Morgunblaðið - 04.10.1992, Síða 18

Morgunblaðið - 04.10.1992, Síða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM SUNNU^AGUR 4. OKTÓBER 1992 iiSíi; Hinir síungu Silfurtónar. Morgunblaðið/Kristinn Ifí' i II? ff f |V| ; » '{mKáÁ- J SuaffiBlftri st'- ' -J ÚTGÁFA Silfurtónar í Sigtúni Sigtún var á árum áður helsti skemmtistaður landsins og jafnan örtröð fyrir utan staðinn og bamingur við að komast inn vegna vinsælda staðarins. Fyrir stuttu sendu Silfutónar frá sér plötu, en sú sveit státar af því að hafa hald- ið hópinn allar götur frá 1971 og í opinberri ævisögu hljómsveitarinn- ar kemur fram að sveitarmeðlimir hafi iðulega troðið upp í Sigtúni þegar staðurinn var upp á sitt besta. Það bar og ekki á öðm en Silfurtón- ar kynnu vel við sig á sviðinu í Sig- túni þegar hljómsveitin kynnti nýút- komna breiðskífu sína fyrir stuttu. Til að fagna útgáfunni buðu þeir blaðamönnum upp á veitingar, kök- ur og kaffi, og léku síðan um stund. Er hljómsveitin hafði lokið leik sín- um hófust ýmis skemmtiatriði sem héldu mönnum hugföngnum vel fram á kvöld. LISTIR Tvær íslenskar gera það gott í New York TVÆR íslenskar stúlkur hafa verið að gera góða hluti í New York að undanförnu . Önnur er Anna E. Borg sem var að út- skrifast með BA gráðu í leiklist með ágætiseinkun, 9,42, frá New York University - Tiseh School of Arts. Hin stúlkan er Björg Arnars- dóttir sem var að ljúka ljósmynd- unarnámi frá The New York Scho- ol of Visual Arts og í tilefni af því hélt hún sýningu á verkum sínum og var Anna fyrirsætan á flestum myndanna. Að sögn Ragn- ars Borg, föður Önnu, réði tilviljun því að leiðir þeirra lágu saman. í sumar hefur Anna starfað við leik- hús sem ber heitið Mettawee River Company, en hópurinn hefur flutt leikritið „Geese Dreamer" í Massacheusetts, Vermont og New York og hefur verið á sýningar- ferðalagi um Nýja England og haldið sýningar í _New York City að undanfömu. í leikritinu fer Anna með aðalkvenhlutverkið, móður í Inuítafjölskyldu. Anna sækir nú fyrirlestra í boði skólans og fyrirlesarinn er Rina Yerusalmi, einn af þekktustu Sha- kespear-leikstjórum heims. Ein- ungis átta bestu nemendunum hveiju sinni hlotnast slíkur heiður. Yemsalmi ferðast með leikhópa um alla heimsbyggð og hefur kom- ið til tals að Anna taki þátt í næstu leikför. Lokaverkefni Bjargar var ljósmyndasýningin sem hún hélt nýverið í Soho í New York. Sem fyrr segir var Anna fyrirsæta í verkunum sem eru unnin með mjög persónulegum stíl. Björg var fyrrum starfsmaður MIÐAVERÐ AÐEINS KR. DREGIÐ VERÐUR 9. OKTOBER HAPPDRÆTTI HJARTAVERNDAR1992 1. VINNINGUR: Til íbúðarkaupa kr. 1.500.000 HJARTAVERND SÍMI813755 HEI TRAUST FYRIRTÆKI ÁRATUGA RANNSÓKNIR OG FORVARNIR í ÞÍNA ÞÁGU 15 SKATTFRJÁLSIR VINNINGAR AD VERÐMÆTI KR. 9.000.000 2. VINNINGUR: Mitsubishi Lancer með aldrif árg. 1993 Verð kr. 1.400.000 3. VINNINGUR: Mitsubishi Coit 1600 árg. 1993 Verð kr. 1.100.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.