Morgunblaðið - 20.03.1993, Page 26

Morgunblaðið - 20.03.1993, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARZ 1993 A TVINNUAUGL YSINGAR Matreiðslumaður óskast í veitingahúsið Ránna, Keflavík. Upplýsingar í síma 92-14601. ÓSKAST KEYPT Bobkat Óska eftir að kaupa Bobkat eða sambærilega fjölnotagröfu af millistærð. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. mars merktar: „B - 10159“. TIL SÖLU Pípuorgel til sölu Þýskt pípuorgel, sex radda, eitt hljómborð og pedall. Orgelið ætti að nýtast hvort heldur sem er í kirkju eða sem æfingaorgel. Allar nánari upplýsingar veitir Steinar Guð- mundsson, organisti í Njarðvíkurprestakalli, í síma 92-14659. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Styr ktarfélag vangef inna Aðalfundur félagsins verður haldinn 27. mars nk. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. í Bjarkarási Stjórnin. Reykjavík - Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð _______nk. sunnudag 21. mars í Hótel ^^JMLind, Rauðarárstíg 18, og SKM JHH hefst kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Alfreð Þorsteinsson, varaborgarfulltrúi, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Nýir straumar í Norðurlanda- samstarfi Umræðufundur í Félagsheimili Kópavogs í dag, laugardaginn 20. mars, kl. 11.00. Framsögu flytur: Rannveig Guðmundsdóttir, alþingismaður, formaður menningarmála- nefndar norðurlandaráðs. Hjörtur Pálsson cand.mag. spjallar um Peer Hultberg, rithöfund, sem nýlega hlaut bók- menntaverðlaun norðurlandaráðs. Allir velkomnir. Norrænu deildirnarí Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Reykjavík. A UGL YSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI Miðgarður 2 - Grindavík Miðgarður 2, sem stendur við bryggju, er með 1440 fermetra gólfflöt og hannað fyrir geymslu og viðgerðir á nótum. Er hér með leitað eftir því, að þeir aðilar sem hafa áhuga á að leigja eða kaupa húseign- ina, til þess að reka þar netaverkstæði, gefi sig fram við undirritaðan fyrir 29. mars nk. Grindavík 18. mars 1993. Bæjarstjórinn í Grindavík. EDISFLOKKURINN l; I: I. A (, S S T A R F Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstaeðisfélag- anna í Garðabæ verður haldinn fimmtudag- inn 25. mars kl. 20.00 í Lyngási 12. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar. Bjarki Már Karlsson, formaður fulltrúaráðsins. 2. Húsnæðismál Sjálfstæðisflokksins í Garöabæ. Jón Búi Guðlaugsson, varaformaður fulltrúaráðslns. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar, varastjórnar og fulltrúa í kjördæmisráð. 5. (slenskt atvinnulíf og hlutur stjórnmálamanna við að skapa starfs- skilyrði. Gunnar I. Birgisson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækis, varaþingmaður Reyknesinga og formaður bæjarráðs Kópavogs. 6. Önnur mál. Fundarstjóri verður Lilja Haligrfmsdóttir. Allir fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að mæta á aðalfundinn; Stjórn fulltrúaráðsins. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, á skipinu Snarfara ÓF-25, sksknr. 965, þinglýstri eign Snædísar hf., eftir kröfu Olíufélagsins hf., íslandsbanka hf., Fiskveiðisjóðs (slands, Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Hleiðru hf. og Lifeyrissjóðs sjómanna, fimmtudaginn 25. mars 1993 kl. 14.00. Ólafsfirði, 18. mars 1993. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði. Uppboð Framhald uppboðs á Hólum, Helgafellssveit, þinglýst eign Gísla Magnússonar og Vésteins Magnússonar, fer fram eftir kröfum Bún- aðarbanka (slands og innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri föstudaginn 26. mars 1993 kl. 14.00. Sýslumaðurínn í Stykkishólmi, 19. mars 1993. ffl rc. sitnijj H JMh hi |Rr íiWif Uppboð þriðjudaginn 23. mars 1993 Uppboðin munu byrja á eftirtöldum eignum á skrifstofu embættis- ins, Hafnarstræti 1, ísafirði, ki. 14.00: Hafnarstræti 19, Flateyri, þingl. eign Guöbjarts Jónssonar, fer fram eftir kröfum Byggöastofnunar og innheimtumanns ríkissjóðs. Hafraholti 4, (safirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar, fer fram eftir kröfum Landsbanka (slands, ísafirði, Byggingasjóðs ríkisins, Bæjar- sjóðs (safjarðar, (slandsbanka Isafirði, Lífeyrissjóðs landsambands vörubifreiðastjóra og Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Sýslumaðurinn á Isafirði. Uppboð Uppboð munu byrja í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bol- ungarvík, á eftirtöldum eignum, kl. 15.00 miðvikudaginn 24. mars 1993. Hafnargata 21-23, Bolungarvík, þinglýsteign Guðfinns Einarssonar, Jónatans Einarssonar og Guðmundar Páls Einarssonar, eftir kröfu Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Hafnargata 115A, Bolungarvík, þinglýst eign Ásgeirs Guðmundsson- ar, eftir kröfu JFE byggingaþjónustunnar hf. Holtabrún 14, 3. hæð t.h., Bolungarvík, þinglýst eign Önnu Torfadótt- ur, eftir körfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Holtabrún 14, 1. hæð t.h., Bolungarvík, þinglýst eign stjórnar verka- mannabústaða, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hreggnesi, norðurendi, e.h., Bolungarvík, þinglýst eign Guðbjarts Kristjánssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Grundarhóli 3, Bolungarvík, þinglýst eign Ólafs I. Ólafssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Mávakambi 2, Bolungarvík, þinglýst eign Þjóðólfs hf., eftir kröfu Vátryggingafélags (slands hf. og sýslumannsins í Bolungarvík. Miðstræti 3, Bolungarvík, þinglýst eign Hjálmars Gunnarssonar og Sigríðar Hjálmarsdóttur, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins og sýslumannsins í Bolungarvík. Traðarlandi 8, Bolungarvík, þinglýst eign Snorra Harðarsonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar rikisins og sýslumannsins í Bolungarvík. Vitastíg 13, Bolungarvík, þinglýst eign Árna Péturs Aðalsteinssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn i Bolungarvik, 18. mars 1993. augiysingar FÉLAGSLÍF St.St. 16.00 5993032016 VIII Sth. kl. Skyggnilýsingarfundur Miðillinn Lesley James er komin aftur og heldur skyggnilýsingar- fund þriöjudaginn 23. mars í Ármúla 40, 2. hæð. Túlkur á staðnum. Húsið opnað kl. 19.30, lokað kl. 20.30. Ókeypis kaffi. Mætið tímanlega. Einkatíma- pantanir hjá Dulheimum, sími 668570. *•% Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Opið hús verður haldið fyrir fé- lagsmenn laugardaginn 20. mars kl. 14-16. Meðal annars verður sagt frá móti norræna spíritistasambandsins sem verður haldið 20.-24. ágúst í Karrebecksminde í Danmörku. Stjórnin. ÍL VEGURim fj y Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Raðsamkomur með beinni út- sendingu frá Essen í Þýskalandi af samkomum Billy Graham. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Heyrnaskertir athugið að boðið er upp á táknmálstúlkun. Athugið breyttan samkomutíma. „Þar sem andi Drottins er þar er frelsi". Miðvikudag biblíulestur kl. 18.00 með Halldóri Gröndal. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Vakningarsamkoma með Billy Graham kl. 20.00. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. Vakningasamkoma með Billy Graham kl. 20.00. Ath. breyttan tíma. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Stokkseyringar Árshátíð Stokkseyringafélagsins í Reykjavík verður í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 109-111 laugardaginn 27. mars nk. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Veislustjóri: Hinrik Bjarnason. Nánari upplýsingar gefa: Sigríður Á., sími 37495 og Sigríður Þ., sími 40307. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Ferðir sunnudaginn 21. mars 1) Kl. 10.30 skíðaganga í Mar- ardal. Sá dalur lætur fara lítið fyrir sér vestur af Hengli, undir Skeggja. Ekið verður að Kolvið- arhóli og gengið þaðan. Verð kr. 1.100,- 2) Kl. 13.00 Hellisheiði - Hell- isskarð, skíðagönguferð. Kom- ið niður hjá Kolviðarhóli. Verð kr. 1.100,- 3) Kl. 13.00 gönguferð á Álfta- nesi. Ekið að Skógtjörn og geng- ið meðfram henni við vatnsborð- ið. Verð kr. 600,- Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin, komið við í Mörkinni 6. Gangið með Feröafélaginu. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Ferðafélag (slands. UTIVIST Hallveigarstig 1 • sími 614330 Dagsferðir sunnud. 21. mars Kl. 10.30 Afmælisganga á Keili. Gangan byrjar við Höskuldarvelli og stefnan tekin á Keili, sem er 378 m.y.s. Reikna má með 4-5 klst. langri göngu. Verð kr. 1.200/1.300. Kl. 13.00 Skfðaganga. Fariö veröur í Bláfjöll eða á Hell- isheiði eftir veðri og aðstæðum. Reikna má með 3-4 klst. langri göngu. Verð kr. 1.000/1.100. Sjáumstl Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.