Morgunblaðið - 18.10.1992, Side 38
38 dagskrq
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1992
SlÓNVARPIÐ
18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudegi.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.50 ►'Táknmálsfréttir
18.55 ►Skyndihjálp Þriðja kennslumyndin
af tíu sem Rauði krossinn hefur látið
gera og sýndar verða á sama tíma á
mánudögum fram til 7. desember
(3:10).
19.00 ►Hver á aö ráða? (Who’s the
Boss?) Bandarískur gamanmynda-
flokkur með Judith Light, Tony
Danza og Katherine Helmond í aðal-
hlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir (1:21).
19.30 ►Auðlegð og ástríður The Power,
-'■* The Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir (24:168).
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Fjör f Frans - Lokaþáttur (French
Fields) Ný syrpa í breskum gaman-
myndaflokki um hjónin Hester og
William Fields og vini þeirra í Frakk-
landi. Aðalhlutverk: Julia McKenzie
og Anton Rogers. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
21.00 ►Landsleikur í handknattleik Bein
útsending frá seinni hálfleik í leik
íslendinga og Egypta sem fram fer
á Kaplakrika. Lýsihg: Samúel Öm
Eriingsson.
21.30 ►Tónstofan Edda Þórarinsdóttir í
heimsókn hjá Önnu Júlíönu Sveins-
dóttur söngkonu. Dagskrárgerð:
Tage Ammendrup.
22.05 ►Ráð undir rifi hverju (Jeeves and
Wooster IU) Breskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir P.G. Wodehouse
um treggáfaða spjátrunginn Bertie
Wooster og þjón hans, Jeeves. Leik-
stjóri: Ferdinand Fairfax. Aðalhlut-
verk: Stephen Fry og Hugh Laurie.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson (2:6).
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Kappræður forsetaframbjóð-
enda Bein útsending frá þriðju og
síðustu sjónvarpskappræðunum þar
sem George Bush, Bill Clinton og
Ross Perot forsetaframbjóðendur í
Bandaríkjunum takast á.
00.30 ►Dagskrárlok
MÁWUPAGUR 19/10
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna.
17.30 ►Trausti hrausti Teiknimynda-
flokkur sem gerist í árdaga jarðar.
17.50 ►Furðuveröld Teiknimyndaflokkur
fyrir alla aldurshópa.
18.00 ►Mímisbrunnur Fróðlegur mynda-
flokkur fyrir böm og unglinga.
18.30 ► Villi vitavörður Leikbrúðumynd
með íslensku tali.
18.45 ►Kæri Jón (DearJohn) Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnu föstudags-
kvöldi.
19.19 ►19:19
20.15 ►Eirikur Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Matreiðslumeistarinn Þessi þátt-
ur ætti að kitla bragðlauka áskrif-
enda en hér ætlar Sigurður Hall að
bjóða upp á framandi og óvenjulega
rétti frá Mexíkó og Grikklandi. Um-
sjón: Sigurður Hall. Stjóm upptöku:
María Maríusdóttir.
21.00 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur um einlægan vinahóp (18:24).
21.50 ►Saga MGM-kvikmyndaversins
(MGM: When the Lion Roars)
Myndaflokkur þar sem saga kvik-
myndaversins er rakin frá upphafí í
máli og myndum (4:8).
22.40 ►Mörk vikunnar íþróttadeild Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar fer yfír stöðu
mála í fyrstu deild ítölsku knatt-
spymunnar og velur mark vikunnar.
23.0° |fV|K||Yyn ►Ásjóna örlag-
IIV lllnl II1U anna (Le visage du
passe) Spennandi frönsk kvikmynd
um konu nokkra sem ásamt elskhuga
sínum leggur á ráðin um að koma
eiginmanninum fyrir kattamef. Það
tekst en þegar hjúin lenda svo í bíl-
slysi taka málin óvænta stefnu.
Bönnuð börnum.
00.35 ►Dagskrárlok
Handrit - Handritin úr hillunum nefnist Þjóðarþelsþátturinn
á Rás 1 á mánudag kl. 18.03. Þessi mynd er af Sturlungu.
Rýnt í valda
kafla úr Grágás
Lög voru mælt
af munni fram
þar til Grágás
var rituð
RÁS 1 KL. 18.03. Lög voru eitt hið
fyrsta sem fært var á bókfell á ís-
lenska tungu. Ari fróði segir að Víg-
slóði, einn helsti þáttur Grágásar,
hafí verið ritaður veturinn 1117-
1118 en áður vom lögin mælt af
munni fram á Alþingi. Þess má enn
fínna merki í texta Grágásar en þar
er einnig_að fínna lýsingu á stjórnar-
háttum íslendinga frá landnámi til
ofanverðrar 13. aldar og lögþættim-
ir eru mikilvæg heimild um aldarfar,
atvinnuhætti og heimilishagi á fyrstu
öldum íslandsbyggðar. í Þjóðarþeli
sem er á dagskrá Rásar 1 alla virka
daga vikunnar kl. 18.03 les Baldvin
Halldórsson valda kafla úr Grágás
og að lestri loknum ræða Anna M.
Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir við fræðimenn um hvað-
eina sem vekur spum í textanum.
Kalkúnabringur
og moussaka
Sigurður Hall
matreiðir
framandi rétti í
Matreiðslu-
meistaranum
STOÐ 2 KL. 20.30 Mole poplano
de guajalote eða kalkúnabringur
með chili-súkkulaðisósu er annar
þeirra framandi rétta sem verða á
boðstólum hjá matreiðslumeistar-
anum Sigurði L. Hall í kvöld. Hinn
rétturinn heitir styttra nafni en er
engu minna spennandi. Sá heitir
moussaka og er þjóðarréttur í
Grikklandi. Það er stefna Sigurðar
að nota ýmsar nýjungar í matvöm
og kynna fyrir áhorfendum spenn-
andi matargerð í þáttum sínum.
Matreiðsla réttanna kann að virðast
dálítið flókin fyrir þá sem em vanir
annars konar eldamennsku en til
þess að áhorfendur geti einbeitt sér
að leiðbeiningum meistarans er
birtur listi yfír þau hráefni sem
notuð era aftast í Sjónvarpsvísi.
Landsleik-
ur í hand-
knattleik
SJÓNVARPIÐ KL. 21.00
Sjónvarpið verður með beina
útsendingu frá seinni hálfleik
í landsleik íslendinga og
Egypta Landslið
fram fer Islands
; Kapia- leikurgegn
2»-á EgVPtalandi
dagskvöld. Segja má að þessir
leikir við Egypta séu fyrsti
áfanginn í undirbúningi ís-
lenska liðsins fyrir heims-
meistaramótið í Svíþjóð.
Egyptar hafa náð góðum
árangri undir stjóm Pauls Tie-
demanns og era núverandi
Afríkumeistarar í handbolta.
Tiedemann þjálfaði áður aust-
ur-þýska landsliðið og gerði
það að stórveldi. Egyptar spila
hraðan og skemmtilegan
handbolta og í liðinu era marg-
ir bráðefnilegir leikmenn og
góðar skyttur. Það ætti því að
vera óhætt að lofa spennandi
og skemmtilegri viðureign
þegar þeir mæta lærisveinum
Þorbergs Aðalsteinssonar í
Kaplakrika.
Handbolti - Sjónvarpið verð-
ur með beina útsendingu frá
seinni hálfleik í landsleik Is-
lendinga og Egypta sem fram
fer í Kaplakrika á mánudags
kvöld.
ÚTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir. Bæn. Morgunþáttur Rásar
1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv-
ast..." Þórður Helgason talar við
börnin. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurtregnir.
Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson.
Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík.
: 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeírssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr
menningarlífinu. Gagnrýni og menning-
arfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
9.45 Segðu mér sögu, „Ljón í húsínu"
eftir Hans Petersen. Agúst Guðmunds-
son les þýð. Völundar Jónssonar (10).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Erlendsdóttir.
T1.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
1 skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Músagildran" e. Agötu Christie 3.
þáttur af 7. Þýð.: Halldór Stefánsson.
'v Leikstj.: Klemenz Jónsson. Leikendur:
Anna Kristín Arngrímsd., Gísli Alfreðs-
son, Sigurður Skúlason, Guðrún Þ.
Stephensen, Helga Bachmann, Róbert
Arnfinnsson, Þorsteinn Gunnarsson og
Ævar R. Kvaran. (Áður útvarpað 1975.)
13.20 Stefnumót. Lístir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og
Margarita" eftir Mikhail Búlgakov. Ingi-
björg Haraldsdóttir les eigin þýðingu,
lokalestur (30).
14.30 Undir Ijúfum lögum. Um Ijóð og
söngtexta Gests (Guðmundar Björns-
sonar), Gunnar Stefánsson tók saman,
Lesari með honum: Sigurþór A.
Heimisson.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón-
listarkvöldi Útvarpsins á fimmtudag.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir. Meðal efnis í dag: Hugað að
málum og mállýskum á Norðurlöndum
I fyigd Bjargar Árnadóttur og Símon Jón
Jóhannsson gluggar I þjóðfræðina.
16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá
fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu
snöggvast...“.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Endurtekinn þáttur.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón:
Tómas Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Stefán Karlsson les kafla
úr Grágás. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir i textann.
18.30 Um daginn og veginn. Gísli Már
Gíslason prófessor og formaður Félags
háskólakennara talar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Músagildran" eftir Agötu Christie.
3. þáttur endurfluttur.
20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tón-
skáld og gamlir erlendir meistarar.
Dimma eftir Kjartan Ólafsson. Helga
Þórarinsdóttir leikur á víólu og Anna
Guðný Guðmundsdóttir á píanó. Til-
brigði eftir Hróðmar Inga Sigurbjöms-
son. ðrn Magnússon leikur á píanó.
Kvintett í e-moll fyrir blásara eftir Atla
Ingólfsson. Martial Nardeau leikur á
flautu, Sigurður I. Snorrason á klar-
ínettu, Þorkell Jóelsson á horn, Bjöm
Th. Árnason á fagott og Kristján Þ.
Stephensen á óbó. Sónata í d-moll
ópus 40 eftir Dimitrij Shostakovitjs.
Torleif Thedéen leikur á selló og Roland
Pöntionen á píanó.
21.00 Kvöldvaka a. Að skynja landið eltir
Hjört Pálsson. b. Skilja ærnar manna-
mál? Smásaga eftir Sigrúnu Björgvins-
dóttur. c. Minningar Péturs Sveinsson-
ar frá Bessastaðagerði í Fljótsdal Sig-
urður Kristinsson tók saman og les.
Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga
Bjarnason og Leifur Þórarinsson.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón:
Knútur R. Magnússon.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn þáttur.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,5
7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn-
arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Starfs-
menn dægurmálaútvarpsíns, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Ásdis Loftsdóttir, Jóhann
Hauksson, Leífur Hauksson, Sigurður G.
Tómasson og fréttaritarar heima og erlend-
is rekja stór og smá mál. 18.03 Þjóðarsál-
in. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks-
son. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar-
grét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. 1.00 Næturútvarp.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags.
2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests. 4.00 Næturlög. 4.30
Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Björn Þór Sigbjörnsson. 9.06 Katrin
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar
Bergsson. Radíus kl. 11.30.12.00 Böðvar
Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.00 Jón
Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson.
Radíus Steins Armanns og Davíðs Þórs
kl. 14.30 og 18. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00
Útvarp Luxemburg.
Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku
kl. 8 og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður
Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 12.15
Eria Friðgeirsdóttir. (þróttafréttir kl. 13.00.
13.05 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson.
18.30 Gullmolar. 19.00 Flðamarkaður
Bylgjunnar. 19.30 19:19. Samtengdar
fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kri-
stófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni
Dagur Jónsson. 24.00 Þráinn Steinsson.
3.00 Islands eina von. Endurtekinn þáttur.
6.00 Næturvaktin.
Fréttir é heila tímanum fré kl. 7 til kl. 18.
BROS FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví
Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há-
degistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Kristján
Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Pétursson.
Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30.18.00
Svanhildur Eiriksdóttir. 19.00 Rúnar Ró-
bertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún
Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald
Heimisson. 1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Vikt-
orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05
Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back-
man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05
Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist.
Fréttir á heila tímanum kl. 8-18.
HUÓÐBYLGJAN Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi
Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán
Arngrímsson.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp. 9.05 Óli Haukur. Bar-
nasagan „Leyndarmál hamingjulandsins',
eftir Edward Scaman kl. 10. 13.00 Ásgeir
Páll. Bamasagan endurtekin kl. 17.15.
17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 Rikki E.
19.05 Ævintýraferð i Ódyssey. 20.00 Préd-
ikun B.R. Hicks. 20.46 Prédikun Richard
Perinchief. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón:
Dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.