Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 3 BRETLAIVDS í B0lt(iARkItl\GLII\\I / Enstakt tækífærí til að gera góð kaup BRETLANDS Lí; U I í IIIIHIiAUkliliMlLHNM Verslanir í Borgarkringlunni verða með sérstök vildarkjör á breskri vöru meðan á Bretlandsveislunni stendur og verða f jölmargar nýjar og spennandi vörur kynntar. Einnig bjóða veitingastaðirnir upp á sérstaka matseðla á mjög sanngjörnu verði og breskir og íslenskir listamenn skemmta gestum. Meðal gesta okkarfrá Bretlandi eru: • Skoski sekkjapípuleikarinn Robert MacKintosh • Gordon Rimes sýnir stórfengieg flóttaatriði, auk þess að skemmta börnunum ítrúðagerfi sínu • Listakonan Helen Cooper málar á silki • Lafði Christobel og einkaþjónn hennar, vafasamir fulltrúar breska aðalsins! • Grínleikarinn Adrian Kay sem meðal annars leikur Charlie Chaplin fyrir gesti Borgarkringlunnar HELSTU TILBOÐ A EFRI HÆÐ: Kokteill 30% afsl. af öllum leður- og rúskinns töskum frá HIDESIGN, allt frá samkvæmistöskum upp í ferðatöskur, mikið úrval. Tölvuland Meðan á Bretlandsveislu stendur ætlar Tölvuland að GEFA breskan hugbúnað meó öllum Atari tölvum sem keyptar eru í versluninni. Gestir Borgarkringlunnar geta prófað nýjustu forrit og leiki frá Bretlandi, m.a. Sherlock Holmes leik. Fiðrildið Tilboö á hárskrauti og skarti fyrir börn. Kúnígúnd Cole og Mason salt- og piparkvarnir, kertastjakar og DAS stálhitakönnur og katlará sérstöku tilboðsverði. Kringlukráin Breskur matseðill: Kidney Pie - Enskt buff með lauk - skoskt öl. Kynning á Schweppes gosdrykkjum frá Ölgeróinni. Allt á tilboðsverði. Stepp skóverslun Allir breskir skór með 20% afsl. Bresley kven- og karlmannaskór, Geoff Cox kven- og karlmannaskór. Harley Davidson mótorhjólastígvél. " ALD983B A Whittard of London 25% afsl. af Chatsford tekatli ásamt 3 tegundum af tei og Chatsford tekönnu með síu ásamt tei að eigin vali. Vörukynningar og smökkun, t.d. kynning á tei, konfekti, kökum ofl. Blái fuglinn Tilboðsveró á vönduðum teygjulökum í rúm, 1200 kr. stk. (Stærð 90x190 cm). Tilboðsverð á satínsloppum kr. 6.900. Förðunarmeistarinn Crabtree and Evelyn, náttúrulegar, húð og snyrtivörur með 10% afslætti. Ingibjörg Dalberg, snyrtifræðingur, kynnir vörurnar kl. 13-15 laugardag og sunnudag. Mamman Öll bresk vara með 10% afslætti, dragtir, pils, kjólar og blússur frá Elegance in Maternity og Scorobe Willebranche. Skóburstari verður við verslunina laugardag og sunnudag frá klukkan 13. Tómstundahúsið 20% afsl. af Lúxy brúðuvögnum, Playdoh leir, Corgi bílum og Casdon brúðuvögnum. Kynning verður á hreinlætisvörum frá Astonish. Gleraugnasmiðjan Boðið verður upp á 20% afsl. á breskum umgjörðum. Sérstök athygli er vakin á að hinar vinsælu Windsor umgjarðir verða á kynningarverði, kr. 5.900. Einnig 10% afsl. af öllum linsuvökvum frá Ciba Vision. Kringlusport Breskir vaxjakkar frá Lavenhir og Whatbaron með 20% afsl. Fyrir skotveiðimanninn: Eley riffill og haglaskot og Parker Hale byssuhreinsisett með 20% afsl. Einnig Wilson golf- og tennisvörur. Tveggja hæða Lundúna- strætisvagn með áætlunarferðir r í Borgarkringluna - Ókeypis fyrir alla Vagninn ekur um götur Reykjavíkur og verður á hálftíma fresti í Borgar- kringlunni. Við tökum farþega við Arnarhól 15 mín. yfir heila tímann og í Mjódd 15 mín. fyrir heila tímann. Indokína Nýr austurlenskur veitingastaður með indokínverskri matargerðalist. Sérstök Bretlandsveislutilboð meðan á veislu stendur. Veni velkomin Spennandi mi Sherloclc Holmes leikur Takið þátt í spennandi Sherlock Holmes leik Borgarkringlunnar og Bylgjunnar. Nauðsynlegt f GOTT ÚTVARP er að nálgast þátttökublöð í Borgar- kringlunni. Veglegir vinningar í boði, m.a. Lundúnaferð fyrirtvo. BYLGJAN Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 10.00 -18.30 Föstudaga kl. 10.00 -19.00 Laugardaga kl. 10.00 -16.00 og sunnudaga kl. 13.00 -17.00, meðan á Bretlandsveislunni stendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.