Morgunblaðið - 18.10.1992, Side 28

Morgunblaðið - 18.10.1992, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1992 --r----| ft------:---- — ATVINNUA UGL YSINGAR Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir sam- komulagi. Við útvegum húsnæði á góðum kjörum. Góð launakjör. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfsmann við síma- vörslu frá 1. desember 1992. Æskilegt er, að umsækjandi hafi reynslu af sambærilegu starfi. Laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. nóvember nk. merktar: „Stundvís -10109“. Fjármálastjóri Ákveðinn, áhugasamurog ábyrgur viðskipta- fræðingur eða aðili með reynslu af bókhaldi og fjármálastjórn óskast til starfa hjá góðu fyrirtæki í miðborginni. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 93" fyrir 22. okt. Atvinnurekendur! Stúdentar óska eftir hlutastarfi með námi í vetur. Allt kemur til greina. Hlutastarfamiðlun Stúdentaráðs Háskóla íslands, sími 621080. Starfsmaður - heildsala Starfsmaður óskast í hálft starf fyrir hádegi. Þarf að hafa þekkingu og/eða reynslu í inn- flutningi. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið stöf sem fyrst. Umsóknir berist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „G -10107“ fyrir 23. október. Hjúkrahús Hvammstanga Hjúkrungarfræðingur óskast á kvöld- og morgunvaktir sem fyrst eða eftir nánara sam- komulagi. Gott húsnæði í boði. Upplýsingar hjá Guðrúnu, hjúkrunarforstjóra, í símum 95-12329 og 95-12920. Gjafavöruverslun Óskum eftir að ráða starfsfólk til sölustarfa á vandaðri gjafavöru. Tvískiptur vinnutími. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir skilist í verslunina CASA, Borgar- túni 29, mánudaginn 19. október. Störf að skattamálum Óskum eftir að ráða viðskiptafræðinga, lög- fræðinga og rekstrarfræðinga í nokkur störf við framkvæmd skattamála, sem eru laus nú þegar og losna á næstu mánuðum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist stjórnunarskrif- stofu embættisins fyrir 6. október nk. 18. október 1992. Skattstjórinn í Reykjavík, Tryggvagötu 19. Rafmagnsiðn- fræðingur óskar eftir áhugaverðu starfi. Starfsreynsla: Hönnun, verkstjórn og sölumennska. Tungu- málakunnátta: Enska, danska og þýska. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. október merkt: „Rafmagnsiðnfræðingur - 8230“. Afgreiðslustarf Lifandi starfskraftur á aldrinum 25-55 ára óskast í hálfsdagsstarf í dömuverslun í Kringlunni. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. okt. merktar: „Lifandi - 11292". WtAOAUGL ÝSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI Húsnæði í Garðabæ Til leigu nýtt, vandað húsnæði á besta stað í Garðabæ. Leigist í litlum eða stórum einingum. Upplýsingar í síma 656900. Hárgreiðslustofa óskasttil leigu Leigutímabil 1-2 ár. Nánari upplýsingar eru gefnar á kvöldin í síma 814868. Til leigu við Fellsmúla Til leigu 860 fm gott lagerhúsnæði við Fells- múla. Innkeyrsludyr í götuhæð. Gott verð. Langtímasamningur fyrir hendi. Upplýsingar á skrifstofu Hreyfils, sími 685520 eða 685521. Iðnaðarhúsnæði til leigu Grunnflötur 120,7 fm, milliloft 60 fm, tvennar innkeyrsludyr, br. 3.80, h. 5m. Skipulag: 14x8,65 m súlulaus salur. 1 WC. Minnsta lofthæð 5 m. Uppi 7 x 8,65 m. Wc + sturta. Kaffiaðstaða, skrifstofa eða lager. Hentar mjög vel löngum og stórum farartækjum. Mjög vandað húsnæði. Upplýsingar í síma 37955 eftir kl. 18.00. Til leigu Til leigu gott 154 fm. verslunarhúsnæði í Mjódd. Hægt er að skipta því í 2 einingar. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 76904, 985-21676, fax 676996. Gissur og Pálmi hf. Skrifstofuhúsnæði um 160 ferm. til leigu í Skipholti 50 B, 2. hæð. Bjart og gott útsýni að Esju. Góð bílastæði. Upplýsingar gefur: Ottó A. Michelsen, vs. 21123, hs. 683738, Klapparstíg 19. Til leigu í Byko Toyota-húsinu Á 1. hæð á Nýbýlavgi 6, Kópavogi, ertil leigu 130 m2 skrifstofuhúsnæði sem skiptist í þrjú góð herbergi, eitt af þeim með fundarað- stöðu, ásamt góðu móttökurými. Skjalaskáp- ur, eldhús og salerni. Malbikuð bílastæði í bakporti. Til afhendingar strax. Upplýsingar í síma 41000-134 á daginn og í síma 641642 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði Við Smiðjuveg er til leigu ca. 260 fermetra húsnæði, tilvalið fyrir heildsölu eða aðra starfsemi. Leiga kr. 95.000,- pr. mánuð. Neðri hæð er 120 ferm. með góðum inn- keyrsludyrum og efri hæð 140 ferm., sem bæði má nota sem skrifstofu eða lager. Upplýsingar í símum 91-666403 og 985-36403. ÝMISIEGT Möguleikar Öflugt þjónustufyrirtæki hefur áhuga á að komast í samband við fjársterka aðila með samvinnu í huga. Gríðarlegir framtíðar- möguleikar. Áhugasamir sendi nafn og síma til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „Möguleikar - 10108" fyrir 23. okt. Kvikmynd fyrir börn Norrænt samstarfsverkefni Kvikmyndastofnanir Norðurlanda hafa gert áætlun um samstarf, þar sem öll löndin taka sameiginlega þátt í að fjármagna gerð fimm kvikmynda fyrir börn, eina frá hverju landi. Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftir um- sóknum um þátttöku í samstarfsverkefninu. Aðeins bíómyndir í fullri lengd koma til greina. Umsóknir skulu sendar til Kvikmyndasjóðs fyrir 1. febrúar 1993, á umsóknareyðublöð- um sjóðsins ásamt handriti, kostnaðaráætl- un og greinargerð um fjármögnun. Niður- stöður um val á framlagi Islands munu liggja fyrir 1. mars 1993. Nánari upplýsingar á skrifstofu Kvikmynda- sjóðs íslands, Laugavegi 24, Reykjavík, sími 91-623580, fax: 91-627171. Umbúðasamkeppni Félags íslenskra iðnrekenda 1993 Samkeppnin er fyrir allar gerðir umbúða, jafnt flutningaumbúðir sem sýninga- og neyt- endaumbúðir. Til umbúða telst allt sem umlykur vöru. Þátttökurétt eiga umbúðir hannaðar á íslandi, sem komið hafa á mark- að hér eða erlendis frá áramótum ’89/’90 og í síðasta lagi daginn sem tilkynningarfrestur- inn rennur út. Framleiðandi umbúðanna, notandi eða hönn- uður geta tilkynnt þátttöku að fengnu sam- þykki hinna aðilanna. Þátttökugjald fyrir hverjar tilkynntar umbúðir er kr. 5.000. Ath.: Þátttöku skal tilkynna til Félags ís- lenskra iðnrekenda í síðasta lagi 29. októ- ber kl. 16.30. Þátttökutilkynningar og reglur fást á skrif- stofu Félags íslenskra iðnrekenda, Hallveig- arstíg 1, 101 Reykjavík, s. (91)27577. V FELAG ISLENSKRA IÐNREKENDA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.