Morgunblaðið - 28.10.1992, Blaðsíða 44
H
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992
— i << .n. ..—S--u. 11«! M—«—I+M-----Í3-
„Egætla* c*é bongasupp viéskiptct-
reitrt/nuznrL okkar. TJvar viitu aí <9
setji Juisgögnin, og hei/rúiistðttírL."
Ast er..
•r-z?
... ekki sá stóri, sem þú
misstir
TM Reg. U.S Pat Off. — all rights reserved
• 1992 Los Angeles Times Syndicate
Frekjugangnr. Hringja í
fólk í sjálfu sumarleyf-
mu...
BRÉF TIL BLAÐSINS
Aðalstræti 6 101 Reykjavík - Sími 691100 - Símbréf 691222
Nuddfræðingar, ný stétt
Frá Frá Rafni Geirdal:
ÁGÆT grein birtist frá Sjúkra-
nuddarafélagi íslands (SNFÍ) þann
27. september sl. um löggilt sjúkra-
nudd annars vegar og nudd hins
vegar. Þessi mál hafa verið í hraðri
þróun undanfarið og því ágætt að
upplýsa almenning betur um stöðu
þeirra. SNFÍ hefur jafnan miðað
að faglegri uppbyggingu á sjúkra-
nuddi. Það leiddi m.a. til löggilding-
ar á starfsheitinu sjúkranuddari
árið 1987. Hlaut ég löggildingu
ásamt fleirum. Þar sem ákveðin
ósætti voru meðal löggiltra sjúkra-
nuddara leiddi það til stofnunar á
nýju félagi: Félagi íslenskra sjúkra-
nuddara og er ég í stjórn þess.
Þessi tvö félög hafa síðan náð
ágætu samstarfi og m.a. setið sam-
an í nefnd á vegum landlæknisemb-
ættis um menntunarskilyrði sjúkra-
nuddara. Litið er á þá umræðu sem
trúnaðarmál og upplýsi ég ekki um
innihald þeirra hér. Hins vegar get
ég upplýst um innihald bréfs sem
heilbrigðisráðherra sendi mér sem
skólastjóra þann 9. september sl.
Frá Eddu Bjamadóttur:
„ ... og níðingamir æða upp um
fjöll
og eftir skilja blóði drifna rnjöll."
Tómas Guðmundsson.
„Við verðum að láta skynsemina
ráða og vera ekki með neina til-
finningasemi" er viðkvæðið hjá
ráðamönnum, þegar dýravinir
biðja skjólstæðingum sínum griða.
Oftar en ekki er síðan bætt við að
þetta séu meindýr sem verið er að
útrýma eða að það þurfi að halda
þessum skepnum niðri svo þær eti
okkur ekki út á gaddinn. Allt snýst
um „okkur“, hvergi örlar á sam-
kennd með dýrunum.
þar sem hann segir m.a.: „Það er
skoðun mín að þegar að því kemur
að ástæða verði talin til að taka
upp nám í sjúkranuddi hér á landi
þá sé slíku námi best komið í
tengslum við nám í fræðum heil-
brigðisstétta við háskóla hér, annað
hvort við Háskólann á Akureyri eða
Háskóla íslands." Hér með stað-
festist bréflega að hugmyndin er
sú að sjúkranudd sé á háskólastigi
og fagna ég því mjög. Það er mjög
stór áfangasigur að sjúkranudd sé
á sama menntunarstigi og læknis-
fræði, hjúkrun og sjúkraþjálfun.
Hins vegar hlýt ég að leggja
fram þá spumingu hvort um yfír-
menntun sé að ræða, hvort skömn
verði við sjúkraþjálfun og hvemig
það samræmist tilvonandi EES-
samningi, þar sem sjúkranudd er
almennt kennt á framhaldsskóla-
stigi erlendis. Einnig hvemig eigi
að fjármagna slíkt nám, þegar svo
stórfelldur niðurskurður er sem
raun ber vitni. Stjómvöld hafa ver-
ið með viljayfírlýsingar í átt til
einkavæðingar og þ. á m. einka-
skóla.
En hvers á ijúpan að gjalda,
þessi ljúflingsfugl, prýði íslenskra
heiða? Ég get ekki, þótt ég sé öll
af vilja gerð, komið auga á neitt
sem réttlætir hvemig ráðist er að
henni. Að hún sé skemmtilegt skot-
mark eða hefðbundinn jólamatur
er léleg málsbót, sem ber vott um
eigingimi og tilfínningadoða. Að
drepa dýr að nauðsynjalausu er
virðingarleysi fyrir lífínu og sið-
ferðilega rangt. Rjúpuna á skilyrð-
islaust að alfriða.
EDDA BJARNADÓTTIR
hópstjóri Skuldar - vinnuhóps Sam-
bands dýravemdarfélaga íslands til
vemdar villtum dýmm
Aflagranda 40, Reykjavík
Spumingin er hvort sjúkranudd
geti verið best niður komið í einka-
skólum, eða ákveðinni samvinnu
hins opinbera og einkaskóla. Ég
legg til að svo sé. Þannig megi
kenna hefðbundin bókleg fög innan
hins opinbera menntakerfís en sér-
hæfða kennslu í sjúkranuddi innan
einkaskóla.
Varðandi nudd, nuddnám og
nuddfræðinga, þá er það 100% lög-
leg iðja, þó hún sé ekki löggild.
Nuddskólar em þannig á svipuðum
stað og tölvuskólar og ritaraskólar.
Um er að ræða fagmenntun og
mjög praktískt starf sem gefur af
sér ágætar tekjur fyrir þá sem
kunna að vinna sig áfram. Állt slíkt
nám er viðurkennt í sjálfu sér, með
því að vera 100% löglegt, þó það
sé ekki opinberlega viðurkennt af
yfirvöldum á þann veg að útskrifað-
ir einstaklingar öðlist löggildingu.
Þann 23. september sl. átti stjóm
nuddfræðinga fund með heil-
brigðisráðherra. Hann sagði að
ekki ætti að löggilda nuddfræðinga
þar sem þeir sinni hvorki veiku
fólki né starfí á heilbrigðisstofnun
eða í sérstakri samvinnu við aðrar
heilbrigðisstéttir. Hins vegar veitti
hann það ráð að félagið styrkti sig
með kynningu þannig að allur al-
menningur vissi af því félagi og
að það geri ákveðnar menntunarkr-
öfur. Hann benti á Danskennara-
samband íslands sem dæmi. Með
því að opna fyrir fund með félaginu
staðfestist að heilbrigðisráðherra
hefur vitund um félagið, veitir því
áheym, veitir fagleg svör og já-
kvæðar ábendingar um uppbygg-
ingu þess. Ekki var að heyra neina
neikvæða fordæmingu.
Félag íslenskra nuddfræðinga
hefur skýra ætlun um að vera
fagfélag og miða að framföram í
nuddi til heilsubótar. Megi svo vera.
RAFN GEIRDAL,
formaður Félags íslenskra
nuddfræðinga,
Smiðshöfða 10, Reykjavík.
Virðingarleysi fyrir lífinu
Víkverji skrifar
HÖGNI HREKKVÍSI
Ymsir forystumenn þjóðar-
íþróttarinnar fomu, íslensku
glímunnar, hafa gert athugasemd-
ir við að júdómenn og aðrir slíkir
noti orðið glíma þegar þeir lýsa
íþrótt sinni. Að sjálfsögðu kemur
íslenska glíman fyrst upp í huga
skrifara þegar talað er um glímu,
en hins vegar nær orðið einnig
yfír ýmis önnur fangbrögð og hef-
ur í íslensku máli fengið yfírfærða
merkingu í mörgum tilvikum.
Skrifari hefur í viðtali haft eftir
manni sem lenti í lífsháska „að
þetta hafi verið mikil glíma“,
sömuleiðis hefur skrifari heyrt
gamlan sjómann tala um að það
hafí verið erfíð glíma að ná 100
kílóa lúðu inn fyrir borðstokkinn
og ekki er ósennilegt að ætla, að
einhver námsmaður lýsi prófí í
skóla sem hörkuglímu. Þannig hef-
ur þetta ágæta orð fengið margvís-
lega merkingu sem í öllum tilvikum
skírskotar til þeirrar baráttu sem
fram fer í glímuíþróttinni.
Víkveiji fletti upp í Orðabók
Menningarsjóðs til að sjá hvemig
þar er fjallað um orðið. Þar segir
í útskýringum: „fang, sérstök
íþrótt; viðureign tveggja vopn-
lausra manna sem reyna að fella
hvor annan með ákveðnum aðferð-
um (glímubrögðum): íslensk glíma,
grísk-rómversk glíma, japönsk
glíma. 2 glímukeppni: bænda-
glíma. 3 barátta, viðureign: glíma
við erfíðleikana."
Þótt Víkveiji dagsins sé hvorki
sérfræðingur í íslensku máli né
íþróttum fínnst honum þessi lýsing
taka af allan vafa og skrifari fær
ekki séð að glímumenn geti með
nokkram rétti krafíst þess umfram
t.d. þá sem iðka júdó að fá einka-
rétt á orðinu glíma. Hins vegar er
annars vegar um glímumenn að
ræða og hins vegar júdómenn, en
báðir glíma þeir. Siguijón Péturs-
son var glímumaður jafnt þegar
hann keppti í grísk-rómverskri
glímu og íslenskri.
XXX
Athyglisverða frétt las skrifari
í Vestfirska fréttablaðinu í
vikunni en þar er fjallað um svo-
kallaðar Alaska-gildrar við veiðar
á þorski á grannslóð. Reyndar hef-
ur skrifari áður séð fjallað um
þessar veiðiaðferðir í Qölmiðlum
hér á landi og einhveijir hafa reynt
þetta bæði í gildrar sem þeir hafa
smíðað sjálfír eða flutt inn. Eigi
að síður er hér gripið niður í spjall-
ið í Vestfirska við Sigurð Hjartar-
son í Bolungarvík, trillukarl á
Húna ÍS 211:
„Gildramar era ferköntuð búr
með fjórum götum á sem fískurinn
syndir innum og þegar hann er
kominn inn kemst hann ekki út
aftur. Það er sett beita í gildrana,
sfld eða loðna. Hún er sett í poka
svo hún gefí lykt og svo að fískur-
inn sem inn er kominn geti ekki
étið hana. Við reyndum gildramar
um daginn og fengum nokkra físka
í þær á hverri nóttu. Á þessum
tíma var bara ekkert fískirí hjá
bátunum, hvorki í netin né á lín-
una. Þrátt fyrir það kom þetta
furðanlega vel út hjá okkur miðað
við að engan físk var að hafa í
ísafjarðardjúpi..."
„I Alaska róa 50-60 tonna bátar
eingöngu með svona gildrar og era
þeir með um 20 gildrar um borð.
Þeim hefur gengið vel og hafa
þeir fengið 20 tonn á sólarhring
þegar best lætur...“ „Fari svo að
Alaska-gildran reynist vel hér á
landi má hugsa sér að nota hana
í staðinn fyrir þorskanet á grann-
slóð. Þá væri útkast á lélegum físki
úr sögunni..."