Morgunblaðið - 06.01.1993, Side 39

Morgunblaðið - 06.01.1993, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993 39 Eilíföardrykkurinn Meryl Streep bruce Willis GoldieHawn Stórkostleg grínmynd með úrvalsleikurum og tæknibrellum sem aldrei hafa sést áður á hvíta tjaldinu. MERYL STREEP, GOLDIE HAWN og BRUCE WILLIS fara á kostum í baráttunni við eilífa æsku. Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11. SÝNDARlSATJALDIÍmr DOLBY STERÍO~| | (€\ SINFONIUHLJOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFT ARRÖÐ Háskólabíói fímmtudaginn 7. janúar ki. 20.00. Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk Einleikari: Szymon Kuran EFNISSKRÁ: Claude Debussy: Printemps Andrzej Panufnik: FiÖlukonsert Frederick Delius: In a Summer Garden J. MacMillan: The Confession of Isobel Gowdie SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGA TORG - SÍMI622255 Miöasala á skrifstofu hljómsveitarinnar i Háskólabíói alla virka daga frá kl. 9-17. Greiöslukortaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviö: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Sun. 10. jan. kl. 14, uppselt, sun. 10. jan. kl. 17 fáein sœti laus, sun. 17. jan. kl. 14 fáein sæti laus, sun. 17. jan. kl. 17, sun. 24. jan. kl. 14. Miöaveró kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur e. Willy Russell Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20, uppsclt. 2. sýning sun. 24. jan. fáein sæti laus, grá kort gilda, 3. sýn. fös. 29. jan. fácin sæti laus, rauð kort gilda. • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Lau. 9. jan. Tvær sýningar eftir. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Lau. 9. jan. kl. 17 uppselt, lau. 16. jan. kl. 17 örfá sæti laus, lau. 23. jan. kl. 17, örfá sæti laus. Sýningum lýkur í janúar. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Lau. 9. jan kl. 20 uppselt, lau. 16. jan. kl. 20 uppselt, lau. 23. jan. kl. 20, örfá sæti laus. Sýningum lýkur í janúar. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. - Kortagest- ir ath. að panta þarf miöa á litla sviöió. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn cftir aö sýning er hafin. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í sírna 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrcm dögum fyrir sýningu. Faxnúmcr 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MVNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. p \m$m m ib ; Mdm en þú geturímyndad þér! Qj TILBOÐ Á POPPI OG COCA COLA R m BABERUTH JOHN BOODMAN SÍÐASTIMOHIKANINN STÓRKOSTLEGUR FER- ILL ÞESSARAR ÓDAUÐ- LEGU HETJU. ★ ★★ MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. TÁLBEITAN HÖRKUTRYLLIR UM HARÐAN HEIM EITUR- LYFJA í L.A. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HIN ÁRLEGA JÓLAGLEÐI ÁSATRÚARMANNA VERÐUR HALDIN ÞETTA Á VEITINGAHÚSINU BERLÍN, AUSTURSTRÆTI 22 (HARALDARBÚÐ)Á ÞRETTÁNDAKVÖLDI 6. JANÚAR 1993. DANSAÐIR VERÐA FORNIR DANSAR OG NÝJIR VIÐ TÓNLISTARUNDIRLEIK. MARGIR GÓÐIR GESTIR KVEÐA SÉR HLJÓÐS, OG MÁ ÞAR NEFNA SVEINBJÖRN BEINTEINSSON, INFERNO 5, JÖRMUND INGA, REYKJAVÍKURGOÐA, HILMAR ÖRN HILMARSSON O.FL. HÚSIÐ OPNAÐ FYRIR GESTI KL. 20.00 OG STENDUR SKEMMTAN ÞESSI FRAM EFTIR NÓTTU. BGRUll DANIEL DAY-LEWIS ★ ★★★PG Bylgjan ★ ★★★ AI.Mbl. ★ ★★★Fl Bíólfnan ÚTNEFND TIL EITSÍNA GOLD- EN GLOBE- VERÐLAUNA Aðalhlutverk.: Daniel Day Lewis (Óskarsverðlaun fyrir My Left Foot), Madeleine Stowe (Stakeout, Revenge, Chinatown) og Steve Waddington (1492, Conquest of Paradise). Leikstjóri: Michael Mann (Manhunter). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuö innan 16 ára. Miðaverð kr. 500 ATH. NÚMERUÐ SÆTI KL. 9 OG 11.20. MEÐ ISLENSKU TALI Aðalhlutverk: Örn Árnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Stein- unn Ólína Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi o.fl., o.fl. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. íslensk þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. MIÐJARÐARHAFIÐ þad er draumur ad vera með dáta Óskarsverðlauna- myndin frábæra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REGIMBOGIIMIM SIMI: 1 LEIKMAÐURINN ÚTNEFND TIL 4ra GOLDEN GLOBE- VERÐLAUNA Sýnd kl. 9 og 11.20. Á RÉTTRI BYLGJULENGD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1T1T1I Kókómjólkurmótið á sujóbrettum verður haldið í Bláfjöll- um nk. sunnudag. ■ KÓKÓMJÓLKUR- MÓTÐ á snjóbrettum verður haldið sunnudaginn 10. janúar í Bláfjöllum. Keppt verður í svigi með stökkpöllum og hefst mótið kl. 11. Snjóbrettin hafa náð miklum vinsældum það sem af er vetri og má nú sjá snjóbrettamenn á öllum aldri leika listir sínar á skíð- svæðum landsins. Kókó- mjólkurmótið er fyrsta snjó- brettamót vetrarins og hvet- ur Mjólkursamsalan alla snjóbrettamenn til þátttöku. Verðlaun verða í boði fyrir- tækisins og má þar nefna Fanatic snjóbretti með bind- ingum. Skráning keppenda fer fram í Kringlusporti, Borgarkringlunni, til 8. janúar. Húsavík Sjúkrahúsið fær gjafir Húsavík. Á ÞORLÁKSMESSU afhenti Guðrún Matthildur Gunnars- dóttir, Presthvammi, formaður Kvenfélags Aðaldæia fyrir hönd félagsins Sjúkrahúsinu á Húsavík, 3. hæð, myndbandstæki. Á þriðju hæðinni dvelja langdvalarsjúklingar og er gjöfin þeim mjög kærkomin. Það er mikilsverður sá stuðn- ingur sem kvenfélögin í land- inu veita ýmsum líknarstofn- unum til kaupa á tækjum sem stofnanirnar hafa ekki fé til á þeim samdráttartímum sem nú eru. - Fréttaritari. Frá afhendingu myndbandstækisins. F.v. Aldís Friðriks- dóttir, Guðrún Matthildur Gunnarsdóttir og Sigriður Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.