Morgunblaðið - 30.12.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.12.1992, Blaðsíða 47
I '11111 — JOLAMYNDIN Eilífóardrylikurinn Meryl Streep RRiirF.Wni.is Goldie Hawn Stórkostleg grínmynd með úrvalsieikurum og tæknibrellum sem aldrei hafa sést áður á hvíta tjaldinu. MERYL STREEP, GOLDIE HAWN og BRUCE WILLIS fara á kostum í baráttunni við eilífa æsku. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. SÝNDÁRISATJALDIII I IIoolbystereo| vfili'}/ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið: • MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw. 4. sýn. í kvöld uppselt. - 5. sýn. lau. 2. jan. uppselt, - 6. sýn. mið. 6. jan. örfá sæti laus, - 7. sýn. fim. 7. jan. örfá sæti laus, - 8. sýn. fós. 8. jan. uppselt, - fim. 14. jan., fös. 15. jan., lau. 16. jan. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarsun. Lau. 9. jan. kl. 20. • DÝRIN f HÁLSASKÓGÍ e. Thorbjörn Egner í dag kl. 13, uppselt. Ath. breyttan sýningartíma. Sun. 3. jan. kl. 14, örfá sæti Iaus, - sun. 3. jan. kl. 17, örfá sæti laus, - lau. 9. jan. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 10. jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 10. jan. kl. 17, sun. 17. jan. kl. 14, sun. 17. jan. kl. 17. Smíðaverkstæðið: EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóölcikhúsið. Sýningartími kl. 20.30. • DRÖG AÐ SVÍNASTEIK Höfundur: Reymond Cousse Þýðing: Kristján Ámason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Leikstjóri: Ingunn Asdísardóttir. í hlutverki svínsins er Viðar Eggertsson. Frumsýning 7. jan. kl. 20.30 uppselt. 2. sýn. 8. jan. uppselt, - 3. sýn. 15. jan. - 4. sýn. 16. jan. • STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartími kl. 20:00. Lau. 2. jan. - lau. 9. jan. - sun. 10. jan. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Lau. 2. jan., - fos. 8. jan. - lau. 9. jan. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiöar grciðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga ncma mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga ■ síma 11200. Grciðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 ÞjóÖleikhúsið - góða skemmtun! Taflfélagið Hellir með vikulegar skákæfingar TAFLFÉLAGIÐ Hellir hóf mánaðarlegar æfingar í Gerðubergi í september sl. Þar sem eftirspurn var meiri en framboð hefur verið tekin ákvörðun um að hafa vikulegar æfingar í Gerðu- bergi. Verða æfíngarnar á hveijum mánudegi kl. 20. Fyrsta mánudag hvers mán- aðar verða Bónusmót en í þeim verða mjög góð verð- laun og aukaverðlaun. Æf- ingarnar eru opnar öllum. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992 TILBOÐ Á POPPIOG COCA COLA BABERUTH JOHN GODDMAN stórkosYlegur fer- ILL ÞESSARAR ÓDAUÐ- LEGU HETJU. ★ ★ ★ MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. TÁLBEITAN HÖRKUTRYLLIR UM HARÐAN HEIM EITUR- LYFJA f L.A. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÍL ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HAFNARHÚSI Tiyggvagötu 17, 2. hœð, inngangur úr porti. Sfmi: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGIA" eftir Lars Norén Af óviðráðanlcgum orsökum fellur sýningin í kvöld niður. SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU í JANÚAR. Miðasalan opin daglega (nema mánudaga) frá kl. 17-19 í Hafnarhúsinu, sími 627280 (símsvari). GLEÐILEG ÁR! Jólahrað- skákmót í Garðabæ ÁRLEGT jólahraðskákmót Taflfélags Garðabæjar verður haldið í dag, 30 des- ember og hefst klukkan 20 í Garðaskóla. Þrenn verðlaun verða veitt, 10 þúsund krónur, 6 þúsund krónur og 4 þúsund krónur. Þátttökugjald er 200 krónur og er þátttaka öllum heimil. Tónleikar á Púlsinum LAUGARDAGINN 2. jan- úar heldur hljómsveitin Jet Black Joe tónleika á Púlsin- um. Hluti tónleikanna verð- ur í beinni útsendingu í dagskrá Sjónvarpsins í nýj- um tónlistarþætti „Beint í æð — bein útsending frá Púlsinum" frá kl. 22.15-23. Sjálfir tónleikarnir standa hinsvegar til kl. 03. Þetta verður jafnframt fyrsta út- sendingin fyrir sjónvarpsstöð sem send er um ljósleiðara sem nýverið var lagður inn á Púlsinn af Pósti og síma. Aðalhlutvcrk: Daniel Day Lewis (Óskarsverðlaun fyrir My Left Foot), Madeleine Stowe (Stakeout, Revenge, Chinatown) og Steve Waddington (1492, Conquest of Paradise). Leikstjóri: Michael Mann (Manhunter). ★ ★★★PG Bylgjan ★★★★ Al. Mbl. ★★★★Fl Bíólínan Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 500 ATH. NÚMERUÐ SÆTI KL. 9 OG 11.20. ■SlibfolgM&ligJ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 A „MIÐJARÐARHAFIГ, „LEIKMANNINN" OG „Á RÉTTRI BYLGJULENGD*1 SIÐASTIMOHIKANINN DANIEL DAY-LEWIS MALA BÆINN RAUOAN MEÐ ISLENSKU TALI Aðalhlutverk: Örn Arnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir Sigurður Sigurjónsson, Laddi o.fl., o.fl. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. (slensk þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7. Miðaverð kr. 500. MIÐJARÐARHAFIÐ LEIKMAÐURINN Sýnd kl. 9 og 11.20. PRINSESSAN 0G DURTARNIR er draumur ad vera med dáta Óskarsverðlauna- myndin frábæra. ýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Með íslensku tali A RETTRI BYLGJULENGD Sýnd kl. 1 og 3. Miðaverð kr. 500. FUGLASTRIÐIÐ í LUMBRUSKOGI STAV tunbd Með íslensku tali Sýnd kl. 1 og 3. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REGNBOGINN SIMI: 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.