Morgunblaðið - 20.03.1993, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARZ 1993
Þórarinn Stefánsson
Stykkishólmur
Píanótón-
leikar í
kirkjunni
Mánudaginn 22. mars kl.
20.30 heldur Þórarinn Stefáns-
son píanóleikari tónleika í
Stykkishólmskirkju. A efnis-
skrá tónleikanna í Stykkishólmi
er að finna verk eftir W.A.
Mozart, Chopin, Beethoven og
nýtt íslenskt verk sem Oliver
Kentish samdi sérstaklega fyrir
Þórarin og verður frumflutt á
þessum tónleikum og á Akur-
eyri og í Reykjavík á næstu
dögum.
Þórarinn er fæddur og uppalinn
á Akureyri og hlaut þar sína fyrstu
tilsögn í píanóleik. Að loknu stúd-
entsprófi frá Menntaskólanum á
Akureyri og lokaprófi frá tónlist-
arskólanum þar í bæ, lauk hann
kennara- og einleikaraprófi vorið
1987 undir handleiðslu Halldórs
Haraldssonar. Prekara framhalds-
nám sótti hann til Eriku Haase,
prófessors í Hannover í Þýska-
landi, en Þórarinn er nú búsettur
þar og starfar sem kennari og
píanóleikari.
ÚTSALA
Fataskáparog
fataskápahurðirá
hjólabrautum.
Margvíslegt útlit.
Unnið eftir máli.
20-30% afsláttur
meðanbirgðir
endast
Nýbýlavegi 12, sími 44011.
VJterkurog
KJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
13
ÆTTARMÓT
Niðjar Kristjáns Þórðarsonar og Elínar Jónsdóttur
frá Rauðkollsstöðum í Eyjahreppi halda ættarmót
í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi 9., 10. og 11.
júlí 1993.
Þátttakendur tilkynni þátttöku sína til eftirtalinna
aðila fyrir 26. mars:
Haraldur, sími 93-61317. Dagmar, sími 93-61287.
Ásdís, sími 91-650648. Hrönn, sími 98-34723.
SamhorffaratiHioð!
hamborgarar
(með lauk, icebergsalati, tómatsneið og sósu)
ásamt frönskum kartöflum og kokteilsósu
kr. 1190,-
MICRA
SLÆR í GEGIM
STORSÝNING UM HELGINA
Ingvar Helgason hf. REYKJAVÍK Sævarhöföa 2
BG bílasalan KEFLAVIK Bílakringlunni
Sigurður Valdimarsson AKUREYRI Óseyri 5a
Enn og aftur bjóðum við
alla velkomna að skoða og
reynsluaka Nissan Micra,
bíl ársins 1993.
Fjölmargir íslendingar hafa
þegar komið, skoðað og
reynsluekið Micrunni og verið
hæstánægðir með bílinn.
Sannreynið sjálf
gæði Nissan Micru
á stórsýningu helgarinnar
milli kl. 14-17/
\
BÍLL ÁRSINS
1993
Nú hefur Nissan Micra bætt
enn einni skrautfjöður í
hattinn. Hið virta þýska
tímarit Auto Bild gerði
• samanburð á nokkrum
bílum og þar hafði Nissan
Micra að sjálfsögðu vinninginn.
Verðdæmi
MICRA LX 3ja dyra, með
VÖKVASTÝRI, beinni innspýtingu
1300cc, 16 ventla vél, hituð sæti
VERÐ AÐEIIUS
799.000.. stgr.
■ ■ ■ ■■■■
Sævarhöfði 2,112 Reykjavík
P.O. Box 8036, Sími 674000
NISSAINJ