Morgunblaðið - 30.12.1992, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992
í DAG er miðvikudagur 30.
desember 365. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 10.11 og síð-
degisflóð kl. 22.37. Fjara kl.
3.53 og kl. 16.28. Sólarupp-
rás í Rvík. kl. 11.20 og sólar-
lag kl. 15.41. Myrkur kl.
16.57. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.30 og
tunglið í suðri kl. 18.20. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Eins og þú veist ekki,
hvaða veg vindurinn fer
og hvernig beinin mynd-
ast f móðurkviði þungaðr-
ar konu, eins þekkir þú
heldur ekki verk Guðs,
sem allt gjörirV(Préd.
3,11.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
m m
6 7 I 8
9 k°
11
13
■ 15 16 I
17
LÁRÉTT:- 1 látna, 5 flan, 6 rækt-
un, 9 tangi, 10 veini, 11 tónn, 12
ambátt, 13 duft, 15 reykja, 17
beið ósigur.
LÓÐRÉTT:- 1 viturt, 2 rekkju-
klæðis, 3 mannsnafn, 4 sprotinn,
7 rétti sig upp, 8 asks, 12 tala, 14
ungviði, 16 til.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT:- 1 safn, 5 Jóti, 6 ýsan,
7 fa, 8 aflar, 11 fæ, 12 fát, 14 alda,
16 rakrar.
LÓÐRÉTT:- 1 skýjafar, 2 fjall, 3
nón, 4 hita, 7 frá, 9 fæla, 10 afar,
13 Týr, 15 dk.
MIIMIMIIMGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
ÁRNAÐ HEILLA
7 f|ára afmæ**- í dag, 30.
| v/ þ.m., er sjötugur Jón
G. Hjálmarsson vélstjóri,
Skipasundi 35, Rvík. Kona
hans er Soffía Jóhannsdóttir.
Þau eru að heiman, á afmæl-
isdaginn.
£f|ára afmæli. í dag, 30.
Ovf desember, er sextug
Sigrún Jónsdóttir, Staðar-
vör 11, Grindavík. Eigin-
maður hennar er Pétur Ant-
onsson forstjóri Fiskmjöls og
lýsis. Þau taka á móti gestum
á heimili sínu í dag, afmælis-
daginn, kl. 17-19.
FRÉTTIR________________
Það er ekki oft sem Reykja-
vik sker sig úr um veðurfar
í veðurfréttunum. Svo var
í gærmorgun. Aðfaranótt
þriðjudagsins var 14 mm.
úrkoma í höfuðstaðnum og
á Hólum í Dýrafirði. Eins
var athyglisvert í veður-
fréttunum í gærmorgun að
hvergi á landinu fór hitinn
niður fyrir núllið og var
Rvik meðal þeirra staða
sem nefndir voru. Og í veð-
urspánni sagði að veður
færi kólnandi.
LÆKNARNIR Úlfar Þórðar-
son, Erlingur Þorsteinsson og
Karl Strand hafa fengið leyfi
heilbrigðismálaráðaneytisins
til þess að reka lækningastof-
ur sínar áfram, út árið 1993.
HJÁLPRÆÐISHERINN
efnir til miðnætursamkomu
kl. 23 á gamlárskvöid. Kap-
teinn Miriam Óskarsson
stjórnar samkomunni.
ÞROSKAHJÁLP. Í „Alman-
akshappdrættinu" sem lands-
samtökin efndu til á þessu
ári og dregið var í hvern hinna
12 mánaða komu upp þessi
númer: 5492 -17261 - 2346
- 17213 - 9 - 4022 - 17703
- 2896 - 8439 - 6744 -
4818 og 17673.
KIRKJUSTARF
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur há-
degisverður á kirkjuloftinu á
eftir.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
LANGHOLTSKIRKJA: Kór
Langholtskirkju flytur jólaor-
atoríu Bachs í kvöld kl. 20.
Stöllurnar Berglind Ólöf Sigfurvinsdóttur og Katrín
Halldórsdóttir færðu Rauða krossinum kr. 1.155, sem
þær höfðu safnað á hlutaveltu.
Þessir ungu sveinar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir
söfnunina „Börnin heim“. Þar komu inn tæpl. 850 kr.
Drengirnir heita Jón Ómar, Pétur og Friðrik Hafsteinn.
Á myndina vantar þær Svandísi, Ólöfu Ýr og Elísabetu.
Okkur langar að sjá þessa þvagfærasjúku kjaftaska, sem hr. Hannibalsson hefur svo oft sagt
okkur frá ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik. tíagana 29. des.-31.
des , að báöum dögum meðtöWum, er i Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess
er Lyfjabuðin Iðunn, Laugavegi 40a opin til kl. 22 sömu daga.
Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Keilsuverndarsiöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 tiTkl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Neyðarsimi lögreglunnar í Rvik: 11166/0112.
Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmheiga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
ónamisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Alnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styója smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást aö kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólkt um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, simaþjór.ustu um
alnæmismál oil mánudagskvöFj i sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein. hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbamemsfélagsms Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Motfeik Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Aoótek Kóoavcxis: virka daaa 9-19 lauoard 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið manudaga - fimmtudaga kl. 9-18 30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fpstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SeHost: Selfoss Apótek er opið tH kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga ti kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússms 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dogum fró kl. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
Skautasvettð i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18. rrvðvilcud. 12-17 og
20-23, fmmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sumudaga 13-18.
Uppl.simi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyöarathvarf opið aHan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglmgum aó 18 ára aldri sem ekki eiga í onnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaöur börnum og
unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S:
91-622266. grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opió mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiósluerfióleika og gjaldþrot. Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (sknsvari).
Foreldrasamtökln Vimulaus æska Borgartúni 28. s. 622217, veitir foreklrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans. s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eóa oróiö fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi
millí klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012.
MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. Simi 676020.
Lífsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaréðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
ókeypis ráðgjöf.
Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tolf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. OpW kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. OpW þriðjud.-föstud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373. kl. 17-20 daglega.
FBA-samtúkin. FuHoröin bom alkohólista. Fundif Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaóakirkju sunnud. kl. 11.
Urvglingaheimili rikteins, aðstoð við unglinga og foreWra þeirra. s. 689270 / 31700.
Vmalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fuUorðnum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamila Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö. Bofholti 4,
s. 680790. kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-
23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunrwdaga.
yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytiteg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aðra verr og stundurn ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar
vegatengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöW- og nætursend-
ingar. x
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alia daga kl. 15 tH 16 og kf. 19 til kf. 20.00 KvennadeiWin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. FæðingardeiWin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.BarnaspitaH Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. ÖWrunartskningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeiW og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáb alla daga. GrensásdeiW: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeiW: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgWögum.
- Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefs-
sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjukrahús Keflavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30—
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeiW aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á heigidögum Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bWanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Lltlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155 Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sóihelmasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminiasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er aö parita tima fyrir feröahópa og skólanem-
endur. Uppl. i síma 814412.
Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud.kl. 13-19. Nonnahús ala daga 14-16.30.
Nittúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd-
um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokað i desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ltetasafn Einars Jónssonar Lokaó. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins.
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-19 og eftir samkomu-
laígi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavikun Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reyt|a«ík simi 10000.
Akureyri t. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug. Sundhöll. Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug
eru opnir sem hiér segir: Mánud.—föstud. 7.06-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.06-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.0617 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörðor. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.0621.00. Laugardaga:
8.0618.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðte: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Fösludaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmártaug í Mosfetlssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.368 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 1615.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mónudaga - löstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavoas: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260
Sundlaug Settjamamess: Op«n mánud. — föstud. kL 7.1620.30. Laugard. kl. 7.16
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud -fóstud. 11-21. Um helgar 10-21.