Morgunblaðið - 04.10.1992, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.10.1992, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1992 ALVÖRURAPP Firnasterk Franti og Tse. ÞEGAR fregnir bárust af því að til stæði að Sykurmolarnir hituðu upp fyrir U2, var sagt að U2-félagar hefur gert óskalista um upphitunar- sveitir. Efst á þeim lista voru Syk- urmolarnir, þá kom Public Enemy og síðan Disposable Heroes of Hiphoprisy. Með merkari sveitum sem fram hafa komi í seinni tíð er rappsveitin Disposable Heroes of Hiphoprisy. Sveitina skipa Michael Franti og Roso Tse, sem áður voru í brautryðjenda- sveitinni Beatnigs. Þeir eru því kunnugir myrkviðum bandarískrar neðanjarð- artónlistar, sem heyra má í tónlist sveitarinnar. Disposable Heroes of Hiphoprisy vakti fyrst á sér verulega athygli þeg- ar sveitin sendi frá sér Dead Kennedys lagið California Uber Alles, sem fært var í nútíma- búning í texta og tónlist. Þar í mátti glöggt heyra pólitíska afstöðu sveitar- innar, sem speglast og í fleiri lögum af fyrstu breiðskífu sveitarinnar, hinni firnasterku Hipocr- isy is the Greatest Lux- ury. Nægir þar að nefna magnaða árás á áhrif sjónvarpsins á banda- rískt samfélag í Televisi- on og á sölumennskuna í kringum bandarískar blökkustjörnur í Amos ’n’ Andy. Franti ræður ferðinni í sveitinni og segir hlut- verk sveitarinnar sé að opna augu fólks fyrir því hvernig bandan'skt sam- félag sé að fara veg allr- ar veraldar - áður en það er um seinan. Tónleikatap ■ UNDANFARIÐ hefur íslenskt þungarokk staðið með blóma þó ekki hafí mikið borið á því í plötuút- gáfu. Fyrir stuttu komu út tvær þungarokkskífur ólíkrar gerðar. Bleeding Volcano sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu, Damcrack, sem sveitin gefur sjálf út. Bleeding Volcano hefur verið fram- arlega í flokki þungarokk- sveita hér á landi síðustu misseri, þó ekki hafi hún sent frá sér skífu fyrr en nú. Sveitina skipa á plöt- unni Hallur Ingólfsson trommuleikari, Vilhjálmur Brekkan söngvari og Guð- mundur Sigurðsson bassaleikari, en henni legg- ur lið gítarleikarinn dular- fulli Hellvis Christley. Hin þungarokkskífan var Apoc- alypse með Sororicide, In Memoriam og Strigaskóm nr. 42, sem Skífan gefur út. ÞAÐ hefur vart farið framhjá neinum að um síðustu helgi voru haldnir afmælistónleikar á Akranesi. Lík- lega hafa flestir og tekið eftir því að þó tónleikarn- ir sjálfir hafi verið vel heppnaðir, þá varð af þeim tap. Samvinna Sálin í Sýrlandi. Morgunbiað.ð/Bjam, Sálin í hljóðveri urður sagði að nú væru menn að bræða með sér næsta skref. Aðspurður um óánægju vegna „útsölunnar" á mið- um á Black Sabbath, sagði hann tónleikamiða eins og hveija aðra vöru; ef þeir ekki seldust á fullu verði væri ekkert athugavert við það að setja þá á útsölu, ekki síður en t.a.m. sólar- landaferðir eða galla- ÞETTA ár verður við- burðaríkt fyrir Sálina hans Jóns míns. Ekki er nóg með að sveitin sendi í vor frá sér breiðskífu sem selst hefur gríðar- lega, Garg, og spil- að af kappi fyrir fullum húsum um- land allt heldur er hún þegar búin að taka upp næstu skífu og kem- ur út fyrir jól. Sálin var fyrir skemmstu að vinna í Sýrlandi að næstu breiðskífu sveitarinn- ar, sem tekin var upp á mettíma undir stjórn banda- rísks töframanns. Alls voru sveitarmenn í innan við viku að taka upp og eyddu svo öðrum eins tíma í að hljóð- blanda. Lagasmíðar á plöt- unni eru meira samvinnu- verkefni en Sálin hefur áður viðhaft, sem í rökréttu framhaldi af þróun sveitar- innar síðustu ár. FÓLK IST ÞETTA ár hefur venð mikið kvikmyndarokkár. Má þar til nefna bíórokktónieikana I Laugardals- höll, sem vísast verða gefnir út á disk þegar mynd- in nálgast, Veggfóðursplatan mokast út og fyrir nokkrum dögum kom út plata með tónlistinni úr myndinni Sódómu Reykjavík. ó tónlist sé áberandi í tveim síðastnefndu myndunum eru þær gjör- ólíkar að öðru leyti og ekki siður tónlistin. Hitann og wmmmm^^mm þungann af tónlist- inni í Sód- ómu ber Siguijón Kjartans- son, sem ettir Ama ,__,, Matthiosson hst í myndina, ekki síður en lög fyrir hljómsveit sína Ham. Einnig kemur Sigurjón við sögu í hljómsveitinni Funk- straffe, sem hann skipar með Óttari Proppé og Bimi Blöndal úr Ham, Jóhanni G. Jóhanssyni, sem leikur með Ham um þessar mund- ir, og Möggu Stínu úr Risa- eðlunni. Ham bregður reyndar fyrir í Sódómu, undir nafninu Helia, en meða nokkurri annarri mannskipan, þar sem Ari „Exactor" Matthíasson leikur á bassa m.a. Meðal annarra sem lög eiga í myndinni og á plöt- unni eru Sálin, sem á lagið Sódómu og allmargir Sigurður Sverrisson er í forsvari fyrir þá sem stóðu að tónleikunum og segir hann að tapið hafi verið á bilinu 2 til 2'h millj- ón króna, sem þeir félagar greiði. Sigurður sagði að vissulega sé þetta mikið, en þegar farið var að grandskoða mætingu á tónleikana sást að líklega hefði líka verið tap á Jet- hro Tull, þó obbinn væri Tap á tap ofan Ronni James Dio, söngvari Black Sabbath. Hvod er á botni þekkja af plötu sveitarinn- ar Garg sem út kom í vor, KK og Björk Guðmunds- dóttir og Þórhaliur „Ajax“ Skúlason. Björk kemur reyndar frekar við sögu en með Þórhalli, því hún og KK syngja saman lagið 0 borg, min borg, sen. hefur verið geysivinsælt undan- farnar vikur og virðist lítið lát á. KK flytur að auki lagið Slappaðu af, sem vakti óhug og hneykslan á sínum tíma, þó flestum þyki það meinlaust í dag. Áðumefnd Funkstra/Se á tvö lög á plötunni, Niðrí bæ og Komdu í partí, en síðarnefnda lagið kom út á hefur verið eitt helsta tón- Bandalögum 5 í vor. Á leikalag sveitarinnar síð- Sódómu er lagið þó í nokk- ustu ár undir nafninu Rape uð annarri útsetningu og Machine, og Partíbær, hvar hljómar öllu betur. Ham- rakin er ógleymanleg ferð lögin eru Animalia, sem Ham til Hafna í leit að stuði. Einnig tekur sveitin Manifesto og síðan Só- dómulagið, en bæði eru þau lög snar þáttur í tónleika- dagskrá hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.