Morgunblaðið - 04.10.1992, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.10.1992, Blaðsíða 20
m % MORGUNBLAÐIÐ MYMPASOGUR SUNNUpAGUR 4, OKTÓBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Rómantíkin gæti verið beiskjublandin í dag. Þú finnur lausn á gömlum vanda. Forðastu rifrildi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Félagi þinn þarf á hjálp þinni og stuðningi að halda. Smá bflferð gæti verið skemmti- leg, en aktu varlega. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9» Það búa ekki allir yfir þeirri dómgreind að geta gefíð góð ráð í peningamálum. Alit annarra gæti verið gagnlegt. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) >"$8 Þú getur verið bæði aðlað- andi og fráhrindandi hvað rómantíkina varðar. Forðast ber ráðríki í samskiptum fjölskyldunnar. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Það þarf að komast yfir smá erfíðleika og það tekst með samstöðu. Heimboð er á dagskránni fyrir kvöldið. Meyja (23. ágúst - 22. sentemherf Hagstætt samkomulag næst, þó þú sættir þig ekki fyllilega við niðurstöðuna. En þú hefur margt að gleðj- ast yfír, sérstaklega í kvöld. Vog , (23. sept. - 22. október) Einhver nákominn veldur þér vonbrigðum. Þú hefur ánægju af einhverju sem tengist starfinu og af heim- sókn á skemmtistað. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Kvöldið færir þér miklar breytingar til batnaðar á ýmsum sviðum. Það er full ástæða til að halda upp á það. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Einhver snurða hefur hlaup- ið á þráðinn milli þín og vin- ar. Þig tekur það sárt, en þú ert skilningsríkari og fær um að leysa vandann. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt tekjumar hafí verið góðar, hafa útgjöldim saxað á þær. Þér tekst mjög vel upp í samkvæmislífínu í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 55% Þér hættir til að vera of neikvæður, og það getur staðið þér fyrir þrifum. Reyndu að njóta kvöldsins í vinahópi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'JSí Þú ert á báðum áttum varð- andi eitthvað samkvæmi. Ekki draga þig í hlé, heldur reyndu að njóta lífsins í kvöld. Stjömusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Ég heyri að þú sért aftur farinn að Það er gamalt máltæki sem segir: Það og kvöldmaturinn. fara í hlýðniskóla á hverjum „Ótti fær menn til að hlýða.“ morgni... BRIDS Næst síðasta spilið í bikarleik VÍB og Suðuriandsvídeó, númer 39. Páll Valdimarsson var í hópi áhorfenda og mat stöðuna þann- ig að SV væri 20-25 IMPum yfír í heildina. Sem reyndist nærri lagi. Suður gefur; allir á hættu. Vestur Norður ♦ D9654 y k ♦ KD64 ♦ 972 Austur ♦ ÁK3 ♦ G87 V109764 II VD8 ♦ Á1072 ♦ G9853 + D Suður ♦ 865 ♦ 102 y KG532 ♦ - ♦ AKG1043 Opinn salur: NS: Þorlákur Jónsson og Guðm. P. Arnarson (VÍB). AV: Sverrir Ármannsson Matthías Þorvaldsson (SV). Vestur Norður Austur Suður S.Á. Þ.J. M.Þ. G.P.A. — — — 1 lauf 1 hjarta 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Dobl Pass Pass 3 lauf Pass 5 lauf Dobl Pass Pass Redobl III Úrslit: NS + 1400 Lokaður salur: NS: Jón Baldursson og Aðal- steinn Jörgensen (SV). AV: Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjömsson (VÍB). Vestur Norður Austur Suður K.S. J.B. S.Þ. A.J. — — — 1 hjarta Pass . 2 hjörtu* Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 3grönd/// * yfirfærsla í spaða! Úrslit: NS + 600 Það var í anda leiksins að dobla og redobla ef minnsta til- efni gafst til. Sverrir taldi sig eiga þijá slagi og doblaði af þeim sökum, og einnig í ljósi þess að 3 lauf Þorláks voru ekki kröfusögn. Því leit út fyrir að NS væru að teygja sig í geim. Hann lagði niður spaðaás og síð- an tígulás. Það kostaði yfirslag (400). 12 IMPar til VÍB. „Nú er komin spenna í leik- inn,“ sagði Páll. Kominn tími til; eitt spil eftir. SKÁK Á opnu móti í Haarlem í Hol- landi í ágúst kom þessi staða up'p í skák Hollendinganna H. Wier- inga, sem hafði hvítt og átti leik, og H. Galje. Svartur lék síðast 20. — Bg6 — d3, sem virðist sterkt, en hvítur fann laglegt svar. 21. Rb4! - Bxe2, 22. cxb7+ - Kb8 (Lakara var 22. — Kd7?, 23. Bc6+ - Kd6, 24. c5 mát) 23. Rc6+ - Kxb7, 24. Hfbl+ - Ka8, 25. Hxa3 - Bxa3, 26. Bg2! (Hvítur er ennþá hrók undir, en svarti kóngurinn er í sannkallaðri úlfakreppu). 26. — Bxc4, 27. Rxd8+ — Bd5, 28. Rxe6! og nú gafst svartur upp, því hann er mát eftir 28. — Bxf3, 29. Rxc7+. Um helgina: Opið hús í húsa- kynnum skákhreyfingarinnar í Faxafeni 12 frá kl. 16.00 bæði sunnudag og laugardag. Fylgst með skákum Fischers og Spasskys. Á sunnudag stendur einnig yfír sjöunda umferð í Haustmóti TR á milli kl. 14 og 19. Fyrsta æfing vetrarins hjá Tafl- félagi Kópavogs fer fram á sunnu- daginn kl. 14 í félagsheimili TK Hamraborg 5. Mánaðarmót Taflfélagsins Hellis fer fram á mánudaginn kl. 20 í menningarmiðstöðinni í Gerðubergi í Breiðholti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.