Morgunblaðið - 04.10.1992, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.10.1992, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1992 A Margbreytileiki litanna á bergveggjunum. Sólarlji í bergvegg Fjósanna. A Súlurnar sem Súlnasker stendur á. Eitt af náttúruundrum Eyjanna. Síbreytileg listaverk náttúrunnar blasa víðs I sem sjá má á bergveggjunum er upplifun sem vegar við. í þverhníptum björgum Vest- enginn gleymir. I bergveggjum hellanna má mannaeyja má víða finna ótrúleg náttúruund- finna alla tóna litasinfóníunnar og þegar sól- ur. Listaverk sem hvergi eiga sér hliðstæðu. argeislarnir læða sér inn um hellismunnana Gróðurinn í berginu, fugladritið og síbreyti- spila þeir þessar sinfóníur og draga hvern legt ljós sólarinnar skapa þessi sérstæðu lista- litatón á loft svo bergið verður eins og lif- verk sem aldrei eru eins. Taka á sig nýja andi mynd. Skúlptúrar náttúrunnar blasa við mynd eftir því hvernig birtan leikur sér við og litafantasíur eru um allt bergið eins og þau og með því að gefa ímyndunaraflinu laus- þúsundir listmálara séu að störfum, því sí- an tauminn má sjá allskyns myndir og hluti fellt breytast verkin í takt við geisla sólarinn- hvert sem litið er. Sjávarhellar Eyjanna hafa ar. Sigurgeir er iðinn við að festa þessi nátt- þó sérstöðu í þessu. Að sitja á báti í botni úruundur á filmu og á opnunni má sjá brot þeirra, með dautt á vél, hlusta á sjávarniðinn af þeirri undraveröld sem hann hefur fangað ogheyravatnsdropanafallaúrberginuísjó- á myndavélar sínar. inn um leið og augun njóta þeirra ævintýra ! Grímur A Gróðurinn á berginu niður af Ufsabergi hefur skapað þessa skemmtilegu mynd af dádýrinu á hlaupum á eftir villisvíninu. A Bergskúlptúr í Fjósunum í Stórhöfða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.