Morgunblaðið - 18.10.1992, Page 37

Morgunblaðið - 18.10.1992, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1992 37 Enginn leiðbeinandi. Reyndar fyrirsætur, einn kari og tvær konur, skiptast á. Stuttar stöður. - Trönur og maskinupappir á staðnum. Tímabilið til loka janúar kostar kr. 6.500,- og greiðist i upphafi. Teikningin verður I kjallaranum i Listhúsinu, Engjateigi 17-19, á sunnudagskvöldum kl. 20.00-22.00. Skráning í síma 625321, Vilhelmína MODELTEIttNINQ Viltu halda þér í þjálfun? Módelteikrting á sunnudagskvöldum. ætluð fólki. sem hefur lært og vill halda sér við eða rifja upp. Fynr nýju íslensku útgáfuna íslenska af forritinu og fyrir ensku út- gáfuna. Kennslubók fyrir íslenska WordPerfect byijendur í WordPerfect og Windows. Viðbótarefni gerir WordPerfect bókin hana að mjög góöri handbók fyrir fagfólk í ritvinnslu. Eig- endur WP-bóka um 4.2 og bókin * 5.0 frá GÓP njóta sérkjara frá - * útgefanda. Pöntunarsímsvari: fyrir Windows 91-42462. Verð kr. 2.490. Fæst í tölvubókabúðum í fyrir Windows GÓP 1992 Reykjavík, hjá Oliver í Hafn- arfirði og Jónasi á Akureyri. (enska útgáfan) Bókin fyrir ensku útgáfuna fæst aðeins hjá útgefanda enn tem Iromirt pr GÓP 1992 FERÐATILBOÐ í VIKU FERÐATILBOÐ I VIKU FERÐATILBOÐ í VIKU FERÐATILBOÐ í VIKU FERÐATILBOÐ í VIKU PÓSTKRÖFUSÍMI - GRÆNT NÚMER 99 66 80 Utvarp Nú færðu ofangreindar vörur á einstöku ferðatilboði í viku, sunnudag til laugardags. Lyftu þér nú upp og nýttu þér ferðatilboð í verslunum Hagkaups í vikunni. Ef Hagkaup er ekki í byggðarlaginu þá er hægt að notfæra sér þjónustu Póstverslunar Hagkaups, grænt símanúmer 99 66 80. Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. HAGKAUP —aUt i einni ferö „Hreingemingapakki“ ÁéörTT525r Ferðatilboð 889,- Ungbamabolur - 4 litir (St. 74, 80 og86) Ferðatilboð 399,- Herratrimmgalli (S, M, L, XL og XXL) Áð«r*fc99V Ferðatilboð 2.995,- Dömunærbuxur 3 litir (S, M,LogXL) Áður359r Ferðatilboð RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur i Saurbæ á Hvalfjaröarströnd flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. Mótettukór Hallgrims- kirkju syngur sálmalög. — Psalm 84 eftir Hörð Áskelsson. Ein- söngur: Sigrón Hjámtýsdóttir. — Englar hæstir. andar stærstir og — Til þín drottinn hnatta og heima, eftir Þorkel Sigurbjörnsson — Guð helgur andi, heyr oss nú og Kross- ferii að fylgja þínum. Róbert Abraham Ottósson útsetti. — Mótetta eftir Anton Bruckner. Dómkór- inn í Ósló syngur; Terje Kvam stjórnar. — Ave Maria, — Locus iste, — Os Justi, — Christus factus est, — Virga Jesse. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínenru. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Laugameskirkju. Prestur séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 i húsi írisar Murdoch. Þáttur um skáldkonuna i umsjá. Steinunnar Sig- urðardóttur. i þættinum koma fram: Einar Kristján Einarsson, Gyrðir Elias- son, Steinunn Þorvaldsdóttir og Þor- steinn Gylfason. Lesari: Þorleifur Hauksson. 16.00 Á róli með Tyrkja-Guddu. Þáttur um tónlist og tíðaranda. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir og Sigriður Steph- ensen. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Kjarni málsins. Heimildarþáttur um þjóöfélagsmál. Atvinnuleysi kvenna Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 I þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Götuböm í Suður-Ameriku". Tveir leikþættir um vegalaus böm í Suður- Ameriku. „Eitthvert barn i Rió" eftir Luiz Carlos Saroldi. Þýðing: Guðbergur Bergsson. Leikstjóri: Hávar Sigurjóns- son. Leikendur Kristján Franklín Magn- ús, Theódór Júlíusson, Björn L. Sig- urðsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Ivar Sverrisson, Sigurður Skúlason, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Ragnheiður Am- ardóttir, Jón Júliusson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valdimar öm Flygenring, Kjartan Bjargmundsson, Hjálmar Hjálm- arsson, Guðrún Gísladóttir og Daði Sverrisson. „Götuguttar" eftir Claudiu Fermann Þýðing: örnólfur Árnason. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leik- endur: Freyr Ólafsson, Björgvin Gísla- son, Benedikt Árnason, Guðlaug María Bjarnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Páll Óskar Rjálmtýsson Guðný Ragnarsdóttir, Grimur Hákonar- son, Sölvi Björn Sigurðsson, Georg Melkk Róbertsson, Hlynur Ólafsson, Grétar Skúlason og Ketill Larsén. (Áður útvarpað I október 1990.) 18.00 Úr tónlistarlifinu. Frá siðari hluta Ijóðatónleika Gerðubergs 21. október 1991. Erna Guðmundsdóttir sópran og Sigriður Jónsdóttir mezzósópran syngja með Jónasi ingimundarsyni pianóleik- ara einsöngs- og tvisöngslög, eftir Henry Purcell, Atla Heimi Sveinsson, Camille Saint-Sans, Þorkel Sigurbjörns- son og Gioacchino Rossini. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.05 Leslampinn. Sagt verður frá Nó- belsverölaunahafanum i ár. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tveir Telemann-konsertar. Konsert i B-dúr og Konsert i a-moll eftir Georg Philipp Telemann. Musica Antiqua Köln-sveitin spilar; Reinhard Goebel leiðir. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir, 0.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Helgarút- gáfan. Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Ein- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdió 33. Örn Petersen. 17.00 Tengja. Kristján Sig- urjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Andrea Jónsdóttir. 22.10 Bandarisk sveita- tónlist. Baldur Bragason. 23.00 Á tónleik- um. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Nætur- tónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.05 Nætur- tónar. hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Magnús Orri Schram. 13.00 Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson. 15.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 18.00 Blönd- uð tónlist. 21.00 Bjöm Þór. 22.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 1.00 Útvarp Lúxemborg. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Eria Friðgeirsdóttir. 12.05 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. 13.00 Sigurður Hlöðversson. 16.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 19.00 Kristófer Helgason. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Pálmi Guðmundsson. 1.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Tveir með öllu. Endurtekinn þáttur. 6.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 12, 15, 17, 19.30. BROS FM 96,7 9.00 Sigurður Sævarsson. 12.00 Gesta- gangur hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Jóhann Ágúst Stefánsson. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjóns- son, 23.00 Lára Yngvadóttir. 1.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 14.00 Jörundur í hjarta borgarinnar. Skemmtiþáttur i beinni útsendingu frá Ráðhúsi Reykjavikur. 16.00 Vinsældalisti íslands. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Haraldur Jóhannsson. SÓLIN FM 100,6 10.00 Helgi Már Guðlaugsson. 14.00 Frið- bert Friðleifur Friðbertsson. 17.00 Á hvita tjaldinu. Ómar Friðleifsson. 19.00 Stefán" Amgrimsson. 21.00 Kristinn Sæmunds- son. 23.00 Valur Helgason. 1.00 Nætur- tónlist. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigga Lund. 11.05 Samkoma. Vegur- inn, kristið samfélag. 14.00 Samkoma. Orð lífsins, kristilegt starf. 16.00 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30. Fréttir kl.'*'' 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.