Morgunblaðið - 29.09.1992, Qupperneq 51
jw
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGÚR 29. SEPTEMBER 1992
51
S//V7/ 32075
KRISTÓFER KÓLUMBUS
Christopher Columbus
Hanxi var valinn af drottningu, hvattur í draumi, hann
fór fram á ystu nöf og hélt áfram að strönd þess
óþekkta.
Þessi stórmynd er gerð af þeim Salkind-feðgum sem
gerðu Superman-myndimar. Höfundar eru MARIO
PUZO (Godfather I, II, IH) og JOHN BRILEY (Gandhi).
Leikstjóri: John Glenn (James Bond).
Búningar: JOHN BLOOMFIELD (Robin Hood).
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.15 - Bönnuð innan 12 ára.
SÝNDÍPANAVISIONÍ iÁ RISATJALDILAUGARÁSBÍÓS
ÞRIÐJUDAGS-
TILBOÐ
Á ALLAR MYNDIR
- MIÐAV. KR. 350.
TILBOÐÁ POPPI
OGKÓKI
FERÐINHL
VESTURHEIMS
Frábær mynd með
Tom Cruise
og Nicole Kidman.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Béelwen
Öndvegis mynd fyrir
alla f jölskylduna
Sýnd kl. 5,7 og 9.
it: 1 OÐl II KH ÚSIÐ sími 1
Litla sviðið:
• RÍTA GENGUR
MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
FRUMSÝNING föstudaginn 2. október kl. 20.30. Örfá sæti
laus.
Önnur sýning sunnudaginn 4. október kl. 20.30, þriðja sýning
fim. 8. okt. kl. 20.30, fjórða sýning lau. 10. okt. kl. 20.30.
Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson.
Lýsing: Björn B. Guðmundsson og Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir.
Leikstjóri: María Kristjánsdóttir.
Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir og Arnar Jónsson.
Stóra sviðið:
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
5. sýn. fim. 1. okt. kl. 20, fáein sæti laus, 6. sýn. fös. 2. okt.
kl. 20, fáein sæti laus, 7. sýn. fim. 8. okt. kl. 20, 8. sýn. lau.
10. okt. kl. 20.
• KÆRA JELENA
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Fyrsta sýning á stóra sviði laugard. 3. okt. kl. 20.00, uppselt,
Fös. 9. okt. uppselt, sun. 11. okt. uppselt, mið. 21. okt., upp-
selt, fim. 22. okt., uppselt, fim. 29. okt., fáein sæti laus.
• EMIL f KATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren
Sýn. sun. 4. okt. kl. 14, sun. 11. okt. kl. 14.
ATH. AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR.
• SVANAVATNIÐ
Stjörnur úr BOLSHOI- OG KIROV-BALLETTIN-
UM
Þri. 13. okt. kl. 20 uppselt, mið. 14. okt. kl. 16, mið. 14. okt.
kl. 20, uppselt, fim. 15. okt. kl. 14, fim. 15. okt. kl. 20 upp-
selt, fös. 16. okt. kl. 16, nokkur sæti laus, fös. 16. okt. kl.
20 uppselt, lau. 17. okt. kl. 16, nokkur sæti laus, lau. 17. okt.
kl. 20 uppselt.
Miðar verði sóttir viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga ncma mánud. frá
kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá
kl. 10 virka daga i sima 11200.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
Röntgentækn-
ar í BHMR
UMSÓKN Röntgentækna-
félags íslands um aðild að
BHMR var tekin fyrir á
fundi miðstjórnar BHMR
miðvikudaginn 16. septem-
ber sl.
Samkvæmt lögum BHMR
getur miðstjórn með styrkum
meirihluta fallist á aðildarum-
sókn sem síðan skal bera
undir næsta aðalfund BHMR
til staðfestingar. Aðildar-
umsókn Röntgentæknafélags
Islands var samþykkt sam-
hljóða í miðstjórn BHMR.
Telst það því 25. aðildarfélag
BHMR.
(Fréttatilkynning)
Dalasýsla
REGNBOGINN SIMI: 19000
Biskupsvísitasía í Dölum
Fjölskyldu-
kvöld í Hólmaseli
FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Hólmasel í Seljahverfi stendur
fyrir svokölluðum fjölskyldukvöldum á fimmtudags-
kvöldum kl. 20-22. Á þessum kvöldum gefst foreldrum
kostur á að koma með börnum sínum og taka þátt í
stuttum tómstundanámskeiðum eða koma og spila bill-
jarð eða borðtennis.
Fyrstu námskeiðin hefj-
st 1. október. Þá verður
oðið upp á keramiknám-
teið sem stendur yfir í
ögur skipti. Leiðbeinandi
srður Sigrún Sveinsdóttir
íyndmenntakennari. Einn-
r geta foreldrar tekið þátt
í stuttu dansnámskeiði með
börnum sínum. Á því gefst
gott tækifæri á að læra létta
sveiflu á aðeins tveimur
dögum. Innritun á nám-
skeiðin stendur yfír í félags-
miðstöðinni.
(Fjréttatilkynning)
Hvoli, Saurbæ.
BISKUP íslands, herra
Ólafur Skúlason, var ný-
lega á vísitasíuferð hér í
Dölum ásamt konu sinni,
frú Ebbu Sigurðardóttur.
Hófst visitasían 6. septem-
ber með messu í Hvammi
í Dölum og lauk með kvöld-
messu í Snóksdal 10. sept-
ember.
Biskup heimsótti níu kirkj-
ur og einnig skóla og dvalar-
heimili aldraðra, bæði í Búð-
ardal og á Fellsenda. Var
biskupi hvarvetna vel fagnað
og var fjölmenni við flestar
guðsþjónustumar og margir
létu sér ekki nægja að koma
einu sinni heldur komu til
kirkju á fleiri en einum stað.
Gildi heimsókna sem þess-
arar er ótvírætt og þýðingar-
mikið fyrir biskup landsins
að kynnast svo náið kirkjulífi
í hinum dreifðu byggðum og
mikla þýðingu hefur það ekki
síður fyrir kristnilíf allt að
fá biskupinn í heimsókn og
hlýða á boðskap hans, auk
þess sem kirkjur eru skoðað-
ar og aðstæður allar kannað-
ar að öðru leyti eftir því sem
við verður komið. Er augljóst
að slík heimsókn er örvandi
fyrri allt safnaðartíf og skilar
árangri í hvívetna.
Móttökur voru alls staðar
höfðinglegar og veisla í
hven-i sókn og daganir í heild
hinir ánægjulegustu, þó vel
Að lokinni guðsþjónustu í Skarðskirkju á Skarðsströnd við vísitasíu biskups 7. septem-
ber. Frá vinstri eru sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli, Sólrún Helga Ingi-
bergsdóttir og Helga Steinarsdóttir, Hvoli, Ebba Sigurðardóttir biskupsfrú og herra
Ólafur Skúlason biskup og Kristinn Jónsson, óðalsbóndi á Skarði. í lofti kirkjunnar
má sjá gamlan Jjósahjálm og að baki altaristöfluna í Skarðskirkju sem er frá 15. öld,
en talið er að Ólöf ríka Loftsdóttir á Skarði hafi gefið kirkjunni hana til minningar
um bónda sinn, Björn Þorleifsson hirðstjóra, sem drepinn var á Rifi á Snæfellsnesi
af Englendingum.
hefði veðráttan mátt vera
mildari og betri því norðan
kuldastrekkingur var á og
óblíð tíð en þeim mun meiri
hlýja og eindrægni hið innra.
í för með biskupi voru
prófastshjónin, sr. Ingiberg
J. Hannesson á Hvoli og frú
Helga Steinarsdóttir. Þetta
var fyrri hluti vísitasíu bisk-
ups í Snæfellsnes- og Dala-
prófastsdæmi, en biskupinn
vísiterar á Snæfellsnesi dag-
ana 4.-14. október nk.
- IJH
Metsölublað á hverjum degi!