Morgunblaðið - 05.02.1993, Side 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993
1 ga|
29077
Einnig opið
laugard. kl. 13-15
Einbýlis- og raöhús
Lambastaðabraut
Einb.hús á 2 hæðum, 240 fm. m. innb. bílsk.
Stofa og 3 svefnherb., eldhús og bað á efri
hæð. Rúmg. herb. á neðri hæð og annað
minna. Verð 13 millj.
Þrándarsel
Háhæð - Gbæ
Foldasmári - Kóp.
Stórglæsil. 350 fm einbhús með innb. tvöf.
50 fm bílsk. Neðri hæð: Forstofa, hol, 2
herb. og 70 fm rými. Efri hæð: 4 svefn-
herb., sjónvarpshol, gestasnyrting og bað-
herb., 2 stofur með arni, eldh. með þvottah.
innaf. 100 fm suðurverönd m. fallegu útsýni
yfir óbyggt svæði. Verð 24 millj.
Þingás
Fallegt einbhús um 200 fm þar af 30 fm
bílsk. 4 rúmg. svefnherb, ágæt stofa, fallegt
eldh. með þvottah. innaf., stórt baðherb.
38 fm rými við hlið bílskúrs þar sem hægt
er að hafa vinnuaðstöðu eða einstaklingsíb.
Áhv. 2,8 millj. veðd. Verö 13,5 millj.
Smáíbúðahverfi
Fallegt 143 fm einbhús á tveimur hæðum
með tveimur stofum, glæsil. eldh., 3 svefn-
herb., sólstofu, gestasnyrtingu og baðherb.
28 fm bílsk. Verð 13,0 millj.
Salthamrar
Glæsil. 182 fm einbhús þar af 35 fm bílsk.
4 rúmg. svefnherb., stór stofa, fallegt eld-
hús, flísal. baðherb. Stór, fullfrág. garður.
Áhv. 5,2 millj. þar af 4,5 millj. veðdeild.
Verð 16,2 millj.
Einiberg
Fallegt einbhús 150 fm ásamt 53 fm tvöf.
bílsk. 4 svefnherb. öll m. parketi, glæsil.
flísal. baðherb., 2 stofur. Stór fallegur garö-
ur. Verð 14,7 millj.
Gerðhamrar
Glæsil. einbhús 200 fm ásamt 33 fm bilsk.
Húsið skiptist í 2 svefnherb., bað, eldhús
og stofu á efri hæð. Á jarðhæð 3 svefn-
herb., geymslur og snyrting. Stór verönd.
Einstök staðsetn. Vestast á Nesinu m. sjáv-
arútsýni. Áhv. 5,0 millj. þar af 4,5 millj.
veðd. Verð 18,0 millj.
Sunnuflöt - Gbæ
Fallegt einbhús 260 fm ásamt 55 fm tvöf.
bílsk. Húsið skiptist í 5 herb., 2 stofur og
arinstofu, gestasnyrtingu og baðherb., eld-
hús m. þvottah. og búri innaf. Sér 2ja herb.
íb. í kj.
Vesturberg
Fallegt 144 fm raðhús ásamt 32 fm bílsk.
4 svefnherb., stofa m. arni, gestasn. og
baðherb., stofa og borðst. Verð 13,5 millj.
Brekkubyggð - Gbæ
Glæsil. raðhús á tveimur hæðum um 100
fm ásamt bílsk. Vandaðar innr. Parket. 2
svefnherb. Fallegt útsýni.
Arnartangi
Fallegt 100 fm endaraðh. ásamt 30 fm bílsk.
3 svefnherb. Furuklætt baðherb. m. sauna.
Rúmg. stofa m. parketi. Áhv. 5,0 millj.
húsbr. Laust strax. Verð 9,8 millj.
Eskiholt - Gbæ
Glæsil. raðhús á einni hæð 140-151 fm m.
bílsk. Húsin henta mjög vel minni fjölsk. og
eru m. 2-3 svefnherb. Húsin skilast fokh.
að innan en fullfrág. að utan. Verð frá kr.
7,6-8,4 millj. Bygg.aðili Hannes Björnsson,
múrarameistari.
Reykjabyggð - Mos.
Fallegt 175 fm einbhús m. bílsk. Selst fokh.
svo til frág. að utan. 4 svefnherb., gestasn.
og baðherb. Góð staðsetn. Verð 8,3 millj.
Foldasmári - Kóp.
öí
isiíEisiniiiir w
Glæsil. 161 fm raðhús á tveimur hæðum
m. innb. bílsk. Húsin skilast fokheld, fullfrág.
að utan. Verð miðjuhús: 8,1 millj. Staðsetn.
efst í Hlíðinni v. opið svæði. Bygg.aðili Ág-
úst og Magnús hf.
4-5 herb. íbúðir
Fiskakvísl
Stórglœsil. 126 fm 4-5 herb. fb. á
1. haoð ásamt herb. í kj. og bilskúr.
3 svefnherb. á haeftlnni, stór stofa
og sjónvarpshol. Vandaóar innr. Stórt
íb.herb. I kj. 30 fm bflsk. Elgn I sér-
ftokki. Verð 12,5 mlllj.
Glæsil. 270 fm einbhús með innb. 55 fm
bílsk. 6 svefnherb., 2 stofur m. arni, sjónv-
hol, stórt eldhús, baðherb. og gestasnyrt-
ing. Fallegt útsýni.
Ásgarður
Fallegt raðhús 110 fm á tveimur hæðum
ásamt kj. 3 svefnherb. ásamt herb. í kj.,
eldhús með fallegri innr. Parket. Góöur
garður. Verð 8,8 millj.
Reynigrund - Kóp.
Fallegt 127 fm raðhús á 2 hæöum. 4 svefnh.
Rúmg. stofa m. suðursv. Einstök staðsetn.
neðst í Fossvogsdal. Útivistarsvæði f. fram-
an húsið. Verð 10,8 m.
Langagerði
Fallegt einbhús 153 fm. Eldhús með glæs-
il., nýrri innr. Borðst. og setust. 4 svefn-
herb. Baöherb. og snyrting. Stór garður.
Áhv. 7,0 millj. húsbróf. Verð 13,0 millj.
I smíðum
Nýjar íbúðir
í Bústaðahverfi
Til sölu glæsilegar 2ja og 3ja herb. íb. (b.
seljast tilb. u. trév. m. fullfrág. sameign eða
fullb. án gólfefna. 2ja herb. íb. 66 fm tilb.
u. trév. Verð 5,7 millj. en fullb. 6,6 m.
3ja-4ra herb. íb. 84 fm tilb. u. trév. Verð
7,5 millj. en fullb. 8,7 millj. Byggaðili Hús-
byrgi hf.
Espigerði Glæsil. 4ra herb. íb. á 5.
hæð, 124 fm í lyftuh. íb. er öll á einni hæð
m. 3 svefnherb. og sérþvottaherb. í íb. Verð
11,2 millj.
Hraunbær
Falleg 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð á mjög
góðum stað í Hraunbæ. 3 svefnherb. á sér-
gangi Rúmg. stofa. Tvennar svalir. Gott
íb.herb. í kj. Verð 8,6 millj.
Kjarrhólmi - Kóp.
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb.,
flísal. baðherb., sérþvottah. í íb., gott eldh.
með borðkrók og búr innaf. Fallegt útsýni.
Öll blokkin nýtekin í gegn. Áhv. 4 millj. þar
af 3,5 millj. veðd. Verð 7,5 millj.
Sporhamrar
Stórglæsil. 4-5 herb. 125 fm íb. á 2. hæð
í 2ja hæöa fjölb. fjölbhúsi við opið svæði. 3
rúmg. svefnherb. Sjónvarpshol og stór
stofa. íb. skilast tilb. til innr. Einnig fokh.
bílskúr.
Hraunbær
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö 120 fm
nettó. 3 rúmg. svefnherb. á sérgangi. Einn-
ig sérþvhús í íb. Rúmg. eldhús m. borðkr.,
stór stofa. Áhv. 1,7 millj. veðd. Verð 8,2 millj.
Grandavegur
Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í nýju
húsi. 3 rúmg. svefnherb., stór stofa, eldh.
m. góðum borðkr. íb. er tilb. til innr. og
afh. strax. Áhv. veðd. 5,0 miilj. til 40 ára.
Hagar - vesturbæ
4ra herb. íb. á 2. hæð m. 3 rúmg. svefn-
herb., ágætri stofu, eldh. m. borðkrók. Góð
staðsetn. stutt frá skóla og dagheimili.
Grafarvogur
Stórgl. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð ásamt
25 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Tvennar
svalir. Glæsil. eldh. Parket. Laus strax. Áhv.
veöd. 4,5 millj. Verð 10,9 millj.
Kaplaskjólsvegur
Falleg 110 fm endaíb. á 4. hæð. 3 rúmg.
svefnherb., stofa m. parketi, rúmg. eldhús
m. borðkrók. Manngengt geymsluris yfir íb.
Laus strax. Skipti óskast á 2ja herb. íb.
Verð 8,0 millj.
Grettisgata
Glæsil. 110 fm ib. á 1. hæð m. sérinng.
Öll flísal. m. vönduðum innr. í nýju húsi.
Verð 7,8 millj.
Hraunbær - 130 fm
4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð m. 3 svefnh.,
ágætri stofu og eldhúsi. Eínnig 2-3 herb. á
jarðhæð m. baöherb. sem getur nýst sem
séríb. Laust strax. Verð 9,0-9,3 millj.
Skoðum og
verðmetum eignir
samdægurs.
Glæsil. 172 fm parhús m. innb. bílsk. Gert
ráð f. 4 svefnherb., gestasn. og baðherb.,
rúmg. stofu. Húsin skilast fullfrág. að utan,
fokh. að innan. Verð 9,1 millj.
Boðagrandi - laus
Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu)
um 100 fm ásamt stæði í bílskýli. 3 rúmg.
svefnherb. Nýtt parket. Tvennar svalir. Fal-
legt útsýni. íb. öll ný máluð. Laus nú þeg-
ar. Áhv. húsbréf 3,3 millj. Verð 9 millj.
3ja herb. íbúðir
Freyjugata
Glæsil. 3ja herb. 80 fm íb. á 3. hæð
m. tveimur skiptanl. stofum. Svefn-
herb., eldh. og ágætu baði. Fallegt
parket á gólfi. Útsýni. Áhv. 2,4 millj.
veðd. Verð 7,2 millj.
Logafold - sérhæð
Falleg 3ja herb. íb. um 80 fm á neðri hæð
í tvíbhúsi m. sérinng., hita og sérþvhúsi.
Áhv. um 4,5 millj. veðd. Verð 7,8 millj.
Frakkastígur
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í steinh. 2
rúmg. svefnherb., ágæt stofa, stórt eldh.
m. góðum borðkr., endurn. baðherb. Sér-
inng., sérhiti. Verð 6,1 millj.
Krummahólar
Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. 2 svefn-
herb. m. parketi, flísal. bað, þvhús innaf
eldh. Suðursv. Skipti óskast á rúmg. 4ra-5
herb. íb. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verð 6,2 millj.
Hrísmóar - Gbæ
Glæsil. 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð. 2 rúmg.
svefnherb. Baðherb. bæði meö baökari og
sturtu. Þvottah. og geymsla í íb. Falleg stofa
með útsýni. Eldh. með góðum borðkrók.
Áhv. hagst. langt. Byggsj. o.fl. 3,7 millj.
Verö 8,2 millj.
Grettisgata
3ja-4ra herb. risíb. í steinh. Skiptist í 2
svefnherb. og tvær stofur. Suðursv. Fallegt
útsýni til norðurs. Verð 5,8 millj.
Mávahlíð
3ja herb. 67 fm kjíb. m. 2 svefnherb., end-
urn. baðherb. m. sturtu, eldh. m. borðkr.
Sérinng., sérhiti. Áhv. 3,2 millj. veðd.
Hátröð - Kóp. - bflsk.
3ja herb. risíb. í tvíb. ásamt geymslurisi ca
80 fm. 2 rúmg. svefnherb., endurn. bað.
Stór garöur. Bílskúr. Verð 6,8 millj.
Sólvallagata
3ja herb. risíb. um 65 fm. 2 rúmg. svefn-
herb., stofa og stórt eldh. Verð 5,6 millj.
Vantar - Fossvogur
Höfum kaupanda að gððri 3ja herb.
íb. í Fossvogi. Góðar greiðslur i boði
fyrir rétta elgn.
Kambasel
Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. um 85 fm. 2
svefnherb., ágæt stofa, þvhús innaf eldh.
Sérinng. og Sérþvh. Stór sérgarður. Áhv.
4,0 milij. veðd.
Klapparstígur
Falleg 3ja herb. 90 fm risíb. í steinh. ofarl.
v. Klapparst. 2 svefnherb., rúmg. stofa, stórt
eldh. Verö 5,9 millj.
Stelkshólar - bflsk.
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 2
góð svefnh., stofa m. vestursv. Fallegt út-
sýni. Upphitaður 20 fm bílsk. V. 7,2 m.
2ja herb.
Hlíðarhjalli
Glæsil. 65 fm endafb. á 2. hæð ésamt
25 fm bílskúr. Sór þvottaherb. i íb.
áhv. veðd. 4,4 millj. verð 7,7 mltlj.
Krummahólar
Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð um 45 fm
ásamt stæöi í bílskýli. Rúmg. svefnh., stofa
m. eldhkrók. Parket. Norðursv. Fallegt út-
sýni. Áhv. 1,1 millj. veðd. Verð 5,3 millj.
Ásgarður
Falleg 60 fm íb. á jarðhæð í nýl. húsi. Rúmg.
svefnherb., stofa til suðurs, eldhús m. fal-
legri innr., þvottah. í íb. Flísar á gólfum.
Áhv. 2,5 millj. húsnlán o.fl. Verð 5,5 millj.
Fífurimi
2ja herb. sérhæð 70 fm á 1. hæð í fjórb-
húsi. Skilast annaö hvort tilb. u. trév. á 5,3
millj. eða fullg. án gólfefna á 6,3 millj.
Atvinnuhúsnæði
Dalbrekka
Vorum að fá í sölu mjög gott 300 fm atvinnu-
húsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrslu-
dyrum og skrifstofuaöstööu. Laust nú þeg-
ar. góð greiöslukjör. Laus nú þegar.
Hamraborg.
Glæsil. 180 fm skrifstofuhæö á 3. hæð í
nýju húsi sem er að verða fokh. Fallegt út-
sýni út á Sundin. Teikn. á skrifst.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASfMI 27072.
Sfmatími laugardag kl. 11-13
240 íbúðir og hús
á söluskrá okkar
Kaupendur athugið! Aðeins hluti eigna, sem eru á
söluskrá okkar, er auglýstur. Vinsamlegast hafið sam-
band og fáið nánari upplýsingar eða fáið heimsenda
söluskrá. í textavarpinu (sjónvarpinu) er yfirlit yfir flest-
ar eignir á söluskrá okkar.
Nýskráöar eignir
Selás
2ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Ný máluð. Laus. Hentar vel
ungu fólki með barn eða t.d. fötluðum. V. 5,3 m. Mjög góð
áhv. lán kr. 3,3 m. Útb. 2 millj.
Hraunbær
Einstaklíb. á jarðhæð. Áhv. 1,1 millj. byggsj. Verð 2,9 m.
Stóragerði
4ra herb. endaíb. á 1. hæð í blokk. Falleg íbúð. Suðursvalir.
Laus. Bílskúr. V. 8,9 m. Ekkert áhv.
Norðurbær - Hf.
5-6 herb. 135 fm íbúð í blokk. Aðeins ein íbúð á stigapalli. 4
svefnherb. Þvherb. og búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. V. 9,5
m. Skipti á minni koma til greina.
Garðabær
3ja herb. ný og fullgerð íbúð með bílgeymslu. Sérinngangur.
Falleg skemmtileg eign með fráb. sólaðstöðu. Hagstæð
greiðslukjör.
Garðabær
4ra herb. ný íbúð tilb. undir tréverk. Öll sameign fullgerð.
Fullgerð bílgeymsla fylgir ásamt mjög góðri geymslu. Fullgerð
lóð í góðum tengslum við íbúðina. Skipti koma til greina á
minni íbúð. Ath.: Hugsanlega hægt að fá þessa íbúð afhenta
fullgerða. Leitið nánari upplýsinga og pantið skoðunartíma.
Garðabær
5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum í nýju húsi. íbúðin er nú tilb.
undir tréverk en hægt að fá hana afhenta fullgerða. Mjög góð
geymsla fylgir ásamt stæði í fullgerðri bílgeymslu. Þessi íbúð
getur hentað hvort sem er eldra fólki, sem vill losna úr einbýl-
ishúsi og hafa fá svefnherb. og stórar stofur, eða yngra fólki,
sem vantar mörg svefnherb. íbúðin er til afh. nú þegar. Sveigj-
anleg greiðslukjör. Pantið skoðunartíma.
Mosfellsbær
3ja herb. ný fullgerð íb. í blokk. Verð 7,4 millj. Laus.
Þingholtin
Sérlega falleg og vönduð 4ra herb. (2 svefnherb.) íbúð með
miklu útsýni. Líklega glæsilegasta íbúð Þingholtanna. V. 11,5
m. Skipti á dýrari eign allt að 20 m. eða ódýrari koma til greina.
Laugarnes
4ra + 2 = 6 herb. íbúð. íbúðin er 4ra herb. með 2 forstofu-
herb. sem hafa sérsnyrtingu. Stórar suðursvalir. Parket á stof-
um. Útsýni. Falleg eign. V. 9,8 m. Skipti á minni koma til greina.
Vesturborgin
5 herb. 130 fm sérhæð á 1. hæð í þríbýli ásamt 23 fm bílsk.
Verð 12,8 millj.
Einbýli/tvíbýli
Á glæsilegum útsýnisstað, þar sem sést frá Snæfellsjökli til
Bláfjalla, er til sölu verulega vandað ca 300 fm hús á tveimur
hæðum. Hægt að hafa sjálfstæða 3ja herb. íbúð á neðri hæð.
Mjög stutt í eitt vinsælasta útivistarsvæði borgarinnar. Teikn.,
Ijósmyndir og nánari uppl. á skrifst. Til greina koma skipti á
minni eign. Verð 25 millj.
Álftanes
Mjög gott einbýlishús 136 fm auk 45 fm bílsk. með gryfju.
Heitur pottur í garðinum. Falleg lóð. Verð 14,5 millj.
Eldri borgarar
- aðeins tvær íbúðir eftir
Nú eru aðeins tvær 3ja herb. ca 100 fm íbúðir eftir i háhýsi
á Snorrabraut 56 (við hlið Domus Medica). (búðirnar eru full-
gerðar ásamt allri sameign. Til sýnis nú þegar. Pantið skoðun-
artíma.
Seljendur
Hólum - Seljahverfi
Vantar 2ja-4ra herb. íbúðir á söluskrá okkar.
Grafarvogi
Vantar blokkaríbúðir og parhús í smíðum eða fullgerðar.
Högum - Melum - Vesturbæ
Fasteignaþlínustan,
Þorsteinn Steingrímsson
löggiltur fastelgnasalí.
Skólagötu 30, 3.
Sími 20000, tax 20213.
I DAG ER FASTEIGN RAUNHÆFUR
FJÁRFESTINGARKOSTUR
If
Félag Fasteignasala