Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÖ t>RIÐJUí>AGUR-2?.- OKTOBER 1992 Til sölu í austurbænum Glæsileg 170 fm jarðhæð í grónu hverfi. Parket, flísar, arinn. Nýr 25 fm garðskáli með nuddpotti, góður garður. Upplýsingar í síma 685711. Nýr tungumálaskóli hefur starfsemi UM miðjan síðasta mánuð hóf nýr tungnmálaskóli starfsemi, Málaskóli Reykjavíkur, og er hann til húsa í Brautarholti 4. Málaskóli Reykjavíkur leggur mikla áherslu á talmál, en hefur auk þess mikið úrval sérnámskeiða á námskrá sinni ásamt ýmiss konar þjónustu fyrir fyrirtæki jafnt sem einstaklinga. Sem stendur starfa fimm kennarar við skólann. Nú í byrjun hafa verið kennd enska, hollenska og rússneska, en í janúar hyggst Málaskóli Reykjavíkur svo bæta fleiri tungumálum á námskrá og er næsta víst að flestir geta fundið þar eitthvað við sitt hæfi. # ÁSBYRGI # Borgartúni 33, 105 Reykjavík. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. 623444 623444 2ja—3ja herb. Egilsborgir — 2ja 2ja herb. 77 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Flísar á gólfum. Verð 7,5 m. Flókagata — laus 2ja herb 45,5 fm ósamþ. kjíb. í þríbh. ásamt 40 fm bílsk. Verð 4,9 millj. Furugrund — 3ja 3ja herb. 85 fm góð endaíb. á 1. hæð. Laus fljótl. Ofanleiti — 3ja Vönduð 3ja herb. íb. á jarðh. 85,7 fm. Sér inng. Húsið nýviðg. og málaö. Áhv. 2,5 millj. Verð 8,7 millj. Asparfell — útsýni 90 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð. þvherb. á hæðinni. Verð 6,2 millj. Fyrir aldraða - 3ja Fullbúin 3ja herb. 89 fm ib á 3. hæð í nýju fjölbýfi fyrir eldri borgara við Snorrabraut. Frábær staðsetn. Gtæsii, útsýni. Tll afh. strax. Verð 9,1 millj. Álfholt - Hf. Skemmtil. 61,8 fm íb. á 1. hæð, selst tilb. u. trév. innan. Sameign fullfrág. Verð aðeins 5,5 millj. Víðimelur — kj. Góð 59,6 fm 2ja herb. samþ. íb. f þríbhúsi. Laus fljótl. Marbakkabraut — Kóp. — laus Rúmg. 3ja herb. risíb. í þríb. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. Engjasel — 3ja Mikið endurn 83,9 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 3,0 millj. byggingarsj. Hverafold — 2ja. Góð 56 fm íb. á jarðh. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Laus fljótl. 4ra—5 herb. Egilsborgir — „penthouse" Glæsil. 140 fm „penthouse“íb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. íb. selst tilb. u. trév. og máln., sameign fullfrág. Verð 10,0 millj. Þingholtin — 4ra 4ra herb. 103 fm falleg íb. á 1. hæö í góðu steinh. íb. skiptist í 2 stórar saml. stofur, 2 stór svefnh., eldh. og bað. Hagst. áhv. lán kr. 3,0 millj. Verð 7,7 millj. Kiapparstígur 1 — tvasr íbúðir 111 fm íb. á 1. og 2. hæð í nýju húsi. Útsýni yfir sundin. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Til afh. strax. Verð 9,0 milij. Stóragerði — 4ra Falleg 101,7 fm endaíb. é 4. hæð ásamt bílskrétti. Nýtt eidhús, nýupp- gert baðherb, Góð sameign. Fráb. útsýni. Veðr 8,0 millj. Hólar — „penthouse" Góð 125,7 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Frábært útsýni. Verð 8,8 millj. Laus fljótl. Smáíbúðahverfi — 4ra Mjög góð mikið endurn. 84,3 fm íb. á 1. hæð á rólegum stað. Áhv. ca 3,0 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Frostafold — 5 herb. . GlæsiJ. 115 fm íb. á 3. hæð í lyftu- húsí ásamt 20 fm bílsk. 4 svefn- herb., nýtt eldhús. Parket og flísar á gólfum. Suðursv. Húsið er nýklætt að utan, sameign nýteppalögð. Ákv. 3,3 byggsjódur. Mögul. skipti á 3ja herb. ib. Háaleiti - 5 herb. 121,5 fm íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. og hlutdeild í geymsluhúsn. undir bílskúrs- lengju. Stelkshólar 3ja-4ra herb. 109 fm falleg íb. á jarðh. 2 svefnh., 2 saml. stofur, sórgarður. V. 7,5 m. Þverbrekka — útsýni Glæsil. 4-5 herb. ib. á 6. hæð í lyftuh. Þvottaherb. Innan íb. Húsvörður. Mögul. skipti ó 3ja herb. Veghús — laus 158,6 fm 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum selst fullb. með nýjum innr. Verö 10,5 millj. Til afh. strax. Alviðra — lúxusíbúð Glæsil. 190 fm íb. á 2 hæöum, í nýju fjölb- húsi v. Sjávargrund, Garðabæ. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. í júlí nk. og sameign og lóð fullfrág. fyrir árslok. Glæsil. útsýni yfir Arnarvog og til Bessastaða. Verð 11 millj. Samtún — hæð og ris 129 fm hæð og ris í mikið endurn. parh. Verð 9,5 millj. Raðh./einbýli Leirutangi — parh. Skemmtíl. 166,7 fm parhús á tveímur hœðum með innb. bílsk. 4 rúmg. svefnherb. Fráb. staðsetn. Útsýní. Kársnesbraut — einb. Nýl. 159,4 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 31,3 fm bilsk. Vandaðar innr. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. Njálsgata - einb. Eldra timburhús ásamt nýl. stein- steyptri viðbygglngu. Samtals um 210 fm. Hús sem býður uppá mikla mögul., m.a. á tveimur Ib. Hagst. áhv. lán. Prestbakki — raðh. Falleg 189,2 fm raðhús m. innb. bilskúr. 4 svefnherb. Parket. JP-innr. Húsið nýklætt utan. Útsýni. Verð 14 millj. Seljahverfi — skipti Gott 200 fm endaraðh. á 2 haeðum. Innb. 25 fm bílsk. m. háum inn- keyrstudyrum. Vandaðar JP-innr. Sklpti mögul. á 4ra herb. Ib. I Selja- hverfi. Verð 13 millj. Rauðagerði — tvíb. Glæsil. 2ja íb. hús á tveimur hæðum sam- tals 400 fm. Verð 28,0 millj. Seljandi getur lánaö állt að 10 millj. til 20 ára. Lindarbr. — Seltj. — parh. 150 fm fallegt parhús á tveímur hæð- um auk bflsk. Á neðri hæð eru eld- hús, snyrting, stofa og garðskáli. Á efri hæð eru 3 svefnherb., sjónvhol og bað. Húsið er fullb. Parket. Beyki- ínnr. Verð 15,0 millj. Áhv. 4,0 millj. byggsjóður. Suðurhliðar — Rvík Ca 270 fm fallegt endaraðh. á þremur hæð- um ásamt 25,7 fm bilsk. Góðar innr.' Mögul. á séríb. í kj. Skipti mögul. á minni eign, helst í Hliðahv. Ásendi — einb. Gott 170 fm einb. á einni hæð, m. innb. bflsk. Stór, gróin lóð. Mögul. skiptí á 3ja herb. ib. m. bilsk., helst í Vogahv. eða Austurbæ. Verð 14 miflj. ■ Vesturbaer — 5 íbúðir Til sölu eldra steinhús, kj., tvær hæð- ir og ris. (húsinu eru 5 íbúðir. Hentar vei fyrir gistiheimili eðe félagasam- tök. ■ 1 smíðum II Lindarsmári — raðhús 180 fm raðhús á tveímur hæðum ásamt 24 fm bflsk. Húsið afh. tllb. u. trév. að innan og fullfrág. að utan, lóð grófjöfnuð. Tll afh. strax. Stakkhamrar — einb. 162 fm timburhús á einni hæð m. innb. tvöf. bílsk. Selst fokh. innan, fullfrég. utan. Berjarimi — parhús 170 fm skemmtil. parhús á tveimur hæðum. Stór bílsk. Húsin seljast fullfrág. að utan og fokh. að innan. Klukkurimi - parhús 170 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. Selst fokh. til afh. strax. Verð 6 millj. 950 þús. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Aflagrandi — radhús Höfum til sölu raðhús á tveimurhæðum, sem er 207 fm m. innb. bílsk. Húsiö afh. fullfrág. að utan, tilb. u. trév. innan. Frág. lóö. Arkitekt: Einar V. Tryggvason. Atvinnuhúsriæði Bíldshöfði — verslhúsn. 220 fm gott verlshúsn. á jarðhæð. Stórar innkdyr. Laust fljótl. Sigtún 150 fm góð skrifsthæð á 2. hæð og 350 fm mjög gott lagerhúsn. i kj. með góðum innk- dyrum. Lofthæö ca 3,2 m. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Seljendur athugiö Okkur vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmet- um samdægurs. Eignir í Reykjavík Kambasel — 2ja 63 fm á 2. hæð. Austursvalir. Nýtt eikarpar- ket. Þvhús innaf eldh. Skápar í herb. og holi. Laust strax. Kleppsvegur — 2ja 65 fm á 3. hæð. Suðursv. Sérþvhús innaf eldh. Öll sameign endurn. Laus strax. Grafarvogur — Gullengi — ath! Eigum eftir eina 3ja og eina 4ra herb. íbúð. Tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Til afh. strax. Bílskúr getur fylgt. Veghús — 5-7 herb. 165 fm á tveimur hæðum. Afh. strax rúml. tilb. u. trév. 25 fm bílsk. Æskil. skipti á 3je herb. íb. í Grafarv. Verð 9,8 millj. Vesturberg — parhús 145 fm á einni hæð. Arinn, glæsil. innr. 30 fm bílskúr. Steinasel — einb. 245 fm einb. á einni og hálfri hæð. 4 svefn- herb. Tvöf. bílsk. Skútuvogur — heildverslun 220 fm nýlegt, á einni hæð, lager- og skrif- stofuhúsnæði. Mikil lofthæð. Vandaðar innr. Malbikuð bílastæði. Stórar afgreiðsludyr. Til sölu eða leigu. Afh. samkomulag. Eignir í Kópavog 1-2ja herb. Einstaklingsíbúð 36 fm íb. á 1. hæð með sérinng. að Lundar- brekku. Laus fljótl. Lækjarhjalli — 2ja 70 fm á jarðhæð í tvíb. Sérinng., sérhiti. Tæpl. íbhæf. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Sérlóð. Hamraborg 30 — 2ja herb. 55 fm á 2. hæð. suðursv. Endurn. gler að hluta. Parket. Laus strax. Borgarholtsbr. — 2ja 74 fm á 1. hæð endaib. Sérinng. Sérlóð. Húsið nýklætt að hluta að utan. Laus strax. 3ja herb. Asbraut — 3ja 85 fm á 1. hæð, endaíb. til vesturs. Suð- ursv. Laus fljótl. Fannborg — 3ja 85 fm endaíb. til suðurs á 2. hæö. Sérinng. Vestursv. Mikið útsýni. Verð 7,8 millj. Hamraborg — 3ja 76 fm á 3. hæð í lyftuh. Austursvalir. Nýlok- ið mál. að utan. Góð sameign. Bílskýli. Einkasala. Engihjalli — 3ja 90 fm íb. á 7. hæð C. Parket á gólfum. Verð 6,5 millj. Álfhólsvegur - 3ja 84 fm á jarðh. Mikið útsýni. Sérinng. Laus strax. Hagst. verð. Hamrabrekka — 3ja (Auðbrekka) 60 fm á 2. hæð. Suðursv. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. Víöihvammur — 3ja-4ra 95 fm efri hæð í þríb. Sérinng. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Einkasala. 4ra herb. Kjarrhólmi — 4ra 90 fm á 3. hæö, vandaðar innr. Húsið er nýtekiö í gegn að utan. Sérhæóir — raðhus Hliðarvegur — sérh. 126 fm neðri hæð í tvíb. 30 fm bilsk. Nýmál- að að utan. Endurn. gler. Hagst. verð. Vallhólmi — einb. 187 fm á tveimur hæðum, m. innb. bílsk. Ekki fullfrág. í grónu hverfi. Meðalbraut — Vesturb. Kóp. Frábært útsýni - friðsæl gata. Tvær hæðir, samtals 270 fm auk 60 fm í kj. Bílsk. 36,5 fm. Gróinn trjágarður. Uppí- taka á minni íb. hugsanleg. Áhv. langtímal. ca 1,8 millj. Ákv. sala. Nýbyggingar í Kóp. Ekrusmári á Nónhæð 112 fm raðh. á einni hæð. Um 25 fm bílsk. Uppsteypt, fullfrág. utan með gleri og úti- hurðum. Glæsil. útsýni. Verð 7,6 millj. Iðnaöarhúsnæði í Kópavogi Hafnarbraut — iðnadur 2x460 fm á tveimur hæðum. Akstur inn á báðar hæðir. Laus strax. Hagst. verð. Hafnarbraut 1 — beitingaraðstaða Til sölu eða leigu 420 fm þar af 80 fm nýr frystikl. Beitingaaðst. f. 26 bala. Laust strax. Hafnarbraut — iðnaðarhúsn. 730 fm við höfnina. Frysti- og kæliklefar. Hentar vel til hvers konar matvælaiðnaðar. Suðurlandsbraut 22 - leiga 371 fm verslunarhúsnæði eða undir léttan iðnað. Laust strax til leigu. Garðabær — raðh. 134 fm á einni hæð við Brekkubyggð ásamt 20 fm bílsk. Afh. samkomul. Verð 12,0 millj. Mosfellsbær Nýbyggingar - 3ja-4ra Hesthús — Gustur 5-6 bása hús á Gustssvæði. Laust strax. Verð 850 Ijús. staðgr. Einbýlishús Þinghólsbraut — einb. 121 fm á einní hæð. 3 svefnherb. Parket. Vandaðar innr. 46 fm bílsk. Nýjar gangstétt- ir m. hita. Einkasala. E Fasfeignasalan EIGNABORG sf. ilamraborg 12, s. 641 500 Vilhjólmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. F A STEIGNAMIÐLUN. iP Síðumúla 33-Símar: 679490/679499 Ármann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Fyrir eldri borgara Snorrabraut í sölu miðsv. 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og eldri. Sérhannaðar íb. Stutt í alla þjón- ustu. Til afh. nú þegar fullb. Ath. aðeins þrjár íbúðir eftir. Sólvogur — Fossvogur Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir. Stór og vönduð sameign, m'.a. gufu- bað og heitir nuddpottar. Afh. í apríl ’93. Einbýl Keflavík Stórgl. einbhús á einni hæð 180 fm ásamt 50 fm tvöf. bílsk. Góö eign á eftirs. stað. Ýmis eignask. mögul. á eign í Rvík eða bein sala. Allar uppl. veittar á skrifst. Melgeröi — Kóp. Steinsteypt og klætt hús á tveimur hæð- um ásamt vinnuskúr. Verö 11,9 millj. Fjólugata — einb. V. 22 m. Reykjabyggð - Mos. V. 9 m. Raðhús - parhús Vesturströnd — raðhús Nýkomiö í sölu sérlega skemmtil. 206 fm raðhús ásamt 12 fm sólstofu. Góður suð- urgaröur með heitum potti. Irtnb. bílsk. Verð 14,9 millj. Miðborgin - nýtt Vorum að fá í sölu fallegt 133 fm endarað- hús á tveimur hæðum. Áhv. 4,4 millj. lang- timalán. Verð 11,7 millj. Vesturströnd - raðh. Mjög gott og vandað ca 255 fm raðh. ásamt sólstofu. Innb. bílsk. Mikið og fal- legt útsýni. Verð 16,9 millj. Leiðhamrar — parhús Nýlegt ca 195 fm garh. á tveimur hæðum, m.a. 4 mjög stór svefnh. Blómastofa. Innb. bílsk. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Verð 13,7 millj. Esjugrund — Kjal. V. 11 m. Bústaðahverfi - raðh. V. 8,2 m. Engjasel — raðh. V. 11,8 m. Sérhæðir — hæðir Njörvasund — sérhæð Nýkomin í einkasölu mjög góð 122 fm neöri sérhæð. 4 svefnherb. Áhv. ca 4,6 millj. Verð 10,1 millj. Stekkjahverfi Óvenju stór og góð eign ca 200 fm ásamt 90 fm rými. Gott útsýni. Verð 15,8 millj. Þinghólsbraut — Kóp. Sérl. vönduð efri sérhæð. 4 svefnherb. Bílsk. Eignin er nýyfirfarin að utan. Mikið og fallegt útsýni. Verð 11,3 millj. Bústaðavegur - sérhæð Mjög góð 95 fm efri sérhæð ásamt geymslurisi. M.a. nýl. eldhinnr., 3-4 svefn- herb. Húsið er klætt að utan. Áhv. ca 4,9 millj. Verð 8,5 millj. Gnoðarvogur — sérhæð Vorum að fá í einkasölu glæsil. ca. 160 fm neöri sérh. ásamt góðum bílskúr. 4 svefn- herb. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Áhv. ca. 4,1 millj. lang- tímalán. Mögul. eignask. á góðri 4ra herb. íb. í austurbænum. Verð 12,9 millj. Langholtsv. — sérh. V. 8,9 m. Vogaland - sérh. V. 14,8 m. 4ra-7 herb. Ugluhólar — 4ra Vorum að fá í einkasölu glæsil. íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Útsýni. Góður bflsk. Húsið nýmál. að utan. Verð 9,5 millj. V/Réttarholts^kóla — 5 herb. Mjög góð ca 120 fm íb. á 1. hæö. M.a. 3 stór svefnherb., 2 stofur, gestasn. Öll sameign nýyfirfarin. Góður bflsk. Útsýni. Verö 9,5 millj. Ath. skipti mögul. á 2ja eða 3ja herb. íb. Kleppsvegur — 4ra Vorum að fá í sölu mjög góöa 82 fm íb. á 3. hæö. Parket. Sérþvhús innaf eldh. Mik- iö útsýni. Áhv. byggsj. ca 3,2 millj. Verð 6,8 millj. Hjarðarhagi — 4ra—5 Hlýleg ca 110 fm íb. Parket. Gestasnyrt- ing. Mikil sameign. Staðsetn. rótt við Háskólann. Verð 8,3 millj. Sörlaskjól - 4ra Vorum að fá í einkasölu rúmgóða risíb. Gólfefni m.a. flísar og parket. Fallegt út- sýni. Lítið áhv. Verð 7,1 millj. Dunhagi — 4ra Rúmg. 108 fm íb. á 2. hæö á þessum vinsæla stað. Áhv. byggsj. 2.250 þús. Eignin nýl. yfirfarin að utan m.a. nýl. gluggar og gler. Verð 8,3 millj. Sogavegur — 4ra Mjög góð 4ra herb. íb. ásamt aukaherb. í kj. í nýl. húsi. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. ca. 4,3 millj. Verð 8.950 þús. Laufengi — 4ra Stórar og glæsilegar 4ra herb. íbúðir. Afh. fullb. í júní 1993. Ath. verð aðeins 8,7-9,1 millj. Góð grkjör. Flúðasel — 4ra Falleg ca. 92 fm íb. á 3. hæð. Parket. Mikið útsýni. Áhv. hagst. langtímal. ca. 4 millj. Verð aðeins 7,1 millj. Vesturgata — 4ra Nýkomnar í sölu þrjár ca 100 fm íb. tilb. u. trév. og máln. Sérinng. Sér stæði í bíl- geymslu. Glæsil. hönnun. Útsýni. Afh. nóv. ’92. Garðhús —/6 herb. V. 8,9 m. Austurberg — 4ra. V. 7,6 m. Fífusel — 4ra herb. V. 8,1 m. 2ja—3ja herb. Hringbraut - 3ja Góð ca 80 fm íb. á efstu hæð ásamt aukaherb. í risi. Staðsetn. rétt við Háskól- ann. Áhv. byggsjóður ca 600 þús. Verð 5.2 millj. Mávahlíð — 3ja Nýkomin í einkasölu falleg 78 fm íb. í kj. (lítið niðurgr.). M.a. parket. Sérinng. Verð 6.3 millj. Furugrund — 3ja Skemmtil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölbhúsi. íb. öll nýmáluð. Flísar á eldhúsi, þykkt nýtt teppi á stofu, parket á herb. ásamt rúmg. skápum. Áhv. 2,8 m. byggsj. Verð 6,8 millj. Álfhólsvegur — 3ja Vorum aö fá í einkasölu fallega ca 67 fm íb. á jarðh. Sérinng. Áhv. ca 3,5 millj. Verð 6,3 millj. Sæbólsbraut — 3ja Sérlega vönduð og glæsil. 86 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Áhv. ca 1,8 millj. byggsj. VerÖ 7,9 miílj. Ásbraut — 3ja Falleg 64 fm íb. á 2. hæð. Húsið er nýl. endurn. og klætt aö utan. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. ca 2,1 millj. Verð 6,4 millj. Álftamýri — 2ja Falleg íb. á 1. hæö á þessum vinsæla stað. Útsýni. Áhv. byggsjóður ca 500 þús. Verð 5,3 millj. Vesturberg - 2ja Falleg ca 54 fm íb. á 2. hæð. Sérþvherb. í íb. Áhv. ca 2,7 millj. Afh. strax. Verð 5,0 m. Einkasala. Sólvallagata — 3ja. V. 5,8 m. Flyðrugrandi - 3ja. V. 7,5 m. Atvinnuhúsnæði Kleppsvegur Ca 145 fm geymsluhúsnæði. Áhv. 1,5 millj. Verð 3,4 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.