Morgunblaðið - 03.01.1993, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1993
ATVIHNUAUG/ YSINGAR
Stýrimaður
óskar eftir plássi.
Er vanur netum, nót og trolli.
Sími 91-40972.
LANDSPÍTALINN
Ríkisspítalar
Reyklaus vinnustaður
KOPAVOGSHÆLI
AÐSTOÐARMAÐUR
Staða sérhæfðs aðstoðarmanns við endur-
hæfingadeild Kópavogshælis er laus nú þeg-
ar af sérstökum ástæðum.
Um dagvinnu er að ræða og aðeins er ráðið
í 6 mánuði eða lengur. Sérstök menntun er
ekki nauðsynleg en skilyrði að viðkomandi
sé léttur í lund og tilbúinn til að takast á við
margvísleg verkefni.
Upplýsingar gefur Guðný Jónsdóttir, yfir-
sjúkraþjálfari, í síma 602725 milli kl. 9.00 og
16.00.
RÍKISSPÍT ALAR
Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á fslandi með starfsemi
um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri
meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigöisstótta og fjölbreyttri rannsóknastarf-
semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með,
og leggjum megináherslu á þekkingu, kærleik og viröingu fyrir einstaklingn-
um. Starfsemi Rikisspitala er helguð þjónustu við almenning og við höfum
ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi.
Áfangaheimili -
50% starf
Áfangaheimili fyrir konur sem lokið hafa
áfengis- og vímuefnameðferð óskar eftir
starfsmanni í 50% stöðu.
Vinnutími mánud., miðvikud. og föstud. frá
kl. 9-13, þriðjud. og fimmtud. kl. 16-20.
Skilyrði að umsækjandi hafi reynslu af sam-
bærilegri vinnu.
Umsóknir skulu sendar auglýsingadeild Mbl.
fyrir 8. jan. merktar:
„Áfangaheimili - 10806“.
Aðstoðarmaður -
stærðfræði-/
tölfræðisvið
Ofangreint fyrirtæki óskar einnig eftir að
ráða aðstoðarmann á stærðfræði-/tölfræði-
sviði.
Starfið felst í ýmiskonar stærðfræðilegum
útreikningum, gagnavinnslu, töflugerð o.fl.
Unnið er með aðstoð tölvu og Exel töflu-
reikni.
Hæfniskröfur eru haldbær menntun og
reynsla af sambærilegu. Ekki er krafist sér-
hæfðrar háskólamenntunar en að viðkomandi
séu vel að sér í stærðfræði/tölfræði, vanir
að vinna með tölur, nákvæmir og glöggir.
Umsóknarfrestur er til og með 8. janúar nk.
Ráðningar verða sem fyrst.
Ath. reyklaus vinnustaður.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
LV SMIGS
Guðný Harðardóttir
Skipholti 50c, 2. hœð, 105 Reykjavík
Síml 91-628488
Húsvarsla
Félagasamtök í Reykjavík óska eftir að ráða
húsvörð.
Starfið felst í eftirliti með húsinu, ræstingum
í sal og skrifstofuhúsnæði ásamt umsjón
með og framkvæmd útleigu á sal. Oft getur
verið um erfiða vinnu að ræða.
Leitað er að hraustum og reglusömum aðila
með góða framkomu. íbúð fylgir starfinu og
kemur vel til greina að ráða hjón.
Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar
1993.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavörðustíg 1a - 101 Reykjavlk - Sími 621355
Sjúkrahús Siglufjarðar auglýsir eftir
hjúkrunarfræðingum
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa
strax eða eftir nánara samkomulagi.
Á sjúkrahúsinu eru 43 rúm, sem skiptast á
sjúkradeild, fæðingardeild og ellideild. Að
auki er starfrækt skurðstofa, rannsóknastofa
og sjúkraþjálfun í nýrri aðstöðu. Hjúkrunin
er því afar fjölbreytt og gefandi. Þar að auki
er gert ráð fyrir að hjúkrunarfræðingarnir séu
sjálfstæðir í starfi og taki mikinn þátt í
ákvarðanatöku.
Sjúkrahúsið er mjög bjart og rúmgott, góð
vinnuaðstaða og gott og samhent starfsfólk
sem þar starfar.
Siglufjörður er í fallegu umhverfi, samgöngur
góðar og daglegar ferðir til og frá staðnum.
Tómstundir eru fjölbreyttar og líflegt félags-
líf, þar á meðal ýmis klúbbastarfsemi, nýtt
íþróttahús og góð sundlaug. Skíðasvæðið
er með því besta á landinu. Fjölbreyttar
gönguleiðir. Gott barnaheimili, sem flyst í
glænýtt hús á næstunni, er á staðnum.
Hafið samband, ef þið hafið spurningar varð-
andi kaup og kjör, eða komið í heimsókn og
fáið upplýsingar um það sem við höfum að
bjóða.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 96-71166 og í hs. 96-71417.
Viðskiptafræðingur -
endurskoðunarsvið
Fyrirtækið er virt þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Viðskiptafræðingurinn mun sinna sérhæfð-
um störfum á sviði reikningshalds og endur-
skoðunar tengdum þjónustu þeirri er fyrir-
tækið veitir.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur fullnægi
áðurnefndum menntunarskilyrðum. Sam-
bærileg menntun frá erlendum háskólum
áhugaverð. Áhersla er lögð á nákvæm og
skipulögð vinnubrögð auk góðra samskipta-
hæfileika.
Ástarsöguhöfundur
Ert þú góður penni sem getur skrifað
rammíslenskar nútíma ástarsögur?
Við erum bókaútgáfa sem höfum
áhuga á samstarfi.
Bréf merkt: „A - 10170“ sendist
auglýsingadeild Mbl fyrir 15. janúar nk.
iá!
«»
Kennari óskast
í Hjallaskóla vegna barnseignarleyfis í al-
menna kennslu í 5. bekk og í heimilisfræði í
% til 1/i starf frá 8. febrúar.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 42033.
Ljósmyndari óskast
Vikublaðið Pressan leitar eftir samstarfi við
„frílans Ijósmyndara". Markmiðið er að afla
fréttaljósmynda til birtingar í Pressunni úr
samkvæmislífi, stjórnmálum, viðskiftum o.fl.
Myndefnið verður verðlagt eftir fréttagildi.
Áhugasamir hafi samband við ritstjóra
Pressunnar í síma 643080.
Háskólakennari
við NOPUS - Norrænu menntunaráætlunina fyrir
þróun félagslegrar þjónustu
NOPUS óskar eftir að ráða í stöðu
háskólakennara.
Ráðið er í stöðuna til fjögurra ára
og gefst kostur á framlengingu í allt
að Qögur ár til viðbótar.
Meðal verkefna háskólakennarans
er að kenna við stofnunina og sam-
ræma framboð á norrænum nám-
skeiðum. Háskólakennarinn mun
einnig vera viðriðin greiningu og
skráningu þeirra sviða þar sem þörf
er á þróunar- eða menntunarstarfí.
Umsækjandi um stöðu háskólakenn-
ara verður að hafa lokið háskólaprófi
með félagslegum áherslum.
Kröfur um tungumálaþekkingu: Um-
sækjandi verður að geta tjáð sig
munnlega og skriflega á dönsku,
sænsku eða norsku og því til viðbótar
að minnsta kosti ensku. Þekking á
ritaðri og talaðri finnsku er einnig
kostur. Umsækjanda ber að taka fram
þær launakröfur sem hann gerir.
Umsóknir, ásamt vottorðum vegna
háskólaprófs og annarra atriða, sem
umsækjandi vill taka fram, ber að
senda til: Direktör Jan Ording, Soc-
ialstyrelsen, S-106 30 Stockholm,
Svíþjóð. Ef nánari upplýsingar óskast
er hægt að hafa samband símleiðis
eða bréfleiðis við Jan Ording, yfir-
mann Socialstyrelsen í síma
90 46 8 783 3141.
rmpus
NORRÆNA MENNTUNARÁÆTLUNIN FYRIR ÞRÓUN FÉLAGSLEGRAR ÞJÓNUSTU.
Nopus er samnorran menntunarstofnun á háskólastigi fyrir menntun, sem og framhalds- og eftirmenntun
starfsfó/ks á sviöi félagslegrar pjónustu á Nordurlöndum. Sérstaklcga beinist starfsemin að fólki í stjómunarstöö-
um. Stofnunin heyrir undir Norrcena ráðherraráðið og starfar sem sjálfstceö eining í húsakynnum Norrcena
heilbrigöisháskólans l Gautaborg frá og meö 1993.