Morgunblaðið - 28.10.1992, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Fratices Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Peningamálin valda ágrein-
ingi við einhvem nákominn.
Betra er að fara eigin leiðir
en taka þátt í vafasömum
viðskiptum.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Taktu enga áhættu í pen-
ingamálum. Þvermóðska
getur spillt gððu sambandi.
Eyddu kvöldinu með vina-
fólki.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Verkefni í vinnunni veldur
efasemdum en þú finnur
réttu lausnina. Eitthvað sem
engu máli skiptir getur vald-
ið ágreiningi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vinur getur verið einum of
afskiptasamur. Þú getur
þurft að segja honum til
syndanna. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það getur verið eitthvað
gruggugt við matarboð sem
þér berst. Láttu ekki atvik
í vinnunni koma þér á óvart,
þú ræður við það.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Agreiningur getur komið
upp varðandi ferðalag. Þeir
sem em í ferðahug ættu að
tryggja eftirlit með eigum
sínum.
V°g
(23. sept. — 22. október)
Óvæntir atburðir geta breytt
fyrirætlunum. Hafðu sam-
ráð við aðra í peningamálum
og vertu samvinnufús.
Sþorðdreki
(23. okt. — 21. nóvember) HiS
Peningamálin geta valdið
ágreiningi. Sumir eru fljótir
að skipta skapi. Allt fellur í
ljúfa löð þegar kvöldar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Varastu viðskipti við
óábyrga aðila í vinnunni.
Farðu þér hægt. Þú kemur
meiru í verk heima en á
vinnustað.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú getur misst þolinmæðina
ef einhver lætur þig bíða of
lengi. Láttu ekki skemmt-
anafýsnina leiða þig út á
hálar brautir.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vinur gæti komið í heimsókn
á óheppilegum tíma. Við-
fangsefni í vinnunni getur
verið erfitt viðfangs, en þol-
inmæði þrautir vinnur allar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’Sí
Þér fínnst ef til vill of miklar
kröfur gerðar til þín í vinn-
unni. Ræddu málin, en
gættu þess að ganga ekki
of langt.
Stjömusþána á að lesa sem
dcegradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staðreyndá.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
HERE'5 S0METHIN6 l'VE
ALWAY5 UJANTEP TO A5K
AN ATTORNEY...
Hér er dálitið sem mig hefur alltaf
langað til að spyrja lögfræðing um.
Er erfítt að velja í kviðdóm?
YE5, IT'5 ALM05T
IMP055IBLE T0 FINP TWELN/E
60LPEN RETRIEVER5..
Já, það er næstum ómögulegt að
finna tólf veiðihunda.
BRIPS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Fjögur hjörtu er hinn eðlilegi
samningur á spil NS. En um
þann samning þarf ekki að hafa
mörg orð. Hitt er fróðlegra, að
skoða möguleika sagnhafa í
þremur gröndum. Útspilið er tíg-
ulkóngur. Spurningin er: Má
vinna spilið með bestu vörn?
Vestur
♦ K1074
V2
♦ ÁKD9
♦ G986
Norður
♦ D3
V KD54
♦ 85
♦ ÁKD32
Austur
♦ 865
♦ 10983
♦ G1063
♦ 75
Suður
♦ ÁG92
▼ ÁG76
♦ 742
♦ 104
Skoðum fyrst hvað gerist ef
vömin tekur fjóra slagi á tígul
og spilar svo spaða í gegnum
ÁG. Suður stingur upp ás og
tekur hjartaslagina. Vestur má
missa tvo spaða, en fjórða hjart-
að gengur fullnærri honum.
Er vömin betur sett ef hún
frestar því að taka tígulslagina?
Prófum það. Gerum ráð fyrir að
vestur spili tígulníu yfír á tíu
makkers í öðmm slag og austur
skipti yfir í spaða.
Suður spilar eins, drepur á
spaðaás og tekur hjörtun. Vest-
ur hendir tveimur spöðum og
einum tígli. Suður spilar þá
spaða. Vestur fær á spaðakóng,
tekur slag á tígul og spilar lauf-
gosa til að stífla litinn. En það
geri ekkert til, þvi sagnhafi
drepur á ás, fer heim á lauftíu
og tekur tvo fríslagi á spaða.
Hann þarf aðeins tvo slagi á
lauf.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Ostrava í
Tékkóslóvakíu í haust kom þessi
staða upp í viðureign alþjóðlegu
meistaranna Rúblevskíjs (2.535),
Rússlandi, sem hafði hvítt og átti
leik, og Carstens Höi (2.445),
Danmörku. Sem sjá má hefur
hvítur yfírburðastöðu og þvingar
nú fram mát í nokkrum leikjum
með glæsilegri leið:
• 6 e d • « 0 h
34. Dxg7+! (Önnur vinningsleið
var 34. Hd3 - Del, 35. Hxf7! -
Hxf7, 36. Hd8+ og mátar) 34. —
Kxg7, 35. Hg3+ og Daninn gafst
upp án þess að bíða eftir 35. —
Kh8, 36. Hxf7! (Hótar 37. Hxf8
mát og 37. Hh7 mát) 36. - Hxf7,
37. Hg8 mát. Nýbakaður stór-
meistari frá Litháen, Kveinis, sigr-
aði á mótinu með 6l/i v. af 11
mögulegum, sem er óvenjulágt
hlutfall. Rússamir Rúblevskíj og
Sorokon komu næstir með 6 v.
ásamt Gipslis, Lettlandi, og
Schmittdiel, Þýskalandi. Daninn
Erling Mortensen og Tékkinn
Rasik fengu 5 'h v. Aðeins munaði
tveimur vinningum á efsta og
neðsta keppandanum, allir virtust
fastir í miðjumoði.