Morgunblaðið - 28.10.1992, Page 39

Morgunblaðið - 28.10.1992, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992 39 Morgunblaðið/Sturla Páll Sturluson Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ásamt ráðuneytismönnum og ýmsum fulltrúum heilbrigðismála á N-Vestfjörðum og öðrum gestum fyrir framan heilsugæslustöðina á Suðureyri. PageMaker á Macintosh & PC Utgáfa fréttabréfa, eyðublaðagerð, auglýsingar og uppsetning skjala. Námskeið fyrir alla þá sem vinna að útgáfu og textagerð. J[J • Höfum kennt á PageMaker frá árinu 1987. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Verkfræðistofa Halldórs Kristjánssonar fy* Grensásvegi 16*stofnuð 1. mars 1986 (£) Bókhaldsforritið Vaskhugi Sigurður Bryujólfsson, bílstjóri með sjálfstæðan rekstur: „Nú eru páskarnir orðnir frítími, áður fóru þeir í bókhaldsrugl". Vaskhugi færir sjálfvirkt í DEBET og KREDIT. Vaskhugi er í notkun um allt land. Hann hentar flestri starfsemi þar sem kaup og sala eiga sér stað, svo sem hjá verktökum, iðnaðarmönnum, sjoppum, verkfræðingum, svo eitthvað sé nefnt. Verð á Vaskhuga er kr. 48.000,-, sem er svipaö og ein vinnslueining kostar í eldri kerfum. v Hringið og við sendum bækling um hæl lÍ^Váskhugi hf. 682 680 Fjölskyldudagur Foreldrasamtakanna var fjölsóttur, meira en 3.000 foreldrar og börn komu í Perluna og áttu ánægjulegan dag. Börn og unglingar lögðu til skemmtiatriðin. Unglingar úr Tónabæ máluðu andlit þeirra sem þess óskuðu. á við eldsvoðum í heimahúsum. Ör- yggisþjónustan Vari var á meðal þeirra sem sýndu vörur og þjónustu. Vari efndi til verðiaunagetraunar um öryggi heimilanna. Rúmlega 300 svör bárust og var dregið úr réttum svörum. Sigurvegari var Arnór Jóns- son, fjögurra ára drengur úr Garðabæ. Arnór fékk slökkvitæki, eldvarnarteppi og reykskynjara í verðlaun frá Vara. Þegar verðlaunin voru afhent sagði Arnór: „Ég sá þegar slökkviliðsmennirnir slökktu í pottinum og vissi þess vegna svarið við spurningunni um hvernig á að slökkva eld í potti. Ég ætla að læra á slökkvitækið svo ég geti slökkt eld heima.“ Hann gat þess líka að reyk- skynjarinn yrði ekki „skápaskynjari“ heldur yrði hann settur upp við fyrsta tækifæri. Aðsókn var mjög góð og komu meira en þijú þúsund gestir til að taka þátt í þessum fyrsta fjölskyldu- degi Foreldrasamtakanna. Ýmis fyr- irtæki og félagasamtök lögðu hönd á plóginn án endurgjalds til að dag- urinn mætti heppnast sem best. Aðgangur var ókeypis og öllum heimill. Mæltist þetta framtak vel fyrir og sýnir svo ekki verður um villst að fjölskyldan getur og vill skemmta sér saman þegar tækifæri býðst. CARDIA UV3NAAJq ^ NÁTTÚRUAFURÐ SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAMHJÁ SÉR FARA Gott á brauðið, í baksturinn, í sósuna, í súpuna, í teið eða í flóuðu mjólkina. CARDIA-hunang stendur alltaf fyrir sínu. HREIN NÁTTÚRUAFURÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.