Morgunblaðið - 30.12.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.12.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992 ÆHk. "WFTÆÆTM Mk 11 WÆ- mk — ■ A / /A'"''/ \/C /K \/—^ A D Blaðberi - Aragata Blaðbera vantar á Aragötu. Upplýsingar í síma 680577. Vélavörð vantar á Hamar SH-224, sem stundar línuveiðar frá Rifi. Upplýsingar í síma 93-6652. Enskukennari Vegna forfalla vantar enskukenhara nú þegar að Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 814022 eða 621424 (heima). Skólameistari. Sjúkrahús Sigiufjarðar auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrahúsinu eru 43 rúm, sem skiptast á sjúkradeild, fæðingardeild og ellideild. Að auki erstarfrækt skurðstofa, rannsóknastofa og sjúkraþjálfun í nýrri aðstöðu. Hjúkrunin er því afar fjölbreytt og gefandi. Þar að auki er gert ráð fyrir að hjúkrunarfræðingarnir séu sjálfstæðir í starfi og taki mikinn þátt í ákvarðanatöku. Sjúkrahúsið er mjög bjart og rúmgott, góð vinnuaðstaða og gott og samhent starfsfólk sem þar starfar. Siglufjörður er í fallegu umhverfi, samgöngur góðar og daglegar ferðir til og frá staðnum. Tómstundir eru fjölbreyttar og líflegt félags- líf, þar á meðal ýmis klúbbastarfsemi, nýtt íþróttahús og góð sundlaug. Skíðasvæðið er með því besta á landinu. Fjölbreyttar gönguleiðir. Gott barnaheimili, sem flyst í glænýtt hús á næstunni, er á staðnum. Hafið samband, ef þið hafið spurningar varð- andi kaup og kjör, eða komið í heimsókn og fáið upplýsingar um það sem við höfum að bjóða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og í hs. 96-71417. Sendill Óskum eftir að ráða strax sendil til starfa allan daginn. Æskilegur aldur 16-18 ára. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Bristol - Myers Squibb - ísland Lyfjafræðingur Óskum eftir að ráða lyfjafræðing, sem fyrst, til starfa við lyfjakynningu og að hluta til við stjórnunarstörf. Þetta starf er fyrir einstakling sem: ★ Getur unnið sjálfstætt og hefur reynslu sem lyfjakynnir. ★ Getur samið sölu- og verkefnaáætlanir. ★ Getur talað og ritað ensku og eitt til tvö Norðurlandamálanna. Umsóknir skulu sendast í pósthólf 5340, 125 Reykjavík, fyrir 10. janúar 1993. ffl Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjáifar og fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa í eftirtalda leikskóla: Fífuborg v/Fífurima, s. 684515. Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290. Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385. Austurborg v/Háateitisbraut, s. 38545. Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240. Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Bakari óskast Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, óskar að ráða bakara nú þegar. Upplýsingar gefur Guðmundur Paul Jónsson, bakarameistari, í síma 97-11607 eða 97-11200. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við Grenivíkur- skóla frá áramótum. Aðalkennslugreinar enska og samfélagsfræði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33118 eða 96-33131. SÁÁ, samtök áhugafólks um áfengis- og vímu- efnavandann, auglýsa hér með eftir umsóknum um eftirtalin störf: Störf áfengis- og fjölskylduráðgjafa Auglýst er eftir umsóknum um störf áfengis- og fjölskylduráðgjafa á starfsstöðum sam- takanna, sem eru: Sjúkrahúsið Vogur, með- ferðarheimilin Vík og Staðarfell og í fræðslu- og leiðbeiningarstöð. Skriflegar umsóknir óskast sendar fram- kvæmdastjóra SÁÁ, Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík, merktar: „Ráðgjöf", fyrir 10. jan- úar 1993. Starf bifreiðastjóra Auglýst er eftir umsóknum um starf bifreiða- stjóra við sjúkrahúsið Vog. Um er að ræða almennan akstur alla virka daga á bifreið samtakanna um Reykjavíkursvæðið. Skriflegar umsóknir óskast sendar fram- kvæmdastjóra SÁÁ, Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík, merktar: „Bifreiðastjóri", fyrir 10. janúar 1993. Sé óskað frekari upplýsinga um þessi störf, þá hafið samband í síma 91-33370 fyrir há- degi meðan á umsóknarfresti stendur. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík. RAÐ/\ UGL YSINGAR KENNSLA FJÖLBRWTASKÚUNN BREIÐHOLTI Upphaf vorannar 1993 4. janúar - mánudagur: Innritun í kvöldskóla kl. 16.30-19.30. 5. janúar - þriðjudagur: Innritun í kvöldskóla kl. 16.30-19.30. 5. janúar - þriðjudagur: Kennarafundur kl. 10.00. Deildafundir. 6. janúar - miðvikudagur: Nýnematöflur afhentar kl. 10.00. Nýnema- kynning strax að lokinni töfluafhendingu. Töflur eldri nema afhentar kl. 10.30-12.00. 7. janúar - fimtudagur: Kennsla hefst í dagskóla skv. stundaskrám. 9. janúar - laugardagur: Kennsla hefst í kvöldskóla skv. stunda- skrám. Skólameistari. BÁTAR — SKIP Stálbátur Þessi stálbátur er til sölu ásamt veiðiheimild- um, 41 brt., árgerð 1972, vél Caterpillar 351, nýupptekin. Upplýsingar veitir: Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur í kvöld kl. 20.00 og nýársdag kl. 16.00. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Norður-Atlantshafsmótið hefst í kvöld kl. 20.30. Jim Addison frá Skotlandi predikar. Allir velkomnir! FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Ferðir í byrjun árs 1993: Sunnudaginn 3. janúar - kl. 11. Búrfellsgjá. Gengið frá Hjalls- enda um Búrfellsgjá að Búrfelli, sem er eldgígur aust-suöaustur frá Hafnarfirði. Skemmtileg gönguleið á láglendi. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Verð kr. 600,-. Brottför frá Umferöarmið- stöðinni, austanmegin og Mörk- inni 6. Frítt fyrir börn að 15 ára. Miðvikudagurinn 6. janúar kl. 20. - Þrettándaganga og blysför um álfabyggðir í Óskju- hlfð. Fimmtudaginn 7. janúar verður fyrsta myndakvöld ársins í Sóknarsalnum, Skipholti SOa. Björn Hróarsson og Jóhannes I. Jónsson sýna myndir. (Nánar augl. síðar). Gönguferð er ein besta heilsu- lindin - gangið með Ferðafé- laginu - það veitir ánægju. Ferðafélag Islands. pS fomhjólp Dagskrá Samhjálpar um áramót! Gamlársdagur: Hátíðarsam koma í Þríbúðum kl. 16.00. Sunnudagur 3. janúar: Nýárssamkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Allir hjartanlega velkomnir. Gleðilegt nýtt ár! Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.