Morgunblaðið - 30.12.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.12.1992, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992 29 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 29. desember. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3345,42 (3318,94) Allied Signal Co 61,625 (61.25) Alumin Co of Amer.. 70,875 (70,875) Amer Express Co.... 24,875 (24,625) AmerTel &Tel 52,5 (52,375) Betlehem Steel 16,26 (16,5) Boeing Co 39,5 (39) Caterpillar 54,75 (54,126) Chevron Corp 70,125 (69,126) Coca Cola Co 44,375 (43,626) Walt DisneyCo 44,875 (43,375) Du Pont Co 48,625 (47,876) Eastman Kodak 40,5 (40,5) ExxonCP 62,625 (62.25) General Electric 87,25 (86,125) General Motors 33,125 (33,25) Goodyear Tire 69,75 (67,75) Intl Bus Machine 49,625 (51,376) Intl Paper Co 65 (64,26) McDonalds Corp 50,25 (49,5) Merck&Co 44,625 (44,625) Minnesota Mining... 102,5 (102,5) JP Morgan&Co 66,125 (65,75) Phillip Morris 78,5 • (77,5) Procter&Gamble.... 54,875 (55,375) Sears Roebuck 46,375 (44,25) Texaco Inc 59,625 (59,625) Union Carbide 16,625 (16,625) United Tch 47,75 (47,75) Westingouse Elec... 12,75 (12,875) Woolworth Corp 32 (30,875) s & P 500 Index 441,87 (438,44) AppleComp Inc 60,75 (59,5) CBSInc 188,625 (185,126) Chase Manhattan ... 29,75 (29) ChryslerCorp 33,5 (32,125) Citicorp 21 (20,875) DigitalEquipCP 33,75 (á3,625) Ford MotorCo 43 (42) Hewlett-Packard 69,75 (67,375) LONDON FT-SE 100 Index 2847,8 (-) Barclays PLC 381 (-) British AinA/ays 309 (-) BR Petroleum Co 243,5 (-) British Telecom 405,25 (-) Glaxo Holdings 770 (-) Granda Met PLC 461 (-) ICIPLC 1034,87- (-) Marks & Spencer.... 332 (-> Pearson PLC 395 (-> ReutersHlds 1407 (-) Royal Insurance 273 (-) ShellTrnpt(REG) .... 558 H Thorn EMI PLC 849.5 (-) Unilever 191,75 (-) FRANKFURT Commerzbk Index... 1709,7 (1710,1) AEGAG 166,3 (165) BASFAG 209,7 (210.4) BayMot Werke 488,8 (485) Commerzbank AG... 245,5 (246,5) Daimler Benz AG 536,5 (534) Deutsche Bank AG.. 653,5 (653,5) Dresdner Bank AG... 355,5 (358,3) Feldmuehle Nobel... 522 (524) Hoechst AG 246 (245,2) Karstadt 485 (487) Kloeckner HB DT 88 (87,8) KloecknerWerke 43,6 (45) DT Lufthansa AG 102,3 (102,5) ManAGSTAKT 272,7 (270) Mannesmann AG.... 235,5 (236,8) Siemens Nixdorf 1,1 (1,13) Preussag AG 367 (368) Schering AG 744 (747) Siemens 594,3 (595,9) Thyssen AG 166 (163,2) Veba AG 362,2 (365) Viag 339,8 (333,5) Volkswagen AG 241,5 (242) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 17285,64 (17188,62) Asahi Glass 1000 (991) BKof Tokyo LTD 1360 (1330) Canon Inc 1380 (1380)' Daichi Kangyo BK.... 1750 (1750) Hitachi 752 (749) Jal 591 (591) Matsushita E IND.... 1180 (1160) Mitsubishi HVY 545 (541) MitsuiCoLTD 598 (592) Nec Corporation 687 (676) NikonCorp 718 (705) Pioneer Electron 2770 (2800) SanyoElec Co 378 (375) Sharp Corp 1010 (1000) Sony Corp 4260 (4230) Symitomo Bank 1850 (1840) Toyota MotorCo 1470 (1480) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 265,21 (264,23) Baltica Holding 195 (190) Bang & Olufs. H.B... 115 (115) Carlsberg Ord (-) (-) D/S Svenborg A 113700 (113700) Danisco 620 (620) Danske Bank 247 (249) Jyske Bank 236 (228) Ostasia Kompagni... 88 (89.5) Sophus Berend B .... 385 (382) Tivoli B 2270 (2280) Unidanmark A 122 (122) ÓSLÓ Oslo Total IND 370.01 (368,76) AkerA 37 (38) Bergesen B 95 (93,6) Elkem A Frie 28 (23) Hafslund AFria 150 (153) Kvaerner A 148 (146) Norsk Data A 0,7 (0,5) Norsk Hydro 151,5 (151) Saga Pet F 75 (73) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 911,32 (914,54) AGABF 310 (312) Asea BF 379 (382) AstraBF 730 (737) Atlas Copco BF 329 (330) ElectroluxB FR 235 (242) Ericsson Tel BF 188 (190) Esselte BF 89 (90) SebA 11 (11) Sv. Handelsbk A 31,5 (32) Voivo BF 348 (361) Verö á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er veröiö i pensum. LV: verö við lokun markaöa. LG: lokunarverö daginn áöur. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29. desember 1992 FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð lestir verö kr. Þorskur 115 100 113,41 1,576 178.735 Smár þorskur 90 90 90,00 0,010 900 Þorskur (ósl.) 101 84 97,16 0,700 68.014 Smáþorskur (ósl.) 73 73 73,00 0,075 5.475 Ýsa 112 109 110,21 0,705 77.697 Ýsa (ósl.) 119 107 109,85 7,219 793.026 Smáýsa (ósl.) 50 50 50,00 0,035 1.750 Smáýsa 50 50 50,00 0,009 450 Tindaskata 9 9 9,00 0,303 2.727 Blandaður 39 39 39,00 0,038 1.482 Samtals 105,93 10,670 1.130.256 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur (ósl.) 82 81 81,12 0,789 64.000 Ýsa (ósl.) 116 100 106,07 7,900 837.981 Undirmálsfiskur 44 44 44,00 0,039 1.716 Samtals 103,54 8,728 903.697 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 99 81 96,78 16,500 1.596.900 Ýsa (ósl.) 113 50 105,56 2,050 216.400 Lýsa 15 15 15,00 0,251 3.765 Samtals 96,65 18,801 1.817.065 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 80 80 80,00 0,026 2.080 Þorskur(ósL) 81 81 81,00 1,193 96.633 Ýsa (ósl.) 114 105 107,54 2,738 294.432 Ýsa 100 100 100,00 0,069 6.900 Undirmálsfiskur 41 30 34,85 0,118 4.112 Samtals 97,53 4,144 404.157 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 109 105 107,08 4,478 479.498 Ýsa 50 50 50,00 0,080 4.000 Undirmálsfiskur 70 70 70,00 0,393 27.510 Samtals 103,21 4,951 511.008 —/ I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA I GÁMASALA í Bretlandi 21. - 24. desember. Meðalverð Magn Heildar- kr. lestir verð kr. Þorskur 177,78 147,310 26.188.894 Ýsa 193,91 72,436 14.046.185 Ufsi 85,42 15,967 . 1.363.853 Karfi 103,86 8,421 874.619 Koli 134,44 14,660 1.970.944 Grálúöa 128,98 16,340 2.107.563 Blandaö 143,52 63,473 9.109.821 Samtals 164,33 571,645 55.682.523 Vísitölur VÍB frá 1. október HLUTABRÉFAVÍSITALA VÍB 1. janúar 1987 = 100 7nn HÚSBRÉFAVÍSITALA VÍB 1. desember 1989 = 100 /UU lo4 132 13L39 cco-f^Sjr 104 Rjin , S/ OHU * Okt. 1 Nóv. 1 Des. 1 1 Okt. 1 Nóv. 1 Des. 1 VÍSITÖLUR VÍB 1.desember1992 Breyting síðustu (%) Gildi 3mán 6mán 12 mán Markaðsverðbréf 150,87 0,4 -2,4 3,3 Hlutabréf 661,51 -3,4 -16,0 -15,8 Skuldabréf 135,14 -7,4 -6,3 5,7 Spariskírteini 333,18 -0,5 1,5 9,5 Húsbróf 127,96 -1,0 -5,7 11,0 Ríkisvixlar 148,65 9,6 8,1 10,5 Bankabréf 145,11 0,9 4,0 10,2 Bankavíxlar 152,37 12,4 7,5 11,9 i Eignarleigufyrirt. 152,07 6,2 9,8 10,1 Verðbréfasjóöir 347,18 4,7 5,3 6,5 Húsbréf 1. des. '89 = 100. hlutabréf og sparisk. 1. jan. •87 = 100. Vísitölurnar eru reiknaöar út af VIB og birtar á ábyrgð þeirra. Landsbjörg Aramótaúr fylgir öll- um fjölskyldupökkum LANDSBJÖRG, landssamtök hjálp- arsveita, verður með flugeldasölu fyrir áramótin. I hverjum fjölskyldu- pakka sem keyptur er fylgir eitt ára- mótaúr, en á skífu þess eru merktir helstu atburðir ára- mótanna, eins og hvenær brennan hefst og áramóts- skaup sjónvarps og hvenær gamla árið kveður. Birgir Ómarsson, sem sér um flugelda- sölu Landsbjargar, sagði að samtökin væru stærsti aðilinn í flugeldasölu hérlend- is, en Hjálparsveit skáta, sem aðild á að Landsbjörg, hefur um árabil verið með flug- eldasölu. Birgir kvaðst telja að í heild yrðu seldir flugeldar fyrir þessi áramót fyr- ir hátt á þriðja hundr- uð milljónir kr. Kínverjinn, sem Laddi leikur, er helsti sölu maður flugelda hjá Landsbjörg. Lífvörðurinn for- sýndur í Sambíóunum BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin for- sýna myndina The Bodyguard eða Lífvörðinn kl. 11.15 í dag miðvikudag. Framleiðendur eru Lawrence Kasdan, Jim Wilson og Kevin Kostner og leikstjóri er Mick Jackson. Kevin Costner og Whitney Houston leika aðal- hlutverk. Frank Farmer er maður sem þarf og hefur stjórn á öllum hlutum í umhverfi sínu. í raun veltur starf hans á þessum hæfileika, því hann er lífvörður og sá besti í sínu fagi. Hann hefur vemdað tvo forseta, auk margra áhrifamanna. Rachel Marron er stærsta poppstjarna samtímans. Frægðin hefur í för með sér marga fylgifiska og einn þeirra er hatursfullur aðdáandi sem lætur söngkonuna ekki í friði með ljótum bréfaskrifum. Því er tími til kominn að ráða lífvörð og það er aðeins einn sem kemur til greina, Frank Farmer. Þegar hann kemur til starfa, hefst hann handa við að breyta umhverfi Rachel til að hámarksöryggis sé gætt. Hvert smáatriði fer ekki fram hjá honum, en hann hafði ekki reiknað með því að ástin kviknaði á milli þeirra. (Fréttatilkynning) Vísitölur LANDSBREFA frá 1. október Landsvísitala hlutabréfa . 1. júlí 1992 = 100 29. des. Breyting frá siöustu sl. birtingu mánuð LANDSVÍSITALAN 104,16 -0,16 +4,99 Sjávarútvegur 89,99 +1,42 +3,25 Flutningaþjónusta 106,10 -0,19 +7,69 Oliudreifing 122,64 0 +4,81 Bankar 94,52 -3,67 +3,48 Önnur fjármálaþjónusta 106,04 0 0 Hlutabréfasjóöir 96,56 0 +1,73 Iðnaður og verktakar 109,63 -0,03 +12,32 Utreikningur Landsvísitölu hlutabréfa byggir á viöskiptaverði hlutabréfa á VPÍ og OTM. Landsvisitalan er atvinnugreina- skipt og reiknuð út frá vegnum breyíingum sem veröa á visitölum einstakra fyrirtækja. Visitöiumar eru reiknaðar út af Landsbréfum hf og birtar á ábyrgö þeirra. Landsvísitala Sjávarútvegs 1. júlí 1992 = 100 Landsvísitala Flutningaþj. 1. júli 1992 = 100 100ÍWV>—C 9j . 89,99 30 _JTrw ob ■ oU I | l I Okt. Nóv. ' Des. 80 | i | i 1 Okt. ' Nóv. ' Des. 1 Hljómsveitin Ný dönsk. Ný dönsk á Hótel íslandi HLJÓMSVEITIN Ný dönsk mun ásamt Jet Black Joe leika á Hót- el Islandi á gamlárskvöld, en þar hafa stærstu gamlárskvölds- dansleikirnir verið síðustu árin. Báðar hljómsveitirnar gerðu það svo sannarlega gott í jólaplötu- flóðinu og fóru báðar í gull. Þetta er kveðjurót Stefáns Hólm- geirssonar frá Selfossi því hann hyggst yfirgefa bransann fyrir fullt og allt. Vonir standa til að Stefán haldi nýársávarp af því tilefni. Nýdanskir halda nýársdaginn há- tíðlegan með því að taka sér frí og fara þess í stað fínt út að borða eins og margra er siður. Daginn eftir, þ.e. 2. janúar, stíga þeir hins vegar á sviðið í Ingólfscafé. Á efnis- skránni eru gömul og ný lög hljóm- sveitarinnar í bland við uppáhalds- lög hljómsveitarmeðlima sjálfra. Þess má geta að þetta kvöld tekur nýr rótari til starfa hjá hljómsveiit- inni Ný dönsk. Hefur hann m.a. verið í vinnu hjá Stuðmönnum, Stjórninni og Todmobile, svo þar ætti að fara reyndur maður og góður starfskraftur. (Úr fréttatilkynningu.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.