Morgunblaðið - 05.02.1993, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993
B 11
MAGNÚS HILMARSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
ELFAR ÓLASON
ARNA BJÖRNSDÓTTIR
HILMAR SIGURÐSSON
LÖGG. FASTEIGNASALI.
FÉLAG HfASTEIGNASALA
Sfmi 685556
FAX. 685515
Opið laugardaga
frá kl. 12.00-14.00
Einbýli og raðhús
HVANNALUNDUR me
Glæsll. einbhús á elnni hæi 122 fm
ásamt 40 fm sambyggðum bílsk. við
Hvannalund i Garðabæ. 4 svefnherb.
Fallegar innr, Parket. Fallegur rækt-
aður garður með góðrl verönd. Ákv.
sola. Verð 14,5 mlllj.
SMÁÍBÚÐAHV. 1194
Fallegt einbhús sem er hæð og rls
150 fm ásamt 35 fm bílsk. 4 svefn-
herb. Góðar Innr. Baðstofa í rlsi. Fal-
leg raektuð lóð. Suðurverönd. Ákv.
sala. Laust strax. Verð 12,2 millj.
LINDARB. - MOS. 1207
Fallegt 110 fm raöhús á einnl hæð.
Tvö svefnherb. Góðar stofur. Suður-
garöur. Laus strax. Verð 8,3 mlllj.
DALSEL 1217
Glæsil. raðhús sem er kj. og tvær hæðir
200 fm. Parket. 5-6 svefnherb. Parket.
Nýjar fallegar innr. Suður-vestursv. Áhv.
hagst. lán. Verð 13,2 millj.
ERLUHÓLAR
-2JAÍBÚÐAHÚS 1220
Glæsil. eínb./tvib. á tveímur hæðum
304 fm með innb. 44 fm bílsk. Góðar
innr. Arinn i etofu. Góðar svalir. Sér
2ja herb. ib. é neðri hæö. Fráb. út-
sýni yfir borgina. Ákv. sala. Verð
16,8 millj.
URÐARBAKKI 1179
Fallegt raöhús 193 fm með innb. bílsk. Suö-
vestursv. Fallegt útsýni. Gott hús. 4-5
svefnherb. Ákv. sala.
ÞRASTARNES nez
- 2JA ÍBÚÐA HÚS
Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 300 fm
með tveimur íb. Stærri íb. er 180 fm. Minni
íb. 120 fm. Tvöf. bíisk. 1800 fm ræktuð lóð.
Góðar innr. Arinn. Ákv. sala. Laust strax.
Hagst. áhv. lán.
LAUGALÆKUR 932
Fallegt raðhús, kj. og tvær hæðir 175 fm.
4-5 svefnherb. Tvennar svalir. Góður stað-
ur. Ákv. sala. Mögul. á séríb. í kj.
UNUFELL 1204
Vorum að fá í sölu glæsil. endaraðhús 140
fm ásamt kj. undir öllu húsinu. Á hæðinni
eru 4 svefnherb., stofur og eldhús. í kj. er
stofa, stór tómstundasalur og gott herb.
Allar innr. eru mjög vandaðar. Parket. Mjög
fallegur ræktaður garður með skjólveggjum.
Bílskúr.
DALTÚN-KÓP. 1034
Glæsil. parhús sem er kj. og tvær hæðir
240 fm með 40 fm innb. bílsk. 4 svefnherb.
Fallegar innr. Fráb. staðsetn. 2ja herb. íb.
í kj. Verð 15,5 millj.
STARRAHÓLAR
2JA ÍBÚÐA HÚS 1032
Höfum í einkasölu glæsil. hús með tveimur
íb. Efri íb. er 162 fm, neðri íb. 106 fm. Hús
og lóð er fullfrág. með góðum innr. Fráb.
útsýni. Húsið stendur í jaðrinum á opnu frið-
uðu svæði. Tvöf. 50 fm bílsk. Hitalögn í
stéttum. Áhv. ca 7 mlllj. langtímalán. Ákv.
sala. Skipti mögul.
VÍÐITEIGUR - MOS. 1199
Fallegt 3ja herb. raðhús á einni hæð 90 fm.
Fallegar innr. Sökklar fyrir laufskála. Áhv.
húsnlán ca 3,5 millj. Verð 8,8 millj.
I smíðum
VEGHUS - SKIPTI 1041
Höfum til sölu 133 fm 6 herb. íb. sem er
hæð og ris. Tilb. u. trév. Stórar suðursv.
Skipti mögul. á minni eign. Ákv. sala. Verð
7,7 millj.
STAKKHAMRAR 1134
Höfum til sölu þetta glæsil. einbhús á einni
hæð 162 fm. Innb. tvöf. bílsk. Húsið er á
byggstigi, fullb. að utan, fokh. að innan.
Getur einnig afh. fullb. Uppl. á skrifst.
ÚTHLÍÐ - HAFN. 1234
Höfum til sölu 180 fm endaraðhús í smíðum
á einni og hálfri hæð með innb. bílsk. Hús-
ið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð
8,2 millj. Teikn. og uppl. á skrifst.
MOSBÆR - RAÐHÚS 1029
Höfum til sölu þessi fallegu raðhús á einni
hæð 145 fm með innb. bílsk. Húsin skilast
fullb. að utan„ fokh. að innan fljótl. Verð
aðeins 6,9 millj. Teikn. og allar uppl. á
skrifst.
GARÐAB. - ÚTSÝNI 49
Nú eru aðeins tvær 4ra herb. íbúðir eftir í
þessu glæsil. fjölbhúsi sem stendur á einum
besta útsýnisstað við Nónhæð í Gbæ. Bílsk.
getur fylgt. Teikn. og uppl. á skrifst. Einnig
hægt að fá íb. fullb.
5 herb. og hæðir
GARÐHÚS - BÍLSK. 1233
Höfum til sölu fallega 7 herb. íb. 150 fm
sem er hæð og ris ásamt bílsk. Góðar innr.
Parket. Fallegt útsýni yfir borgina. Ákv. sala.
Verð 10,5 millj.
ÆGISÍÐA- BÍLSK.
Falleg neðri sérhæð 125 fm. Suðursv. Fráb.
útsýni. Sérgarður í suöur. Ákv. sala. Verð
11,8 millj.
VESTURBRÚN 1191 I
Höfum I oinkaaölu fallega neðri sér-
hæð i þrib. á þessum eftirsótta stað.
Hæðin er 2 stofur, 3 svefrtharb., eld-
hús, bað o.ft. Fráb. útsýni yfir Sundin
og Laugardalinn. Ákv. saia. Verð
10,8 millj.
LAXAKVÍSL 1092
Glæsil. og björt 4ra-5 herb. íb. á 2.
hæö (efstu) 131 fm. Fallegar innr,
Tvennar svalir. Sérþvhús í ib. Bilsk-
plata. Verð 10,4 millj.
KÓNGSBAKKI
Góð 5 herb. íb. á 3. hæð 100 fm. Suðursv.
meðfram ailri ib. Þvhús innaf eldhúsi. 4
svefnherb. Ákv. sala. Verð 7,5 millj.
SKJÓLBRAUT/KÓP. 1197
5 herb. efri hæð í þríb. 120 fm. Hús-
ið er viðgert að utan en ómálað. 4
svafnherb. Þvhús og búr I íb. Ný hita-
lögn. Nýjar þakrennur. Ákv. sala.
Hagstætt verð 7750 þús.
4ra herb.
GARÐHÚS - BÍLSK. 999
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð 118 fm
ásamt góðum bílsk. Suð-austursv.
Fallegar innr. Þvhús i íb. Fallegt út-
sýni. Áhv. byggsjóður 5,2 mlllj. Ákv.
sala.
SKÁLAHEIÐI - KÓP. 1203
Falleg 3ja-4ra herb. hæð á 2. hæð. Góðar
innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Hentugur stað-
ur fyrir barnafólk. Ákv. sala. V. 7,9 m.
FÍFUSEL - BÍLSK. 1239
Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð 103 fm
ásamt bílskýli. Suðursv. Blokkin er ný við-
gerö og klædd með Steni-plötum að utan.
Áhv. byggsjóðslán 3250 þús. Verð 7,9 millj.
EYRARHOLT 1138
Glæsil. ný 4ra herb. íbúð.
SELTJARNARNES. 1225
Vorum að fá I einaksölu glæsil. 4ra
herb. ib. 105 fm á 3. hæð. Stórar
suð-austursv. Fallegt útsýni. Parket
á allri ib. Sérþvhús i íb. Bílskúr innb.
f húsið.
KRUMMAHÓLAR ms
Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í lyftubl.
100 fm. Parket. Stórar suðursv. Þvhús í íb.
Verð 7,5 millj.
BREIÐHOLTSHVERFI 1192
Óvenju vönduð 4ra herb. íb. á 4. hæð (3.
hæð). Vandaðar sérsmíðaðar innr. Parket.
Flísalagt bað. Góðar suðursv. Leyfi fyrir lauf-
skála á helming af svölum. Bílskúr. Húsið
er allt nýstandsett utan sem innan. Ákv.
sala.
TRÖNUHJALLI/KÓP. 1079
Vorum að fá í einkasölu glæsil. 4ra
herb. ib. á 1. hæð í nýrri fallegri blokk
í Suðurhlfðum, Kóp. Fráb. útsýnl. Tll
afh. strax fullb. án gðlfefna. Áhv. hús-
bréf 3,6 millj. Lyklar á skrifst.
VESTURBÆR 1223
Falleg 4ra-6 herb. endaib. á 4. hæð
114 fm. Ib. er hæð og ris. Fráb. út-
sýni. Ákv. sala. Laus strax. V. 7,4 m.
AUSTURBERG/BÍLSK. nse
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 90 fm. Stórar
suðursv. Húsið viðgert og málað að utan.
Ákv. sala. Verð 7,5 millj.
KLEPPSVEGUR - LÁN nse
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 98,5
fm. Stórar suðursv. 3 svefnh. Ákv. sala.
Áhv. húsbréf 4250 þús. Verð 6,9 míllj.
3ja herb.
HÁTEIGSVEGUR 1244
Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð 84 fm.
Sérinng. Sórhíti. Nýl. etdhús. Góður
stáður. Ákv. sala. Verð 7,0 millj.
TÓMASARHAGI 1241
Falleg og vel staösett 3ja herb. íb. á
jarðhæð í fjórb. 81 fm. Parket. Fallegt
útsýni. Gott hús. Sérinng. Ákv. sala.
Áhv. byggsjóður ca 3 mlllj. V. 7,2 m.
ÁSGARÐUR 1112
Höfum tll sölu eina 3ja og elna 2Ja
herb. Ibúð f nýju glæsll. 5-fbúða
húsl. Ib. eru tilb. u. trév. nú þegar
og geta einnig afh. fullb. Teikn. é
skrifst.
Höfum í einkasölu glæsilegt endaraðhús 270 fm
ásamt tvöf. 40 fm bílskúr með kjallara undir. Sér-
lega glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar. Parket.
Sér 2ja-3ja herb. íbúð í kjallara. Ákv. saia.
BRÚARÁS-ENDARAÐHÚS
SÓLVOGUR - FOSSVOGUR n»,
Glæsilegar þjónustuíbúðir fyrir 55 ára og eldri.
Frábær útsýnisstaður.
Nú hefur óseldum íbúðum farið ört fækkandi í einu glæsileg-
asta fjölbýlishúsinu sem er i byggingu í borginni í dag. í húsinu
eru 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir frá 70-137 fm að innanmáli.
Allar íb. með suðursvölum og fallegu útsýni. Húsvörður, heitur
pottur, setustofur, samkomu- og spilasalur, gufubað og ýmis
önnur þjónusta.
Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni.
HRÍSMÓAR 1245
Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 8. hæð í lyftu-
húsi 92 fm. Parket. Fallegar innr. Tvennar
svalir. Fráb. útsýni. Sérþvhús í íb. Áhv. lán
frá byggsjóðir 3,3 millj. Verð 8,6 millj.
ÆSUFELL- LÁN 1236
Rúmg. og björt 3ja herb. íb. 86 gm á 2. hæð
í lyftubl. Suðursv. Suðursv. Góð rb. Bílsk.
getur fylgt. Áhv. húsnlán til 40 ára 3 millj.
GRETTISG. - NÝTT 1103
Glaasileg ný 3ja herb. fb. á 1. hæð
100 fm. íb. er fullfrág. á mjög smekkl.
hátt. Sérinng. Tvö sérbilastæði. Ákv.
sala. Laus strax.
LAUGAVEGUR 1094
Höfum til sölu lítið einbýli, járnklætt timbur-
hús, á tveimur hæðum. Verð 4,2 millj.
LAUGARNESVEGUR 1224
Góð 3ja herb. íb. á 2j hæð 80 fm.
Suðursv. Gengið út á suðursv. ur
stofu og eldhúsi. Ákv. sala. V. 6,2 m.
VOGAHVERFI nas
Höfum í einkasölu gullfaiiaga 3ja
herb. jarðhæð i fjórb. á rólegum stað
við Gnoðarvog innst f botnlanga. (b.
er öli endurn. mað fallegum innr.
Parket. Laufskáli úr stofu. Sérinng.
Sérhiti. Ákv. sala. Verð 7,4 mlll).
HRAUNBÆR 1195
Falleg 3ja herb. fb. á 2. hæð ásamt
12 fm oukaherb, f kj. með aðgangi
að snyrtingu. Parket. Húsið nýl. við-
gert að utan. Ákv. sala. Verð 6,4 mlllj.
ÁSTÚN 1189
Glæsil. 3ja herb. Ib. á 3. hæð 80 fm.
Góðar innr. Parket. Vestursv. Þvhús
á hæðinni. Ákv. sala. Laus strax.
Áhv. húsnlán 3,5 mlllj. Verð7,1 mtllj.
KRÍUHÓLAR - LÁN 1030
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 80 fm í lyftubl.
Parket. Suð-vestursv. Áhv. lán frá Hús-
næðisst. 3,4 millj. Ákv. sala. V. 6,3 m.
VESTURG. - LAUS 1065
MJög rúmg. 3ja herb. efri sérhæð i
tvibhúsi 116 fm. Sérinng. Sérþvhús.
Góð ib. Ákv. sala. Nýf. gler. Skiptl
mögul. á stærri eign. V. 6,7 m.
VESTURBERG 1175
Falleg 75 fm ib. á 1. hseð. Nýl. park-
eL Nýtt flísal. baö. Suðursv. Leus
strex. Verð 5,9 millj.
ENGIHJALLI - LAUS 1162
Falleg 3ja herb. íb. é 8. hæð 80 fm. Ný
máluð íb. Parket. Þvhus á hæðinni. Vest-
ursv. Fallegt útsýni. Laus stax. V. 6,5 m.
2ja herb.
NESHAGI 1243
Falleg 2ja-3ja herb. íb. í kj. 65 fm. Sérinng.
Sérhiti. Heitt gler. Góður stáður. V. 5,6 m.
FRAMNESVEGUR 1247
Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð 63 fm í
6-íb. húsi. Ákv. sala. Verð 4 millj.
VESTURHÚS 1027
Falleg 2ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. með
stórum sérgarði. Fallegar nýjar innr. íb. sem
ekki hefur verið búið í. Ákv. sala. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Verð 6 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI 1232
Snyrtil. 2ja herb. risíb. á 3. hæð. Ósam-
þykkt. Nýmáluð íb. Góður staður. Laus
strax. Ákv. sala. Verð 2,7 millj.
VINDÁS 1174
Falleg einstaklíb. á 3. hæð 35 fm. Húsið
er nýl. viðgert og klætt að utan. Laust fljótt.
Verð 3,6 millj.
FROSTAFOLD 1205
Faileg 2ja herb. fb. á jarðhæð 56 fm.
Sérverönd í suð-vestur. Pvhús í ib.
Áhv. húsnlán ca 4 mlllj. til 40 ára.
Ákv. sala.
VALLARÁS 1125
Falleg 2ja herb. íb. 55 fm í lyftuhúsi. Suður-
og vestursv. með fallegu útsýni. Parket.
Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. Verð 5,2 millj.
REYKÁS
Glæsil. 2ja herb. (b. ó 2. hæð 64 Im.
Góðar sv. Sérþvhús. Áhv. húsnl.
1.880 þú*. Skipti mögul. á litlu húsi.
FÍFUSEL 1231
Góð 40 fm einstaklíb. í kj. í fjórbhúsi. Park-
et. Ákv. sala. Laus strax. Verð 2,8 millj.
SEILUGR. - BÍLSKÝLI 1192
Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð 52 fm. Sér
suðurlóð. Stæði í bílskýli. Góðar innr. Ákv.
sala. Áhv. húsnlán ca 2 millj. Verð 6,4 millj.
KRUMMAH. - BÍLSKÝLI nsa
Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftubl. Norður-
svalir með fráb. útsýni yfir borgina. Stæði
í bílskýli fylgir. Ákv. sala. Laus strax. Verð
4,5 millj.
I DAG ER FASTEIGN RAUNHÆFUR
FJÁRFESTINGARKOSTUR
Félag Fasteignasala