Morgunblaðið - 28.10.1992, Page 6

Morgunblaðið - 28.10.1992, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992 UTVARP/SJdNVARP SJÓIMVARPIÐ 18.00 PTöfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Grallaraspóar Bandarísk teikni- myndasyrpa frá Hanna og Barbera. Þýðandi: Reynir Harðarson (21:30). 19.30 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson (16:26). 20.00 ►Fréttir og veður 20.40 ►Átali hjá Hemma Gunn Aðalgest- ur þáttarins verður Bjöm Jörundur Friðbjömsson, bassaleikari í hljóm- sveitinni Ný dönsk og aðalleikari I kvikmyndinni Sódóma Reykjavík. Auk hans munu fegurðardrottningar, íslenski dansflokkurinn, Ný dönsk og böm á öllum aldri heiðra Hemma með nærveru sinni. Sigrún Hjálmtýs- dóttir og Tito Beltran flytja atriði úr óperunni Lucia di Lammermoor og einnig verður brugðið á leik og dregið í getraun þáttarins. Útsend- ingu stýrir Egill Eðvarðsson. 21.55 ►Skattheimtukonan (Marusa no onna) Japönsk bíómynd frá 1987. í Japan fara ævintýralegar fjárhæðir á milli manna án vitneskju yfirvalda og skattalögreglan þarf oft að beita óhefðbundnum aðferðum til að hafa hendur í hári svikara. í myndinni segir frá skattheimtukonu sem á í höggi við harðsvíraða skattsvikara. Leikstjóri myndarinnar er Juzo Itami og hafa tvær mynda hans, Tampopo og Jarðarförin, verið sýndar í Sjón- varpinu. Aðalhlutverk: Nobuko Miya- moto og Tsutomu Yamasaki. Þýð- andi: Ragnar Baldursson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Skattheimtukonan - framhald 00.15 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Biblíusögur Teiknimyndaflokkur með íslensku tali um ævintýri krakk- anna og prófessorsins í tímahúsinu. 17.55 ►Hvutti og kisi Teiknimyndasaga fyrir allra yngstu áhorfenduma. 18.00 ►Ávaxtafólkið Ævintýralegur teiknimyndaflokkur um ávaxtafólkið sem óvænt þurfti að flýja heimkynni sín. 18.30 ►Addams fjölskyldan Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi um þessa sérkennileg fjölskyldu. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns- sonar í beinni útsendingu. 20.30 ►íslandsmótið í 1. deild karla í handbolta - bein útsending - Sýnt beint frá seinni hálfleik FH og Hauka. Leikið er á Kaplakrika og hófst leikurinn kl. 20.00. 21.10 ►Beverly Hills 90210 Bandariskur myndaflokkur um systkinin Brendu og Brandon (24:28). 22.00 ►Ógnir um óttubil (Midnight Call- er) Bandarískur spennumyndaflokk- ur um útvarpsmanninn Jack Killian (18:23). 22.50 ►Tíska Tískustraumar og -stefnur heimsins. 23.15 ►!' Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Ótrúlegur myndaflokkur þar sem allt getur gerst (13:20). 23.40 ►Janúarmaðurinn (January Man) Þetta er gaman-, spennu- og róman- tísk mynd allt í senn og segir frá sérviturri löggu sem er á slóð fjölda- morðingja. Fjöldi þekktra leikara koma fram í myndinni. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastr- antonio, Danny Aiello og Rod Steig- er. Leikstjóri: Pat O’Connor. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★lA. Mynd- bandahandbókin gefur ★. 1.15 ►Dagskrárlok VarúA - Ætli konan lendi í gini óargadýrsins þegar hún leitar svikahrappanna? Skattheimtukonan leitar svikahrappa RÁS 1 Kl. 21.55 Miðvikudagsmynd Sjónvarpsins er Skattheimtukonan (Marusa no onna) eftir japanska leikstjórann Juzo Itami. Á undan- fömum ámm hafa æ oftar borist fréttir af hvers kyns fjármálamis- ferli í Japan og þár fara oft ævin- týralega háar fjárhæðir á milli manna án vitneskju yfirvalda. Skattalögreglan þarf því stundum að beita óhefðbundnum aðferðum til að afla upplýsinga og hafa hendur í hári glæpamanna. Itami fléttar sögu sína inn í þennan vemleika. Myndin var gerð árið 1987 og í henni segir frá konu sem vinnur hjá skatta- lögreglunni og á í höggi við harðsvír- aða svikahrappa. Tvær fyrri myndir Itamis, Tampopo og Jarðarförin hafa verið sýndar í Sjónvarpinu. í aðal- hlutverkum em Nobuko Miyamoto og Tsutomu Yamazaki en þýðandi er Ragnar Baldursson. Skattalögregl- an beitir stundum óhefdbundnum aðferðum til að afla upplýsinga Tónlist og spjall í Andrarímum Guðmundur Andri lætur hugann reika og spilar tónlist RÁS 1 KL. 23.20 Guðmundur Andri Thorsson rimsíramsaði við hlustendur Rásar 1 í sumar eins og svo oft áður, en í vetrardagskrá bregður hann sér í nýtt hlutverk og leikur tónlist af hljómplötum. í kvöld og á miðvikudagskvöldum í vetur sest hann við hljóðnemann, lætur hugann reika og hlustendur geta átt von á tónlist sem þeir áttu alls ekki von á. Rabbað - Guðmundur Andri Thorsson ætlar að láta hugann reika ásamt því að spila tónlist. Eru bömin með? Ég hef áður minnst á þátt- inn Samfélagið í nærmynd sem er á dagskrá Rásar 1 á mánudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum uppúr kl. 11. Vissulega er ástæða til að minna á þessa fróðlegu þætti en þar er Bjarni Sigtryggsson einn stjómenda. Bjarni kemur víða við og hefur næmt auga fyrir straumum og stefnum samtímans. í fyrradag minntist hann t.d. á hið einkennilega viðhorf til barna er birtist hér stundum í dagskrá ljósvakamiðla. Sinnuleysi? Bjarni fann einkum að nið- urröðun barnaefnisins í dag- skrá sjónvarpsstöðvanna og tók þar undir margyfirlýstar skoðanir þess er hér ritar. Bjarni var þeirrar skoðunar að ríkissjónvarpið hefði ekki átt að sýna Hvíta víkinginn snemma kvelds enda þættirnir lítt við hæfi barna. Þá fannst honum fáránlegt að sýna hina vinsælu bamamynd Leik- skólalögguna er leið að mið- nætti sl. laugardagskveld. En Kvikmyndaeftirlit ríkisins ákvað af einhveijum ástæðum að banna myndina börnum. Já, hvort telja menn að fremur hafí verið ástæða til að banna Leikskólalögguna en Hvíta víkinginn? En Bjarni hreyfði öðru stór- máli í mánudagsspjalli sínu. Hann gerði nokkra grein fyrir íjölmiðlakönnun Gallups er nær bæði til ljósvakamiðla og blaða. Taldi Bjarni könnun þessa fyrst og fremst þjóna auglýsendum en þar væri til dæmis lítið spurt um inntak þess efnis sem menn Klýðá á eða hvort þeir hlusta yfirleitt þótt opið sé fyrir viðtækin. Og svo nær könnunin ekki til aldurhnigins fólks né barna. Er ekki kominn tími til að virða sjónarmið smáfólksins og þeirra sem hafa gefíð okk- ur landið? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttír. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sígurðardóttír og Trausti Þór Sverrisson, 7.20 .Heyrðu snöggvast ..." Sögukom úr smiðju Margrétar H. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les.. 7.30 Fréttayfiriit. Veð- urfregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni og menn- ingarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 8.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (2). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Ardegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið I nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjami Sig- tryggsson og Margrét Ertendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Aðutan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.60 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. .Helgriman" eftir Kristlaugu Sigurðar- dóttur. 3. þáttur af 5. Leikstjóri: Þórhall- ur Sigurðsson. Leikendur: Edda Heið- rún Bachman, Anna Kristín Arngríms- dóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Jóhanna Jónas, Margrét Guð- mundsdóttir, Róbert Amfinnsson, Edda Arnljótsdóttir, Þórhallur Sigurðsson og Bessi Bjarnason. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar I Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs- son les (7) 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 (smús . Hefðbundin tónlist Argent- ínu, þriðji þáttur argentínska tónskálds- ins Aliciu Terzian frá Tónmenntadögum Ríkisútvarþsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Un'n- ur Dís Skaptadóttir litast um af sjónar- hóli mannfræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.60 „Heyröu snöggvast ...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað I hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Gunnlaugs saga orms- tungu (3). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurtregnir. 19.35 „Helgríman" eftir Kristlaugu Sigurð- ardóttur. 3. þáttur af 5. 19.60 Fjölmiðlaspjall. Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 Islensk tónlist. Verk eftir Atla Heimi Sveinsson. — Haustmyndir, við Ijóð Snorra Hjartar- sonar. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar. - Klif. fyrir flautu, klarinettu og selló. Kol- beinn Bjarnason leikur á flautu, Guðni Franzson á klarínettu og Siguröur Hall- dórsson á selló. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. (Áður útvarpað í fjöl- fræðiþættinum Skímu sl. miðvikudag.) 21.00 Listakaffi. Umsjón: KristinnJ. Niels- son. (Áður útvarpað laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. (Einnig útvarpað í Morgunþætti I fyrramáliö.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri Tfiorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. Veðurspá kl. 7.30. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturiuson. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 18.03Dægurmálaút- varp og fréttir. Veðurspá kl. 16.30.18.03- Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 18.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunn- ar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00- Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18-.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 4.00 Næturiög 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 6.00 Fréttir. 5.05 Allt I góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsár- ið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröur- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Bjöm Þór Sigbjörnsson. 8.00 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radísu Steins Ármanns og Davíðs Þórs kl. 11.30. 12.00 Böðvar Bergsson og Jón Alli Jónasson. 13.00 Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radius kl. 14.30 og 18. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxem- borg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50,á ensku kl. 8, og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erta Friðgeirsdóttir. [þróttafréttir kl. 13. 13.10 Ágúst Héöinsson. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson, Steingrimur Ólafsson og Auðun Georg Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtendar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00.13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs- son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Böðvar Jónsson. Draugasagan á miðnætti. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 16.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.00 Bandaríski vinsældalistinn endurtekinn. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8 til 18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. SÓLIN FM 100,9 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Bergmann. 21.00 Jass og blús. Guðni Már Hennings- son og Hlynur Guðjónsson. 23.00 Vignir. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 8.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Seaman kl. 10.00.13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan kl. 17.15.17.30 Eriingur Nielsson. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Guðmund- ur Jónsson. 24.00 Dagskráriok. Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.