Morgunblaðið - 04.10.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1992, Blaðsíða 1
HÚSIÐVIÐVEGENN KÓSAKKARNIR KOMA UPPLAUSN SOVÉTRÍKJANNA ENDURVEKUR DRAUMAUM FORNA FRÆGð ÞAÐ SEM ÞU HUGSAR SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1992 SUNNUPAOUR BLAÐ Peter Jennings, einn virtasti sjón- varpsfréttamaður Bandaríkjanna seg- ir hér frá ást si.nni á íslandi, jafn- framt því sem hann greinir Morgun- blaðinu frá ríkjandi viðhorfum banda- rísku þjóðarinnar í kosningabaráttu þeirra George Bush Bandaríkjafor- seta og Bill Clintons, ríkisstjóra í Arkansas, þar sem hann telur líklegt að Clinton leggi Bush að velli eftir Agnesi Bragadóttur 8 Þú lítur út um gluggann þinn á Sögu að kvöldi til og 20—30 fegurstu kon- ur í heimi standa þar í biðröð til þess að komast inn, þar sem þú ert fyrir! ■ Það sagði mér mikla sögu um ísland, íslenska menningu og verðmætamat ykkar að íslenski leigubíl- stjórinn ók mér beint að Landsbókasafn- inu. ■ Mér býður í grun að kosningabarátta Bush muni innan ör- fárra daga veróa mun neikvæðari, Morgunblaðið/Agnes Bragadóttir árásargjarnari og andstyggilegri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.