Morgunblaðið - 06.01.1993, Page 36

Morgunblaðið - 06.01.1993, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eindreginn stuðningur vinar er þér mjög kærkominn. Hafðu stjóm á skapi þínu og forðastu ágreining þótt á móti blási. Naut (20. aprfl - 20. maí) Sjálfsagi færir þér vel- gengni í starfi. Einhver gæti gefið þér undir fótinn í dag. Smá breyting verður á fyrirætlunum kvöldsins. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Deilur um peningamál eða óvænt útgjöld gætu varpað skugga á annars góðan dag. Sumir lenda í ástarævintýri með kvöldinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HiS Þú gerir ráðstafanir til að tryggja fjárhagslegt öryggi þitt. Reyndu að láta ekki smá ágreining valda meiri- háttar rifriidi. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú færð góð ráð hjá trygg- um vini. Ekki gengur alltaf allt að óskum. Farðu var- lega með hættuleg tæki og tól. Meyja (23. ágúst - 22. september) <jf, Meðfædd hagsýni þjónar þér vel í dag. Einhver smá ágreiningur getur komið upp milli vina. Eitthvað nýtt bíður þín í kvöld. (23. sept. - 22. október) Reyndu að forðast árekstra á vinnustað í dag. Þér hent- ar vel að fara troðnar slóðir og eyða kvöldinu með góð- um vinum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú væri ekki úr vegi að ljúka ýmsum heimilisstörf- um. Misskilningur getur auðveldlega komið upp milli vina. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú gætir átt í deilum vegna innkaupa eða peningamála, og óvænt útgjöld valdið leið- indum, en samband félaga er gott. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt auðvelt með að ein- beita þér, og getur afkastað miklu í dag. En reyndu samt að taka tillit til óska ann- arra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðv* Þú tekur gjarnan óvinsælar skoðanir upp á þína arma, og í dag hlýtur þú gagnrýni úr óvæntri átt. Forðastu deilur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£ Heppilegast er að sitja heima með fjölskyldunni í kvöld. Skemmtanalífið gæti leitt til deilna milli vina. Stjörnusþána á að lesa sem áœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI \~7 /vtée HEFue Etqc/ . > v KO/Ht£> BLUNDUe fl ) 6&l~- t HVeex etuprtsejn és LEGGST tdiDUtt HBYK/ÉG LUDKA- />y r . tn- (ononsrnrs; u U21 i IUoKH ©KFS/Distr. BULLS ci( v'DRAKé. FERDINAND ReH?. mik A \ II I / 0 | — -»= -t11 —gi v SMÁFÓLK / \ /2- + THERE MU5T BE A THOU5AND TMING5 YOU ) COULD BE DOIN^/ I AGREE, BUT BEING A D0615 A FULL-TIME JOB. Mér fínnst þú látir lífið líða framhjá. Það h,jóta að vera þúsund hlutir sem Ég er sammála, en það er fullt starf þú gætir gert. að vera hundur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sjötta jólaþrautin. Norður gefur; allir á hættu. Vestur Norður ♦ DG2 VÁKG ♦ G1092 ♦ ÁD2 Austur ♦ 85 ♦ K10943 V 8532 II ¥D76 ♦ D6 ♦ Á43 ♦ 108763 ♦ G9 Vestur Suður ♦ Á76 V 1094 ♦ K875 + K54 Norður Austur Suður Forquet Garozzo — 1 lauf Pass 1 grand** Pass 3 grönd Allir pass * sterkt lauf ** 4 kontról Útspil: Spaðaátta. Fyrsta vandamálið hér er að túlka útspilið. Er vestur að spila út frá eigin langlit eða er hann að reyna að finna lit makkers? Ef áttan væri 4. hæsta, ætti vestur nákvæmlega K1098 og myndi þá spila út tíunni (eða níunni, eins og sumir gera nú til dags). Garozzo ákvað því að líta á áttuna sem „topp af engu“. Hættan í spilinu er þá sú að austur eigi einmitt fimmlit í spaða og vörnin fái þar þrjá slagi til viðbótar við tvo á tígul. Og nákvæmlega það gerist ef maður lætur drottninguna í fyrsta slag og drepur kóng austurs með ás. Vestur spilar aftur spaða þegar hann kemst inn á tíguldrottn- ingu og austur tekur þrjá frí- slagi á spaða þegar hann kemst inn á tígulás. Lausn Garozzo var að gefa fyrsta slaginn. Hann lét lítið úr blindum og einnig heima svo vestur fékk óvæntan slag á átt- una. Hann spilaði spaða áfram, en innkomuna á tíguldrottningu gat hann ekki nýtt til að fríspila litinn. Garozzo var því skrefmu á undan. Það skilar sama árangri að stinga upp á spaðadrottningu í fyrsta slag og dúkka kónginn. Þá rofnar sambandið í spaðanum með sama hætti. En það er til marks um vandvirkni Garozzo, að hann sá fyrir að austur gat þá banað spilinu með því að leggja kónginn ekki á! Og frekar en gefa austur tækifæri á svo glæsilegri vöm, dúkkaði Garozzo sjálfur á báðum hönd- um. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson A minningarmótinu um Aljekín fyrrum heimsmeistara í'Moskvu í nóvember kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Gennadi Timoshenko (2.495), Rússlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Zurab Sturua (2.545), Georgíu. Svartur hefur stillt upp í vöm í þessari lokuðu stöðu, en hvítur ræður yfir einu opnu línunni á borðinu. Leikslokin þurfa því ekki að koma á óvart: 41. Bxg5! - Rxg5 (Eða 41. - fxgð, 42. f6) 42. Hh8+ - Kf7, 43. Hxg5+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.