Morgunblaðið - 31.01.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.01.1993, Blaðsíða 1
I svxósljösinu Sigurður G. Tómas- son stjómandi Þjóð- arsálarinnar og dag- skrárstjóri Rásar 2 14 HEIMSPEKIN ER NAUÐSYNLEG LIFINU r 6 1 :.s. ■ ■ t SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1993 BLAÐ Jóhannes Pálsson er aóaldansari Universal Ballet Comp- any i Seoul i Kóreu, þar sem hann hefur starfaó undan- farin fimm ár Imilljónaborginni Seoul í Kóreu hefur íslenskur ballett- dansari dansað eins og hann eigi lífið að leysa síðustu fimm ár. Jóhannesi Pálssyni, 29 ára Seltirningi, hafa boðist mörg bitastæð hlutverk á þessum tíma enda er hann aðaldansari við Universal Ballet Company í Seoul. Hann er nú staddur hér á landi ásamt unnustu sinni Hye-Young Kim, einni skærustu kvenstjörnu ballettflokksins. SJÁ NÆSTU SÍÐU eftir Urði Gunnarsdóttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.