Morgunblaðið - 20.03.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 20.03.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARZ 1993 I DAG er laugardagur 20. mars, sem er 79. dagur árs- ins 1993. 22. v. vetrar. Vor- jafndægur. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.08 og síð- degisflóð kl. 17.24. Fjara er kl. 11.18 og 23.29. Sólar- upprás í Rvík er kl. 7.28 og sólarlag kl. 19.44. Myrkur kl. 20.31. Sól er í hádegis- stað kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 11.34. (Almanak Háskóla íslands.) Og hver sá sem hefur yfir- gefið heimili, bræður eða systur, föður eða móður, börn eða akra sakir nafns mins, mun fá margfalt aftur og öðlast eilíft líf. (Matt. 19, 29). LÁRÉTT: - 1 andvarinn, 5 hita, 6 sterturinn, 9 greinir, 10 ósam- stæðir, 11 tónn, 12 ambátt, 13 baun, 15 keyra, 17 ílátin. LÓÐRÉTT: - 1 varlega, 2 kyrr, 3 hár, 4 hagnaðinn, 7 flanar, 8 svelg- ur, 12 klína, 14 verkur, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sýta, 5 agni, 6 arfi, 7 MA, 8 trana, 11 há, 12 elt, 14 osts, 16 litínn. LÓÐRÉTT: - 1 svarthol, 2 tafla, 3 agi, 4 hita, 7 mal, 9 rási, 10 nesi, 13 tin, 15 tt. ÁRNAD HEILLA fT /\ára afmæli. Torfi fl \/ Guðbrandsson, fyrrverandi skólastjóri, verður sjötugur nk. mánudag. Eiginkona hans er Aðalbjörg Albertsdóttir. Þau taka á móti gestum í Sóknarsalnum í Skipholti 50A á morgun, sunnudag, millí kl. 16 og 18. FRÉTTIR______________ BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls éru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheið- ur, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. III. RÁÐITC á íslandi held- ur ráðsfund á Hótel Sögu í dag kl. 9. Ávarp flytur Hann- es Hólmsteinn Gissurarson. Gestur fundarins er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hátíða- kvöldverður hefst kl. 18.30. Uppl. veitir Guðrún í s. 672806. SKÓGRÆKTARFÉLAG Kópavogs heldur aðalfund sinn í Félagsheimili Kópa- vogs, 2. hæð, nk. mánudag kl. 20.30. Erindi verður flutt af Þorsteini Tómassyni, for- stjóra Rannsóknastofu iand- búnaðarins, um kynbætur og frærækt á íslensku birki. FELAGSSTARF aldraðra í Garðabæ. Farið í messu í Garðakirkju á morgun. Bisk- up íslands, hr. Ólafur Skúla- son, predikar. Kaffiveitingar í boði Garðasóknar í Kirkju- hvoli eftir messu. Akstur frá Kirkjuhvoli kl. 13.15 með við- komu í Bitabæ og Hleynum. KVENFÉLAGIÐ Freyja í Kóapvogi verður með félags- vist á Digranesvegi 12 á morgun kl. 15. Kaffiveitingar og spilaverðlaun. KVENFELAGIÐ Hrönn verður með kaffihlaðborð á kynningardegi Stýrimanna- skóla Islands í dag milli kl. 14 og 17. HANDKNATTLEIKS- DEILD Ungmennfélagsins Fjölnis í Grafarvogi heldur aðalfund sinn nk. þriðjudag kl. 20 við Viðarhöfða 4. FÉLAG eldri borgara. Vegna veðurs fresta Göngu- Hrólfar ferð sinni í Hafnar- íjörð en ganga venjulega göngu kl. 10 frá Risinu. KIWANISFÉLAGAR. Opið hús í dag í Kiwanishúsinu í Brautarholti 26 frá kl. 13—17. NESSÓKN. Samverustund aldraðra í dag kl. 15. Á ferð um Þingeyjarsýslur. Pálmi og Vigfús Hjartarsynir sýna myndir og segja frá. KIRKJUSTARF NESKIRKJA: Samkoma í kvöld kl. 20 með Billy Gra- ham. Barnagæsla fyrir börn þriggja ára og eldri. Tákn- málstúlkun. HALLGRIMSKIRKJA: Samvera fermingarbama kl. 10. BREIÐHOLTSKIRKJA: Samkoma í kvöld kl. 20 í tengslum við samkomuher- ferð bandaríska prédikarans Billy Grahams. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fýrradag fóru Bakkafoss og Katla. í gær kom Mæli- Reynt að leysa húsnæðisvanda kvennadeildar Landspítalans Líkur á meti í maí ALLAR líkur benda til að fæðingamet verði sett & kvennadeild Landspítalans i maimánuði og er nú leitað logandi (jósi að lausn á húsnæðisvanda deildarinnar að sögn Guðrúnar Bjargar Sigurbjörns- dóttur yfir(jósmóður. . _, , «—) 'II I nuirisi DOKIOK fell af strönd og Helgafell fór utan. Danska herskipið Triton kom í gærmorgun og búist var við að Arnarfell færi á strönd í gær. Einnig var búist við að Asbjörn færi á veiðar og að Frithjof og Mælifell færu. í dag fer Akureyri væntanlega og Jökulfell kemur. HAFN ARFJARÐ ARHÖFN: í fyrradag kom Ole Nord- gaard og rússneski togar- inn Malakhit kom í gær. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek. Þið skuluð ekki halda að ég láti ykkur komast upp með að eyðileggja sparnaðinn hjá mér í heilbrigðiskerfinu, naglamir ykkar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík daaana 19.-25. mars, aö báöum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álfta- mýri 1-5.Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16 opiö til kl. 22 þessa sö'mu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ( s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvernd- arstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhuga- fólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, síma- þjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöfd kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa við- talstfma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstu- daga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keftavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfo88: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opíð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppí. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasveflið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, mið- vikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakros8húsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Róðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vestur- vör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir for- eldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Land- spitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandend- ur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtu- dagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfín: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-2z!*Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjasp- ella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. -föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373,’kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Uppfýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum barns- burð, Bolholti 4. s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpains tii útlanda ó stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegis- fréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustun- arskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundom ekki. Hærri tíönir henta betur ryr'r langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tiönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heim- sóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsókn- artími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi; Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim- sóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndar- stöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðasp- ítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjón- usta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 4 BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8.- Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19, Ijiugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaða- kirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seliasafn, Hólmas- eli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjar8afn: í júní, júlí og ógúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alia daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Eíliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram í maí. Safniö er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnu- dögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. -fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laug- ard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hgfnarfirði: Opið um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiö- holtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8-1 7.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-2Ö.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfminn er 642560. Garðabæn Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgor: 10-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Surtdlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud. - föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skfðabrekkur f Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mottökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ána- naust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.