Morgunblaðið - 29.10.1992, Page 46

Morgunblaðið - 29.10.1992, Page 46
46 , MORGUNBLAÐIÐ F1MMTUDAGUK 29. OKTQBER 1992 HANDKNATTLEIKUR Vömin gleymd- ist á Strand- götunni Morgunblaðið/Bjami Dansinn dunar! Petr Baumruk og Gunnar Beinteinsson taka létt dansspor í Hafnarfirði í gærkvöldi. Haukar virtust eitthvað tauga- spenntir er þeir mættu „stóra bróður“ í Kaplakrika. Það var engu líkara en Haukar skrifar unni °g sóknarleik- ur þeirra var ekki heldur uppá marga fiska, mjög þunglamaleg og ómarkviss. Mætti segja mér að einhverskonar minni- máttarkennd hafí hijáð liðið i gær- kvöldi. Sóknarleikur FH var markviss- ari. Boltinn gekk þokkalega manna á milli og hraðaupphlaupin voru vel útfærð enda gerðu þeir tíu mörk þannig. í vöminni tóku þeir líka vel á og voru ákveðnari, kanske um of því þeir vora einum færri tíu mínútum lengur en Haukamir. Þrátt fyrir að Haukamir næðu að „hanga“ í FH-ingum var leikur- inn aldrei veralega spennandi því FH virtist hafa alla burði til að skipta um gir ef á þurfti að halda. Um miðjan síðari hálfleik jöfnuðu Haukar 17:17 en þá var fyrirliði þeirra rekinn af leikvelli það sem eftir var leiks og var það vægast sagt strangur dómur. í kjölfarið gerðu FH-ingar fimm mörk í röð og það var of mikið fyrir Hauka. FH-liðið var jafnt. Hálfdán vann vel úr því sem kom inná línuna og Trafan var sterkur. Hjá gestunum var Halldór sterkur í fyrri hálfleik en reyndi allt of lítið í þeim síðari. Baumrak lék ágætlega og Páll stóð fyrir sínu en gekk þó heldur erfið- lega að láta sóknarleikinn ganga. Loks sigur hjá Val Eftir þrjú jafntefli i röð var ég viss um að við þurftum að skora úr síðustu sókninni til að tryggja sigurinn. ÍR Frosti er lið með góð- Eiðsson an heimavöll og skrifar vissum það fyrir- fram að þessi leikur yrði ekki auðunninn," sagði línu- maðurinn Geir Sveinsson sem tryggði liði sínu bæði stigin í viður- eigninni við ÍR í Seljaskóla. Geir tók við línusendingu Dags Sig- urðarsonar og skilaði knettinum í markið 23 sekúndum fyrir leikslok og breytti stöðunni í 20:18. Sá skammi tími sem eftir var nægði heimamönnum aðeins til eins marks og Valsmenn gátu því fagn- að sigri eftir hrinu af jafnteflum. Valsmenn komu ákveðnari til leiks og ÍR-ingar ráku sig margoft á firnasterka Vöm á upphafsmínút- unum. Það var ekki fyrr en eftir níu mínútuna leik sem fyrsta mark Breiðhyltinga leit dagsins ljós og staðan var þá 4:1. ÍR-ingar komust á skrið eftir það og leikurinn jafnaðist. Lengst af höfðu Vals- menn forystu, sem yfirleitt var ekki meiri en 1-2 mörk í síðari hálfleiknum. Líklega var það fyrst og fremst reynsla og mun meiri breidd sem tryggði Valsmönnum sigurinn. Flöt vörn og hreyfanleg gaf ÍR-ingum fá sóknarfæri en hins vegar voru oft hnökrar í sóknarleik þeirra og skortur á ógnun, sérstaklega á miðjunni. Matthías er í geysilega góðu formi, eldfljótur homamaður sem hefur náð að aga skot sín. Magnús Sigmundsson átti ágætan leik í markinu og Dimitriv og Sigfús Orri vora liðinu mikilvægir í síðari hálfleiknum. Leikgleðin í fyrirrúmi Léttleikandi Víkingar áttu ekki í miklum erfiðleikum með dap- urt lið Stjörnunnar í Víkinni í gær- kvöldi. Víkingar Stefán sigruðu með átta Eiríksson mörkum, 29:21, og skrifar sagði Gunnar Gunn- arsson þjálfari og leikmaður Víkings að gífurleg leik- gleði hefði hjálpað mikið til. „Við eram að spila fyrir hvern annan, sem hefur oft vantað þegar við höfum náð forystunni,“ sagði Gunnar. Leikurinn var jafn lengi vel, en það var góður vamarleikur undir lok fyrri hálfleiks sem skilaði Vík- ingum fjögurra marka forskoti í hálfleik, og í síðari hálfleik var leik- gleðin í fyrirrúmi hjá Víkingum, sem fóra á kostum í sókninni. Krist- ján Ágústsson átti skínandi Ieik í vörn og sókn hjá Víkingum, og Birgir Sigurðsson var geipilega sterkur. Flestir Iéku reyndar vel í liði Víkings, en ekki er hægt að segja það sama um lið Stjörnunn- ar. Magnús Sigurðsson var sá eini sem eitthvað bragð var af. Sigtryggur og Páll hetjur Fram Sigtryggur Albertsson lagði granninn að öruggum sigri Fram gegn KA, 30:24. Hann hrein- lega lokaði markinu Sigmundur Ó. *' leiksinsu °S Steinarsson varði þá sem ber- skrifar serkur - varði sjö skot fyrstu tólf mín. og þar af tvö vítaköst. Þá lék Páll Þórólfsson vöm KA-manna grátt, en hann skoraði alls fjórtán mörk - þar af níu í fyrri hálfleik. Leikmenn Fram léku við hvern sinn fingur þegar þeir vora að ná átta marka forskoti, 13:5. Léku sterkan vamarleik og fyrir aftan þá var Sigtryggur í essinu sínu. Framarar vora yfir, 16:9, í leik- hléi, en í upphafi seinni hálfleiksins náðu KA-menn að minnka muninn í þijú mörk, 20:17. Þá sögðu ákveðnir og baráttuglaðir Framar- ar hingað og ekki lengra. KA-menn áttu í erfíðleikum með að bijóta vöm Framara á bak aftur - það var aðeins Alfreð Gíslason sem beit frá sér hjá KA. Eyjamenn sækja sig Eyjamenn unnu HK sanngjamt í Digranesinu í gærkvöldi, 26:23. Gestirnir lögðu granninn að sigrinum strax á Skapti fyrstu mínútunum Hallgrímsson er þeir náðu fimm skrifar marka forystu og var sá munur enn í hálfleik. Ótrúleg deyfð var yfir HK-liðinu, vömin lek og sóknarað- gerðir ósannfærandi. Eyjamenn vora mun betri; hreyfanlegir í vörn, Sigmar Þröstur varði vel frá upp- hafi og sex fyrstu sóknirnar nýtt- ust. Kópavogsbúar komu framar í vörninni í seinni hálfleik og náðu með því að trafla sóknarleik gest- anna. Munurinn hélst þó fram yfir miðjan hálfleikinn, en eftir að Eyja- menn fóra að týnast út af í tvær Fulltrúi hollenska úrvalsdeildar- liðsins Feyenoord kemur til landsins fljótlega til viðræðna við forráðamenn Knattspymufélags ÍA, vegna máls tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona sem Feyenoord hefur boðið atvinnu- samning. mínútur, hver af öðram, söxuðu HK-menn skyndilega á forystuna og náðu að jafna þegar rúmar sex mín. voru eftir. HK lék vel á þeim kafla, bjartsýnin jókst, en í kjölfar- ið fylgdu fjögur mörk ÍBV í röð og draumur heimamanna var þar með úti. Leikurinn var ekki nema í meðallagi góður, en sigurinn sanngjarn sem fyrr segir. Bæði lið geta betur; ljóst er að mun meira býr í þeim mannskap sem var á vellinum en áhorfendur urðu vitni að. Létt hjá SeHyssingum etta var mun léttara en ég bjóst við og er ég mjög ánægður með sigurinn," sagði Sigurður Sveinsson stór- skytta Selfyssinga eftir 30:25 sigur þeirra gegn Þór á Akureyri. „Þór vantar einn góðan sigurleik til að fá sjálfstraustið á nýjan leik. Þeir geta leikið mun betur en þeir gerðu í kvöld,“ bætti Sigurður við. Selfoss, með Sigurð Sveinsson í broddi fylkingar, tók forystu strax í upphafi og hafði þriggja marka forystu er gengið var til leikhlés. Þeir komu enn ákveðnari til síðari hálfeiks og gerðu fyrstu þijú mörk- in. Þór tókst að klóra í bakkann um miðbik hálfleiksins en þá kom bóður kafli gestanna og gerðu þeir út um leikinn. Sigurður var bestur Selfyssinga og Gísli Felix var traustur í mark- inu. Hjá Þór voru Jóhann og Atli atkvæðamestir auk þess sem Finn- ur var fastur fyrir í vörninni. Forseti hollenska félagsins, J. A. Van den Herik hafði samband við Gunnar Sigurðsson, formann Knattspyrnufélags_ ÍA, í gær vegna málsins. „Ég vona að við getum gengið frá málinu sem allra fyrst,“ sagði Gunnar við Morgun- blaðið. ÚRSLIT Handknattleikur FH - Haukar 30:26 Kaplakriki, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild, miðvikudaginn 28. október 1992. Gangur leiksins: 1:0, 2:3, 8:7, 13:9, 14:12, 15:14, 17:17, 22:17, 26:21, 27:25, 30:26. Mörk FH: Alexej Trufan 6/2, Gunnar Bein- teinsson 5, Hálfdán Þórðarson 5, Guðjón Árnason 4, Pétur Petersen 2, Sigurður Sveinsson 2, Kristján Arason 2, Arnar Geirsson 2, Svafar Magnússon 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 13/2 (þaraf 2 til mótheqa). Utan vallar: 14 mínútur. Mörk Hauka: Páll Ólafsson 10/7, Halldór Ingólfsson 5, Petr Baumruk 5, Siguijón Sigurðsson 2, Sveinberg Gíslason 2, Jón Öm Stefánsson 1, Aron Kristjánsson 1. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 8 (þaraf 2 til mótheija), Magnús Ámason 3/3. Utan vallar: 4 mínútur (þar af fékk fyririið- inn Pétur V. Guðnason rautt spjald um miðjan síðari hálfleiks.) Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið en voru trúlega um 1.300. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson hafa oftast dæmt betur. Þór - Selfoss 25:30 Akureyri: Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 8:11, 11:15, 13:16, 13:19, 21:23, 22:25, 22:29, 25:30. Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 7, Atli Rúnarsson 6, Sævar Árnason 4/2, Finnur Jóhannsson 3, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 2/2, Rúnar Sigtryggsson 2, Andrés Magn- ússon 1. Varin skot: Hermann Karlsson 11 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 13/4, Einar Gunnar Sigurðsson 4, Siguijón Bjarnason 4, Gústaf Bjamason 3, Jón Þórir Jónsson 3, Einar Guðmundsson 3. Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 17/3 (þar- af 3 til mótheija) Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. Dómarar: Kristján Þór Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson dæmdu ágætlega. HK-ÍBV ’ 23:26 Digranes: Gangur leiksins: 0:3, 1:3, 1:6, 3:6, 3:8, 6:11, 7:13, 9:14,11:14,13:18,15:20,16:21, 19:21, 19:22, 22:22, 22:26, 23:26. Mörk HK: Michal Tonar 6/1, Hans Guð- mundsson 5, Guðmundur Albertsson 5/1, Frosti Guðlaugsson 3, Jón B. Erlingsson 2, Eyþór Guðjónsson 1, Guðmundur Pálma- son 1. Varin skot: Magnús Ingi Stefánsson 7 (þar af þijú þar sem knötturinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 9/4, Björgvin Rúnarsson 6/3, Guðfinnur Kristmannsson 5, Sigurður Gunnarsson 2, Erling Richards- son 2, Jón Logason 1, Sigbjörn Óskarsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 19/3 (þar af 4/1 þar sem knötturinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Guðmundur Sigurbjörnsson og Jón Hermannsson. Áhorfendur: Ekki vitað. Fram - KA 30:24 Laugardalshöll: Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 4:1, 4:2, 8:3, 13:5, 14:6, 16:8, 16:9. 17:9, 18:13, 20:15, 20:17, 24:17, 25:19, 28:22, 29:24, 30:24. Mörk Fram: Páll Þórólfsson 14/5, Karl Karlsson 5/1, Jason Ólafsson 4, Pétur Ingi Amarson 4, Jón Örvar Kristinsson 2, Andri V. Sigurðsson 1. "Varin skot. Sigtryggur Albertsson 11/2 (Þar af tvö skot sem fór til mótheija), Hallgrímur Jónasson 1/1 (skotið fór aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mín. Mörk KA: Alfreð Gíslason 11/4, Óskar Elvar óskarsson 5, Jóhann Jóhannsson 4, Pétur Bjarnason 2, Ármann Sigurvinsson 1, Erlingur Kristjánsson 1. Varin skot: Iztok Race 3, Björn Björnsson 6/2 (Þar af 1/1 til mótheija). Utan vallar: 4 min. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson. Áhorfendur: Um 250. ÍR-Valur 19:20 íþróttahús Seþaskólans: Gangur leiksins: 0:4, 4:5, 7:8, 7:11, 9:13, 12:13, 14:15, 16:16, 16:18, 17:18, 18:20, 19:20., Mörk ÍR: Matthías Matthíasson 6, Branilav Dimitrijv 3, Ólafur Gylfason 3, Jóhann Ásgeirsson 3/3, Róbert Rafnsson 2, Sigfús Orri Bollason 2. Varin skot: Magnús Sigmundsson 9. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Vals: Jakob Sigurðsson 4, Valdimar Grímsson 4/1, Jón Kristjánsson 4/2, Geir Sveinsson 3, Dagur Sigurðsson 2, Ölafur Stefánsson 1, Ingi Jónsson 1, Júlíus Gunn- arsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 8, Axel Stefánsson 1. Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Ingvar Georgsson og Jóhann Júlíusson tóku ekki nógu strangt á brotum og dæmdu sjaldnast vítaköst þegar ástæða var til. Áhorfendur: 290. Víkingur - Stjarnan 29:21 Vfkin: Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 8:8, 12:8, 14:10, 14:11, 20:14, 23:16, 25:20, 29:20, 29:21. Mörk Víkings: Kristján Ágústsson 7, Birg- ir Sigurðsson 7, Árni Friðleifsson 6/1, Gunnar Gunnarsson 4, Dagur Jónasson 3, Lárus Sigvaldason 2. »- 06 B-STI6 KSÍ KSÍ heldur A-stigs þjálfaranámskeið í íþrótta- miðstöðinni í Laugardal 6.-8. nóvember nk. og B-stigs námskeið 20.-22. nóvember nk. Námskeiðin eru bæði bókleg og verkleg. Meðal efnis er: Lífæra- og lífeðlisfræði Leikfræði Sálarfræði Þjálffræði Kennslufræði íþróttafræði íþróttameiðsl Næringarfræði Verð: kr. 10.000,- Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu KSÍ, sími 814444. Góð þjálfun - betri knattspyrna Fræðslunefnd KSÍ. Þorvaldur skoraði Þorvaldur Örlygsson kom Nottingham Forest í fjórðu umferð ensku deildarbikarkeppninnar í gærkvöldi með því að gera eina mark leiksins gegn Crewe á útivelli. Þorvaldur þramaði knettinum í netið af stuttu færi eftir hornspymu er aðeins sex mínútur vora til leiksloka. KNATTSPYRNA Fulltrúi Feyenoord kemur til viðræðna Reynir Eiríksson skrifar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.