Morgunblaðið - 06.01.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 06.01.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANLIAR 1993 í DAG er miðvikudagur 6. jan- úar, þrettándinn, 6. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.39 og síðdeg- isflóð kl. 17.01. Sólarupprás er tveimur mínútum fyrr en í gær eða kl. 11.12 og sólarlag kl. 15.56. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 24.06. (Al- manak Háskóla íslands.) Göngum því til hans út fyrir herbúðirnar og berum van- virðu hans. Því að hér höfum vér ekki borg er stendur, heldur leitum vér hinnar komandi. (Hebr. 13-13/14.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 harma, 5 snáka, 6 sigaði, 7 rómversk tala, 8 ota, 11 hey, 12 fiskur, 14 hærra, 16 bætti. LOÐRETT: — 1 fangelsi, 2 sjúga, 3 ránfugl, 4 grasflötur, 7 tíndi, 9 reika, 10 líffæri, 13 keyri, 15 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vaktar, 5 Ra, 6 trúð- um, 9 gýs, 10 Na, 11 rr, 12 auð, 13 ötul, 15 ris, 17 natnir. LÓÐRETT: — 1 vitgrönn, 2 krús, 3 tað, 4 rómaði, 7 rýrt, 8 Unu, 12 alin, 14 urt, 16 si. ÁRNAÐ HEILLA pTára afmæli. Þann 6. I O janúar verður Brynj- ólfur Þorbjarnarson vél- smíðameistari og fyrrum bæj- arfulltrúi, Mánastíg 2, Hafn- arfirði, 75 ára. Brynjólfur verður að heiman á afmælis- daginn. ára afmæli. Sjötug er í dag, 6. janúar, frú Aðalheiður Frímannsdótt- ir, til heimilis á Hjallabraut 33, Hafnarfírði. Hún tekur á móti gestum ásamt eigin- manni sínum, Guðjóni Ing- ólfssyni, á Hjallabraut 33 milli kl. 20 og 22. FRÉTTIR___________ GÓÐTEMPLARASTÚK- URNAR í Hafnarfírði eru með spilakvöld í Gúttó fímmtudaginn 7. janúar kl. 20.30. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er opin í dag kl. 17—18 á Hávallagötu 14. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10—12. 10—12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA. Mömmumorgu'nn á fimmtu- dag kl. 10.30. Heitt á könn- unni. DÓMKIRKJAN. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús f. eldri borgara í safnaðarheimilinu kl. 13.30-16.30. HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- irb MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans j fást í upplýsingadeild í and- ' dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru j seld í Thorvaldsensbasarnum I í Austurstræti, s. 13509. Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík: Dagana 2. jan. til 7 jan., að báðum dögum meötöld- um í Breiðholts Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 8 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfr. veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstanderidur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarst. Borgarspítalans, virka daga kl. 8- 10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslust. og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánu- dagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga -12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12- 17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13- 18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upp- lýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. Upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifst. Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða .krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kt. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stutt- bylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta bet- ur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrír styttri vegalencjdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19-20. Sængurkvennadeild: Alla daga kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingardeildln Eíríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir e. samkl.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10b: Kl. 14-20 og e. samkl. - Geðdeiid Vífilsstaðadeild: sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19 Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og e. samkl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndar- stöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og e. samkl. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00- 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209 BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Ðorgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnud. kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar. Stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30- 16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga kl. 11.00-18.00. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfj. Suðurbæjarl.: Mánud. - föstud.: 7.00-21.00. Laug- ard.: 8.00-18.00. Sunnud.: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfj.: Mánud. - föstud.: 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud.: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssbæ: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30- 8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45- 19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavlkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánud. - föstud. kl. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar kl. 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.