Morgunblaðið - 27.10.1992, Síða 12
MORGUNBLAÐIÖ t>RIÐJUí>AGUR-2?.- OKTOBER 1992
Til sölu í austurbænum
Glæsileg 170 fm jarðhæð í grónu
hverfi. Parket, flísar, arinn. Nýr
25 fm garðskáli með nuddpotti,
góður garður.
Upplýsingar í síma 685711.
Nýr tungumálaskóli hefur starfsemi
UM miðjan síðasta mánuð hóf
nýr tungnmálaskóli starfsemi,
Málaskóli Reykjavíkur, og er
hann til húsa í Brautarholti 4.
Málaskóli Reykjavíkur leggur
mikla áherslu á talmál, en hefur
auk þess mikið úrval sérnámskeiða
á námskrá sinni ásamt ýmiss konar
þjónustu fyrir fyrirtæki jafnt sem
einstaklinga. Sem stendur starfa
fimm kennarar við skólann. Nú í
byrjun hafa verið kennd enska,
hollenska og rússneska, en í janúar
hyggst Málaskóli Reykjavíkur svo
bæta fleiri tungumálum á námskrá
og er næsta víst að flestir geta
fundið þar eitthvað við sitt hæfi.
# ÁSBYRGI #
Borgartúni 33, 105 Reykjavík.
INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.
623444 623444
2ja—3ja herb.
Egilsborgir — 2ja 2ja herb. 77 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Flísar á gólfum. Verð 7,5 m. Flókagata — laus 2ja herb 45,5 fm ósamþ. kjíb. í þríbh. ásamt 40 fm bílsk. Verð 4,9 millj. Furugrund — 3ja 3ja herb. 85 fm góð endaíb. á 1. hæð. Laus fljótl. Ofanleiti — 3ja Vönduð 3ja herb. íb. á jarðh. 85,7 fm. Sér inng. Húsið nýviðg. og málaö. Áhv. 2,5 millj. Verð 8,7 millj. Asparfell — útsýni 90 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð. þvherb. á hæðinni. Verð 6,2 millj.
Fyrir aldraða - 3ja Fullbúin 3ja herb. 89 fm ib á 3. hæð í nýju fjölbýfi fyrir eldri borgara við Snorrabraut. Frábær staðsetn. Gtæsii, útsýni. Tll afh. strax. Verð 9,1 millj.
Álfholt - Hf. Skemmtil. 61,8 fm íb. á 1. hæð, selst tilb. u. trév. innan. Sameign fullfrág. Verð aðeins 5,5 millj.
Víðimelur — kj. Góð 59,6 fm 2ja herb. samþ. íb. f þríbhúsi. Laus fljótl.
Marbakkabraut — Kóp. — laus Rúmg. 3ja herb. risíb. í þríb. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. Engjasel — 3ja Mikið endurn 83,9 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 3,0 millj. byggingarsj. Hverafold — 2ja. Góð 56 fm íb. á jarðh. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Laus fljótl.
4ra—5 herb.
Egilsborgir — „penthouse" Glæsil. 140 fm „penthouse“íb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. íb. selst tilb. u. trév. og máln., sameign fullfrág. Verð 10,0 millj. Þingholtin — 4ra 4ra herb. 103 fm falleg íb. á 1. hæö í góðu steinh. íb. skiptist í 2 stórar saml. stofur, 2 stór svefnh., eldh. og bað. Hagst. áhv. lán kr. 3,0 millj. Verð 7,7 millj.
Kiapparstígur 1 — tvasr íbúðir 111 fm íb. á 1. og 2. hæð í nýju húsi. Útsýni yfir sundin. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Til afh. strax. Verð 9,0 milij.
Stóragerði — 4ra Falleg 101,7 fm endaíb. é 4. hæð ásamt bílskrétti. Nýtt eidhús, nýupp- gert baðherb, Góð sameign. Fráb. útsýni. Veðr 8,0 millj.
Hólar — „penthouse" Góð 125,7 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Frábært útsýni. Verð 8,8 millj. Laus fljótl. Smáíbúðahverfi — 4ra Mjög góð mikið endurn. 84,3 fm íb. á 1. hæð á rólegum stað. Áhv. ca 3,0 millj. húsbr. Verð 7,5 millj.
Frostafold — 5 herb. . GlæsiJ. 115 fm íb. á 3. hæð í lyftu- húsí ásamt 20 fm bílsk. 4 svefn- herb., nýtt eldhús. Parket og flísar á gólfum. Suðursv. Húsið er nýklætt að utan, sameign nýteppalögð. Ákv. 3,3 byggsjódur. Mögul. skipti á 3ja herb. ib.
Háaleiti - 5 herb. 121,5 fm íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. og hlutdeild í geymsluhúsn. undir bílskúrs- lengju. Stelkshólar 3ja-4ra herb. 109 fm falleg íb. á jarðh. 2 svefnh., 2 saml. stofur, sórgarður. V. 7,5 m.
Þverbrekka — útsýni Glæsil. 4-5 herb. ib. á 6. hæð í lyftuh. Þvottaherb. Innan íb. Húsvörður. Mögul. skipti ó 3ja herb.
Veghús — laus
158,6 fm 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum
selst fullb. með nýjum innr. Verö 10,5 millj.
Til afh. strax.
Alviðra — lúxusíbúð
Glæsil. 190 fm íb. á 2 hæöum, í nýju fjölb-
húsi v. Sjávargrund, Garðabæ. íb. afh. tilb.
u. trév. og máln. í júlí nk. og sameign og
lóð fullfrág. fyrir árslok. Glæsil. útsýni yfir
Arnarvog og til Bessastaða. Verð 11 millj.
Samtún — hæð og ris
129 fm hæð og ris í mikið endurn. parh.
Verð 9,5 millj.
Raðh./einbýli
Leirutangi — parh.
Skemmtíl. 166,7 fm parhús á tveímur
hœðum með innb. bílsk. 4 rúmg.
svefnherb. Fráb. staðsetn. Útsýní.
Kársnesbraut — einb.
Nýl. 159,4 fm einbhús á tveimur hæðum
ásamt 31,3 fm bilsk. Vandaðar innr.
Glæsil. útsýni. Skipti mögul.
Njálsgata - einb.
Eldra timburhús ásamt nýl. stein-
steyptri viðbygglngu. Samtals um
210 fm. Hús sem býður uppá mikla
mögul., m.a. á tveimur Ib. Hagst.
áhv. lán.
Prestbakki — raðh.
Falleg 189,2 fm raðhús m. innb. bilskúr. 4
svefnherb. Parket. JP-innr. Húsið nýklætt
utan. Útsýni. Verð 14 millj.
Seljahverfi — skipti
Gott 200 fm endaraðh. á 2 haeðum.
Innb. 25 fm bílsk. m. háum inn-
keyrstudyrum. Vandaðar JP-innr.
Sklpti mögul. á 4ra herb. Ib. I Selja-
hverfi. Verð 13 millj.
Rauðagerði — tvíb.
Glæsil. 2ja íb. hús á tveimur hæðum sam-
tals 400 fm. Verð 28,0 millj. Seljandi getur
lánaö állt að 10 millj. til 20 ára.
Lindarbr. — Seltj. — parh.
150 fm fallegt parhús á tveímur hæð-
um auk bflsk. Á neðri hæð eru eld-
hús, snyrting, stofa og garðskáli. Á
efri hæð eru 3 svefnherb., sjónvhol
og bað. Húsið er fullb. Parket. Beyki-
ínnr. Verð 15,0 millj. Áhv. 4,0 millj.
byggsjóður.
Suðurhliðar — Rvík
Ca 270 fm fallegt endaraðh. á þremur hæð-
um ásamt 25,7 fm bilsk. Góðar innr.'
Mögul. á séríb. í kj. Skipti mögul. á minni
eign, helst í Hliðahv.
Ásendi — einb. Gott 170 fm einb. á einni hæð, m. innb. bflsk. Stór, gróin lóð. Mögul. skiptí á 3ja herb. ib. m. bilsk., helst í Vogahv. eða Austurbæ. Verð 14 miflj.
■
Vesturbaer — 5 íbúðir Til sölu eldra steinhús, kj., tvær hæð- ir og ris. (húsinu eru 5 íbúðir. Hentar vei fyrir gistiheimili eðe félagasam- tök.
■
1 smíðum II
Lindarsmári — raðhús
180 fm raðhús á tveímur hæðum
ásamt 24 fm bflsk. Húsið afh. tllb.
u. trév. að innan og fullfrág. að utan,
lóð grófjöfnuð. Tll afh. strax.
Stakkhamrar — einb.
162 fm timburhús á einni hæð m. innb. tvöf.
bílsk. Selst fokh. innan, fullfrég. utan.
Berjarimi — parhús
170 fm skemmtil. parhús á tveimur hæðum.
Stór bílsk. Húsin seljast fullfrág. að utan
og fokh. að innan.
Klukkurimi - parhús
170 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílsk.
Selst fokh. til afh. strax. Verð 6 millj. 950
þús. Áhv. 5,0 millj. húsbr.
Aflagrandi — radhús
Höfum til sölu raðhús á tveimurhæðum,
sem er 207 fm m. innb. bílsk. Húsiö afh.
fullfrág. að utan, tilb. u. trév. innan. Frág.
lóö. Arkitekt: Einar V. Tryggvason.
Atvinnuhúsriæði
Bíldshöfði — verslhúsn.
220 fm gott verlshúsn. á jarðhæð. Stórar
innkdyr. Laust fljótl.
Sigtún
150 fm góð skrifsthæð á 2. hæð og 350 fm
mjög gott lagerhúsn. i kj. með góðum innk-
dyrum. Lofthæö ca 3,2 m.
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 641500 -
Opið virka daga
frá kl. 9-17.30
Seljendur athugiö
Okkur vantar allar stærðir eigna
á söluskrá. Skoðum og verðmet-
um samdægurs.
Eignir í Reykjavík
Kambasel — 2ja
63 fm á 2. hæð. Austursvalir. Nýtt eikarpar-
ket. Þvhús innaf eldh. Skápar í herb. og
holi. Laust strax.
Kleppsvegur — 2ja
65 fm á 3. hæð. Suðursv. Sérþvhús innaf
eldh. Öll sameign endurn. Laus strax.
Grafarvogur — Gullengi
— ath!
Eigum eftir eina 3ja og eina 4ra herb. íbúð.
Tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Til afh. strax.
Bílskúr getur fylgt.
Veghús — 5-7 herb.
165 fm á tveimur hæðum. Afh. strax rúml.
tilb. u. trév. 25 fm bílsk. Æskil. skipti á 3je
herb. íb. í Grafarv. Verð 9,8 millj.
Vesturberg — parhús
145 fm á einni hæð. Arinn, glæsil. innr. 30
fm bílskúr.
Steinasel — einb.
245 fm einb. á einni og hálfri hæð. 4 svefn-
herb. Tvöf. bílsk.
Skútuvogur — heildverslun
220 fm nýlegt, á einni hæð, lager- og skrif-
stofuhúsnæði. Mikil lofthæð. Vandaðar innr.
Malbikuð bílastæði. Stórar afgreiðsludyr.
Til sölu eða leigu. Afh. samkomulag.
Eignir í Kópavog
1-2ja herb.
Einstaklingsíbúð
36 fm íb. á 1. hæð með sérinng. að Lundar-
brekku. Laus fljótl.
Lækjarhjalli — 2ja
70 fm á jarðhæð í tvíb. Sérinng., sérhiti.
Tæpl. íbhæf. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Sérlóð.
Hamraborg 30 — 2ja herb.
55 fm á 2. hæð. suðursv. Endurn. gler að
hluta. Parket. Laus strax.
Borgarholtsbr. — 2ja
74 fm á 1. hæð endaib. Sérinng. Sérlóð.
Húsið nýklætt að hluta að utan. Laus strax.
3ja herb.
Asbraut — 3ja
85 fm á 1. hæð, endaíb. til vesturs. Suð-
ursv. Laus fljótl.
Fannborg — 3ja
85 fm endaíb. til suðurs á 2. hæö. Sérinng.
Vestursv. Mikið útsýni. Verð 7,8 millj.
Hamraborg — 3ja
76 fm á 3. hæð í lyftuh. Austursvalir. Nýlok-
ið mál. að utan. Góð sameign. Bílskýli.
Einkasala.
Engihjalli — 3ja
90 fm íb. á 7. hæð C. Parket á gólfum.
Verð 6,5 millj.
Álfhólsvegur - 3ja
84 fm á jarðh. Mikið útsýni. Sérinng. Laus
strax. Hagst. verð.
Hamrabrekka — 3ja (Auðbrekka)
60 fm á 2. hæð. Suðursv. Laus fljótl. Verð
5,8 millj.
Víöihvammur — 3ja-4ra
95 fm efri hæð í þríb. Sérinng. Áhv. 3,5
millj. hagst. lán. Einkasala.
4ra herb.
Kjarrhólmi — 4ra
90 fm á 3. hæö, vandaðar innr. Húsið er
nýtekiö í gegn að utan.
Sérhæóir — raðhus
Hliðarvegur — sérh.
126 fm neðri hæð í tvíb. 30 fm bilsk. Nýmál-
að að utan. Endurn. gler. Hagst. verð.
Vallhólmi — einb.
187 fm á tveimur hæðum, m. innb. bílsk.
Ekki fullfrág. í grónu hverfi.
Meðalbraut — Vesturb. Kóp.
Frábært útsýni - friðsæl gata.
Tvær hæðir, samtals 270 fm auk 60 fm í
kj. Bílsk. 36,5 fm. Gróinn trjágarður. Uppí-
taka á minni íb. hugsanleg. Áhv. langtímal.
ca 1,8 millj. Ákv. sala.
Nýbyggingar í Kóp.
Ekrusmári á Nónhæð
112 fm raðh. á einni hæð. Um 25 fm bílsk.
Uppsteypt, fullfrág. utan með gleri og úti-
hurðum. Glæsil. útsýni. Verð 7,6 millj.
Iðnaöarhúsnæði í Kópavogi
Hafnarbraut — iðnadur
2x460 fm á tveimur hæðum. Akstur inn á
báðar hæðir. Laus strax. Hagst. verð.
Hafnarbraut 1 —
beitingaraðstaða
Til sölu eða leigu 420 fm þar af 80 fm nýr
frystikl. Beitingaaðst. f. 26 bala. Laust strax.
Hafnarbraut — iðnaðarhúsn.
730 fm við höfnina. Frysti- og kæliklefar.
Hentar vel til hvers konar matvælaiðnaðar.
Suðurlandsbraut 22 - leiga
371 fm verslunarhúsnæði eða undir léttan
iðnað. Laust strax til leigu.
Garðabær — raðh.
134 fm á einni hæð við Brekkubyggð ásamt
20 fm bílsk. Afh. samkomul. Verð 12,0 millj.
Mosfellsbær
Nýbyggingar - 3ja-4ra
Hesthús — Gustur
5-6 bása hús á Gustssvæði. Laust strax.
Verð 850 Ijús. staðgr.
Einbýlishús
Þinghólsbraut — einb.
121 fm á einní hæð. 3 svefnherb. Parket.
Vandaðar innr. 46 fm bílsk. Nýjar gangstétt-
ir m. hita. Einkasala.
E
Fasfeignasalan
EIGNABORG sf.
ilamraborg 12, s. 641 500
Vilhjólmur Einarsson, hs. 41190,
Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057
löggiltir fasteigna- og skipasalar.
F A STEIGNAMIÐLUN.
iP Síðumúla 33-Símar: 679490/679499
Ármann H. Benediktss., sölustj.,
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteigna- og skipasali.
Fyrir eldri borgara
Snorrabraut
í sölu miðsv. 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og
eldri. Sérhannaðar íb. Stutt í alla þjón-
ustu. Til afh. nú þegar fullb. Ath. aðeins
þrjár íbúðir eftir.
Sólvogur — Fossvogur
Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúöir. Stór og vönduð sameign, m'.a. gufu-
bað og heitir nuddpottar. Afh. í apríl ’93.
Einbýl
Keflavík
Stórgl. einbhús á einni hæð 180 fm ásamt
50 fm tvöf. bílsk. Góö eign á eftirs. stað.
Ýmis eignask. mögul. á eign í Rvík eða
bein sala. Allar uppl. veittar á skrifst.
Melgeröi — Kóp.
Steinsteypt og klætt hús á tveimur hæð-
um ásamt vinnuskúr. Verö 11,9 millj.
Fjólugata — einb. V. 22 m.
Reykjabyggð - Mos. V. 9 m.
Raðhús - parhús
Vesturströnd — raðhús
Nýkomiö í sölu sérlega skemmtil. 206 fm
raðhús ásamt 12 fm sólstofu. Góður suð-
urgaröur með heitum potti. Irtnb. bílsk.
Verð 14,9 millj.
Miðborgin - nýtt
Vorum að fá í sölu fallegt 133 fm endarað-
hús á tveimur hæðum. Áhv. 4,4 millj. lang-
timalán. Verð 11,7 millj.
Vesturströnd - raðh.
Mjög gott og vandað ca 255 fm raðh.
ásamt sólstofu. Innb. bílsk. Mikið og fal-
legt útsýni. Verð 16,9 millj.
Leiðhamrar — parhús
Nýlegt ca 195 fm garh. á tveimur hæðum,
m.a. 4 mjög stór svefnh. Blómastofa.
Innb. bílsk. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Verð
13,7 millj.
Esjugrund — Kjal. V. 11 m.
Bústaðahverfi - raðh. V. 8,2 m.
Engjasel — raðh. V. 11,8 m.
Sérhæðir — hæðir
Njörvasund — sérhæð
Nýkomin í einkasölu mjög góð 122 fm
neöri sérhæð. 4 svefnherb. Áhv. ca 4,6
millj. Verð 10,1 millj.
Stekkjahverfi
Óvenju stór og góð eign ca 200 fm ásamt
90 fm rými. Gott útsýni. Verð 15,8 millj.
Þinghólsbraut — Kóp.
Sérl. vönduð efri sérhæð. 4 svefnherb.
Bílsk. Eignin er nýyfirfarin að utan. Mikið
og fallegt útsýni. Verð 11,3 millj.
Bústaðavegur - sérhæð
Mjög góð 95 fm efri sérhæð ásamt
geymslurisi. M.a. nýl. eldhinnr., 3-4 svefn-
herb. Húsið er klætt að utan. Áhv. ca 4,9
millj. Verð 8,5 millj.
Gnoðarvogur — sérhæð
Vorum að fá í einkasölu glæsil. ca. 160 fm
neöri sérh. ásamt góðum bílskúr. 4 svefn-
herb. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Tvennar
svalir. Mikið útsýni. Áhv. ca. 4,1 millj. lang-
tímalán. Mögul. eignask. á góðri 4ra herb.
íb. í austurbænum. Verð 12,9 millj.
Langholtsv. — sérh. V. 8,9 m.
Vogaland - sérh. V. 14,8 m.
4ra-7 herb.
Ugluhólar — 4ra
Vorum að fá í einkasölu glæsil. íb. á 3.
hæð. Vandaðar innr. Útsýni. Góður bflsk.
Húsið nýmál. að utan. Verð 9,5 millj.
V/Réttarholts^kóla — 5 herb.
Mjög góð ca 120 fm íb. á 1. hæö. M.a.
3 stór svefnherb., 2 stofur, gestasn. Öll
sameign nýyfirfarin. Góður bflsk. Útsýni.
Verö 9,5 millj. Ath. skipti mögul. á 2ja eða
3ja herb. íb.
Kleppsvegur — 4ra
Vorum að fá í sölu mjög góöa 82 fm íb. á
3. hæö. Parket. Sérþvhús innaf eldh. Mik-
iö útsýni. Áhv. byggsj. ca 3,2 millj. Verð
6,8 millj.
Hjarðarhagi — 4ra—5
Hlýleg ca 110 fm íb. Parket. Gestasnyrt-
ing. Mikil sameign. Staðsetn. rótt við
Háskólann. Verð 8,3 millj.
Sörlaskjól - 4ra
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða risíb.
Gólfefni m.a. flísar og parket. Fallegt út-
sýni. Lítið áhv. Verð 7,1 millj.
Dunhagi — 4ra
Rúmg. 108 fm íb. á 2. hæö á þessum
vinsæla stað. Áhv. byggsj. 2.250 þús.
Eignin nýl. yfirfarin að utan m.a. nýl.
gluggar og gler. Verð 8,3 millj.
Sogavegur — 4ra
Mjög góð 4ra herb. íb. ásamt aukaherb.
í kj. í nýl. húsi. Gólfefni m.a. parket og
flísar. Áhv. ca. 4,3 millj. Verð 8.950 þús.
Laufengi — 4ra
Stórar og glæsilegar 4ra herb. íbúðir.
Afh. fullb. í júní 1993. Ath. verð aðeins
8,7-9,1 millj. Góð grkjör.
Flúðasel — 4ra
Falleg ca. 92 fm íb. á 3. hæð. Parket.
Mikið útsýni. Áhv. hagst. langtímal. ca. 4
millj. Verð aðeins 7,1 millj.
Vesturgata — 4ra
Nýkomnar í sölu þrjár ca 100 fm íb. tilb.
u. trév. og máln. Sérinng. Sér stæði í bíl-
geymslu. Glæsil. hönnun. Útsýni. Afh.
nóv. ’92.
Garðhús —/6 herb. V. 8,9 m.
Austurberg — 4ra. V. 7,6 m.
Fífusel — 4ra herb. V. 8,1 m.
2ja—3ja herb.
Hringbraut - 3ja
Góð ca 80 fm íb. á efstu hæð ásamt
aukaherb. í risi. Staðsetn. rétt við Háskól-
ann. Áhv. byggsjóður ca 600 þús. Verð
5.2 millj.
Mávahlíð — 3ja
Nýkomin í einkasölu falleg 78 fm íb. í kj.
(lítið niðurgr.). M.a. parket. Sérinng. Verð
6.3 millj.
Furugrund — 3ja
Skemmtil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í 2ja
hæða fjölbhúsi. íb. öll nýmáluð. Flísar á
eldhúsi, þykkt nýtt teppi á stofu, parket
á herb. ásamt rúmg. skápum. Áhv. 2,8
m. byggsj. Verð 6,8 millj.
Álfhólsvegur — 3ja
Vorum aö fá í einkasölu fallega ca 67 fm
íb. á jarðh. Sérinng. Áhv. ca 3,5 millj.
Verð 6,3 millj.
Sæbólsbraut — 3ja
Sérlega vönduð og glæsil. 86 fm íb. á 1.
hæð í nýl. húsi. Áhv. ca 1,8 millj. byggsj.
VerÖ 7,9 miílj.
Ásbraut — 3ja
Falleg 64 fm íb. á 2. hæð. Húsið er nýl.
endurn. og klætt aö utan. Fallegt útsýni.
Áhv. byggsj. ca 2,1 millj. Verð 6,4 millj.
Álftamýri — 2ja
Falleg íb. á 1. hæö á þessum vinsæla
stað. Útsýni. Áhv. byggsjóður ca 500
þús. Verð 5,3 millj.
Vesturberg - 2ja
Falleg ca 54 fm íb. á 2. hæð. Sérþvherb.
í íb. Áhv. ca 2,7 millj. Afh. strax. Verð 5,0
m. Einkasala.
Sólvallagata — 3ja. V. 5,8 m.
Flyðrugrandi - 3ja. V. 7,5 m.
Atvinnuhúsnæði
Kleppsvegur
Ca 145 fm geymsluhúsnæði. Áhv. 1,5
millj. Verð 3,4 millj.