Morgunblaðið - 20.03.1993, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.03.1993, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARZ 1993 2fr Jftttóöur r a tnorgun Guðspjall dagsins: (Jóh. 6.) Jesús mettar 5 þúsund manns. ÁSKIRKJA: Kirkjudagur Safnaðar- félags Ásprestakalls. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Svala Nielsen syngur einsöng. Kaffisala Safnaðarfélagsins í safn- aðarheimili Áskirkju eftir messu og fram eftir degi. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Einsöngur Ingólfur Helgason. Fiðluleikur Laufey Sigurðardóttir. Barnakórinn syngur. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11. Barnastarf ísafnaðarheimilinu. Kl. 14. Messa. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Eftir messu verður hin árlega kaffisala KKD (Kirkjunefndar kvenna Dómkirkj- unnar) í safnaðarheimilinu. Kl. 17 föstumessa með altarisgöngu. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Fjalar Sigurjóns- son messar. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarfið fer í heimsókn í Seltjarnarnes- kirkju. Mæting kl. 10.30. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega boðin til messunar. Eftir messu verður fundur með foreldrum fermingar- barna, þar sem Anna Pálsdóttir stud. theol. ræðir um samskipti unglinga og foreldra. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- stund kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson flytur erindi um Biblíuna. Messa og barnastarf kl. 11. Altarisganga. Drengjakór Laugarneskirkju, bandarískur drengjakór, The Florida Boychoir, og barnakór Hallgrímskirkju syngja. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kirkja heyrnar- lausra: Messa kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Kl. 17. Aftansöngur með tónlist. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkju- bíllinn fer um Hlíðar og Suðurhlíð- ar á undan og eftir messu. Há- messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jóns- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Kristinn Á. Frið- finnsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kór Langholtskirkju (hópur I) syngur. Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Merkjasöludagur Kvenfélagsins. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Þórarins Björnssonar. Heitt á könnunni eft- ir guðsþjónustu. Tónleikar kl. 14.30. Drengjakór Laugarnes- kirkju og The Florida Boychoir. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.30. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Messa kl. 14. Orgel og kórstjórn Reynir Jón- asson. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Billy Graham samkoma kl. 20. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Hákon Leifsson. Barnastarf á sama tíma. Börn úr barnastarfi Grensáskirkju koma í heimsókn. Fundur með foreldrum fermingar- barna eftir messu, þar sem Halla Jónsdóttir mun ræða um ungling- inn í fjölskyldunni. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Sigrún Stein- grímsdóttir. Molasopi og ávaxta- safi eftir guðsþjónustuna. Sunnu- dagaskóli í Árbæjarkirkju, Ártúns- skóla og Selásskóla á sama tíma. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnaguðsþjón- usta í safnaðarheimilinu á sama tíma. Organisti Daníel Jónasson. Kl. 20: Lokasamkoma í samkomu- herferð bandaríska prédikarans Billy Grahams. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Violeta Smid. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Sigfúsar og Guðrún- ar. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Fé- lagsmiðstöðinni Fjörgyn. Guð- fræðinemarnir Sveinn, Elínborg og Guðmunda aðstoða. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Sigur- björg Helgadóttir. Vigfús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Messu- salur Hjallasóknar, Digranesskóla. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Vigfúsar Hallgrímssonar. Guðs- þjónusta kl. 11. Sigríður Gröndal sópransöngkona syngur ásamt kór Hjallasóknar. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Sóknarprestur. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- starf í safnaðaheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Ingólfur Guð- mundsson prédikar og þjónarfyrir altari. Organisti Stefán R. Gísla- son. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. ÓHÁÐI söfnuðurinn: Guðsþjón- usta kl. 14. „Bjargarkaffi" eftir messu í Kirkjubæ. Safnaðarprest- ur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Laugardag kl. 14: Flautudeildin í safnaðarheimil- inu með Zivku og Violetu Smid. Sunnudag barnaguðsþjónusta kl. 11. Gestir verða börn úr barna- guðsþjónustum Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Einleikurá píanó: Rún- ar Ingi Einarsson. Gestgjafi í sögu- horninu: Valgeir Guðjónsson. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti: Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgun- arsamkoma og sunnudagaskóli kl. 11 í Herkastalanum. Ingibjörg og Óskar stjórna og tala. Kl. 20 sam- koma með Billy Graham í Nes- kirkju. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma á sunnudag kl. 17. Ræðu- maður Friðrik Schram. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13 í umsjá Hannesar og Hjördísar. Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 14. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. Skólakór Garðabæjar syngur ásamt kór kirkjunnar. Stjórnendur: Guðfinna Dóra Ólafsdóttir og Fer- enc Utassy. Trompetleikari: Eirík- ur Örn Pálsson. Altarisþjónustu annast prófastur og héraðsprest- ur. Kaffiveitingar í Kirkjuhvoli að athöfn lokinni og aðalsafnaðar- fundur. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 13 og í Víðistaða- kirkju kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Kirkjukaffi að lokinni guðsþjón- ustu. Fræðsluerindi um föstuna og dymbilvikuna. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa ki. 14. Altaris- ganga. Organisti Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Þátttakendum í barnastarfi kirkj- unnar boðið til barnaguðsþjón- ustu í Fríkirkjunni í Reykjavík. Lagt verður af stað frá kirkjunni með rútu kl. 10.45. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur hefst að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyj- ólfsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkju- skóli í dag í Stóru-Vogaskóla kl. 11 í umsjá Bjarna, Franks og Sess- elju. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í síðasta skipti í vetur. Viðurkenningar veittar. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Kór Akraneskirkju kemur í heim- sókn ásamt Hauki Guðlaugssyni, organista og sr. Birni Jónssyni, sem prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. KAPELLAN, St. Jósefsspitala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 17. (Ath. breyttan tíma.) Séra Pálmi Matthíasson ásamt organista og söngfólki Bústaða- kirkju í Reykjavík koma í heimsókn og annast messuhald í samvinnu við sóknarprest og kór. Eru Sand- gerðingar hvattir til að koma og taka þátt í guðsþjónustunni. Hjört- ur Magni Jóhannsson. KEFLAVÍKURSJÚKRAHÚS: Helgi- stund kl. 11. Kór Útskálakirkju leiðir söng. Hjörtur Magni Jó- hannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Garðvangur, dvalarheimili aldraðra í Garði. Helgistund kl. 15.30. Hjörtur Magni Jóhannsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- starf kl. 11. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. Frímúrarar fjölmenna. Kaffi- sala í samkomuhúsinu eftir messu, ágóðinn rennur til kirkj- unnar. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kvöldsam- koma kl. 20.30. Sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson flytur erindi. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Tómas Guðmundsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Söfnuðirnir í Ólafsvallasókn og Stóra-Núpssókn eru kallaðir til helgrar tíðar í Stóra-Núpskirkju á morgun sunnudag kl. 14. Foreldr- ar (sem aðrir) eru hvattir til að koma með börn sín í kirkjuna. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Messa kl. 14 til- einkuð starfi AA og Al Anon. Kaffi eftir messu. Organisti Stefán Þor- láksson. Svavar Stefánsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Mosfellskirkju kl. 14, alt- arisganga. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. TTT-starf í safm aðarheimilinu kl. 17. Jón Þor- steinsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í umsjá Hauks Jónassonar. Kirkju- skóli yngstu barnanna í safnaðar- heimilinu kl. 13 í umsjá Axels Gústafssonar. Sunnudagsguðs- þjónusta fellur niður vegna messuferðar kirkjukórs og sókn- arprests til Keflavíkur. Björn Jóns- son. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Föstuguðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Kristján Björnsson. . _____________Brids________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Norðfjarðar Aðalsveitakeppni Bridsfélags Norð- fjarðar er nýlokið. Sex sveitir tóku þátt í keppninni og var spiluð tvöföld umferð. Sveit Lífeyrissjóðs Austur- lands sigraði í keppninn með tvö hundruð tuttugu og eitt stig, af tvö hundruð og fimmtíu mögulegum. Sveitina skipa Elma Guðmundsdóttir, ína Gísladóttir, Víglundur Gunnarsson og Heimir Ásgeirsson. Sveit Lands- banka íslands varð í öðru sæti með eitt hundrað sextíu og þrjú stig og sveit Sigfmns Karlssonar í þriðja sæti með eitt hundrað sextíu og eitt stig. Nú er að hefjast firmakeppni félags- ins og hið árlega Páskamót Bridsfé- lags Norðfjarðar verður haldið í Egils- búð laugardaginn tíunda apríl. Halldórsmót Staða eftir 4 umferðir af 11 Sigurbjöm Þorgeirsson ' 86 Stefán Vilhjálmsson 73 Örn Einarsson 66 Una Sveinsdóttir 65 Kristján Guðjónsson 65 Dynheimabrids Ármann Helgason - Sveinbjöm Sigurðsson 126 Sveinn Pálsson - Sveinbjöm Hákonarson 125 Öm Einarsson - Hörður Steinbergsson 115 Anton Haraldsson - Sigurbjöm Haraldsson 112 SnorriMarkússon-JónasClausen 106 Paramót í Sunnuhlíð Mánudaginn 22. mars verður haldið paramót á vegum kvennabrids. Spilað verður í starfsmannasal KEA í Sunnu- hlíð og er mæting kl. 19. Skráning er hjá Jónínu s: 25974 og Unu s: 24744 og lýkur henni 20. mars. Pör verða dregin saman, en sérstakar ósk- ir verða teknar til greina. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara, bridsdeild 11. mars 10 pör. Ásthildur Sigurgíslad. - Sigurleifur Guðjónss. 133 Eysteinn Einarsson - Gísli Guðmundsson 121 Samúel Samúelsson - Guðmundur Þorgrimsson 113 Meðalskor 108 14. mars, 14 pör. Samúel Samúelsson - Halldór Aðalsteinsson 184 ólöf Guðbrandsdóttir - Guðrún Þórðardóttir 179 Bergur Þorvaldsson - ÞórarinnÁmason 171 Ásta Erlingsdóttir - Lóa Kristjánsdóttir 17 0 Meðalskor 156. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst 5 kvölda para- keppni hjá félaginu, 36 pör mættu til leiks og spilað er mitchell form og er staða efstu para þannig: N.S. riðill: KristínJónsd.-ValdemarJohannss. 518 Guðrún Jörgenssen - Þorsteinn Kristjásson 487 Laufey Ingólfsd. - Björg Pétursd. 473 Dúa Ólafsd. — Guðjón Kristjánsson 470 Kristín Karlsd. - Magnús Oddsson 467 A.V. riðill: Aðalheiður Torfad. - Rapar Ásmundsson 530 Nanna Ágústsd. - Sigurður Ámundason 465 Anna Lúðviksd. - Bergljót Rafnar 456 Lilja Halldórsd.—Þórður Sigfússon 456 BryndísÞorsteinsd. - AndrésÁsgeirsson 451 Bridsfélag Sauðárkróks Urslit í 7. umferð aðalsveitakeppn- innar. Birgir Rafnsson 17 - Eiður M. Arason 13. Ólöf Hartmannsd. 25 - Einar Ómarsson 4 Elísabet Kemp 16 — Jón S. Tryggvason 14 Ingibjörg Guðjónsdóttir 25 - Erla Guðjónsd. 2 Bjami R. Brynjólfss. - Gunnar Þórðars. frestað. Staða efstu sveita: l.ÓlöfHartmannsd. 135 JónS.Tryggvason 126 EMsabetKemp 113 Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Nú er hafin Barometerskeppni deildarinnar með þátttöku 26 para. Eftir 5 umferðir er staða efstu para eftirfarandi: Friðjón Margeirsson - ValdimarSveinsson 57 Gunnl. Gunnlaugss. — JónlngiJónsson 55 Björn Bjömsson — Logi Pétursson 54 Anton Sigurðsson - Ami Magnússon 4 5 ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Þann 29. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Pálma Matthíassyni Agústa John- son og Hrafn Friðbjörnsson. Heim- ili þeirra er að Háaleitisbraut 113. JAFNDÆGUR að vori eru laug- ardaginn 20. mars. Því munu ása- trúarmenn, sem fylgja árvissum hringdansi náttúrunnar, halda sitt árlega vorblót í Stúdentakjall- aranum v/Hringbraut kl. 20. Ljósmyndastofan Mvnd HJÓNABAND. Þann 27. febrúar sl. voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju af sr. Bjama Þór Bjarnasyni Jennifer Walsh og Árni Örn Bergsveinsson. Heimili þeirra er að Deildarás 1 í Reykjavík. Blótið er helgað Freyju og verður að venju drukkið full guða, vætta, álfa og annarra til eflingar jarðar- gróðri. (Fréttatilkynning) ' Lokaferðin um Kvosina með Pétri Péturssyni þul RÖÐ gönguferða um Kvosina í fylgd með Pétri , þul og fræði- manni lýkur í dag, laugardaginn 20. mars. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Grófarmegin, kl. 14 út á hornið á Austurstræti og Pósthússtræti. Þar byijar Pétur að segja frá mönnum og málefnum á fyrri tíð og rifjar upp byggðasöguna um leið og geng- ið verður eftir Austurstræti og nið- ur í Grófina þar sem áttundu og síðustu göngunni lýkur en þar hóf- ust göngurnar 13. desember sl. Þessu næst verður sest inn á Hótel Borg og drukkinn þar kaffisopi. (Fréttatilkynning) Vorblót ásatrúarmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.