Morgunblaðið - 29.09.1992, Side 50

Morgunblaðið - 29.09.1992, Side 50
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 16 500 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMABÖRN NÁTTÚRUNNAR ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ I* ^ ^ ^ _______________ * ■ ¥\ ¥ _______________* T- ¥ * FRUMSYNIR EINA UMTÖLUÐUSTU MYND ÁRSINS £ 1 * * * RUBY Aðeins einn maður vissi sannleikann Rödd hans mátti ekki heyrast Þetta er saga Jack Ruby Spurningin er ekki hver drap sm Kennedy eða Oswald, held- ^ ur vers vegna þeir voru drepnir. Danny Aiello (Moonstruck) og Sherilyn Fenn (Twin Pe- aks) í mynd Johns Mac- Kenzie. Framleidd af Sigur- jóni Sighvatssyni og Steve Golin. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12ára. * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * f* * * QUEEMS LOGIC Gamanmynd í sérflokki. Sýnd kl. 9. OFURSVEITIM Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BÖRM MÁTTÚRUMMAR Sýnd kl. 7 í B-sal. Miðaverð kr. 500. 14. sýnmánuður. * ¥ í ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ simi di eftir Gaetano Donizetti Frumsýning: Föstud. 2. okt. kl. 20.00 Hátíðarsýning: Sunnud. 4. okt. kl. 20.00 3. sýning: Föstud. 9. okt. kl. 20.00 4. sýning: Sunnud. 11. okt. kl. 20.00 Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta Sókn LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Bjöm Th. Björnsson 7. sýn. flm. 1. okt., hvít kort gilda. 8. sýn. fös. 2. okt., brún kort gilda. Fáein sæti laus. Lau. 3. okt., fim. 8. okt. fbs. 9. okt. Fáein sæti laus. Tilvitnanir úr blaðadómum: DV - AUÐUR EYDAL: Stjömuleikur Hjalta R. sem hefur hvert smáatriði gjörsamlega á valdi sínu ... eftirminnileg leik- húsupplifun. TÍMINN - STEFÁN ÁSGRÍMSSON: Stærstan sigur vinnur þó Sigurjón Jóhannsson Ieikmyndageröarmaöur... MORGUNBLAÐIÐ - SÚSANNA SV.: Leikstjórinn á hrós skiliö ... leikmyndin leysist Upp, raðast saman aftur, breyttist og snerist og sjónrænt var sýningin skemmtileg. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá ki. 10-12. Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiöslukortaþjónusta. LEIKHÚSLfNAN sfmi 99 1015 Muniö gjafakortin okkar - skemmtilcg gjöf. Bókaverðir mótmæla virðisaukaskatti ELLEFTI landsfundur Bókavarðafélag-s Islands var hald- inn á Hótel Selfossi dagana 12. og 13. september sl. Fund- inn sóttu um 100 bókaverðir víðs vegar af landinu. Lands- fundur BVFÍ er vettvangur faglegrar umræðu og fræðslu- starfsemi innan stéttarinnar. Ólafur G. Einarsson Selfossi 12. og 13. september menntamálaráðherra setti fundinn. Yfírskrift hans var "Samvinna ólíkra safntegunda. Mikið var rætt um samvinnu og samnýtingu heimilda og bókakosts í söfnum landsins, sem er sérlega mikilvægur þáttur fyrir minni bókasöfnin sem hafa mjög takmörkuð fjárráð. Eftirfarandi ályktun var kamþykkt á fundinum: „11. landsfundur Bóka- varðafélags Islands, haldinn á 1992, lýsir furðu sinni á þeirri hugmynd stjórnvalda að skattleggja listir og menn- ingu. Landsfundurinn vill mót- mæla þeim hugmyndum sem komið hafa fram um að leggja virðisaukaskatt á íslenskar bækur og leggur áherslu á að með slíkri skattlagningu yrði enn frekar grafíð undan starfsemi bókasafna í land- inu.“ Stjórn- völd leiti annarra leiða Starfsmannafélagið Sókn hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: „Stjórnarfundur starfs- mannafélagsins Sóknar, haldinn mánudaginn 21. september ’92, fordæmir áframhaldandi aðfarir ríkis- valdsins að velferðarkerfinu. Stjóm Sóknar skorar á stjórnvöld að hætta við al- varlegan niðurskurð á Kópa- vogshæli. Vistmenn og starfsfólk Kópavogshælis hafa á undanfömum árum mátt búa við slíkar þreng- ingar á aðbúnaði og þjón- ustu að á það verður ekki bætt. Þvert á móti er það sameiginleg skylda samfé- lagsins að búa sínum minnstu bræðrum og systr- um mannsæmandi aðbúnað og kjör. Stjórn Sóknar lýsir furðu sinni á þeirri tillögu stjóm- valda að stytta fæðingaror- lof kvenna um einn mánuð á sama tíma og réttlát um- ræða á sér stað í þjóðfélag- inu um að auka fæðingaror- lofið. Þá mótmælið stjórn Sókn- ar harðlega fyrirhugaðri vaxahækkun í félagslega íbúðakerfínu. Vaxta- hækkunin veldur tugþús- unda hækkun útgjalda á heimilum láglaunafólks, sem nú þegar býr við allt of mikl- ar þrengingar. Stjórn Sóknar krefst þess að stjómvöld leiti annarra leiða en þeirra að seilast enn og aftur í vasa þeirra sem minnst mega sín í stað þess að leita til þeirra sem betur eru stæðir, og bendir í því sambandi á fyrri áskoranir sínar um hátekjuþrep og skattlagningu fjármagns- tekna.“ STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU f FYRSTA FLOKKS *y*- HASKOLABIO SÍMI22140 ÞRIÐJUDAGSTILBOD MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA HÁSKALEIKI OG SVO Á JÖRÐU SEM Á HIMNI. HASKALEIKIR MOGNUÐ SPENNUMYND MEÐ HARRISON FORD I AÐALHLUTVERKI. Umsagnir: „SPENNAN GRÍPUR MANN HELJARTÖKUM OG SLEPPIR MANNI EKKI“ G.S. At the Movies. „ÞESSI SPENNUMYND ER SIGURVEGARI" D.A. Newsweek. „HARRISON FORD ER MAGNAÐUR" D.D. Time Magazine. „SPENNAN ER YFIRÞYRMANDI" K.T. L.A. Times. Leikstjóri: PHILLIP NOYCE. Aðalhlutverk: HARRISON FORD, ANNE ARCHER JAMES EARL JONES, PATRICK BERGIN og SEAN BEAN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. . Umsagnir: ÁKVEDIN MYND 0G LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ... FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HUÓÐ 0G KLIPPING. D.E - Variety. ÞETTA ER KVIKMYND SEM SKIPTIR MÁLI. Ó.H.T. Rás 2. IFULLK0MLEGA HRÍFANDI. S.G. Rás 1. SÉRSTÆTT 0G HRÍFANDI STÓRVIRKIa.i. Mbi. SANNKÖLLUÐ STÓRMYND. b.g. Timinn. Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Verð kr. 700. Lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilífeyrisþega. VEROLD WAYNES flfW 4M| STEIKTIRGRÆNIR * * * * F.l, BÍÓLlNAN. Sýnd kl. 9.10 og 11.05. ★ ★ ★ Al. MBL. ★ ★ ★ ★ Bíólínan. Sýnd kl. 5 og 7.05. ^ffy * Umsögn: Feiknasterk spennumynd. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.10. Öryg-gi skólabarna í umferðinni LÖGREGLAN í Hafnarfirði og Almenningsvagnar hafa tekið höndum saman í þeirri viðleitni að skapa börnum og unglingum sem ferðast með strætisvögnum og skóla- bílum aukið öryggi, segir í frétt frá lögreglunni í Hafnar- firði. Aðalhættan í þessu sam- bandi stafar af því þegar börnin hlaupa út á akbraut fyrir framan eða aftan vagn- ana á viðkomustöðum þeirra. Lögreglan og starfsmenn AV munu heimsækja alla grunnskóla í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi dag- ana 30. september til 12. október. Bömunum verður sýnt fram á hvað beri að varast og hvaða reglum skuli fylgt í umgengni við almenn- ingsvagna. Með þessu átaki vonast fyrrgreindir aðilar til að tak- ast megi að fækka slysum í umferðinni sero tengjast skólabörnum og strætisvögn- um. Þá vill lögreglan brýna fyrir ökumönnum almennt að gæta fyllstu varúðar þegar ekið er framhjá viðkomustöð- um þar sem farþegar eru að fara úr eða í vagnana eða skólabíla. Lögreglan og AV vænta góðs samstarfs allra þeirra sem hér eiga hlut að máli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.