Morgunblaðið - 31.01.1993, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.01.1993, Blaðsíða 20
%° ÍÍB MOHGUNBLAÐIÐ HAUHÁL w JANUAR 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Skoðanaágreiningur getur komið upp milli vina eða ættmenna í dag. Reyndu að komast hjá óþarfa út- gjöldum í vinahópi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. ma!) tlfö Þú gætir þurft að vera á þönum fyrri hluta dags. Þú vilt hafa hraðann á í af- greiðslu mála en gætir orðið fyrir töfum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ágreiningur getur komið upp milli samstarfsmanna. Erfitt er að finna rétta lausn á vandamáli í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Rómantíkin er freistandi, en heimboð gæti verið skil- yrðum háð. Reyndu að kom- ast hjá því að eyða of miklu í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gæti þótt ættingi einum of stjómsamur. Góð sam- bönd leiða til hagnaðar í viðskiptum. Félagi þarfnast nærveru þinnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir að hafa samband við góða vini í dag. Einhver nákominn þarfnast um- hyggju. Ræddu vandamálin við þá sem til þekkja. Vog , (23. sept. - 22. október) Þú finnur hjá þér hvöt til að ná settu marki. Gættu eigin hagsmuna. Skemmt- anir kvöldsins geta orðið kostnaðarsamar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Snurða getur hlaupið á þráðinn varðandi ferðalag. Málefni heimilisins þarfnast athygli þinnar í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) <59 Varaðu þig á óprúttnum náungum í viðskiptum. Þú mátt gleðjast yfír afköstum þínum í dag. Sýndu nær- gætni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Aðgerðir vinar geta grafið undan hagsmunum þínum. Ástvinir heimsækja uppá- halds staðinn í kvöld. Hafðu hemil á eyðslunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Farðu eftir því sem sam- viskan býður þér. Þú gætir verið að íhuga breytingar heima fyrir. Forðastu eigin- girni í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Helgarferð væri vel til fall- in. Skemmtanalífið er í sviðsljósinu en í kvöld gæti komið upp smá misskilning- ur. Stjörnusþána á aó lesa setn dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS M &S V/VZ 4 Þúio/yt ALpR/ VORU fíéfR H BOTN- ÍNUA1ENO/U- AOSAR ÖRETÐUe AFHVrrV/H. GRETTIR TOMMI OG JENNI ... 4/C£>4Cr Sl&AH AD JENUA OG SEKA HOHVM «Ytr (//©.' EN,EG GLEV/MDt þVt /tP SÖLIN StCÝM LJOSKA V/U.eNT/NVSAtU>AGOKlsvet> BAKA E/A/ APSÖ/CUNJN ENN pye/R aoka póst/ nL HAMtNGJO AtEÐ Jm " DftG/NN, BEXeURfifcM*' MéR ER NÝBÓKOD , /CAtCA HANDA þÓE I [ TU-EFN/ }DA6S-' u 'wj. •/ ’5Ar«rT ^ / /*'(/, 1 SMAFOLK BUT I KNOIU A 600P 6UARP D06 U)0ULD NEVEK EAT CM0C0LATE CAKE.. Það er súkkulaðikaka í eftirrétt í kvöld. En ég veit að góður varðhundur myndi aldrei éta súkkulaðiköku. Hvað með einskis nýtan varðhund? BRIDS Úrslit Reisingar-sveitakeppn- innar á bandarísku haustleikun- um sl. nóvember réðust ekki fyrr en á síðustu þremur spilun- um. í þeirri umferð áttust meðal annars við sveitir Jim Caynes og Bob Hammans. Cayne og félagar leiddu mótið fyrir leik- inn, en Hamman var nokkuð neðar og þurfti stóran vinning til að komast í efsta sætið. Lið undir nafni Jim Mahaffeys var hins vegar á hælum Caynes og gat hæglega krækt í fyrsta sæt- ið. Lítum á síðasta spil mótsins: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 97654 VK10 Vestur +KG982 Austur ♦ ÁDG32 ...... ♦ 108 ♦ 84 ♦ D976532 ♦ G763 ♦ 94 ♦ Á6 Suður ♦ 54 ♦ K ♦ ÁG ♦ ÁK10852 ♦ D1073 í sveit Caynes spiluðu, auk hans, Chuck Burger, Mark Lair, Mike Passcell og Brasilíumenn- irnir Gabriel Chagas og Marcelo Branco. Þeir fjórir síðastnefndu spiluðu síðasta leikinn á móti Hamman. Á öðru borðinu höfðu Chagas og Branco sagt og unn- ið 5 lauf í NS gegn Hamman og Wolff. Hinum megin endaði Jeff Meckstroth í 3 gröndum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Passell Rodwell Lair Meckstr. Pass Pass 1 lauf* 1 spaði 2 lauf 2 hjörtu 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass ♦ sterkt lauf. Bæði spaðadrottning og smár spaði gefa samninginn, en Mike Passell var ekki í vandræðum með að leggja nið- ur spaðaás í fyrsta slag. Þegar kóng- urinn birtist var vandalítið að spila litlum spaða og tiyggja vörninni þann- ig fjóra slagi á litinn. Einn niður. Á endanum fór svo að sveit Caynes vann með 34,12 stigum. Mahaffey varð í 2. sæti með 32,98 stig, en með honum spiluðu Sontag, Kantar, And- ersen og Bretinn Forrester. - E.S. Hvernig hefðu leikar farið ef Passell hefði ekki fundið þetta snjalla útspil? Cayne hefði samt unnið, en munurinn hefði aðeins verið 0,14 stig, en eitt stig samsvarar vinningi í einu spili. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Tveir alþjóðlegir meistarar tefldu þessa bráðskemmtilegu skák í áttundu umferð á Skák- þingi Reykjavíkur 1993: Hvítt: Þröstur Þórhallsson (2.430), svart: Sævar Bjarnason (2.290), frönsk vörn, 1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rc3 - Bb4, 4. Bd2!? - dxe4, 5. Dg4 - Dxd4, 6. Rf3 - h5, 7. Dh4 - Dd8, 8. Dxe4 - De7, 9. 0-0-0 - Rf6, 10. Df4 - Bxc3, 11. Bxc3 - Rd5 12. Hxd5! - exd5, 13. Bb5+ - c6 (Eftir 13. - Bd7, 14. Hel fell- ur svarta drottningin) 14. Bb4 — Df6, 15. Dc7! - Be6 (Ekki 15. - cxb5? 16. Hel+ - Be6, 17. Dc8+ — Dd8, 18. Hxe6+ og mát í tveimur) 16. Hel — Rd7, 17. Dxb7 - Df4+, 18. Bd2 - Db8, 19. Dxc6 - 0-0, 20. Hxe6 - Rb6, 21. He7 ogsvarturgaf þessa vonlausu stöðu. Um helgina: Janúarhraðskák- mót Taflfélags Reykjavíkur verð- ur háð sunnudaginn 31. janúar kl. 20.00 í Faxafeni 12. Næstsíð- asta umferð á Skákþingi Reýkja- víkurferfram samadagkl. 14.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.