Morgunblaðið - 03.02.1993, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 03.02.1993, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRUAR 1993 Veitingahús Til sölu af sérstökum ástæðum veitingahús með fullu vínveitingaleyfi, upphækkuðum palli fyrir lif- andi tónlist og góðu dansgólfi. Tilvalið fyrir hug- myndaríka einstaklinga eða vinsæla hljómsveit sem vill hagnast vel á eigin vinsældum og hug- kvæmni. Sanngjarnt verð, góð greiðslukjör. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. r^7TTTTT77?T?7T^riTVTT71 SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. TIL SÖLU Til sölu af sérstökum ástæðum einn besti söluturn lands- ins, staðsettur í miðbæ Reykjavíkur. Velta er um 3,5 til 4,0 milljónir á mánuði. 35-40% af veltu er smurbrauð, sem smurt er á staðnum. Fyrirtoekjasala Fyrirtoekjaþjónusta Baldur Brjánsson framkvstj. Ilðfnarstmti 20. 4. Iupó. sími 025080 Sýnishorn úr söluskrá • Auglýsingastofa, mikil verkefni. • Framleiðslufyrirtæki í matvörum. • Bónstöð og smá bílaviðgerðir. • Framleiðslufyrirtæki í járniðnaði. • Bílasala í Skeifunni. Gott verð. • Snyrtivöruverslun, nýjar innréttingar. • Sólbaðsstofa, skipti möguleg. • Flárgreiðslustofa í miklum vexti. • Sérverslun í Kringlunni. • Barnafatabúð í Hafnarfirði. • Skóverslun, einstök greiðslukjör. • Sérverslun með herraföt og gjafavörur. • Lítið og huggulegt kaffihús. • Veislueldhús og smurbrauðsstofa. • Stór heldverslun, mikil vaxandi velta. • Til sölu 30 ára barnafataverslun. • Ýmsir söluturnar með mismikla veltu. SUÐURVERI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 Einbýli - raðhús LÆKJARTÚN - MOS. Til sölu einbhús 136 fm. 52 fm tvöf. bílsk. 1000fm verölaunalóö. Mikið end- urn. og falleg eign. DALHÚS Til sölu glæsil. einbhús á tveimur hæö- um 208 fm. 40 fm innb. bílsk. Fráb. staðsetn. LÁTRASTRÖND Mjog golt raðhús m. innb. bilsk. samtals 175 fm. Heitur pottur f garði. 4ra—6 herb. NEÖSTALEITI Til sölu stórgl. 4ra-5 herb. 121 fm íb. á 3. hæð. Parket. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Tvennar svallr. Mikið útsýni. Stæðl I lok- uðu bílhýsi. ELDRI BORGARAR Vorum aö fá í sölu stórgl. 102 fm ib. á 2. hæö viö Skúlagötu 40A. Tvískiptar stofur, hol, 2 svefnherb., eldhús, baö- herb., þvhús og geymsla. Allar innr. mjög vandaöar. Parket. Mikil sameign. Saunabað og heitur pottur. Bílastæði í lokuöu bílahúsi. Fráb. útsýni yfir flóann. íb. er ætluö 60 ára og eldri. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góö 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð. Bílskréttur. HRAUNBÆR Mjög góö 4ra herb. ib. á 2. hæö. Sérþvhús í kj. DALSEL Til sölu góð 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Nýtt bílskýli. Góð langtímalán áhv. Verð aðeins 7,5 millj. HRAUNBÆR Falleg 112 fm íb. á 2. hæö. Eikarinnr. í eldhúsi. Parket á stofu og gangi. Þvhús og búr innaf eldhúsi. HRÍSATEIGUR Góð 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hœö. Mikiö endurn. eign. ÁLFTAMÝRI Til sölu góö 3ja herb. endaíb. á 4. hæö. Suðursvalir. Ahv. 2,3 millj. húsnstjlán. 2ja herb. EINSTÖK EIGN Vorum aö fá í sölu innarl. v. Kleppsveg glæsil. 2ja herb. 70 fm íb. i kj. Mjög góð sametgn. HRAUNBÆR Vorum aö fá í sölu mjög góða 2ja herb. 63 fm íb. á 3. hæö. Suöursv. At vinntihúsn. LAUGAVEGUR Vorum aö fá í sölu verslunar- og/eða iðnaðarhúsn. á götuhæð í húsinu nr. 105 viö Laugarveg (Hlemms- og hverfis- götumegin). Húsnæöið er 650 fm, 14564 rm. Laust nú þegar. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Ðöðvarsson hdl., Brynjar Fransson. Klais o g Bjöm Stein- ar í Hallgrímskirkju ________Tónlist_____________ Ragnar Björnsson Fyrst skal forráðamönnum Hall- grímskirkju, svo og okkur hinum, óskað til hamingju með hið nýja rúmlega 70 radda orgel kirkjunnar. Sem kunnugt er, er orgelið það stærsta á landi voru og með flest- ar raddirnar og mun svo vafalaust verða um nokkra framtíð nema að langþráð tóniistarhús rísi af grunni innan tíðar og að þar þurfi hljómm- ikið orgel til þess að fylla rýmið. Vafalaust verður lengi deilt um ágæti Klais-orgelsins og er ekkert nema gott um það að segja, gagn- rýni þarf að vera inni í dæminu, annað merkir stöðnun. Raddskipan orgelsins er rómantísk og hentar því best rómantískri músík, e.t.v. franskri 19. og 20. aldar rómantík og nútímaverkum frönskum best. Að íslensk veðrabrigði, fuglalíf á vötnum, hveravatn og kalt jökul- vatn fínnist í hljómi orgelsins, eins og Klais segist hafa stefnt að, er ómögulegt að heyra, enda alveg út hött, hljóðfærið á að skila tón- list í sinni réttu mynd og engu öðru. Þótt stór orgel séu í fáum tilfellum jafnáhugaverð flytjand- anum og minni orgel, 40-55 radd- ir, þá eru raddmörgu orgelin í sum- um tilfellum nauðsynleg og sann- arlega eiga allir þeir miklar þakkir skildar sem ódeigir héldu gönguna út og færðu okkur orgel í stærri kantinum. Björn Steinar Sólbergsson er mjög duglegur, án efa einn af okk- ar efnijegustu yngri organistum. Utan íslands er Björn aðallega lærður í Frakklandi og kannski þess vegna virðist einmitt frönsk tónlist henta vel skapi Björns. Björn valdi sér enda verk þriggja franskra stórorganleikara frá því tímabili sem áður var nefnt, frá síðari hluta 19. aldar og langt fram á 20. öld. Charles-Marie Jean Al- bert Widor var fyrstur með fjóra þætti úr einni orgelsinfóníu sinni, þeirri nr. 5. Widor var, eins og margir samlandar hans fyrr og síð- ar, mikill „improvisator" og bera verk hans þess merki, stundum nokkuð lausbeisluð í formi, stund- um nokkuð langdregin en stundum líka glæsileg áheyrnar. Þar má nefna tokkötuna sem einna þekkt- ust er þáttanna fjögurra. Kannske hefði tokkatan notið sín betur örlít- ið hægari, en með sterkari mixtúr- um. Tilbrigðin, fyrsti þáttur, var mjög vel formaður hjá Birni, í öðr- um þættinum fannst mér undir- raddirnar heldur veikar, og lang- dregnu adagioinu er erfitt að bjarga. Þáttinn úr Fæðingu frelsarans, Björn Steinar Sólbergsson Les mages, eftir Messiaen, fannst mér Björn spila aðeins of hratt. Svo undarlegt sem það er virkar þátturinn svolítið langdreginn í þessu tempói, hvað ekki gerist í hægara tempói, ef manni tekst að halda þolinmæðinni. Maurice Duruflé var síðasti stórorganleik- arinn sem Björn lék verk eftir, tvo þætti úr Svítu op. 5, Preludiu sem var sláandi fléttuleikur og tokkötu sem Björn iék með „bravúr". Utan Messiaen voru engar stórmerkar tónsmíðar á ferðinni að þessu sinni, en kannski fáum við næst að heyra Litaize eða Alain, sem báðir voru miklu kraftmeiri tónskáld. 011 0107H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L I I JU’LIÚ/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Ný úrvalsíbúð við Reykás 118 fm á 2. hæð Tvöf. stofa, 3 rúmg. svefnherb., góður sjónvskáli. Sérþvhús. Tvennar svalir. Allar innr. og tæki af bestu gerð. Gamla góða húsnæðislánið 2,5 millj. Nýlegt steinhús við Jöldugróf Hæð 132 fm með 5-6 herb. íbúð. Nýtt parket. Kjaliari 132 fm, nú 2ja herb. íb. og eins herb. íb. m.m. Sérbyggður bílskúr 49 fm. Góð lán áhv. Eignaskipti möguleg. Á vinsælum stað við Stóragerði Endaíbúð 4ra herb. á 1. hæð um 97 fm. Nýi. eldhúsinnr. Sérhiti. Tvenn- ar svalir. Góð sameign. 40 ára húsnæðislán kr. 2,3 millj. Skammt frá Hótel Sögu 3ja herb. endurnýjuð íb. á 3. hæð tæpir 80 fm. Risherb. með snyrt- ingu fylgir. Rúmg. geymsla í kj. Laus strax. Á úrvalsstað í Mosfellsbæ Glæsilegt nýtt parhús á einni hæð með góðum bílsk. og sólskála sam- tals 169,5 fm. Allar innr. og tæki af bestu gerð. Mjög góð lán fylgja. Eignask. mögui. í gamla góða vesturbænum 5 herb. íbúð 116,1 fm á 2. hæð. Nýtt sérsmíðað eldhús. Nýl. parket. Nýtt bað. 3 rúmg. svefnherb., 2 saml. stofur. Góð lán fylgja. • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Opið á laugardaginn. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Sýnishorn úr söluskrá: • Fiskbúð í austurbæ Rvíkur. Góð tæki og áhöld. • Söluturn og myndbandaleiga v/Langholtsveg. Verð 1,5 millj. • Barnafataverslun í þekktum verslunarkj. Góð kjör. • Mjög góður og vel staðsettur söluturn í Breiðholti. • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki í járniðnaði. • Bóka- og ritfangaverslun í verslunarkjarna í Kópav. • Heildverslun með innfl. og dreifingu á hreinlætisv. • Pylsuvagn, staðsettur í miðbæ Rvíkur. • Lítil kjörbúð í eigin húsnæði í miðbæ Rvíkur. • Söluturn í eigin húsnæði í vesturbæ Kópavogs. • Söluturn og myndbandaleiga í austurbæ Rvíkur. Verð 1,5 millj. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá Höfum á skrá fjársterka kaupendur VIÐSKIPTAÞfÓNUSTAN Róð/jöf ■ Bókhalcl ■ Skattciaðxtoð ■ Kuup og salu fyrirtcekja Síðumúli 31 ■ 108 Reykjuvík ■ Sími 68 92 99 ■ h'ax 68 19 45 Kristinn H. Ra/’narsson, viðskiptufrceðin/’ur AIMENNA FASIEIGNASALAN Slagverks- tónleikar í Gerðubergi Slagverksleikararnir Guð- mundur Steingrímsson, Maarfen van der Valk, Sigtryggur Baldurs- son og Steingrímur Guðmundsson flytja frumsamda slagverkstónlist í menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi í dag, miðvikudaginn 3. febrúar. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 og verða flutt verk fyrir indverskar tablatrommur, afríkanska djembetrommu, mar- okkóska handtrommu og fleiri ásláttarhljóðfæri, verk fyrir tvær snertiltrommur og klappverk. í fréttatilkynningu segir: Guð- mundur Steingrímsson er einn elsti og reyndasti trommuleikari Islands. hann nam trommuleik hjá Svavari Gests og ýmsum bandarískum trommuleikurum seint á fimmta ára- tugnum og hefur leikið með helstu djassleikurum á íslandi, til dæmis Gunnari Ormslev, Guðmundi Ingólfs- syni, Viðari Alfreðssyni og Birni Thoroddsen. Guðmundur hefur einn- ig leikið með erlendum djasstónlist- armönnum, auk þess sem hann hefur leikið inn á fjölda hljómplatna. Maarten M. van der Valk nam slag- verksleik við Tónlistarháskólann í Amsterdam og lauk þaðan prófí 1975. Maarten hefur leikið með helstu sinfó- níuhljómsveitum Hollands, m.a. Conc- ertgebouw-hljómsveitinni. Auk þess var hann pákuleikari Sinfóníuhljóm- sveitar Islands um nokkurra ára skeið og er enn leiðbeinandi hjá Sinfóníu- hljómsveit æskunnar. Sigtryggur Baldursson er líklega þekktastur sem trommuleikari Syk- urmolanna og sem söngvarinn Bog- omil Font. hann byijaði að stunda trommuleik í nýbylgjunni svonefndu og hefur m.a. leikið með hljómsveit- unum Þey og Kukli, auk Sykurmol- anna. Sigtryggur hefur leikið inn á fjölda hljómplatna með ýmsum tón- listarmönnum. Steingrímur Guðmundsson stund- aði nám í trommuleik hjá Pétri Öst- lund, í indverskum tablaleik í Ali Akbar College of Music í San Franc- isco og hjá ýmsum kennurum í Crea- tive Music Studio í New York. Stein- grímur er stofnandi hljómsveitarinn- ar Súldar og hefur leikið með ýmsum hljómsveitum og hljóðfæraleikurum heima og erlendis. Hann er nú trommuleikari í hljómsveit Bogomils Fonts, Milljónamæringunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.