Morgunblaðið - 20.03.1993, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARZ 1993
39
KIM BASINGER (Batman), GABRIEL BYRNE og BRAD PITT leika
aðalhlutverkln í þessari nýju, leiknu telknimynd um fangann er
teiknaði Holli (Kim Basinger) sem vildi ef hún gæti og hún vildi...
Leikstjóri: Ralph Bakshi (Fritz the Cat).
Mynd í svipuðum dúr og „Who framed Roger Rabbit".
GLIMRANDI GÓÐ MÚSÍK MEÐ DAVID BOWIE!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð yngri en 10 ára.
HRAKFALLABÁLKURINN
Frábær gamanmynd fyrir alla.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 350 kl. 3.
ATH: Miðaverð kr. 350
★ ★★ Al Mbl.
Frábœr teiknimynd meö íslensku tali.
Sýnd kl. 3 og 5.
GEÐKLOFINN
★ AIMBL.
Spennumynd frá Brian de Palma.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BEETHOVEN
Sýnd í C-sal kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
Stóra sviðið kl. 20:
• DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
8. sýn. i kvöld lau. nokkur sæti laus - fim. 25.
mars örfá sæti laus - lau. 3. apríl - sun. 18. apríl.
• MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
Fös. 26. mars uppselt - lau. 27. mars, örfá sæti
laus - fim. 1. apríl nokkur sæti laus - fös. 2.
apríl örfá sæti laus - fös. 16. apríl örfá sæti laus
- lau. 17. apríl örfá sæti laus - fim. 22. apríl -
fös. 23. april.
MENNINGARVERÐLAUN DV 1993
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun uppselt, - sun. 28. mars nokkur sæti
laus - sun. 4. apríl - fim. 15. apríl - sun. 25.
apríl.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
sími ll 200
Litia sviðið kl. 20.30:
• STUND GAUPUNNAR
eftir Per OIov Enquist
í kvöld nokkur sæti laus - fös. 26. mars uppselt
- lau. 27. mars uppselt, - fös. 2. apríl uppselt -
sun. 4. apríl uppselt - fim. 15. apríl - lau. 17.
apríl.
Ekki er unnt aö hieypa gestum í salinn eftir aö
sýning hefst.
Smíðaverkstæðið ki. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
I kvöld uppselt, - sun. 21. mars, uppselt - mið.
24. mars, uppselt - fim. 25. mars, uppselt, -
sun. 28. mars, 60. SÝNING, uppselt - fim. 1.
apríl uppselt, - lau. 3. apríl uppselt, - mið. 14.
apríl - fös. 16. apríl uppselt - sun. 18. aprfl -
mið. 21. apríl.
Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn
eftir aö sýning hefst.
eftir Thorbjörn Egner
í dag kl. 14, uppselt - á morgun kl. 14, uppselt
- sun. 28. mars kl. 14, uppselt - lau. 3. apríl
kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 4. apríl kl. 14, örfá
sæti laus, - sun. 18. apríl kl. 14, örfá sæti laus
fim. 22. apríl - lau. 24. apríl - sun. 25. apríl.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar
greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum.
Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200.
Greiöslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHUSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
BORGARLEIKHUSIÐsími
LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 14:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian.
I dag fáein sæti laus, sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3, upp-
selt, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3. apríl, sun. 4/4 fáein
sæti laus, lau. 17/4, sun. 18/4, lau. 24/4.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna.
Stóra svið kl. 20:
BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Wiliy Russel
Sun. 21/3, lau. 27/3 fáein sæti laus, fös. 2/4 fáein sæti
laus, lau. 3/4, fös. 16/4, mið. 21/4.
TARTUFFE eftir Moliére
4. sýn. í kvöld blá kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös.
26/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. mið. 31/3,
gul kort gilda, 7. sýn. sun. 4/4, hvít kort gilda.
Litla sviðið kl. 20:
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman
I kvöld uppselt, fim. 25/3 uppsett, lau. 27/3 uppselt, fös.
2/4 fáein sæti iaus, lau. 3/4, fim. 15/4.
Stóra svið:
COPPELIA íslenski dansflokkurinn sýnir undir stjórn
Evu Evdokimovu.
Frumsýn. mið. 7/4, hátíðarsýn. fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4,
4. sýn. mán. 12/4, 5. sýn. mið. 14/4. Miðasala hefst mán.
22/3.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga
frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga
frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum
fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF.
JL/eynijCjákfiúsið
SÝNIR
PRUSK
á Café Sólon íslandus
Sýn. lau. 20/3 kl. 17
og 20.30. Sun. 21/3
kl. 20.30.
Allra síðustu sýn.
Sýningin er ekki
við haefi bama.
Miðap. í s. 19772.
VERÐLAUNASÝNINGIN
BANNAÐ AÐ HLÆJA!
i Leikbrúðulandi,
Frikirkjuvegi 11.
Sýning sunnudag
kl. 14 og 16
Næst síðustu sýningar.
Miðasala
frá kl. 13.00 sýningardag.
Simi 622920.
SÓDÓMA REYKJAVÍK
6. SÝNINGARMÁNUÐUR
Sýnd kl.9og11.
Bönnuð i. 12 ára. Mlðav. kr. 700.
SVIKAHRAPPURINN
MAN TROUBLE
Stórgóð mynd sem kemur þér
í verulega gott skap.
Aðalhlv.: Jack Nicholson, Ellen
Barkin.
Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11.
SÍÐASTIMÓHÍKANINN
★ ★ ★ ★ P.G. Bylgjan
★ ★★★ AJ.Mbl
★ ★ ★ ★ Bíólínan
Aðalhlv. Daniel Day Lewis.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SVIKRÁÐ
RESERVOIR DOGS
„Óþægilega góð.“
★ ★★★ Bylgjan.
Ath.: f myndinni eru verulega
óhugnanleg atriði.
Sýnd kl. 7 og 11.
Strangl. bönnuð innan 16 ára.
MIÐJARÐARHAFIÐ
MEDITERRANEO
VEGNA ÓTEUANDI ÁSKORANA HÖLDUM VIÐ ÁFRAM AÐ SÝNA
ÞESSA FRÁBÆRU ÓSKARSVERÐLAUNAMYND
Sýnd kl. 5 og 7.
PRINSESSAN OG DURTARNIR
með íslensku tali
Sýnd kl. 3.
Miðav. kr. 500.
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 500.
Frábær spennumynd þar sem ROBERT DE NIRO (Raging Bull, Cape Fear) og JESSICA
LANG (Tootsie, Cape Fear) fara á kostum. De Niro hefur aldrei verið betri. Leikstjóri Irwin
Winkler (Guilty by Suspicion). Winkler er einn þekktasti framleiðandi Hollywood og þær
kvikmyndir sem hann hefur framleitt hafa fengið 45 Óskarstilnefningar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára
Night
and the City
Mesti gíimanleikari allra tíma
TILNEFND TiL ÞRENNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA
Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY
JR. (útnefndur til Óskars-
verðlauna fyrir besta aðal-
hlutverk), DAN AYKROYD,
ANTHONY HOPKINS, KE-
VIN KLINE, JAMES WOODS
og GERALDINE CHAPLIN.
Tónlist: JOHN BARRY
(Dansar við úlfa), útnefndur
til Óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5 og 9.
CHAPLIN
Stórmynd Sir Richards Attenboroughs
SIMI: 19000
N0TTINEWY0RK
Þúsvalar
á.
ar lestrarþörf dagsins ,
ijðum Moggans! A
■ ÍTILEFNI dagsinsOp
ið hús sunnudaginn 21. mars
kl. 13-18 tekur Tækniskóli
íslands á móti öllum þeirn
sem áhuga hafa á þeim
námsbrautum sem skólinn
hefur upp á að bjóða. Náms-
brautirnar eru frumgreina-
deild, byggingadeild, raf-
magnsdeild, véladeild,
meinatæknadeild, rönt-
gendeild og rekstrardeild.
Þar verður m.a. haldin sýn-
ing á verkum nemenda sem
stunda B.Sc.-nám í iðnaðar-
tæknifræði og útflutnings-
fræði við rekstrardeild skól-
ans. Forsvarsmenn fyrir-
tækja og stofnana eru sér-
staklega velkomnir til þess
að kynnast markvissum
vinnubrögðum við flest þau
verkefni sem tengjast bættri
samkeppnishæfni fyrir-
tækja.
(Fréttatilkynning)
£^| LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073
• LEÐURBLÁKAN óþeretta eftir Johann Strauss
Kl. 20.30: Fös. 26/3 frumsýning uppsclt, lau. 27/3 uppsclt, fös.
2/4, lau. 3/4, mið. 7/4, fim. 8/4, lau. 10/4, fös. 16/4, lau. 17/4.
KI. 17.00: sun. 4/4, mán. 12/4.
Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18.
Ql MSLENSKA OPERAN sími 11475
&arda<sfursty nj an
eftir Emmerich Kálmán
( kvöld kl. 20 uppselt, fös. 26. mars kl. 20 örfá sætl, lau. 27. mars kl.
20, örfá sæti.
Miöasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard.
Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT--
ÆSKUNNAR
heldur TÓNLEIKA í Langholtskirkju
laugardaginn 20. mars 1993 kl. 14.
Stjórnandi: Paul Zukofsky
Einleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir
Igor Stravinsky: Konsert fyrirpianó og blásara
Richard Strauss: Divertimento op. 56.