til þess að fá að kasta sér fram í teygju úr háum krana. Maður hefði nú frekar haldið að borga þyrfti þessu fólki til að framkvæma þetta glæf- raspil en svo var aldeilis ekki. Ingi- þjörg Guðmundsdóttir frá Suð- ureyri prófaði teygjustökkið hins vegar fyrir þremur árum í Que- enstown í Nýja Sjálandi. Inga var á ferðalagi í Ástralíu og fór í tveggja vikna frí til Nýja Sjálands. Þar komst hún í feitt. Fólki var boðið að kasta sér fram af 70 metra hárri brú í teygju gegn greiðslu. 70 metrarnir hindruðu Ingu ekki og hún sveif fram af brúnni. Undir var beljandi fljót og fór höfuð Ingibjargar á kaf í stökk- inu. Ein stúlka sem hafði farið á undan fór hálf á kaf og kom peysu- laus upp. Kvenfólki var boðið að stökkva topplaust fyrir hálfvirði og frítt fyr- ir að stökkva allsbert. Ein stúlka lét sig hafa það að fara allsber nið- ur og fékk frítt. í vor fór Inga svo í fallhlífastökk á Sandskeiði og seg- ir hún að það sé ótrúlega gaman. Stokkið var úr 10 þús. feta hæð og var lendingin góð hjá fiskverka- konunni, sem alla daga er að snyrta fisk í frystihúsinu á Suðureyri. Já, það er misjafnt sem mennirnir leita að. R. Schmidt. Ingibjörg Guðmundsdóttir í Ástralíu ásamt vinkonu sinni Anne og kengúru. Hér lætur Ingibjörg sig flakka niður af 70 metra brúnni. Simt: (91) 62 22 62 Mynds.:(91) 62 22 03 naust Borgartúnl 26 Ný gerö barnabílstóla * Fyrir böm frá fæðingu til 5 ára aldurs. * Þægilegar 5 punkta fest- ingar með axlapúðum. * Stillanlegur. * Stólnum má snúa með bakið fram (->9kg.) eða aftur (9-18kg.). * Má hafa fristandandi. * Vasi á hlið. fyrir letkföng eða annað. * Auðvelt að taka áklæðtð af og þvo það. * Viðurkenndur. * Verðkr. 10.998,- BILALE/GA Úrvat 4x4 fólksbfla og station bila. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bílar með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sæta Van bílar. Farsímar, kerrur f. búslóðir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 interRent Europcar BÍLALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð! STYRKVEITINGAR Borgin styrkir Glímufélagið Armann Nýlega undirrituðu borgarstjórinn í Reykjavík, marsson, samning um styrk borgarinnar til félagsins Markús Örn Antonsson, f.h. borgarsjóðs, og að upphæð 8.000.000 króna vegna framkvæmda við formaður Glímufélagsins Ármanns, Grímur Valdi- bað- og búningsklefa við íþróttahús félagsins. Fljótlegt-Létt-Bragðgott BIRYANI - INDVERSKT: HRÍSGRIÓN MEÐ GRÆNMETI. KIÚKLINGI (XI KRYDDI. TORTIGUONI - (TALSKT: PASTASKRÚFUR MEÐ GRÆNMETI, NAUTAKIÖTI OG KRYDDI. FARFALLE - ÍTALSKT' PASTASLAUFUR MEÐ GRÆNMETI. SIGNKU OG OSTI. Ein msk. smjör á pönnuna, innihaldið út í og allt tilbúið á 5 mín. Skyndiréttir sem bragðast og líta út sem bestu sérréttir! Wr ss»at -■ú- m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.