Morgunblaðið - 06.01.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993
41 ,
Um bílastæðahús borgarinnar
Hauki Ástvaldssyni:
í pistli Víkverja 19. desember
sl. kom fram að Víkverji leggur
bíl sínum í bílastæðahúsinu á Vest-
urgötu 7, og er hann ekki alltaf
ánægður með þjónustuna. Af því
tilefni er rétt að koma á framfæri
eftirfarandi upplýsingum.
Bflastæðahúsið á Vestugötu 7
er opið frá kl. 7.30 til kl. 19, en
notendur geta sótt bíla sína til kl.
20. Þeir sem leigja fast stæði fá
lykil og geta komist inn og út
þegar þeir vilja. Lokunarbúnaður
við útkeyrslu bilaði nokkuð oft
fyrstu mánuðina sem húsið var í
rekstri, en bilunum hefur nú fækk-
að mjög og koma sjaldan fyrir.
Ef eitthvað er að þegar notandi
ætlar út úr húsinu ýtir hann á
hnapp sem gefur honum samband
við starfsmann Bílastæðasjóðs.
Fyrst í stað var þessi tengilína
tengd til starfsmanns á Bakka-
stæði, en því var breytt þannig
að samband fæst við starfsmenn
Frá Jan Habets:
Hvers konar kraftaverk? Slík,
eins og Jesús segir í Biblíunni:
„Haltir ganga, líkþráir hreinsast og
daufír heyra o.s.frv." Kaþólska
kirkjan svarar þessari spurningu
játandi. Hún bendir t.d. á krafta-
verk í Lourdes, pílagrímsborg, og
krefst venjulega kraftaverka fyrir
að taka einhvem upp í tölu heilagra
manna eða kvenna. Hvers vegna
þá að skjótast undan spumingunni
og útskýra kraftaverk aðeins sem
fegurð náttúmnnar og að „ljúka
upp Orði Guðs“ en forðast að tala
um kraftaverk, sem vísindi okkar
geta ekki útskýrt? Trúum við þeim
kannski ekki? Þá hindmm við senni-
lega að Guð geri þau. Biblían seg-
ir: „Jesús gjörði þar (í Nasaret)
ekki mörg kraftaverk sökum van-
trúar þeirra (Mt. 13, 58). Er heim-
urinn nú svo styrkur í trú að hann
þurfí ekki meiri kraftaverk? Em
kraftaverk ekki nauðsynleg til að
staðfesta trú? „Drottinn staðfesti
boðun þeirra með táknum, sem
henni fylgdu“ (Mk 16, „0). „Drott-
inn staðfesti orð náðar sinnar með
Bílastæðasjóðs í Skúlatúni 2 með-
an einhver er þar að störfum, en
eftir það fæst samband við bak-
vakt borgarstofnana. Þar em
menn á vakt allan sólarhringinn.
Vegna annarra skyldustarfa geta
þeir þó bmgðið sér frá símanum,
en aldrei nema örfáar mínútur í
einu. Stundum duga leiðbeiningar
til þess að leysa úr vanda við-
skiptavina en stundum þarf að
kalla út viðgerðarmenn, sem þá
yfirleitt eru komnir á staðinn inn-
an hálfrar klukkustundar.
Algengasta orsök þess að not-
andi bflastæðahúss lendir í vand-
ræðum af einhveiju tagi er sú að
hann kann ekki á tæki og búnað
og skilur ekki leiðbeiningar sem á
þeim em. Þess vegna hefur starfs-
mönnum Bílastæðasjóðs verið sér-
staklega falið að leiðbeina fólki
einkum í nýjum húsum og á nýjum
bílastæðum. Þannig var sérstakur
starfsmaður staðsettur á Vestu-
götu 7 í eitt ár eftir að húsið var
því að láta tákn og undur gerast
fyrir hendur þeirra" (Post 14, 3)
Sjá P. 8, 6 og Heb 2, 4). Og „birta
kraftaverk Jesú ekki kærleika hans
til vor“, t.d. það að reisa upp einka-
son ekkjunnar? Mjög einkennilegt
er að neita því. Ef dauði Jesú er
auðvitað hæsta tákn kærleika hans
til vor, em þess vegna önnur tákn
t.d. hreinsa líkþráir o.s.frv. ekki
kærleiki? Og er mikilvægi krafta-
verka fyrir trú ekki skýrt? Jóhannes
postuli segir jafnvel að hann hafí
ritað þau: „Til þess að þér trúið,
að Jesús sé Kristur, sonur Guðs,
og að þér í trúnni eigið líf í hans
nafni“ (Jh 20, 31). Við megum þess
vegna trúa að Guð geri ennþá'
kraftaverk í dag, eins og á tímum
Biblíunnar. Við kristnir menn erum
ekki Deistar, sem ekki trúa því, að
Guð gripi inn í gang tilvemnnar.
Nei, við trúum forsjón Guðs og að
Hann hjálpi einnig í dag vantrú
okkar með kraftaverkum.
Þakk fyrir allar góðar greinar.
Sr. JAN HABETS
Austurgötu 7, Stykkishólmi.
opnað, þó þar sé ætlunin sú að
búnaður var virki sjálfvirkt.
Af sömu ástæðu, þ.e. til að
kynna notendum bflastæðahúsin,
var ákveðið að hafa ókeypis not
af bílastæðahúsinu Traðarkoti á
Hverfísgötu í desember á síðasta
ári. Vegna nálægðar við Þjóðleik-
húsið og Óperana er kvöldnotkun
þar óvenju mikil og var varsla þar
áfram til kl. 24, en gjaldtaka gild-
ir þar frá 1. janúar sl.
HAUKUR ÁSTVALDSSON,
Bílastæðasjóði Reykjavíkur,
Skúlatúni 2, Reykjavík.
Athugasemd
til fréttastjóra
Morgunblaðsins
Frá Sighvati Björgvinssyni:
í MORGUNBLAÐINU 30. desem-
ber er fullyrt að bæjaryfírvöld á
ísafírði hafí óskað eftir því að tekið
yrði tilboði lægstbjóðanda, Auðuns
Guðmundssonar, í 5. áfanga fram-
kvæmda við Fjórðungssjúkrahúsið
á ísafirði.
Þessi fullyrðing í frétt blaðsins
er án efa byggð á því að í bréfí
dags. 4. desember sl. til heilbrigðis-
og tryggingamálaráðherra frá
framkvæmdadeild Innkaupastofn-
unar ríkisins er staðhæft að bæjar-
sjóður ísafjarðar og bygginganefnd
Fjórðungssjúkrahússins á ísafírði
hafí með bréfí dags. 25. nóvember
sl. mælt með þvi að gerður yrði
verksamningur við lægstbjóðanda
eins fljótt og auðið yrði.
Umrædd frásögn framkvæmda-
deildar Innkaupastofnunar ríkisins
af afstöðu bæjaryfírvalda á ísafírði
og bygginganefndar FjórðUngs-
sjúkrahússins er röng. í umræddu
bréfí dags. 25. nóvember 1992, sem
undirritað er af bæjarstjóranum á
ísafirði og formanni stjómar FSÍ,
er aðeins mælt með því að gengið
verði til samninga nú þegar, en
engin afstaða tekin til tilboða. Þessi
afstaða er áréttuð í bréfí til heil-
brigðisráðherra dags. 8. desember
1992 og enn á ný í bréfí bæjarstjór-
ans á Isafirði til heilbrigðisráherra
dags. 21. desember 1992.
Það er því rangt frá sagt, bæði
í bréfi framkvæmdadeildar Inn-
kaupastofnunar ríkisins og í frétt-
um Morgunblaðsins og fleiri aðila
að heimaaðilar hafí lagt til að til-
boði lægstbjóðanda yrði tekið.
SIGHVATUR BJÖRGVINSSON
heilbrigðis- og tryggingamálaráð-
herra.
LEIÐRÉTTIN G AR
Rangt farið með
föðurnafn
Rangt var farið með föðumafn í
frétt um andlát Ófeigs J. Ófeigsson-
ar læknis í Morgunblaðinu í gær.
Önnur kona Ófeigs var Ragnhildur
Ingibjörg Ásgeirsdóttir en rang-
hermt var í fréttinni að hún væri
Jónsdóttir. Em hlutaðeigandi beðn-
ir velvirðingar á þessum mistökum.
Rangt farið með
föðurnafn
í minningargrein um Idíönu F.
Leifsdóttur, sem birtist í blaðinu í
gær, var rangt farið með föðumafn
greinarhöfundar. Höfundur er
Oddný Guðnadóttir en ekki Guð-
mundsdóttir. Era hlutaðeigandi
beðnir velvirðingar á mistökunum.
Sportbúð en ekki
skóbúð
í frétt um skíðavalbraut á ísafirði
á bls. 51 í blaðinu í gær var rang-
hermt í myndatexta að Guðjón Þor-
steinsson hafi verið fulltrúi Skóbúð-
ar Kópavogs. Hann var fulltrúi
Sportbúðar Kópavogs, Hamra-
borg.
VELVAKANDI
KÖTTUR
BRÖNDÓTTUR köttur með
hvíta bringu, sem er mjög mann-
elskur, tapðaðist á nýársdag frá
Eskihlíð 22. Hann sást síðast við
Skógarhlíð. Vinsamlegast hring-
ið í síma 23664 ef til hans hefur
sést.
KETTLINGAR
ÁTTA vikna kettlingar fást gef-
ins. Upplýsingar í síma 16762
eftir kl. 18.
HANSKAR
SVARTIR kvenleðurhanskar
fóðraðir með kanínuskinni töpð-
uðust á bílaplaninu hjá Ömmu
Lú laugardagskvöldið 5. desem-
ber. Finnandi í 674514.
NÆLA
LÖNG silfurlituð og gyllt næla
tapðist við Faxafen fyrir
skömmu. Finnandi er vinsamleg-
ast beðinn að hringja í síma
684183.
HRINGUR
NORSKT par, sem gifti sig sl.
vor, týndi hring í íslandsheim-
sókn á liðnu ári. Innan í hringn-
um stendur: Din Kristine
27.6.92. Finnandi er vinsamleg-
ast beðinn að hafa samband við
Oddrúnu í síma 35507.
FRAKKI
DÖKKBLÁR Bugatti-frakki var
tekinn í misgripum í Tunglinu á
gamlárskvöld. Sá sem frakkann
tók er vinsamlegast beðinn að
hringja í Örlyg í síma í síma
626382.
GULLARMBAND
GULLARMBAND með múr-
steinamynstri tapaðist í eða við
Þjóðleikhúsið að kvöldi annars
dags jóla. Þetta er tilfinnanlegur
missir fyrir eiganda, þó arm-
bandið sé ekki verðmætt er það
erfðagripur og hefur mikið til-
fínningagildi. Finnadi er vinsam-
legast beðinn að hringja í síma
20553 eftir kl. 17.
Gjörir Guð krafta
verk í dag?
FULLKOMIN LÍKAM5RÆKT
PORT
S
KARATE-DO
TAEKWON - DO
Sérstakir tímar fyrin
Byrjendur, lengra komna, börn
og unglinga.
Go ju Ryu & Shotokan
o o
LIFSTÍLL, LEIÐ TIL
SAMRÆMINGAR
HUGAR OG LÍKAMA
IUDO
Byrjendatímar - Unglingatímar
Barnatímar 6-12 ára - Framhaldshópar
Allir judo iðkendur velkomnir!
Ath. Fullkomnasta fjaðurgólf á landinu.
KIMEWA5A
Hin sanna uppspretta bardagalista
Samhæft kerfi fyrir líkama og sál.
Kerfið gefur nemandanum kost á að
kynnast fjölda ólíkra hreyfinga og
áhalda (vopna).
Þessí námskeið auka:
Liðleika - sjálfsöryggi - styrk - snerpu - samhæfingu huga og líkama - úthald
Nýir og eldri félagar velkomnir.
Námskeið að hefjast.
Upplýsinar og innritun í sima 679400.
Daggjald kl. 7.00-16.00
1 mánuður.......kr. 2.900.-
3 mánuðir.......kr. 6.900.-
MÖRKIN 8 AUSTAST V/SUÐURLANDSBRAUT, SÍMI 679400