Morgunblaðið - 28.10.1992, Page 47

Morgunblaðið - 28.10.1992, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992 47* URSLIT IBK-Valur 94:81 íþróttahúsið í Keflavfk, fslandsmótið í körfuknattleik, úrvalsdeild, þriðjudaginn 27. október 1992. 5 Gangnr leiksins: 0:2, 2:2, 6:13, 10:16, 22:16, 31:28, 38:39,42:46, 50:64, 59:54, 69:56 80:70, 91:74,94:81. Stig IBK: Jonathan Bow 21, Guðjón Skúla- | son 16, Jón Kr. Gíslason 15, Nökkvi M. Jónsson 13, Kristinn Friðriksson 9, Albert Óskarsson 8, Hjörtur Harðarson 7, Birgir I Guðfinnsson 4, Böðvar Kristjánsson 1. " Stig Vals: Magnús Matthfasson 23, Franc Booker 20, Brynjar Harðarson 13, Jóhann- es Sveinsson 10, Guðni Hafsteinsson 7, Símon Ólafsson 6, Matthías Matthfasson 2. Áhorfendur: Um 450. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Víglundur Sverrisson. UMFT - Skallagr. 95:94 Sauðárkróki: Gangur leiksins: 8:0, 17:8, 24:15, 31:25, 43:31, 51:37, 58:49, 64:58, 66:67, 66:76, 73:85, 83:90, 95:94. Stig UMFT: Vatur Ingimundarson 29, Chris Moore 29, Karl Jónsson 10, Hinrik Gunnarsson 7, Haraldur Leifsson 7, Páll Kolbeinsson 6, Ingvar Ormarsson 5, Ingi Þór Rúnasson 2. Stig Skailagrims: Alexander Ermolinskit 29, Birgir Mikaelsson 18, Henning Henn- * ingsson 13, Sigurður Elvar Þórólfsson 11, Skúli Skúlason 11, Eggert Jónsson 5, Gunn- ar Þorsteinsson 4, Bjarki Þorsteinsson 2, 'j Þórður Helgason 1. Ahorfendur: Tæplega 700. Dómarar: Kristinn Oskarsson og Einar Þór Skarphéðinsson. Dæmdu ágætlega. | 1. deild kvenna IBK-ÍS 63:44 Knattspyrna Þýska úrvalsdeildin: Bayern MQnchen - Frankfurt........1:1 Kreuzer (48.) - Bommer (45.). Enska deildarbikarkeppnin 2. umferð: Scunthorpe - Leeds...............2: 2 BLeedB vann 6:3 samanlagt og mætir Watford í 3. umferð. 3. umferð: Bury - Queens Park Rangers.......0:2 Notts County - Cabridge United...2:3 Plymouth - Scarborough...........3:3 Portsmouth - Ipswich.............0:1 Sheffield Wednesday - Leicester..7:1 Swindon - Oldham.................0:1 EM U-21 ) Ankara, Tyrklandi: Tyrkland - San Marínó.............4:0 Vln, Austurríki: . Austurrfki - ísrael...................1:5 ‘ 5. riðill: Moskva, Rússlandi: Rússland - Lúxemborg...............2:1 | Shcherbakov, Beshchastnykh - Cardoni. Staðan: Rússland..........2 2 0 0 7: 1 4 Grikkland.........2 2 0 0 6: 1 4 Ungveijaland......2 1 1 0 3: 2 3 Lúxemborg.........2 0 1 1 1: 2 1 Island...........4 0 0 4 3:14 0 BNæsti leikur í riðlinum verður 10. nóvem- ber, þegar Grikkland og Ungverjaland mætast. Handknattleikur Mót í Sviss Fjögurra liða mót í handknattleik var f Sviss um sl. helgi: Svíþjóð - Ungveijaland...........27:18 Sviss - Noregur..................26:21 Svíþjóð - Noregur................23:21 Ungverjaland - Sviss.............18:17 Noregur - Ungveijaland...........23:18 Sviss - Svíþjóð..................26:18 | BSviss var yfir 13:5 f leikhléi. Svisslending- ar urðu sigurvegarar í mótinu með betri markatölu en Svíar. , MSvíar og Ungveijar leika í sama riðli og ? íslendingar á HM f Svíþjóð. KÖRFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILDIN Valur ekki hindrun fyrir Keflvíkinga Tindastóll sigraði Skallagrím naumlega TVEIR leikir fóru fram í úrvals- deildinni í körfuknattleik í gær- kvöldi. Viðureign Tindastóls og Skallagríms var fjörug og skemmtileg og svo virtist sem gestirnir ætluðu að fara heim með stigin, en heimamenn tryggðu sér sigur á síðustu sekúndu. í Keflavík tóku heima- menn á móti Valsmönnum og sigruðu örugglega. Við lékum vel framan af, en svo datt botninn úr leik okkar. Við fórum að leika óagað og gerðum ekki það sem fyrir okkur var lagt og Btöndal Það ðuKar ekki gegn skrifar jafn sterku liði og Keflvíkingum," sagði Magnús Matthíasson Vals- maður eftir leik ÍBK og Vals í Kefl- vík í gærkvöldi þar sem heimamenn sigruðu með 13 stiga mun, 94:81. Valsmenn byijuð þó betur og leiddu með flögurra stiga mun í hálfleik, 46:42, eftir talsverðar sviptingar þar sem Keflvíkingar skoruðu 12 stig í röð en náðu ekki að fylgja þeim góða kafla eftir. Þeir gerðu þó betur í síðari hálfleik og þá kom lítil breidd Valsmönnum í koll þegar reyna fór á úthaldið. Eftir fimm mínútna leik voru Vals- menn yfir, 50:54, en þá kom afleit- ur kafli hjá þeim á meðan allt gekk upp hjá Keflvíkingum sem skoruðu 19 stig gegn aðeins tveimur stigum Valsmanna og gerðu þar með út um leikinn. Smá von kviknaði þó hjá Valsmönnum um tíma þegar Franc Booker náði að skora 8 stig í röð, en Keflvíkingar voru fljótir að setja undir þann leka og þeir gátu leyft sér að láta varaliðið leika síðustu mínúturnar — svo öruggur var sigur þeirra. Bestu menn ÍBK í gærkvöldi voru þeir Jón Kr. Gíslason, Jonat- han Bow, Guðjón Skúlason og Nökkvi M. Jónsson. En hjá Val voru þeir Magnús Matthíasson, Franc Booker og Brynjar Harðar- son bestir. Valur tryggði slgurinn Valur Ingimundarson gerði glæsi- elga körfu á lokasekúndu leiks Tindastóls og Skallagríms á Sauðár- króki í gærkvöldi. Stigin þijú sem heimamenn fengu fyrir körfuna dugðu til sigurs, 95:94. Leikurinn var fjörugur. Vamir beggja liða mjög sterkar og mikill Bjöm Bjömsson skrifar SKVASS Jansher Khan rændur fyrir úrslitaleikinn Heimsmeistarinn í skvassi, Jans- her Khan frá Pakistan, sem kom til íslands fyrir skömmu, lék í gærkvöldi til úrslit á Opna hol- lenska meistaramótinu í Amster- dam og sigraði, en þjófur hefði getað kostað hann sigurinn. Tösku Khans var stolið rétt eftir að hann hafði unnið Tristan Nancarrow frá Ástraliu í undanúrslitum á mánu- daginn. Khans sagðist ekki getað leikið tjl úrslita við Chris Dittmar frá Astralíu þar sem bæði keppnisspað- ar hans og skór væru í stolnu tösk- unni. „Það er þó öllu verra að tapa skónum en spöðunum því ég get ekki leikið í glænýjum skóm. Það yrði of mikil hætta á meiðslum. Vegabréfið mitt og peningar voru líka í töskunni,“ sagði heimsmeist- arinn. Við svo búið mátti ekki standa, vinur heimsmeistarans flug til London snemma í gær og náði í gamla skó kappans, en styrktarað- ili útvegaði nýja keppnisspaða. „Það er ekki til eftirbreytni að leika mikil- vægan úrslitaleik í gömlum skóm og með nýja spaða, en ég geri mitt besta.“ Hálfri klukkustund áður en úr- slitaleikurinn átti að hefjast í gær fannst taskan í læstum skáp á jám- brautarstöð. Allt var á sínum stað nema hvað þjófurinn hafði tekið 500 dollara í reiðufé. Heimsmeistarinn var því til í slaginn og vann 15-12, 15-10, 15-13. Chris Dittmar vann Peter Mars- hraði. Tindastóll byijaði mjög vel og náði 10-12 stiga forystu og hélt henni út fyrri hálfleikinn og fram í miðjan síðari hálfleik. Borgnesingar gerðu ekki stig fyrr en eftir rúmar tvær mínútur. Um miðjan síðari. hálfleik hættu heimamenn skyndilega að leika af þeim krafti og með þeim hraða sem þeir höfðu gert í fyrri hálfleik, virt- ust ætla að láta boltann ganga ró- lega á milli sín og halda forskotinu. Skallagrímsmenn létu það ekki við- gangast og náðu að jafna. Tinda- stóll lék illa á þessum tíma og gerði ekki stig í rúmar fjórar mínútur en Borgnesingar náðu hins vegar 14 stiga forskoti og héldu því alveg þar til 3 mínútur voru eftir. Tindastólsvélin fór aftur í gang og strákamir gerðu fjórum þriggja stiga körfur og minnkuðu muninn. Þegar 3 sekúndur voru eftir tók Tindatóll leikhlé. Gefið var á Val úr innkastinu og hann skaut að körf- unni talsvert utan við þriggja stiga línuna og beint niður. Þar með tryggði hann heimamönum eins stigs sigur. Tindastólsmenn máttu þakka fyrir stigin. Borgnesingar léku vel í síðari hálfleik og af mikilli skynsemi. Valur var yfirburðarmaður á vellinum og Moore var góður svo og yngri strák- arnir. Hjá Borgnesingum átti Alex- ander Ermolinskit stórleik í seinni hálfleik og þeir Henning og Birgir voru mjög góðir. Einnig komst Skúli Skúlason vel frá leiknum, er fljótur og öruggur bakvörður. Valur Inglmundarson Ikvöld Handknattleikur 1. deild karla: Digranes: HK-ÍBV........kl. 20.00 Höllin: Fram-KA.........kl. 20.00 Kaplakriki: FH-Haukar....kl. 20.00 Seljaskóli: ÍR-Valur....kl. 20.00 Víkin: Víkingur-Stjaman...kl. 20.00 Akureyri: Þór-Seifoss...,kl. 20.30 2. deild karla: Höllin: KR - Fjölnir....kl. 18.00 KNATTSPYRNA Bjami aðstoðar- þjáliari Vals BJARNI Sigurðsson, mark- vörður bikarmeistara Vals í knattspyrnu, verður aðstoð- arþjálfari liðsins á næsta tímabili og leikur jafnframt áfram með því. Eins og greint hefur verið frá hefur Kristinn Bjömsson verið ráðinn þjálfari Valsmanna. Óskað var eftir að Bjami yrði aðstoðarmaður hans, en ekki hefur verið gengið frá samning- um því markvörðurinn hefur ekki endarilega gert upp hug sinn. Hins vegar sagði Bjami við Morgunblaðið í gærkvöldi að mjög sennilegt væri að hann tæki starfið að sér. Bjami er einn reyndasti ieik- maður landsins og á glæstan fer- il að baki, en auk þess að leika með Val hefur hann varið mark ÍBK, ÍA og Brann í Noregi. Hann á 41 landsleik að baki, en til- kynnti fyrir æfingalandsleik gegn Tyrkjum í fyrrasumar að hann gæfi ekki lengur kost á sér í liðið. FOLX- NAJPÓLÍ sendi Alþjóða knatt- spymusambandinu, FIFA, bréf í gær og óskaði eftir að félagaskipti Diego Maradona til Sevilla yrðu stöðvuð þar til gengið yrði frá tryggingu fyrir eftirstöðvum riðslu fyrir kappann. CORRADO Ferlaino, forseti Napólí, krafðist þess í síðustu viku að samningnum yrði rift, þegar ekki var staðið við staðgreiðsluna, en Sevilla gekk frá umsaminnW staðgreiðslu á síðustu stundu. Se- villa samdi um að greiða 7,5 millj. dollara fyrir Maradona, 3 milljónir strax, en afganginn á næstu tveim- ur árum. ■ GRAEME Souness, stjóri Li- verpool, var í gær úrskurðaður í fimm leikja bann í Evrópukeppni fyrir að ráðast að dómara eftir fyrri leikinn gegn Spartak Moskva í 2. umferð Evrópukeppnibikarhafa. ■ BRUCE Grobbelaar, mark- vörður Liverpool, fékk að sjá rauða spjaldið í leiknum og var úrskurðaður í eins leiks bann. ■ CESAR Menotti hefur sagt upp sem þjálfari Mexíkó í knatt- spymu, aðeins 14 mánuðum eftir að hann var ráðinn. „Mér er ekki alveg ljóst hver er forseti knatt- spyrnusambandsins og á meðan þannig ástand ríkir veit enginn hvað hann á að gera,“ sagði Me- nottí. ■ JÓN Stefánsson varð í 37. sæti af 14 þúsund í maraþoni í Washington á sunnudaginn. Hann hljóp á 2:38.14 klst. sem er besti tími fslendings í maraþoni í ár. ■ MIROSLAV Taitjga, knatt-— spymumaður sem fór frá Rauðu Stjömunni í Júgóslavíu í haust og gerði tveggja ára samning við Fenerbahce í Tyrklandi, fékk óvenjulegt tilboð á dögunum: tyrk- neska félagið bauð honum andvirði um 17 milljóna ÍSK ef hann vildi gera svo vel að fara aftur heim til Belgrad. ■ MARKÚS Örn Antonsson, borgarstjóri, gaf ÍSÍ 45.000 krónur í minningarsjóð föður síns, Antons B. Björnssonar, á ársþingi íþrótta- sambandsins um helgina. Borgar- stjóri sagðist hafa lagt í sjóðinn fyrir áratug, en vildi sjá hann í 100.000 krónum. ■ ARI Guðmundsson, formaður ÍBR, tilkynnti þá að ÍBR ætlaði að tvöfalda hreina eign sjóðsins þann- ig að hann stæði í 200.000 krónum og þar við sat. FELAGSLIF Adalfundur Vfldngs Aðalfundur knattspymudeildar Vík- ings verður haldinn í Víkinni miðviku- daginn 4. nóvember kl. 20.30. Jansher Khan er hann kom hingað til lands á dögunum. hall frá Englandi, 15:12, 15:7 og 15:5 í undanúrslitum á mánudag eftir að hafa unnið Rodney Martin, fyrrum heimsmeistara, í 2. umferð. Jansher Khan vann Nancarrow í jöfnum undanúrslitaleik, 15:12, 15:12, 9:15 og 15:7 og stóð leikur- inn yfir í 75 mínútur. Til að rýma fyrir nýjum vörum í tollvörugeymslu bjóðum við nokkrar tölvur á aldeilis frá- bæru verði: 386SX-20 með 42Mb disk á T<r.89.800 krónur, 486DX-25 með 120MB diská aðeins 159.800 krónur stgr. Úrvals tölvur - ótrúlegt verð! ee MICROTOLVAN Suðurlandsbraut 12 - Sími 688944 - Fax 679976

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.