Morgunblaðið - 06.01.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.01.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993 Gyða Guðmunds- dóttir—Minning Fædd 30. júlí 1907 Dáin 25. desember 1992 Gyða Guðmundsdóttir fæddist í Reylcjavík, dóttir hjónanna Guð- mundar Kristjánssonar og Margrét- ar Jóhannesdóttur. Hún ólst upp við venjuleg störf verkakvenna, eins og þau gerðust á þeim dögum. Hún giftist Bjama Guðmunds- syni 30. október 1926. Bjami stund- aði lengst af sjómennsku, var þá oft stýrimaður eða skipstjóri á fiski- skipum. Síðast vann hann við akst- ur hjá Strætisvögnum Reykjavíkur og ökukennslu. Þau slitu samvistir. Bjami og Gyða eignuðust saman sjö böm,.en þau em þessi eftir ald- ursröð: Vigdís, Margrét Sigrún, Jórunn Erla, Hreinn Elli, Reynir, en hann er látinn, Guðmundur Már og Guðríður. Þá ól Gyða einnig upp dótturdóttur sína, Hafdísi Ernu Harðardóttur, sem sitt bam. Gyða, tengdamóðir mín, var mik- il fjölskyldumanneskja.' Hún lét sér mjög annt um alla sína afkomendur og vini, sem vom margir og sérlega tryggir henni. Hjá henni átti allt þetta fólk athvarf, hvemig sem á stóð. Á seinni ámm virtist hún lifa og hrærast í því að fylgjast með ferli afkomenda sinna og skeikaði þar í engu hjá héhni. Síðast nú nokkmm dögum fyrir andlát sitt var hún af veikum mætti að skipuleggja sendingar á gjöfum og jólakortum til vina og ættingja. Þannig var hugurinn til hinstu stundar. Ég á tengdamóður minni margt gott að gjalda. Hún var öllum til góðrar eftirbreytni. Hún var sér- staklega nægjusöm og það var eins og henni væri það í blóð borið að líta jákvætt á málin, hvemig svo sem á móti blési. Síðasti afmælisdagur Gyðu, þeg- ar hún varð áttatíu og fimm ára 30. júlí sl., var henni mikill ham- ingjudagur. Þá kom til hennar um eitt hundrað manns til að sýna henni heiður og þökk. Síðustu ævidagar Gyðu Guð- mundsdóttur vom henni erfiðir, en hún barðist hetjulega við sjúkdóm sinn. Hún andaðist á jóladagskvöld sl. Með Gyðu Guðmundsdóttur sé ég á eftir mætri konu, sem ég þakka fyrir að hafa kynnst. Hún var ávallt fastur punktur í tilvemnni, sem gott var að leita til. Ég vil votta bömum Gyðu Guð- mundsdóttur og fjölskyldum þeirra innilega samúð og bið góðan Guð að styrkja þau í sorginni og söknuð- inum. Blessuð sé minning Gyðu Guð- mundsdóttur. Hörður Valdimarsson. t Faðir okkar og tengdafaðir, BERGUR ARNBJÖRNSSON fyrrverandi bifreiðaeftirlitsmaður, andaðist að morgni 5. janúar. Ólafur Bergsson, Þóra Stefánsdóttir, Þorgerður Bergsdóttir, Hannes Hjartarson, Guðrún Bergsdóttir, Gunnar S. Jónsson, Björn A. Bergsson, Ingibjörg Ingólfsdóttir. t Ástkær fósturmóðir mín og amma, GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR frá Stað í Ytri-Njarðvík, lést 4. janúar á Garðvangi í Garði. Ólafur Gunnarsson, Hulda Pétursdóttir, Guðrún Mjöll Ólafsdóttir. t Vinur okkar, MARTEINN LÚTHER ANDERSEN, áðurtil heimilis á Hverfisgötu 117, andaðist þann 4. janúar í Landspítalanum. Soffía og Árni Heiðar. t Eiginmaður minn, faöir, tengdafaðir og afi, ANDRÉS GUÐMUNDUR JÓNSSON rennismiður, Hrisateigi 30, lést á heimili sínu 4. janúar. Svanhvft Skúladóttir, Helga Jóna Andrésdóttir, Róbert H. Sigurjónsson, Jón Viðar Andrésson, Anna Björg Arnljótsdóttir og barnabörn. t Útför mannsins míns, mágs og svila, JÓNS ÞÓRARINS BJÖRNSSONAR bakarameistara, Kleppsvegi 40, fer fram frá Fossvogskapellu 7. janúar kl. 15.00. Sólveig Jóhannsdóttir, Adam Jóhannsson, Sigurlína Björnsdóttir. Á því merkisári íslandssögunnar 1904 fluttust foreldrar Gyðu, Guð- mundur Kristjánsson og Margrét Jóhannesdóttir, suður yfír Faxaflóa frá Akranesi til Reykjavíkur, ásamt þremur ungum bömum sínum, Sig- rúnu, Sigurrósu og Kristjáni Sæ- mundi. Seinna bættust fleiri böm við; Guðbergur Ingvar 1905, Gyða, sem hér er kvödd, 1907, Aðalsteinn 1909, Þórður Sigurel 1911, Fjóla 1914, dáin 8 mánaða gömul, og yngst Þórdís Sigurlín, 1916, sem nú er ein á lífi þessara systkina. 1918 dó Guðmundur úr spönsku veikinni. Stóð þá Margrét ein með átta böm á aldrinum 2ja til 19 ára. Tvö þeirra, Sigrún og Þórður Sigur- el, létust úr berklum rúmlega tvítug að aldri. Gyða réðst ung til bamagæslu og heimilisstarfa hjá fjölskyldu Þórðar Sveinssonar læknis á Kleppsspítala. Þar kynntist Gyða ungum manni, Bjarna Guðmunds- syni, til heimilis hjá frænkum sínum Vigdísi og Jómnni, yfírhjúkranar- konu og ráðskonu spítalans. Bjarni og Gyða gengu í hjónband þegar Gyða var 18 ára og Bjami 19 ára. Fyrsta bam þeirra, Vigdís, fæddist 1925, Margrét Sigrún 1927, Jórann Erla 1930, Hreinn Elli 1933, Reyn- ir 1935, dáinn 1992, Guðmundur Már fæddur 1938 og yngst Guð- ríður fædd 1942. Meðan bömin vora ung stundaði Bjami sjóinn og lenti því umsýsla heimilisins og uppeldi bama á herðum Gyðu. Eft- ir að bömin stofnuðu heimili var oft leitað til Gyðu um bamapössun. Eitt bamabam, Hafdís, ólst alfarið upp hjá Gyðu. Um 1960 slitu Bjami og Gyða samvistum. Gyða lifði það að verða langa- langamma og eignast flölda afkom- enda. Seint verður metið að verðleikum starf húsmóður sem elur upp böm án utanaðkomandi aðstoðar, saum- ar og gerir við föt, eldar og bakar, þrífur og þvær, endalaus viðvera og vinnuskylda, ekkert frí, engir veikindadagar, þó veik sé. Hver era þá launin? — Engin, jú Ekki kom mér það til hugar er ég kvaddi Steinar Siguijónsson að morgni 2. október sl., en þá hélt hann utan með sitt hafurtask til dvalar, að hann væri að leggja af stað í lengri ferð. „Kíkjum í glas saman næsta sumar, ég verð ríkur fljótlega," var með því síðasta sem okkur fór á milli. Steinar ætlaði að setjast að á meginlandinu og hugð- ist reyna fyrir sér á ritvellinum þar. Steinar virtist eiga mikið eftir og framtíðaráætlanir og draumar vora margir. Hann hélt utan til að skrifa og verða loksins ríkur, en það þóttist hann sjá í stjömunum. Steinari fannst hann ekki hafa notið sannmælis hér á landi fyrir verk sfn, en hann skildi ekki gildi velferð afkomenda, verðmæti sem mölur og ryð fá ei grandað. Gyða var ætíð sú sem veitti. Ég undirritaður kveð móðursyst- ur mína með þakklæti fyrir vinsemd og umhyggju. Sá er ríkur sem á góða að. Sæmundur Gunnarsson. Og dauðinn þig leiddi í höll sína heim þar sem hvelfingin víð og blá, reis úr húmi hnígandi nætur með hækkandi dag yfir brá. Þar stigu draumar þíns liðna lífs í loftinu mjúkan dans. Og drottinn brosti, hver bæn þín var orðin að blómum við fótskör hans. (Tómas Guðmundsson) Á jóladagskvöld rann út stunda- glasið hennar Gyðu Guðmundsdótt- ur. Löng ævi að baki og hvíldin þreyttum Ifkama kærkomin. Þess vegna væri réttara að gleðjast hennar vegna en að syrgja. Þó er það svo að í hugum eftirlifandi verð- ur ætíð autt sæti þess sem farinn er - sæti sem engum öðram er ætlað - og þvf fylgir söknuður. Á auglýsinga og yfirborðsmennsku í íslenskum bókmenntaheimi og neit- aði oft viðtölum og kynningum í fjölmiðlum. Hann skildi ekkert í sumum mönnum sem vildu hefja hann til skýjanna á opinberam vett- vangi þótt með góðum huga væri gert. Hann var ekki að rembást við að skrifa fyrir hinn svokallaða al- menning heldur hélt sínu striki sem brautryðjandi og taldi sjálfur skrif sín aðgengileg og auðsicilin. Hann hafði ímugust á þeim kollegum sín- um sem vora áberandi í fjölmiðlum og taldi verk þeirra ekki eiga langt líf fyrir höndum. Steinar var lengst af atvinnurit- höfundur og hann var iðinn við skriftimar þótt tölvan og undra- kveðjustund er mér efst í huga þakklæti fyrir að hafa fengið að kynnast góðri konu og njóta sam- vista við Jiana um stund en jafn- framt fínn ég að sá sem hefur margt að þakka hlýtur einnig að sakna. Svo er því líka farið um bömin mín sem kveðja kæra Iangömmu sína með þökk í huga. Ég kann ekki að rekja upprana eða ættir Gyðu, fyrir mér var hún sjálf hin mikla ættmóðir sem vakin og sofin bar hag ástvina sinna fyr- ir bijósti. Hún var líka hetjan sem bognaði hvergi þótt í móti blési, og fór þó ekki varhluta af margvísleg- um erfiðleikum sem lífið útdeilir meðal mannanna bama. Hún sóttist ekki eftir metorðum eða skærum glömpum sviðsljósa en skilaði í hóg- værð dagsverki sem margur af minni kynslóð ætti án efa fullt í fangi með. í húsi hennar var ævin- lega sjálfsagt að ljá skjól þeim sem á þurftu að halda, eins þótt utanað- komandi virtist ekkert húsrými af- lögu. En hjartarúmið var sannar- lega ekki af skornum skammti og mörg bömin í stóram afkomenda- hópi áttu sitt fyrsta heimili hjá henni. Og aldrei skildi ég hvemig hún gat munað ótrúlegan fjölda afmælisdaga ekki aðeins bama- bama heldur einnig langömmu- bama, ef ekki enn lengra upp eftir ættartrénu. Hún var sönn og einlæg í vináttu sinni og gleymdi engum, jafnvel þegar leið að lokum og sjúkleiki hafði gengið nærri henni hafði hún mestar áhyggjur af að það færist fyrir að gleðja afmælisbam. Þannig var umhyggja hennar tl hins síð- asta. Nú skiljast leiðir um sinn en ég efast ekki um að þegar ég legg á fljótið mikla verður Gyða á meðal þeirra sem bíða mín á ströndinni fyrir handan. Ég bið Guð að geyma langömmu bamanna minn og ylja minningar þeirra, sem og annarra ástvina allra sem nú kveðja. Þórdís Guðjónsdóttir. heimur hennar hafi ekki síður dreg- ið hann til sín en andagiftin. Tólf til átján tíma á dag þóttist hann stundum sitja við og blygðaðist sín þá fyrir að fara að sofa. Ég var svo Iánsamur að skáldið dvaldist í mínum húsum síðustu vikumar sem hann lifði, en þá var hann meðal annars að venja sig af reykingum vegna kransæðasjúk- dóms sem síðar dró hann til dauða. Það var mikið rökrætt og voram við stundum langt frá því að vera sammála. Steinar þoldi ekki múgmenningu og var auðvelt að angra hann í þeim efnum. Hann dáði kvartetta Beethovens, en ekki var hægt að njóta þeirra helgidóma nema helst í myrkri með andakt í þögn og kyrrð. Þá hlustaði hann á hljóðfær- in tala saman, það veitti honum andagift. Honum fannst það ekki við hæfi að listamaðurinn væri að eltast við nautnir og reyna að hafa það gott. Hann reyndi sjálfur að skipuleggja líf sitt með spartneskum aga, en var ekki alltaf sjálfum sér sam- kvæmur í þeim efnum. Honum fannst það hollt fyrir skáld að sem mest vont henti þau og óhamingja og þunglyndi besti efniviðurinn. Ekki var ég sammála honum í þessu þótt ágætt sé að skáldin upplifi sem mest. Hann sagði við mig stuttu áður en hann fór: „Ég hef komist að því að allir helstu rithöfundar sögunnar hafa verið hundleiðinlegir menn. Ég mun því skammast mín ef ég verð óvart skemmtilegur." Ég held Steinar hafi átt erfitt með að fara eftir þessu. Steinar var sannur og tilfínninga- ríkur listamaður sem var brautryðj- andi og stóð því fyrir utan alla tíð. Þrátt fyrir sérvisku var hann Ijúfur í umgengni. Það var því sárt að þegar virtist vera að birta til og hann var með mörg verk í smíðum skyldi hann falla frá. Vonandi hefur hann fengið verð- ugt verkefni á sínum nýja stað og fær að njóta verðskuldaðrar virð- ingar. + Bróðir okkar, PÉTUR GÍSLASON, sem andaðist 22. desember, verður jarðsettur frá Eyrarbakka- kirkju fimmtudaginn 7. janúar kl. 14.00. Ketill Gíslason, Ólafur Gíslason, Sigurður Gislason, Guðrún Gisladóttir. Faðir minn, ÞORGEIR ÞORVARÐSSON frá Bakka, Hagamel 23, verður jarðsunginn frá Neskirkju 7. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Þórdís Þorgeirsdóttir. Steinar Sigmjóns- son - Minning Þorri Jóhannsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.