Morgunblaðið - 20.03.1993, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARZ 1993
SJONVARPIÐ
9.00 DJID||1ICC||| ►Morgunsjón-
DHnnHLrni varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
11.00 ►Hlé
14.20 ►Kastljós Endursýnt frá föstudegi.
14.55 íhDnTTID ►Enska knattspyrn-
Ir nll I IIII an Bein útsending frá
-deik' Liverpool og Everton í úrvals-
deild ensku knattspyrnunnar. Lýsing:
Bjarni Felixson.
17.00 ►HM i handbolta: Úrslitaleikur
Bein útsending frá úrslitaleik heims-
meistaramótsins í handknattleik.
Rússland - Frakkland. Lýsing: Samú-
ei Örn Erlingsson. (Evróvision —
Sænska sjónvarpið)
18.25 ►Bangsi besta skinn Breskur
teiknimyndaflokkur um Bangsa og
vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir: Örn Árnason. (7:20)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda-
rískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut-
verk: David Hasselhoí (8:22)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Æskuár Indiana Jones Hér segir
frá æskuárum ævintýrahetjunnar
Indiana Jones, ótrúlegum ferðum
hans um víða veröld og æsilegum
ævintýrum. Þýðandi: Reynir Harðar-
son. (9:15) OO
21.30 ►Leyndarmálið (The Secret)
Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1991.
Myndin fjallar um baráttu fjölskyldu
fyrir tilveru sinni gegn þröngsýni og
hleypidómum í smábænum þar sem
hún býr. Krik Douglas leikur mann
sem hefur haldið því leyndu fyrir
ölium að hann er hvorki læs né skrif-
andi. Hann kemst að þvt að sonarson-
ur hans er einnig haldinn lesblindu
og það veldur þáttaskilum í lífi hans.
Leikstjóri: Peter Hunt. Aðalhlutverk:
Kirk Douglas, Bruce Boxleitner,
Laura Harrington og Jesse Tendler.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
23.00 ►Sólarball Bein útsending frá tón-
leikum Bogomils Fonts og Miljóna-
mæringanna í Hlégarði í Mosfellsbæ.
Stjórn útsendingar: Björn Emilsson.
23.45 ►Skuggasveinar (The Lost Boys)
* Bandarísk bíómynd frá 1987. Tveir
bræður flytjast með móður sinni til
bæjarins Santa Clara í Kaliforníu og
komast þar i kynni við hóp unglinga
sem hafa það helst fyrir stafni að
sjúga úr fólki blóð. Leikstjóri: Joel
Schumacher. Aðalhlutverk: Jason
Patric, Corey Haim, Dianne Wiest,
Kiefer Sutherland og Jami Gertz.
Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson.
Kvikmyndaeftirlit rfkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★.
Myndbandahandbókin gefur ★★.
1.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓN VARP
STOÐ TVO
9 00 BARNAEFNI
sínum stað.
► Með Afa Teikni-
myndirnar verða á
10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd.
10.50 ►Súper Maríó bræður Teikni-
mynd. •
11.15 ►Maggý Teiknimynd.
11.35 ►( tölvuveröld (Finder) Leikinn
ástralskur myndaflokkur um strákl-
ing sem flækist inn í tölvuveröld.
12.00 ►Óbyggðir Ástralíu (Australia
Wild) Lokaþáttur myndaflokks um
dýralíf í Ástralíu. (7+8:8)
12.55
IfUllfllVliniD ►Bálköstur hé-
HVlninilVUIIt gómans (The
Bonfire of the Vanities) Aðalhlut-
verk: Tom Hanks, Bruce Willis, Mel-
anie Griffith og Morgan Freeman.
Leikstjóri: Brian de Palma. 1990.
Maltin gefur verstu einkunn.
15.00 ►Þrjúbió Fjörugir félagar (Fun and
Fancy Free) Fjórar sögur um Mikka
mús, Andrés önd og Gúffa sem lenda
I stórkostlegum ævintýrum.
16.10 ►Karl Bretaprins (Charles - A Man
Alone) Nýr heimildarþáttur.
17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera.
18.00 ►Popp og kók Tóntist, kvikmynd-
aumfjöilun, Kúrelska hornið og
Skólanabbi er meðal efnis í þessum
þætti. Umsjón: Lárus Halldórsson.
18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar Endurtek-
inn þáttur frá síðastliðnu miðviku-
dagskvöldi.
19.05 ►Réttur þinn Endurtekinn þáttur
frá síðastiiðnu þriðjudagskvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera)
20.25 ►Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur
með grínrænu ívafi. Umsjón. Gys-
bræður.
20.50 ►Á krossgötum (Crossroads)
Bandarfskur framhaldsmyndaflokk-
ur. (1:13) Sjá kynningu.
21.40 ►Arabi'u-Lawrence (Lawrence of
Arabia) Upprunaleg útgáfa stór-
myndarinnar en styttri útgáfan hlaut
7 óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Pet-
er O’Toole, Alec Guinness, Anthony
Quinn, Jack Hawkins, Omar Sharif,
Jose Ferrer og Anthony Quayle. Leik-
stjóri: David Lean. 1964. Sjá kynn-
ingu f dagskrárblaði.
1.05 ►Bílahasar (Driving Force) Aðal-
hlutverk: Sam Jones, Catherine Bach
og Don Swayze.
2.36 ►( blindni (Blind Judgement) Aðal-
hlutverk. Peter Coyote, Lesley Ann
Warren og Don Hood. Leikstjóri.
George Kaczender. 1991. Bönnuð
börnum. Sjá kynningu í dagskrár-
blaði.
4.25 ►Ofsótt vitnl (Hollow Point) Loka-
sýning. Strangiega bönnuð börn-
um.
4.05 Dagskrárlok
Irving Berlin
Tónmenntaþáttur
um Irving Berlin
RÁS 1 KL. 17.00 í þættinum Tón-
menntum á Rás 1 í dag fjallar
Randver Þorláksson lítillega um
bandaríska tónskáldið Irviiig Berlin
sem var eitt af vinsælustu og af-
kastamestu tónskáldum Bandaríkj-
anna og höfundur laga sem hvert
mannsbarn hefur heyrt einhvem-
tíma. Randver segir í þættinum frá
manninum Irving Berlin og leikur
lög hans í flutningi heimsþekktra
tónlistarmanna. í þáttunum ættu
flestir að geta fundið tónlist við sitt
hæfi, lög sem hafa heyrst í áranna
rás og listamenn hafa túlkað hver
á sinn hátt, jafnt djasstónlistar-
menn, dægurlagasöngvarar sem
klassískir tónlistarmenn. Síðari
þáttur Ranvers Þorlákssonar um
Irving Berlin verður á dagská laug-
ardaginn 27. mars og verður hann
endurtekinn föstudaginn 2. apríl.
Steve hefur mátft
þola mikið mótlæti
STÖÐ 2 KL. 1.05 Steve O’Neill
hefur þurft að þola mikil áföll en
reynir að beija frá sér og byggja
upp nýtt líf. Fyrst féll eiginkona
hans frá, síðan hefur hann verið
atvinnulaus og nú hóta afi og amma
litlu dóttur hans, Becky, að taka
hana frá honum. Steve berst við
að halda dóttur sinni og gerist vöru-
bflstjóri á þjóðvegum Bandaríkj-
anna - en lendir upp á kant við lýð
sem þykist eiga vegina. Hann er
að því kominn að leggja árar í bát
þegar hann kynnist dásamiegri
konu sem veitir honum ást, virðingu
og von. Skyndilega stendur Steve
ekki lengur einn og hefur meira til
að berjast fyrir en nokkru sinni
fyrr. I aðalhlutverkum eru Sam
Jones, Catherine Bach og Don Swa-
yze. Leikstjóri myndarinnar er
Andrew Prowse.
Erviðþadad
gefast upp
þegarhann
verður
ástfanginn
Randver
Þorláksson
fjallar um
þúsundlaga-
smiðinn í
tveimur þáttum
Góðir
sprettir
Strákarnir okkar fóru á
kostum gegn erkiijendunum
Dönum. Persónulega hef ég
ætíð litið á handboltastrákana
okkar sem listamenn. Þeir eru
fangar augnabliksins og sýna
listræna sveiflu þegar þannig
viðrar í þeirra tilfinningaríku
listamannssál. En hvað um
þátt ljósvakamiðla? Sjón-
varpssendingarnar beinu á
RÚV tókust ágætlega enda
handbolti mjög myndrænn og
hraður leikur. Bakgrunns-
hljóðin, einkum frá hinni
öflugu trommusveit, trufluðu
líka ekki að gagni lýsinguna
en slíkt gerðist í leiknum við
Dani á Rás 2. Skondin lýsing
Valtýs Björns á Bylgjunni var
að mestu ótrufluð af trommu-
sveitinni.
Dómararnir stóðu sig líka
vel í Danaleiknum. Dómarar
dæmdu hins vegar oft afar
sérkennilega í öðrum leikjum.
Mistök dómaranna voru
stundum svo augljós að fyllsta
ástæða er tiþ fyrir íþrótta-
fréttamenn RÚV/ÍÚ að gefa ,
gaum að grein sem Steinþór
Guðbjartsson íþróttafrétta-
maður Morgunblaðsins ritaði
í íþróttakálfinn 16. mars sl. Í
greininni fullyrti Steinþór að
sumum handknattleiksdómur-
um á HM sé beinlínis mútað.
Málþing
Málþing á miðvikudegi
nefnist þáttur á Rás 1. í nýj-
asta þætti var sagt frá ráð-
stefnu sem íslensk málnefnd
gekkst nýlega fyrir um „fram-
burð“. Hér var einkum rætt
um málfar ljósvíkinga og vakti
lífleg ræða Margrétar Páls-
dóttur sérstaka athygli undir-
ritaðs. Margrét smaug
áreynslulaust inn í málheim
nokkurra dagskrárgerðar-
manna og brá þannig upp víð-
femri mynd af málflórunni
skrautlegu. Margrét mætti
gjaman fjalla frekar um þessi
mál í útvarpi eða sjónvarpi.
Málþing á miðvikudegi gef-
ur þeim sem eiga ekki heiman-
gengt á hvers kyns ráðstefnur
gott færi á að njóta þeirrar
fræðslu og skemmtunar sem
slík mannamót bjóða gjarnan.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Söngvaþing. Svala Nielsen,
Ólafur Magnússon frá Mosfelli, Ólöf
Kolbrún Haröardóttir, Sigurður Ólafs-
son, Soffía Karlsdóttir, Krístín Á. Ólafs-
dóttir, Árneskórinn og Vísnavinir
syngja.
7.30 Veöurfregnir. Söngvaþing — heldur
áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan, (Einnig út-
varpaö kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál .
10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson.
(Endurtekinn pistill frá í gær.)
10.30 Tónlist.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregmr. Auglýsingar.
13.05 Fréttaauki á laugárdegi.
14.00 Leslampinn. Umsjón: Friörik Rafns-
son. (Einnig útvarpaö sunnudagskvöld
kl. 21.05.) .
15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Niels-
son. (Einnig útvarpaö miövikudag kl.
21.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur
Ingólfsson. (Einnig útvarpaö mánudag
kl. 19.50.)
16.15 Af tónskáldum. Jón Leifs.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Leynd-
armál ömmu" eftir Elsie Johanson.
Fyrsti þáttur af fimm. Útvarpsleikgerð:
Ittla Frodi. Þýöing: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leik-
endur: Þóra Friðriksdóttir, Ingibjörg
Gréta Gísladóttir, Björn Ingi Hilmars-
son, Ragnheiöur Arnardóttir, Bryndís
Pétursdóttir og Árni Tryggvason.
17.06 Tónmenntir. Þúsundlagasmiöurinn
Irving Berlin. Fyrri þáttur. Umsjón:
Randver Þorláksson. (Einnig útvarpaö
föstudag kl. 15.03.)
18.00 „Ég er ekki svona, ég er ekki
svona", smásaga eftir Kjell Askeldsen.
Séra Sigurjón Guöjónsson les þýðingu
sína.
18.35 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: !ón Múli
Árnason. (Áður útvarpaö þriðjudags-
kvöld.)
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur
Bjarnason. (Frá Egilsstöðum. Áöur út-
varpað sl. miövikudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Tónlist eftir Saint-Saáns Evelyn
Glennie leikur á marimbu meö Þjóðarfíl-
harmóniunni; Barry Wordsworth stjórn-
ar. Lestur Passíusálma Helga Bac-
hmann les 36. sálm.
22.30 Veðurfregnír.
22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl
Eftir: Þorstein J. (Áöur útvarpaö sl. miö-
vikudag.)
23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak-
obsdóttir fær gest i létt spjall meö Ijúf-
um tónum aö þessu sinni Ómar Ragn-
arsson. (Áður á dagskrá 30. janúar
1993)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.05 Stúdíó 33. örn Petersen flytur nor-
ræna dægurtónlist frá Kaupmannahöfn.
Örn spjallar viö Ásdísi Frímannsdóttur auk
þess sem hann leikur norræna tónlist,
aöallega frá Noregi. Ásdis er 28 ára Akur-
eynngur sem hefur stundaö nám vié gull-
smíðaskólann í Kaupmannahöfn þaðan
sem hún er nýútskrifuö. Þar lærði hún
m.a. hjá danska gullsmiönum Kim Bukk.
Ásdís hefur nýveriö opnað galleri viö Klost-
erstræde í Kaupmannahöfn sem er rétt í
nágrenni við Strikið. Þar smiðar hún og
selur gull- ofl'silfurmuni með þjóölegu is-
lensku ívafi. Ásdis vinnur munina aöallega
í oxiderað silfur og til skrauts notar hún
rúnir, hellaristur og ýmsa íslenska steina.
Verk Ásdísar hafa vakiö athygli í Dan-
mörku og talsvert hefur veriö skrifað um
hafa í blöö þar. (Áður útvarpaö sl. sunnu-
dag.) 9.03 Þetta lif. Þetta líf. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. Veðurspá kl. 10.46. 11.00
Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson. Kaffigestir. Hvað
er aö gerast um helgina? Itarleg dagbók
um skemmtanir, leikhús og allskonar
uppákomur. Ekkifréttaauki kl. 14.00. Ekki-
fréttir vikunnar rifjaöar upp og nýjum bætt
viö. Umsjón: Haukur Hauks. Tilkynninga-
skyldan kl. 14.40. Heiðursgestur Helgarút-
gáfunnar lítur inn kl. 15.00. Veðurspá kl.
16.30. Þarfaþingiö kl. 16.31. Umsjón: Jó-
hanna Haröardóttir. 17.00 Meö grátt i
vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um
þáttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laug-
Brdags kl. 2.05.) 19.32 Rokktiöindi. Skúli
Helgason segir rokkfréttir af erlendum
vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugar-
degi. Umsjón: Haukur Hauksson yfirfrétta-
stjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáf-
unni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti
götunnar. HTustendur velja og kynna
uppáhaldslögin sín. (Áður útvarpað miö-
vikudagskvöld.) 22.10 Stungiö af. Guðni
Hreinsson. (Frá Akureyri.) Veöurspá kl.
22.30. 23.00 Sólarball. Bein útsending frá
tónleikum Bogomils Fonts og Milljóna-
mæringjanna í Hlégarði í Mosfellsbæ.
(Viöóma samsending meö Sjónvarpinu.)
23.40 Stungið af heldur áfram. 0.10
Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S.
Helgason Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22
og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2
heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda-
listi Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum. Veð-
urfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar
halda áfram.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Hrafnhildur Björnsdóttir. 13.00
Smúllinn. Davíö Þór Jónsson á léttu nótun-
um. Radíusflugur vikunnar endurfluttar.
16.00 I x 2. Getraunaþáttur Aðalstöðvar-
innar. Spjallað um getraunaseðil vikunnar.
Bein lýsing frá BBC. Umsjónarmenn: Sig-
mar Guðmundsson og Lúðvik örn Stein-
arsson. 19.00 Jóhannes Kristjánsson.
22.00 Nætun/aktin, óskalög og kveðjur.
Umsjón: Björn Steinbek. 3.00 Voice of
America.
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Morguntónar, 9.00 Morgunútvarp á
laugardegi. Fréttirkl. 10, 11 og 12.12.15
Við erum viö. Þorsteinn Asgeirsson og
Ágúst Héöinsson. Létt og vinsæl lög, ný
og gömul. Fréttir af íþróttum og atburðum
helgarinnar og hlustaö er eftir hjartslætti
mannlífsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16.
16.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 19.30
19:19. Fréttir og veöur. 20.00 Pálmi Guö-
mundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmunds-
son. 3.00 Næturvaktin.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9.
20.00 Kvöldvakt FM 97,9.5.00 Næturvakt
Bylgjunnar.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. Jón
Gröndal. 13.00 Böövar Jónsson og Páll
Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða
diskótónlistin. Grétar Miller. 18.00 Daði
Magnússon. 20.00 Sigurþór Þórarinsson
23.00 Næturvakt. 3.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Loksins, laugar-
dagurl Jóhann Jóhannsson, Helga Sigrún
og Ragnar Már. 10.15 Fréttaritari FM í
Bandaríkjunum, Valgeir Vilhjálmsson.
10.45 Dagbók dagsins. 11.15 Undarlegt
starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýska-
landi, Árni Gunnarsson. 13.00 iþróttafrétt-
ir. 13.15 Viötal. 14.00 Getraunahomið.
14.30 Matreiðslumeistarinn, Úlfará Þrem-
ur frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar.
15.00 Slegiö á strengi, hljómsveit kemur
og spilar órafmagnaö i beinni útsendingu.
15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturlífiö.
16.00 Hallgrimur Kristinsson. 16.30 Get-
raun. 18.00 iþróttafréttir. Getraunir. 19.00
Halldór Backman. Partýleikurinn. 22.00
Laugardagsnæturvakt Sigvalda Kalda-
lóns. Partýleikurinn. 3.00 Laugardagsnæt-
urvakt.
SÓLIN FM 100,6
10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 13.00
Lööur - Maggi Magg. 16.00 Pétur Árna-
son. 18.00 Party Zone. 21.00 Haraldur
Daöi samkvæmisljón meö meiru. 24.00
Hans Steinar Bjarnason. 3.00 Sólarlag
STJARNAN fm 102,2
9.00 Natan Harðarson. Tónlist og óska-
lög, 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Banda-
riski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn.
20 vinsælustu lögin. 17.00 Siödegisfréttir.
17.15 Guömundur Sigurösson. 19.30
Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00
Daviö Guðmundsson. 3.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23.50.
ÚTRÁS FM 97,7
12.00 M.S. 14.00 lönskólinn. 16.00 F.Á.
18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-
4.00 Næturvakt.