Morgunblaðið - 06.01.1993, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993
ÚRSLIT
Handknattleikur
Bikarkeppnin - undanúrslit:
íþróttahús KA, Akureyri, þriðjudagurinn
5. janúar 1993:
Gangur leiksins: 3:0, 4:3, 6:6, 9:9, 9:12,
40 11:13. 11:16, 14:17, 16:19, 17:22, 20:24,
24:24, 25:25, 25:26.
Mörk KA: Alfreð Gíslason 12/4, Jóhann
G. Jóhannsson 5, Þorvaldur Þorvaldsson 3,
Erlingur Kristjánsson 3, Pétur Bjamason
1, Óskar E. Óskarsson 1.
Varin skot: Izlok Race 4, Bjöm Bjömsson
12/2.
Utan vallar: 8 mín.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 9/2,
Einar Guðmundsson 5, Jór. Þ. Jónsson 5,
Gústaf Bjarnason 3/1, Einar G. Sigurðsson
3, Sigurjön Bjamason 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 15/2.
Utan vallar: 18 mín. (Jón Þ. Jónsson útilok-
aður).
Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P.
Olsen.
Áhorfendur: Fullt hús - vel yfir 1000 áhorf-
endur.
Knattspyrna
England
Bikarkeppnin:
Man. Utd. - Bury...............2:0
■Táningurinn Keit Gillespie (18 ára), sem
margir kalla nýja George Best, skoraði í
sínum fyrsta leik fyrir United og Mike Phel-
an skoraði fyrra markið. United mætir
Brighton í 4. umferð.
2. DEILD:
Blackpool - Swansea.............0:0
Skotland
Rangers - Dundee Utd............3:2
■Ally McCoist skoraði éitt af mörkum
Rangers - sitt 35 mark í vetur.
HANDKNATTLEIKUR
FH og Valur setja HSÍ
stólinn fyrir dymar
Framkvæmdastjórn HSI staðfesti í fyrradag ákvörðun móta-
nefndar um að verða ekki við óskum FH og Vals, sem fóru
fram frestun á leikjum félaganna í íslandsmótinu í næstu viku
vegna Evrópuleikja helgina á undan og eftir. í kjölfarið ákváðu
stjórnir viðkomandi félaga að hleypa landsliðsmönnum sfnum
ekki með landsliðinu í Lotto-keppnina, sem verður í Noregi
eftir rúman hálfan mánuð, nema fyrrnefnd ákvörðun verði
endurskoðuð, en um er að ræða fimm til sjö leikmenn.
\figíús Þorsteinsson, formaður
W mótanefndar, sagði við
Morgunblaðið að leikjaniðurröð-
unin hefði verið ákveðin í samráði
og með fullu samþykki félaganna
s.l. sumar og þá hefðu engar at-
hugasemdir verið gerðar, en
reyndar hefðu Valsmenn ekki
mætt á fundinn. Þá hefði verið
ákveðið að fresta leikjum í deild-
inni ef þeir rækjust á Evrópuleiki
um helgar, sem hefði þegar verið
gert, en aldrei hefði verið rætt
um að fresta leikjum í vikunni á
milli Evrópuleikja. Mótanefnd
hefði sett sér að reyna að halda
mótaskránni og óvarlegt væri að
fara út af sporinu, breyting í einu
tilviki kaliaði á breytingu í öðru.
Félögin hefðu óskað eftir að leika
leiki sína eftir mánuð, en móta-
nefnd vildi ekki slíka röskun á
mótinu og eins hefði legið fyrir
að Stjaman væri á móti frestun.
Stjaman á heimaleik gegn FH á
miðvikudag og Valur á að mæta
HK samkvæmt mótaskrá.
Framkvæmdastjórn HSÍ tók
málið fyrir í fyrradag og að sögn
Jóns Ásgeirssonar, formanns HSÍ,
var það skoðað frá öllum hliðum
til að finna lausn, sem ailir gætu
sætt sig við. Að vel athuguðu
máli hefði verið ákveðið að styðja
ákvörðun mótanefndar og hefði
það verið samþykkt einróma.
Aðspurður um hvort ákvörðun-
in yrði ekki endurskoðuð í ljósi
hótanna félaganna sagði Jón að
allt yrði gert sem hægt væri til
að trufla ekki undirbúning lands-
liðsins. Féögin hefðu ekki enn
meinað leikmönnum sinum að
fara með landsliðinu og reyndar
væri það hið alvarlegasta mál, ef
tveimur óskyldum hlutum væri
blandað saman, þ.e. keppni í Evr-
ópumótum annars vegar og undir-
búningi landsliðsins hins vegar.
Ekki gengi að stilla landsliðsþjálf-
ara og landsliðsnefnd upp við
vegg á þennan hátt og óviðunandi
væri að félögin settu úrslitakosti,
ef ekki væri farið í einu og öllu
eftir óskum þeirra. Hagsmunir
allra yrðu að fara saman — allir
yrðu að leggjast á árarnar til að
ná landi.
Körfuknattleikur
Bikarkeppni kvenna - 8-liða úrslit:
— Sauðárkrókur:
Tindastóll - ÍBK...............52:66
Stig Tindastóls: Birna Valgarðsdóttir 18,
Inga D. Magnúsdóttir 12, Kristín Magnús-
dóttir 11, Kristjana Jónasdóttir 8, Ásta
Benediktsdóttir 3.
Stig ÍBK: Hanna Kjartansdóttir 21, Olga
Færseth 19, Kristín Blöndal 12, Guðlaug
Sveinsdóttir 8, Lóa B. Gestsdóttir 5.
■Tindastólsstúlkurnar voru yfir lengst af
í fyrri hálfleik, en jafnræði var með liðunum
í seinni hálfleik, eða þar til Keflavíkurstúlk-
urnar skoruðu sextán stig gegn engu á fimm
mín. kafla og gerðu út um leikinn.
BB, Sauðárkróki.
ísland - St. Mary’s...r........73:55
Pétur Guðmundsson og Guðmundur Braga-
son skoruðu sín hvor 13 stigin og Jón Am-
ar Ingvarsson 12.
Skíði
Maribor, Slóveníu:
Stórsvig kvenna:
Carole Merle (Frakklandi).........
(1:18.12 / 1
Anita Wachter (Austurríki)......2;
(1:19.39/1:
Vreni Schneider (Sviss).........2:
(1:19.52/1:
Martina Ertl (Þýskalandi).......2:
(1:18.92/1:
Sabina Panzanini (Ítalíu).......2
(1:19.21/1
Pernilla Wiberg (Svíþjóð).......2:
(1:19.81/1:
Michaela Gerg Leitner (Þýskalandi)2:
.......................(1:19.61/1:
Corinne Rey Bellet (Sviss)......2:
(1:20.31/1:
Christine Meier (Þýskalandi).....2:
(1:19.74/1:
Sylvia Eder (Austurríki)........2:
(1:19.89/1:
Staðan eftir níu mót:
1. Waehter.......................
2. Wiberg........................
3. Merle.........................
4. Maier.........................
h. Katja Seizinger (Þýskal.).....
Íshokkí
NHL-deildin
New York Rangers - New Jersey.....
■ Eftir framl.
Toronto Maple Leafs - Detroit.....
Vancouver Canucks - Tampa Bay.....
Montreal Canadiens - San Jose.....
.2:29.4
: 11.32)
30.74
11.35)
30.87
11.35)
31.44
12.52)
31.61
12.40)
31.76
11.95)
31.99
: 12.38).
:32.20
:11.89)
:32.24
: 12.50)
:32.57
:12.68)
.391
.319
.273
.267
.263
Ikvöld
Handknattleikur
Undanúrslit bikarkeppninnar
Víkin: Víkingur - Valur...kl. 20.30
Siguijón hetja Selfyssinga
eina mark hans gegn KA tryggði Selfossi ífyrsta skipti í úrslit í Bikarkeppni HSI
SIGURJÓN Bjarnason var
með sanni hetja Selfyssinga
þegar þeir lögðu KA að velli,
25:26, í æsispennandi leik í
undanúrslitum bikarkeppn-
innar á Akureyri í gærkvöldi.
Þegar fjórar sek. voru til
leiksloka skoraði hann sigur-
markið, hans eina mark, eftir
sendingu frá Sigurði Sveins-
syni og þar með komust Sel-
fyssingar í úrslit bikarkeppn-
innar í fyrsta skipti. „Þetta
var mjög erfiður og spenn-
andi leikur. Það kostaði mikil
átök að ná upp þriggja marka
forskoti KA í byrjun leiksins,
en þegar við vorum komnir
með fimm marka forskot lág
sigur okkar í loftinu. Það var
þá sem spennufall varð í leik
okkar, en sem betur fer stóð-
um við uppi sem sigurveg-
arar. Nú verður ekkert gefið
eftir í úrslitaleiknum - við
ætlum okkur alla leið,“ sagði
Sigurður Sveinsson, sem átti
stórleik með Selfyssingum.
Leikurinn var geysilega spenn-
andi og þá sérstaklega undir
lokin þegar KA náði að vinna upp
fímm marka for-
skot Selfoss (17:22)
og jafna 24:24 og
25:25. Það var
Bjöm Björnsson
sem gaf KÁ-mönn-
um tóninn, en hann kom í markið
í byijun seinni hálfleiksins er stað-
an var 11:16. Eftir það varði hann
Reynir
Eiriksson
skrifar
Þrettándabrenna
VALS
verður á Hlíðarenda í dag, miðvikudaginn
6. janúar, og hefst með blysför frá
Hlíðaskóla kl. 19.30.
Kveikt verður í brennunni þegar
göngumenn mæta á Hlíðarenda kl. 20.00.
Veitingasala - Flugeldasýning - Flugeldasala
Morgunblaðið/Rúnar Þór
Leikmenn Selfoss og stuðningsmenn þeirra fögnuðu geysilega eftir sigurinn gegn KA á Akureyri í gærkvöldi.
Dönsuðu um alit gólf í KA-húsinu.
tólf skot og þar af tvö vítaskot.
KA-menn tóku til þess ráðs að
taka Einar Gunnar Sigurðsson og
Sigurð Sveinsson úr umferð, en
Sigurður lét það lítið á sig fá og
skoraði fimm glæsileg mörk á
lokakaflanum. Alfreð Gíslason fór
á kostum með KA-liðinu og skor-
aði fimm af sjö síðustu mörkum
liðsins, en alls tólf mörk í leiknum.
Þegar tvær mín. voru til leiksloka
jafnaði KA, 24:24, en Einar Gunn-
ar skoraði fyrir Selfoss, 24:25,
þegar 40 sek. voru eftir. Alfreð
jafnaði, 25:25, þegar 30. sek. voru
eftir og eftir það var stiginn mik-
inn darraðardans, sem lauk með
marki frá Siguijóni. Selfyssingar
fögnuðu sigrinum gífurlega og
geystu stuðningsmenn þeirra inn
á völlinn með trommurnar sínar -
og léku undir sigurdans leik-
manna.
KA-menn sátu eftir með sárt
ennið, eftir frábæran lokakafla.
„Við náðum ekki að fylgja eftir
góðri byijun okkar [3:0], en undir
lokin var heppnin með Selfyssing-
um,“ sagði Erlingur Kristjánsson,
fyrirliði KA, sem var óhress með
varnarleik KA-liðsins.
Alfreð og Björn Björnsson voru
bestu menn KA., en Sigurður
Sveinsson og Gísli Felix Bjarnason
bestir Selfyssinga.
FELAGSLIF
Aðatfundur hjá FH
Aðalfundur knattspyrnudeildar
FH verður haldinn mánudaginn 11.
janúar í Kaplakrika. Fundurinn
hefst kl. 20.30 og þar verða venju-
leg aðalfundarstörf.
Hagsmunasamtök
knattspyrnukvenna
Aðalfundur Hagsmunasamtaka
knattspyrnukvenna, verður haldinn
í húsakynnum Iþróttasambands ís-
lands í Laugardal, 3. hæð, laugar-
daginn 16. janúar 1993 kl. 14.00.
Yfirlýsing
fráVal
Lúðvíg Árni Sveinsson, formað-
ur handknattleiksdeildar
Vals, sendi Morgunblaðinu eftir-
farandi yfirlýsingu:
„Vegna fréttar í Morgunblað-
inu 31. 12. 1992, sem greindi frá
því að Valur óskaði eftir breytingu
á dagsetningu úrslitaleiks bikar-
keppni HSÍ, þrátt fyrir að eiga
undanúrslitaleik eftir, vili stjórn
handknattleiksdeildar Vals taka
fram að hún hafði enga hugmynd
um að beiðnin hefði borist HSÍ.
Hún er í óþökk stjórnar og hefur
viðkomandi verið ávíttur um
handvömm.
Handknattleiksdeild Vals vinn-
ur enga leiki fyrirfram, og þá
sérstaklega ekki Víkinga. Vals-
menn fara með sama hugarfari í
hvern einasta leik, þ.e. að beijast
fyrir sigri, hvort sem andstæðing-
ur er HKN eða TUSEM Essen.“