Morgunblaðið - 20.03.1993, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARZ 1993
35
AFHJUPANIR
LaToya segir
enn hrollvekjur
af föður sínum
2 (Uc$a
NY DONS K
Söngkonan LaToya Jack-
son, sem er eins og
nafnið bendir til systir stór-
popparana Michael og Ja-
nets Jackson, hefur tekist
betur að vekja á sér athygli
fyrir tilstuðlan nektar-
mynda og stóryrða í garð
bróður síns, að ekki sé
minnst á lygilegar lýsingar
á framferði föður þeirra er
þau voru börn og uxu úr
grasi. Á afrekaskrá LaToyu
í þessum efnum eru íjólublá-
ar kroppamyndir í karlarit-
inu Playboy og sjálfsævi-
saga sem snýst aðallega um
að segja frá því hvílíkt
ómenni faðir hennar var og
hversu ruglaður Michael
hafi verið og sé.
Nú hefur lítið heyrst til
LaToyu um skeið, eða þar
til fyrir skömmu að hún lét
til skarar skríða á ný. Og
ekki var það að eigin verð-
leikum að hún komst í blöð-
in, heldur snérist allt saman
aftur um pabba gamla. Nú
segir hún að eitt og annað
hafi ekki komið fram í bók-
inni. Hún hafi ekki fengið
af sér að láta það flakka,
en geti ekki lengur á sér
setið. Eitt sem hafi greipt
sig í vitund sína hafi verið
ást Josephs Jackson á skot-
vopnum. Hann hafi átt það
til að draga fram skamm-
byssu, hlaða hana einu skoti
og velja sér mótheija úr
barnahópnum til rúss-
neskrar rúlettu. Hún og
Lukhustund
nHappy hour“
milli kl. 13 09 14.
<&
DANSBARINN
Grensásvegi 7, simar 33311-688311
Loksins í
Firdinum
STORDANSLEIKUR
Húsið opnað kl. 23.00
NILLABAR
KARAOKE STEMNING
Ath. alltaf frítt inn á Nilla
La Toya Jackson með föð-
ur sínum fyrir nokkrum
árum.
Michael hafi oftast orðið
fyrir valinu, en móður þeirra
hafi hann neytt til að horfa
á. Tilviljun ein hafi ráðið að
enginn varð fyrir skoti, en
aldrei hafi verið hleypt af
öllum hylkjum...
Tveir Logar
frá Vestmannaeyjum skemmta
gestum í kvöld.
Snyrtilegur klæðnaður.
LOKAÐ!
UPPSELT í KVÖLD
, ALLT FULLTIMAT
SJAUMST UM NÆSTU HELGI
“PCá&iettt
Vitastíg 3, sími 628585.
Hljómsveitin
Stálfélagið
leikur létt, klassískt
rokk í anda Nasaret
Hljómsveitina skipa:
Guðlaugur Falk, gitar
Jón Guðjónsson, bassi
Sigurjón Skæringsson,
söngur
Sigurður Reynisson,
trommur
Sunnudagur:
Magnús og Jótíann
.g'V.v.Á 1 W*::.'VxiPr [ V í_ r „ H
O K: «1
Hljömsveit Orvars Kristjanssonar leikur
Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19.
Eftir borðhald kl. 23.
Skorum á alla Fjölnismenn
að mæta á dansleikinn.
Mikiðfjörtil kl. 03.
Nliða- og borðapantanir
í símum 685090 og 670051.
Geirmundur, Berglind Björk, Guðrún Gunnarsdóttir,
Ari Jónsson, Maggi Kjartans
Biddu við - Með vaxandi þrá - Ort i sandinn -Ég er rokkari - Fyrir eitt bros
Lifsdansinn - Þjóðhátíð i Eyjum - Helgin er að koma - I syngjandi sveiflu
Sumarfri - Litíð skrjáf i skógi -Með þér - Sumarsæia - Ég syng þennan söng
A þjóðlegu nótunum - Ttfar tímans hjól - Vertu - Nú er ég léttur - Á fullri ferð
Ég hef bara áhuga á þér - Lótum sönginn hljóma - Ég bið þin - Nú kveð ég allt
Kynnar: Þorgeir Ástvaidsson og Margrét Blöndal.
fMatseðill:
‘Rjómasúpa ‘Princess m/jiujlakjöti
■Camba- ocj tjrísasleik m/ rjómasvcppum otj rósmarínsósu
rííppelsínuís m/súkkulaðisósu
Hljómsveit GeirmundarValtýssonar
leikur fyrir dansi
Þríréttaður
kvöldverður kr. 3.900
Verð á dansleik kr. 1.000
Þú sparar kr. 1.000
HQTEL jfiLAND
SfMI687111
Miðasala og borðapantanir daglega milli kl. i 4-18 á Hótel islandi.
GLÆSIKVÖLD - SÍÐASTA KVÖLDIÐ]
laugardagskvöldiö 27. mars nk. verður
síöasta GLÆSIKVÖLDIÐ í vetur. Þríréttaöur
veislukvöldveröur: Val um tvo forrétti,
| aðalrétti og eftirrétti. Dansleikur meö lifandi
“ tónlist á eftir. Muniö aö panta tímanlega.
Upplýsingar í síma 686220.
. GLÆS1LEGT VEiTINGAHÚS • •
★ ★
uuis 8*n ’•1
ER ÞflÐ
sem þ8ir seqja u
Opinn dansleikur frá kl. 23:30 til 3:00
Hljómsveit BJÖRGVINS HALLDÓRSSONAR
MIBAVERO 850 KR.
r fte/íí/i o(j[ r í/via
sAemmta
OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00
BINGC!
Hefst kl. 13.30
Aðalvinningur að verðmæti
________100 bús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
300 bús. kr.
TEMPLARAHOLUN
Eiríksgötu 5 — S. 20010