Morgunblaðið - 05.02.1993, Síða 7

Morgunblaðið - 05.02.1993, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 B 7 LAGNAFRÉTTIR Saga af Velliiiiim Frá því pípuöldin hófst fyrir al- vöru, um síðustu aldamót, hafa verið notaðar pípur og tengi úr margskonar efnum og mismunandi tækni við tengingar. Pípur eru skrúfaðar saman, log- og rafsoðnar, lóðaðar eða tengd- ar með ýmiskonar þrýstitengjum. Hérlendis hóf- ust pípulagnir að- allega með snitt- eftir Sigurð Grétar uðum pípum og Guðmundsson skrúfuðum tengj- um, sem í daglegu tali kallast „fitt- ings“. Til að samskeytin verði örugg- lega þétt er hampur vafinn á skrúf- gang pípunnar og þar til gerður smurningur settur á. Hérlendis hafa verið notuð ýmis afbrigði tenginga en snittaðar og skrúfaðar pípur hafa þó verið ráð- andi og að sjálfsögðu troðið inn í veggi: Sýnilegt rör innanhúss var einhver sá mesti hryllingur sem borið gat fyrir augu landans. Er- lendis þykir slíkt sjálfsagður hlutur. Líklega er okkar fegurðarskyn svona miklu háþróaðra en annarra, eða hvað? Bjargræði í atvinnumálum Fljótlega eftir að gullæði heims- styijaldaráranna síðari lauk varð mikið atvinnuleysi hérlendis. Um 1950 var svo komið að atvinnuleysi og vöruskortur var hrikaleg stað- reynd. Þá koma Kaninn á Völlinn og var það sem vítamínsprauta fyr- ir atvinnulífið; menn hvaðanæva af iandinu flykktust á Völlinn ekki síst iðnaðarmenn, pípulagningamenn þar á meðal. Pistlahöfundur var sendur suður- eftir árið 1953, þá nánast busi í faginu, til að vinna við pípulagnir í blokkum sem voru i byggingu og enn standa andspænis gömlu flug- stöðvarbyggingunni. Hinir eldri og reyndari meistarar í faginu voru verktakarnir og stofnuðu sérstakt félag til að vinna verkin. Var ekki laust við að dollaraglampi væri í augum margra. En nú er komið ýmislegt undar- legt í ljós. Bandarískir pípulagn- ingamenn voru eftirlitsmenn með verkum, flestir hinir ljúfustu menn. En annað var furðulegra. Vinnu- brögð voru all frábrugðin því sem menn höfðu átt að venjast og þá kárnaði gamanið. íslenskir pípu- lagningamenn höfðu kunnað sitt fag fram að þessu og þeir, eins og aðrir íslendingar voru auðvitað af konungakyni og óvanir því að taka við skipunum útlendinga. Allra síst af afkomendum landflótta Evrópu- manna, sem sest höfðu að í Amer- íku. „Við látum ekki segja okkur allt“ Teikningar af lögnum voru gerð- ar vestanhafs. Allar lagnir neðan í loftum eða innan á veggjum sýni- legar. Menn stundu og vissu að ekki þýddi að mögla. Fegurðarskyn Vesturheimsbúa var bara ekki kom- ið á hærra stig. Öll mál voru í tomm- um en þannig var það einnig hjá Bretum svo að það var skiljanlegt. Ekki var hægt að nota gömlu góðu evrópsku snittin en amerísk snitti voru lögð til af verkkaupa. En þá komu fyrirmælin sem fengu kalt vatn til að renna á milli skinns og hörunds jafnt hjá meist- urum, sveinum sem nemum. Það var bannað að þétta skrúfgang með hampi, aðeins smyija á skrúfgang- inn með sérstöku þéttiefni. Nú voru góð ráð dýr. Þá sögðu hinir reyndu íslensku pípulagninga- meistarar: „Við látum ekki segja okkur allt.“ Þeir réðu ráðum sínum. Síðan voru allir, sem verkið áttu að vinna kallaðir saman til leynilegs neyðar- fundar. Ákvörðun hafði verið tekin. Hampur skyldi notaður á öll sam- skeyti, menn ætluðu ekki að leggja míglek kerfí. Það yrði að hafa vit fyrir fáráðum Könum. Sendiboði hafði verið gerður út af örkinni til Reykjavíkur og kom hann til baka með allmiklar birgðir af hampi og var þeim smyglað inn á Völlinn. Hver lagnamaður fékk síðan á hveijum morgni afhent á leynilegum stað, dagsskammt af hampi. Tróð hann því inn á sig. Í hvert skipti sem hann setti hamp í skrúfgang skyldi hann líta vel í kringum sig. Þegar hann hefði sannfært sig um að enginn eftirlits- maður var nálægur skyldi hann draga undan skyrtu sinni hæfílega hönk, vefja á skrúfgang, smyija, skrúfa og síðan hreinsa með járn- sagarblaði hveija visk sem útúr stæði. Hófst síðan verkið og gekk ágætlega. Áfellið En svo gerðist það. Enn af hinum alúðlegu bandarísku eftirlitsmönn- um mætti á vinnustað í einni blokk- inni árla morguns. Var nú svip- þungur mjög og skipaði að allir lagnamenn í húsinu kæmi strax til áríðandi fundar á fyrstu hæð húss- ins. Þreif hann þá rörskera, skipaði einum lagnamanni upp á vinnupall með þeim fyrirmælum að skera sundur tiltekna pípu. Það var fram- kvæmt. Þá rétti hann upp rörtöng; báðir hlutar pípunnar skyldu skrúf- aðir út. Menn heyrðust muldra eitthvað óskiljanlegt, meistarar stundu. Pípuhlutarnir voru réttir eftirlits- manni, hann fór höndum um skrúf- gangana. Það leyndi sér ekki hvað var á þeim. Það var hampur. Eftirlitsmaðurinn sagði eitthvað höstum rómi við þann eina sem var enskumælandi í hópnum. Síðan var þögn dágóða stund. Það kom glott á túlkinn, meinfys- ið glott. Hann þagði einnig nokkra stund en sagði síðan: „Rífa alla lögnina niður, hreinsa burt hampinn og leggja upp á nýtt“. Nú varð grafarþögn, síðan stundi annar meistarinn. „Ég trúi þessu ekki. Öll þessi vinna til einskis. Hvað verður um okkur? Hinn meinfýsni svipur túlksins hvarf og hann sagði: „Ég var að plata. Þið fáið stranga áminningu sem verður afhent skrif- leg síðar í dag. Þetta verður látið kyrrt liggja en ef aftur verður vart við hamp í lögnum verður tekið mjög hart á því.“ Að svo mæltu hvarf eftirlitsmað- ur á braut. Meistarar litu heiftar- augum á túlkinn en feginleikinn yfír farsælum málalokum náði yfír- höndinni. Síðan var farið inn á hvem mann og hampur gerður upptækur. Verk- ið hélt áfram, aðeins smurt með þéttiefni á skrúfganga. Það var ekki laust við að menn væru venju fremur spenntir þegar lagnir voru vatnsfylltar og þrýsti- prófaðar. Viti menn, þær voru þétt- ar hvort sem hampur var í skrúf- göngum eða ekki. Þessir Kanar virtust vita hvað þeir voru að gera, það varð að viður- kenna það. VELJIÐ FASTEIGN if Félag Fasteignasala E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Seljendur athugið Okkur vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Eignir í Reykjavík Hraunbær — 2ja 47 fm jarðhæð. Laus strax. Verð 4,5 millj. Grandavegur — 3ja 103 fm á 3. hæð. Stórar suðursv. Rúml. tilb. u. trév. Rafm. komið. Áhv. veðd. 4,8 millj. Vesturberg — parhús 145 fm á einni hæð. Arinn, glæsil. innr. 30 fm bílskúr. Veghús — 4ra—5 herb. 165 fm á tveimur hæðum auk bílsk. Til afh. strax tilb. u. trév. eða selst fullfrág. Miðtún — einb. 183 fm kj., hæð og ris. Steyptur kj. Forskal- að timburh., mikið endurn. 2ja herb. íb. tilb. u. trév. í kj. 30 fm bilsk. Ýmis skipti mögul. Eignir í Kópavog 1 —2ja herb. Einstaklingsíbúð 36 fm íb. á 1. hæð með sérinng. að Lundar- brekku. Laus fljótl. Verð 3,5 millj. Borgarholtsbr. — 2ja 74 fm á 1. hæð endaíb. Sérinng. Sérlóð. Húsið nýklætt að hluta að utan. Laus strax. 3ja herb. Hamraborg — 3ja 90 fm á 2. hæð. Vestursv. í lyftuh. í Hamra- borg 14. Laus flótl. Hamraborg — 3ja 70 fm á 5. hæð. Suðursv. Mikið útsýni. Parket á holi. Laus strax. ByggingalcSð — Birkihvammur — Kópavogur Einbýlishúsalóð um 620 fm í grónu eldra íbúðahverfi í Kópavogi. Kyrrlátur og sólrik- ur staður. Öll byggingateyfisgjöld greldd. Byggingarhæf fljótlega. Hlíðarhjalli — sérhœð — Kópavogur 157 fm glæsiieg efri sérhæð með míklu útsýni auk geymslu i tvíbýli. 3 rúmgóð svefn- herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Vandaðar, Ijósar, sórsmíðaðar innróttingar. Marmari á stofum og parket á herb. og flisar. Lokað bilskýli. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Alfhólsvegur — 3ja 66 fm á 1. hæð. Sameiginl. inng. Vandaðar Ijósar innr. Parket. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 6,8 millj. Ýmis skipti á 2ja herb. íb. mögul. Skjólbraut — 3ja 87 fm miðhæð í fjórb. Sameiginl. inng. Bíisk- réttur. Ekkert áhv. Verð 8,3 millj. Álfhólsvegur — 3ja 64 fm á 2. hæð. Vandaðar innr. Að auki 17 fm bílsk. Laus e. samklagi. Ástún — 3ja 80 fm á 2. hæð. Suðurendi. Vestursv. Park- et. Skápar í herb. Flísal. bað. Vandaðar innr. Laus e. samklagi. Fannborg — 3ja 85 fm endaib. til suðurs á 2. hæð. Sérinng. Vestursv. Mlkið útsýni. Engihjalli — 3ja 70 fm á 7. hæð. Laus strax. Austursv. Verð 6,3 millj. 4ra herb. Hamraborg — 4ra 103 fm á 2. hæð. Suöursv. Rúmg. og björt ib. Sérþvhus og -búr innaf eldhúsi. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Kjarrhólmi — 4ra 90 fm á 3. hæð, vandaðar innr. Husið er nýtekið í gegn að utan. Sérhæðir — raðhús Borgarholtsbr. — parhús 123 fm timburh. á tveimur hæðum. Klætt að utan. Á steyptum kj. auk 28 fm bílsk. Verð 7,9 millj. Reynigrund — raðhús 126 fm á tveimur hæðum. Nýl. eldhús, nýir skápar. Parket á gólfum. 10 fm sólpallur. Nýr 25 fm bílsk. Álfhólsvegur — raðhús 125 fm á tveimur hæðum í nýl. byggðu húsi. 18 fm bílsk. Reynigrund — raðhús 126 fm á tveimur hæðum. Timburhús. Laust fljótl. Lítið endurn. Verð 10,8 millj. Nýbyggingar i Kóp. Ekrusmári á Nónhæð 112 fm raðh. á einni hæð. Um 25 fm bílsk. Uppsteypt, fullfrág. utan með gleri og úti- hurðum. Glæsil. útsýni. Iðnaðarhúsnæði í Kóp. 1100 fm á tveimur hæðum í Auðbrekku 1. Byggingaréttur fyrir fjórar skrifsthæðir. Byggingahæft strax. Skemmuvegur 157 fm ásamt skrifst. og kaffistofu. Laust strax. Áhv. 4,0 millj. langtlán. Verð 7,3 millj. Kársnesbraut — iðnaður 100 fm á jarðhæð. Langtleiga. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,3 millj. Garðabær — Lyngmóar 90 fm á 2. hæð v. Lyngmóa. Parket. Ljósar innr. Bílsk. Áhv. 2,3 millj. veðd. Mosfellsbær Nýbyggingar — 3ja-4ra v. Björtuhlíð Furubyggð — parhús 127 fm. 3 svefnherb. Ljósar viðarinnr. Sól- stofa ásamt 26 fm bílsk. Allt fullfrág. Frág. bílastæði. Hveragerði — einbýli 113 fm einnar hæðar hús v. Borgarhraun. 3 svefnherb. 40 fm tvöf. bílsk. Vönduð eign. Laus fljótl. EFastoignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hólfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. FASTEIGNASALA SKEIFUNNI 19,108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317 Haukanes Fallegt einb. á tveimur hæðum 280 fm, ekki fullfrág. Gott útsýni. Verð 18,5 millj. Smyrlahraun - Hf. Gott raðhús á tveimur hæðum. Parket á stofu, holi og eldhúsi. Suð-vestur- verönd. Bílsk. Verð 12,5 millj. Melgerði - Rvk. Vorum að fá í sölu tvíl. einbhús ásamt bílsk. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 11 millj. Fagrihjalli Opið laugardag frá kl. 11-14 Heimir Davidson, Jón Magnússon, hrl. 2ja herb. Baldursgata Rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 4,2 millj. Austurbrún Mjög falleg 2ja herb. íb. á 7. hæð með suðursv. Nýtt parket. Mikið endurn. íb. Áhv. húsbréf 2,6 mlllj. Verð 5,2 millj. Leifsgata Snotur 2ja-3ja herb. kjíb. lítiö niðurgr. Verð 4,3 millj. Melhagi Falleg 2ja herb. íb. í kj. 53 fm. V. 4,3 m. Hamraborg - Kóp. 2ja herb. íb. á 3. hæð með stæði í bíl- skýli. Marmari, flísar og parket á gólf- um. Góðar innr. Verð 4,2 millj. Áhv. 1 m. Kleppsvegur 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftublokk innar- lega við Kleppsveg. Parket. Fallegt út- sýni. íb. snýr í suður. Svalir. Laus strax. Spóahólar 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Nýtt parket og hurðir. Svalir yfirbyggðar að hluta. Verð 5,4 millj. 3ja herb. Dúfnahólar Glæsil. 3ja herb. íb. á 7. hæð. Parket. IHúsið er nýklætt að utan. Nýtt þak. Verð 6,4 millj. Ránargata 1‘alleg talsv. mlklð endurn. 3ja herb. íb. í tvib. Gengið ur stofu á verönd. Áhv. byggsj. um 2,0 millj. Verð 6.7 millj. Barmahlíð Rúmg. 3ja lierb. Ib. I kj. ásamt bitsk. og 47 fm geymslurými. Verð 6,8 millj. Engihjalli 3ja herb. íbúð á 8. hæð. Ljóst asks- parket á allri íb. Laus strax. V. 6,5 millj. Rauðalækur - sérh. 66 fm 3ja herb. sérhæð á 1. hæð í þríb. Allt sér. Endurn. eldhús, nýl. gler og parket. Hús gott að utan. Verð: Tilboð. 4ra herb. og stærri Rofabær Vel skipul. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,4 millj. Óðinsgata Mjög rúmg. 4ra-5 herb. talsvert end- urn. íb. í risi, lítið undir súð. Parket. Áhv. byggsjóður 4 millj. Verð 7,7 millj. Rekagrandi Glæsil. 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Áhv. byggsj. um 5,5 millj. Verð 7.950 þús. Hraunbær Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Húsið er nýviög. að utan. Laus fljótl. Verð: Tilboð. Kleppsvegur 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk. Suð- ursv. Verið að taka sameign í gegn. 2 geymslur. Sameiginl. frystiskápur í kj. Verð 6,4 millj. Flúðasel Nýkomin f einkssölu 123 fm 4ra-5 herb. ib. m. aukaherb. á jaröh. og stæði í bilskýli. Gott útsýni. Sérþvottah. í ib. Góðar innr. Ákv. sala. Kleppsvegur Rúmg. 4ra herb. ib. á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket á stofu. Gler að nokkru leyti endurn. Verð 7,2 millj. Par-, einb.- og raðhús Fossvogur Mjög snyrtil. og vel umgenglð raðhús á pöllum. Verð 15,5 millj. Vel skipul. 250 tm hús á þremur hæð- um. Gott útsýni. Sólstofa. Góðar suður- svalir. Mikið áhv. byggsj. Verð 14,7 millj. Brekkutún Gott raðhús sem skiptist í hæð, ris og kj. ásamt blómaskála og bílsk. Laus fljótl. Verð 15,5 millj. Brekkubær Fallegt endaraðhús sem er tvær hæðír og kj. ásamt bílsk. Mögul. á 2 íb. Eign í góðu óstandi. Ákv. sala. Landsbyggðin Hveragerði Einbhús á einni hæð ásamt bílsk. Park- et á stofum, 4 rúmg. svefnherb. Falleg- ur garður með heitum potti. Skipti mögul. á eign á höfuðborgarsvæðinu. Þorlákshöfn Nýl. 125 fm raðhús ásamt 42 fm bílsk. 4 svefnherb. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. ib. í Reykjavík. Þorlákshöfn Falleg 113 fm neöri hæð í tvíb. ásamt 34 fm bilsk. Mikið endurn. eign. Skipti athugandi. Þorlákshöfn Mjög fallegt 135 fm einbhús ásamt 74 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb. Suður- verönd. Fallegur garður. Skipti mögul. á eign á höfuðborgarsvæðinu. Annað 55 ára og eldri Nýjar fullb. 3ja herb. íb. við Snorra- braut. Til afh. nú þegar. Stutt i alla þjón- ustu. Fáar íb. eftir. Teikn. og allar nán- ari uppl. á skrifst. Ugluhólar Einstaklingsíb. V. 3,3 m. Hrafnhólar. 2ja herb. V. 4,6 m. Reynimelur. 2ja herb. V. 5,2 m. Alftanes. Raðhús. V. 16,0 m. Grasarimi. Fokh. parh. V. 8,4 m. Dalhús. Fokh. parh. V. 8,8 m. Vantar eignir - Vantar eignir Seljendur athugið! Góður sölutimi framundan. Vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.