Morgunblaðið - 28.10.1992, Page 9

Morgunblaðið - 28.10.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992 9 MaxMara Ný sendmg af glœsilegum kvenfatnabi frá ítalska tískuhúsinu MaxMara. ____Mari__________ Hverfisgötu 52 -101 Reykjavík-Sími91-62 28 62 Nú er rétti tíminn til ab hefja reglulegan sparnað meb áskrift að spariskírteinum ríkissjóbs. Notaðu símann núna, hringdu í Neikvæð um- ræða Forustugrein Alþýðu- blaðsins birtist í gær og nefnist hún „Ríkið og þjóðiífið." Þar er fjallað um efnahagssamdrátt- inn, niðurskurð á ríkisút- gjöldum og þá staðreynd, að höfuðþunginn í gfagn- rýninni og mótmælunum gegn niðurskurðinum kemur frá starfsmönnum hins opinbera. Forustu- greinin fer hér á eftir: „Þjóðféiagsumræðan um niðurskurð ríkisins í ýmsum málaflokkum hefur verið nær undan- tekningarlaust á nei- kvæðum nótiun. Mest ber á fulltrúum ýmissa ríkis- stofnana eða annarra vinnustaða og samfélags- hópa, sem verða fyrir barðinu á niðurskurðin- um. Þegar niðurskurður er hins vegar til umræðu sem almenn nauðsynleg aðgerð til að stemma stigu við sjálfvirkni og þenslu rikisútgjalda eru flestir á einu máli um að umfang ríkisins sé orðið alltof mikið. Þegar kem- ur hins vegar að hags- munum hvers og eins verður liljóðið annað í strokknum. Ríkisforsjáin Það sem vekur eftir- tekt á niðurskurðartím- um er hve mótmælin eru kröftug og hve viða þau koma. Það sýnir hið um- fangsmikla svið sem rikið hefur teygt sig til. Allar helstu atvinnugreinar eru háðar ríkisstyrkjum, mestallt menningar- og listalíf virðist vera undir ríkisforsjá komið, heil- brigðismál, samgöngur, félagsleg þjónusta og tryggingar: Allt er meira og minna háð rikinu og ríkisútgjöldum. Sérhvert samfélag þarf aðstoð rík- MÞYBIIBÍ.HBIB HVERFISGÖTU 8-10 - REYKJAVÍK - SÍMI 62SS66 Utgefandi: Alprent hf. R?fTnn,fSdaSÍáriVAmundi Amundason Ritstjóri. Sigurður Tómas Björgvinsson Auglysingastjóri: Ámundi Amundason Setning og umbrot: Leturval Prentun: Oddi hf. Ritstjórn. auglýsingar og dreifing: 625566 Fax: 629244 Áskrittarverð kr. 1.200 4 mtmuól. V.rö f l.usasðlu kr. 90 Ríkið og þjóðlíflð Þjóðfélagsumncðan um niðurskurð flokkumhefurverið fui» Ómettandi ríkiskerfi Ríkisforsjá er tvíeggjuð. Um leið og ríkis- styrkir koma atvinnugreinum og þjónustu til góða drepur opinber forsjá einnig frumkvæði, dregur úr hugrekki og dregur úr athafnakrafti. Þetta segir í forustu- grein Alþýðublaðsins. isins td að halda uppi öryggi og velferð. En erum við íslendingar ekki komnir alltof langt í ríkisforsjánni? Erum við komnir á það stig að ef ríkið minnkar útgjöld sín og dregur saman seglin, þá hriktir í öllu þjóðfé- laginu og það ríðar tíl falls? Ríkisslagæð Ef svo er, þá er samfé- lagið byggt upp á vitlaus- um grunni. Þá er ríkis- forsjáin orðin of mikil. Menn verða að átta sig á að ríkisforsjá er tvíeggj- uð. Um leið og ríkisstyrk- ir koma atvinnugreinum og þjónustu til góða, drepur opinber forsjá einnig frumkvæði, dreg- ur úr hugrekki og dreg- ur úr athafnakraftí. A þessum erfiðu þrenging- artímum þegar niður- skurðar er þörf, er með ólíkindum hve lítið frum- kvæði tíl sjálfsbjargar kemur í ljós þjá forráða- mönnum ríkisstofnana og atvinnufyrirtækja. Þess i stað upplifum við eintóna barlóm. Er ríkið orðið það mikil slagæð í þjóðfélagi voru að skattfé almennings haldi nánast uppi öllu þjóðlífi? Þunnlína Allur almenning- ur hefði efalítíð óskað sér að almenn samstaða myndist um minnkun rík- isútgjalda og hvernig best er að sækja fram á við og finna nýja tekju- stofna í stað þess að sitja ráðalaus og biðja ríkið um meira fé. Ríkið er í kreppu. Erlendar skuldir hlaðast upp. Hagvöxtur er í stöðnun. Auðlind sjávarins minni en fyrr. Urlausnir stjómarand- stöðunnar eru ábyrgðar- lausar. Þær ganga fyrst og fremst út á að lofa almenningi óbreyttum ríkisútgjöldum. Óbreytt eða aukin ríkisútgjöld eru hins vegar ávisun á aukna skuldasöfnun rík- isins. Með öðrum orðum: Ávisun á lakari stöðu þjóðarbúsins. Dæmið frá Færeyjum blasir við okk- ur. Þar lifði þjóð um efni fram uns hún stóð berstrípuð og blönk fyrir framan lánardrottna sína. Færeyingar eru nú sviptir heimastjórn sinni. Þeir eru á ný orðnir amt í Danmörku. Það er þunn lína milli efnahagslegs ósjálfstæðis þjóðar og ófrelsis hennar. íslend- ingar hafa lifað um efni fram i marga áratugi. Við höfum velt skuldun- um á undan okkur, treyst á óþijótandi auðlind hafsins og byggt upp ómettandi ríkiskerfi. Niðurskurður og uppbyg-g-- ing Verkefnin framundan eru aðallega tvö: Að skera niður ríkisútgjöld- in og byggja upp nýjar atvinnugreinar. Það ger- ir hins vegar ekki ráð- þrota þjóð í ríkisfjötrum. Og það er óneitanlega verkefni ríkisstjórnar- innar að þerra tár þjóð- arinnar og blása henni kjark í bijóst“ RABBFUNDUR í VÍB-STOFUNNI Mw m HVAR ER ÍSLAND Á LANDAKORTI ERLENDRA FJÁRFESTA? 62 60 40, 69 96 00 eöa 99 66 99 sem er grænt númer. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Kalkofnsvegi 1, Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 sími 91- 699600 Kringlunni, sími 91- 689797 Á morgun, fímmtudaginn 29. október, verður David Watson frá Enskilda Corporate Finance í London, í VÍB- stofunni og ræðir við gesti um hvaða áhuga erlendir fjárfestar hafa á íslenskum íjármálamarkaði. Hefur þróun síðusta ára verið í rétta átt? Er markaðurinn nógu stór? Eru verðbréfin sem í boði eru nógu spennandi? Er viðskipta- kei'fið nægjanlega fullkomið og upplýsingar nægar? Fundurinn er á ensku og hefst kl. 17:15. S T O F A N Ármúla 13a, 1. hæð. JMmngmtfrfoftUk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.