Morgunblaðið - 31.01.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.01.1993, Blaðsíða 28
>558 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1993 ■-'■r I ;• --; I (]■■■■;■;-■——r-- SJAIFSTÆÐISFIOKKURINN VIÐTALSTÍMAR ALÞIISGISMANNA Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða með viðtalstíma á næstu dögum í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Mánudaginn 1. febrúar kl. 17.00-19.00: Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður, og Ingi Björn Albertsson, alþingismaður. Reykvíkigar eru hvattir til að notfæra sér þessa viðtals- tíma og koma á framfæri sínu viðhorfum og ábendingum við alþingismenn Sjálfstæðisflokksins. Brids ArnórG. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Sk mánudag lauk aðalsveita- keppni félagsins og urðu úrslit eftir- farandi: A-riðill: Dröfn Guðmundsdóttir 220 Kristófer Magnússon 186 VinirKonna 184 Erla Siguijónsdóttir 176 Victor Björnsson 171 Vipir Hafnarfjarðar 168 Albert Þorsteinsson 152 Sigursveitina skipuðu Dröfn Guðmundsdóttir, Ásgeir Ásbjörns- son, Sigurður Siguijónsson, Frið- þjófur Einarsson og Hrólfur Hjalta- son. Mánudaginn 1. febrúar 1993 hefst sala á tveimur nýjum flokkum verötryggðra spariskírteina ríkissjóös. Útgáfan er byggð á heimild í lánsfjárlögum fyrir árið 1993 og lögum um lánsfjáröflun ríkissjóðs innanlands, nr. 79 frá 28. desember 1983. Um er að ræða eftirfarandi flokka spariskírteina: Flokkur Lánstími Gjalddagi Nafnvextir Raunávöxtun* Útboðsfjárhæb á ári 1993 1. fi. D 1993 1. fl. D 5 ár 10 ár 10. apr. 1998 10. feb. 2003 6,0% 6,0% sjá lið b Innan ramma framangreindra laga Kjör þessara flokka eru í meginatriðum þessi: a) Nafnvextir eru 6,0% á ári og reiknast frá og með 1. febrúar 1993. Grunnvísitala er lánskjaravísitala febrúarmánaðar 1993, þ.e. 3263. *b) Framangreindir flokkar eru seldir í mánaðarlegum útboðum með tilboðsfyrirkomulagi samkvæmt ákvörðun fjármálaráðherra hverju sinni, en raunávöxtun í almennri sölu og til áskrifenda er ákveðin með hliðsjón af þeim útboðum og tilkynnt sérstaklega. c) Spariskírteinin eru gefin út í eftirfarandi verðgildum: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000 og 1.000.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs eru almennt skráð á Verðbréfaþingi íslands og gerir það eigendum þeirra kleift að selja þau fyrir gjalddaga með milligöngu aðila að Verðbréfaþinginu. Seðlabanki íslands er viðskiptavaki fyrir spariskírteini ríkissjóðs sem eru skráð á þinginu. Samkvæmt gildandi lögum um tekju- og eignaskatt kemur ekki til skattlagningar á vaxta- og verðbótatekjur af spariskírteinum hjá fólki utan atvinnurekstrar. Séu þessar eignir ekki tengdar atvinnurekstri eöa sjálfstæðri starfsemi manna, er heimilt að draga þær aftur að fullu frá eignum. Spariskírteinin skulu skráð ' á nafn og eru þau framtalsskyld. Spariskírteini ríkissjóðs eru til sölu í Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6 og í Kringlunni, í bönkum og sparisjóöum um land allt og hjá helstu verðbréfamiðlurum. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Byijendariðill: Vinir Ragnars 117 Bryndís Eysteinsdóttir 94 Þórunn Úlfarsdóttir 65 Sófus Bertelsen 62 Margrét Pálsdóttir 55 Arnar Ægisson 47 Nk. mánudag 1. febrúar hefst þriggja kvölda Butler-tvímenningur og verður spilað í tveimur riðlum, öðrum ætluðum byijendum ein- göngu. Allir spilarar eru hvattir til að mæta og að venju hefst spila- mennskan kl. 19.30 í íþróttahúsinu v/Strandgötu. Bridsfélag Kópavogs Staðan að loknum 6 umferðum í sveitakeppninni. Sigurður Ivarsson 111 Ragnar Jónsson 106 JAZC 101 Sævin Bjarnason 100 ÞórðurJónsson 99 Sigrún Pétursdóttir 99 Valdimar Sveinsson 98 Bridsfélag Breiðholts Nú stendur yfir sveitakeppni með þátttöku 10 sveita. Staðan að loknum 4 umferðum er þessi: Óskar Sigurðsson 87 NEON 79 Eysteinn Einarsson 64 Sveinbjörg Harðardóttir 63 María Ásmundsdóttir 61 Keppnin heldur áfram næsta þriðju- dag. LÁTTU EKKI VERK SPILLA LÍFSGLEÐI Talið er að um 20.000 fullorðinna íslendinga hafi einhvern tíma þjaðst af mígren. Ert þú einn þeirra? Leitaðu upplýsinga hjá Mígrensamtökunum í síma 642780 íkvöld kl. 20-23. MIGREN SAMTÖKIN SÍMI642780 X-Xöfóar til X ifólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.