Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992
3
BRETLAIVDS
í B0lt(iARkItl\GLII\\I
/
Enstakt tækífærí
til að gera góð kaup
BRETLANDS
Lí;
U I
í IIIIHIiAUkliliMlLHNM
Verslanir í Borgarkringlunni verða með sérstök vildarkjör á breskri vöru meðan á
Bretlandsveislunni stendur og verða f jölmargar nýjar og spennandi vörur kynntar.
Einnig bjóða veitingastaðirnir upp á sérstaka matseðla á mjög sanngjörnu verði
og breskir og íslenskir listamenn skemmta gestum.
Meðal gesta okkarfrá Bretlandi eru:
• Skoski sekkjapípuleikarinn Robert MacKintosh
• Gordon Rimes sýnir stórfengieg flóttaatriði,
auk þess að skemmta börnunum ítrúðagerfi sínu
• Listakonan Helen Cooper málar á silki
• Lafði Christobel og einkaþjónn hennar,
vafasamir fulltrúar breska aðalsins!
• Grínleikarinn Adrian Kay sem meðal annars leikur
Charlie Chaplin fyrir gesti Borgarkringlunnar
HELSTU TILBOÐ A EFRI HÆÐ:
Kokteill
30% afsl. af öllum leður- og rúskinns töskum frá HIDESIGN,
allt frá samkvæmistöskum upp í ferðatöskur, mikið úrval.
Tölvuland
Meðan á Bretlandsveislu stendur ætlar Tölvuland að GEFA
breskan hugbúnað meó öllum Atari tölvum sem keyptar eru
í versluninni. Gestir Borgarkringlunnar geta prófað nýjustu
forrit og leiki frá Bretlandi, m.a. Sherlock Holmes leik.
Fiðrildið
Tilboö á hárskrauti og skarti fyrir börn.
Kúnígúnd
Cole og Mason salt- og piparkvarnir, kertastjakar og
DAS stálhitakönnur og katlará sérstöku tilboðsverði.
Kringlukráin
Breskur matseðill: Kidney Pie - Enskt buff með lauk
- skoskt öl. Kynning á Schweppes gosdrykkjum frá Ölgeróinni.
Allt á tilboðsverði.
Stepp skóverslun
Allir breskir skór með 20% afsl. Bresley kven- og
karlmannaskór, Geoff Cox kven- og karlmannaskór.
Harley Davidson mótorhjólastígvél.
" ALD983B
A
Whittard of London
25% afsl. af Chatsford tekatli ásamt 3 tegundum af tei
og Chatsford tekönnu með síu ásamt tei að eigin vali.
Vörukynningar og smökkun, t.d. kynning á tei, konfekti,
kökum ofl.
Blái fuglinn
Tilboðsveró á vönduðum teygjulökum í rúm, 1200 kr. stk.
(Stærð 90x190 cm). Tilboðsverð á satínsloppum kr. 6.900.
Förðunarmeistarinn
Crabtree and Evelyn, náttúrulegar, húð og snyrtivörur með
10% afslætti. Ingibjörg Dalberg, snyrtifræðingur, kynnir
vörurnar kl. 13-15 laugardag og sunnudag.
Mamman
Öll bresk vara með 10% afslætti, dragtir, pils, kjólar
og blússur frá Elegance in Maternity og Scorobe
Willebranche.
Skóburstari verður við verslunina laugardag og
sunnudag frá klukkan 13.
Tómstundahúsið
20% afsl. af Lúxy brúðuvögnum, Playdoh leir,
Corgi bílum og Casdon brúðuvögnum.
Kynning verður á hreinlætisvörum frá Astonish.
Gleraugnasmiðjan
Boðið verður upp á 20% afsl. á breskum umgjörðum. Sérstök
athygli er vakin á að hinar vinsælu Windsor umgjarðir verða á
kynningarverði, kr. 5.900. Einnig 10% afsl. af öllum linsuvökvum
frá Ciba Vision.
Kringlusport
Breskir vaxjakkar frá Lavenhir og Whatbaron með 20% afsl.
Fyrir skotveiðimanninn: Eley riffill og haglaskot og
Parker Hale byssuhreinsisett með 20% afsl.
Einnig Wilson golf- og tennisvörur.
Tveggja hæða Lundúna-
strætisvagn með áætlunarferðir
r í Borgarkringluna
- Ókeypis fyrir alla
Vagninn ekur um götur Reykjavíkur
og verður á hálftíma fresti í Borgar-
kringlunni. Við tökum farþega við
Arnarhól 15 mín. yfir heila tímann
og í Mjódd 15 mín. fyrir heila tímann.
Indokína
Nýr austurlenskur veitingastaður
með indokínverskri matargerðalist.
Sérstök Bretlandsveislutilboð
meðan á veislu stendur.
Veni velkomin
Spennandi
mi
Sherloclc Holmes leikur
Takið þátt í spennandi
Sherlock Holmes leik
Borgarkringlunnar og
Bylgjunnar. Nauðsynlegt f GOTT ÚTVARP
er að nálgast þátttökublöð í Borgar-
kringlunni. Veglegir vinningar í boði,
m.a. Lundúnaferð fyrirtvo.
BYLGJAN
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 10.00 -18.30 Föstudaga kl. 10.00 -19.00
Laugardaga kl. 10.00 -16.00 og sunnudaga kl. 13.00 -17.00, meðan á Bretlandsveislunni stendur.