Morgunblaðið - 20.03.1993, Síða 42

Morgunblaðið - 20.03.1993, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 20. MARZ 1993 ínérnR FOLX ■ BRUCE Grobbelaar, sem hefur verið markvörður Liverpool í 12 ár, er farinn frá félaginu. Hann var í gær lánaður til Stoke City út tíma- bilið og mun leika Frá fyrsta leikinn gegn Bob Fulham í dag. Hennessy ■ DAVID O’Le- i Englandi ary, sem þjónað hef- ur Arsenal í 20 ár, hefur fengið fijálsa sölu hjá félaginu. Hann getur því farið hvert sem hann vill. O’Le- ary er 34 ára og byijaði að ieika rqeð unglingaliði Arsenal á fimmt- ánda aldursári. Hann fær kveðjuleik sem verður milli Arsenal og- Glasgow Celtic og fær hann allan hagnað af leiknum. ■ IAN Wright leikur ekki með Arsenal í dag gegn Southampton vegna meiðsla. George Graham, framkvæmdastjóri félagsins, segir að Wright spili líklega gegn Manc- hester United næsta miðvikudag. ■ MIKE Harford var í gær seldur frá Chelsea til Sunderland fyrir 250 þúsund pund. ■ SHEFFIELD-Iiðin, Wedensday og United leika í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembely- leikvanginum í London 2. apríl. getta var ákveðið af enska samband- mu í gær eftir að bæði liðin höfðu neitað að spila á Eiian Road eða Anfield Road. Daginn eftir, 3. apríl, leika Arsenal og Tottenham einnig á Wembley í hinum undanúrslita- leiknum. ■ HOUSTON Rockets vann 15. leik sinn í röð í fyrrinótt er liðið sigr- aði Golden State, 98:85. Hakeem Olajuwon var atkvæðamestur hjá Houston, sem tapaði síðast leik 11. febrúar, með 35 stig og 12 fráköst, Vernon Maxwell kom næstur með fstig. PATRICK Ewing átti enn einn stórleikinn fyrir New York Knicks sem vann Cleveland Cavaliers á útivelli, 95:115. Hann skoraði 28 stig og tók 13 fráköst í fyrsta sigri Knicks í Cleveland síðan í nóvem- ber 1987. Þetta var 44 sigur Knicks í vetur og er það næst besti árang- urinn í deildinni til þessa. ■ XAVUER McDaniIe gerði 16 af 20 stigum sínum í fjórða leikhluta fyrir Boston Celtics sem vann Den- ver Nuggets í Denver, 101:105. Hann gerði mikilvæga þriggja stiga körfu þegar 21 sekúnda var eftir og breytti stöðunni úr 101:100 í 101:103 og það réð úrslitum. Robert Pack setti eigið stigamet, 27 stig fyrir Nuggets. ÚRSLIT Skíði Kvitfjell, Noregi: Brun karla: 1. Adrien Duviliard (Frakkl.)...1:42.32 2. Werner Perathoner (Ítalíu)..1:42.68 3. Atle Skaardal (Noregi)......1:42.72 4. PeterRzehak (Austurríki)....1:42.74 5. Bruno li Kemen (Sviss)......1:42.96 6. Armin Assinger (Austurríki).1:43.16 7. Christophe Ple (Frakkl.).'..1:43.25 Staðan í heildarstigakeppninni: 1. Marc Girardelli (Lúxemborg)...1.208 2. Kjetil Andre Aamodt (Noregi)....822 3. Franz Heinzer (Sviss)...........729 .4*Alberto Tomba (Ítalíu)..........692 5. Guenther Mader (Austurríki).....686 6. Skaardal........................567 Vemdalen, Svíþjóð: Svig kvennæ 1. Vreni Schneider (Sviss)......1:43.36 (51.47/51.89) 2. Patricia Chauvet (Frakkl.)..1:43.69 (51.42, 52,27) 3. Annelise Coberger (N-Sjálandi) ..1:44.01 (51.88, 52.13) 4. Urska Hrovat (Sloveníu).....1:44.03 (51.06, 52.97) Staðan 1. Wachter.......................1.155 2. Katja Seizinger (Þýskalandi)..1.016 3. Carole Merle (Frakkl.)..........886 4-J^gt.............................665 5. Ulrike Maier (Þýskalandi).......543 Körfuknattleikur NBA-deildin Fimmtudagur: Cleveland — NewYork.............96:115 Charlotte — Minnesota..........113: 85 Denver—Boston..................101:105 Seattle — Sacramento...........131:111 Golden State — Houston..........85: 98 Clippers — MiamiHeat........117:133 HANDKNATTLEIKUR/HM í SVÍÞJÓÐ Körfuknattleikur Laugardagur: Undanúrslit í úrvalsdeild: Keflavík: ÍBK-Skallagr.........kl. 15 Sunnudagur: Undanúrslit í úrvalsdeild: Grindavík: UMFG-Haukar.........kl. 20 Úrslitaleikur 1. deildar karla: Akranes: ÍA-ÍR.................kl. 15 Mánudagur: Borgarnes: Skallgr. - ÍBK......kl. 20 Fimleikar íslandsmótið í fimleikum fer fram f Laugar- dalshöll um helgina. I dag, laugardag, verð- ur keppt í fjölþraut frá kl. 14 - 16 og á einstökum áhöldum á morgun og hefst keppni kl. 12.00. Íshokkí Tveir leikir verða í úrslitakeppninni um ís- landsmeistaratitilinn um helgina á Akur- eyri. Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykjavíkur eigast við kl. 16 laugar- og sunnudag. Einn leikur hefur farið fram - SA vann í Reykjavík, 8:2, og ef Akureyring- ar vinna báða leikina á Akureyri, era þeir íslandsmeistarar. Skíði Bikarmót SKÍ í alpagreinum 15 ára og eldri á að fara fram f Bláfjöllum í dag og á morgun. Keppt verður í svigi kl. 09.45 báða dagana. Einnig fer Bláfjallagangan fram um helgina. Glíma Meistaramót Íslands/Landsflokkaglfman verður haldin að Laugabakka í Miðfirði á morgun, sunnudag, kl. 10. Grunnskólamót GLÍ verður haldið í dag, laugardag, á sama stað og hefst kl. 14. Blak Laugardagur: 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan-KA............kl. 16 Hagaskóli: ÍS - Þróttur Nes...kl. 17.15 1. deild kvenna: Hagaskóli: ÍS - Þróttur Nes......kl. 16 Vfkin: Víkingur - KA.............kl. 18 Frjálsar Stjömuhlaup FH verður í dag kl. 14. Hlaup- ið hefst við Kaplakrika og keppt verður í fjórum flokkum karla og kvenna. Badminton Unglingameistaramót íslands verður í íþóttahúsinu í Kaplakrika um helgina. Keppni hefst í öllum flokkum kl. 10 laugar- dag. Undanúrslit fara fram kl. 10 sunnudag. Golf Púttmót verður í Gullgolf, Sórhöfða 15, f dag, laugardag, kl. 10-18. Bjarki Sigurðsson lék vel og skoraði átta mörk. Morgunblaðið/RAX Keflvfldngar heQa titilvömina heima ÚRSLITAKEPPNI fjögurra bestu liðanna í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik hefst um helgina. íslandsmeistarar ÍBK og Skailagrimur leika í Keflavík kl. 15 í dag og í hinum undanúrslitaleiknum eigast UMFG og Haukar við í Grindavík annað kvöld kl. 20. Það lið sem fyrr vinnurtvo leiki leikurtil úrslita um meistaratitilinn. ÍBK hefur titilvöm sína í Keflavík gegn Skallagrími. Keflvíkingar verða að teljast sigurstranglegri fyr- irfram enda nýkrýndir bikarmeistar- ar og með bestu útkomuna í deildar- keppninni í vetur — unnið 23 leiki en tapað aðeins þremur. Torfi Magnússon, landsliðsþjálfari KKÍ, sagði í samtali við Morgunblað- ið að búast mætti við að ÍBK þyrfti aðeins tvo leiki til að tryggja sér sæti í úrslitunum en erfiðara að spá um úrslit í leik Grindvíkinga og Hauka. „Keflvíkingar hafa verið jafnbestir í vetur og reynsla þeirra á eftir að vega þungt. Þessir strákar eru búnir að spila til úrslita í mörg ár og þekkja þennan slag. Ég á von á því að þeir klári þetta í tveimur leikjum. Skalla- grímur hefur komið skemmtilega á óvart og unnið öll liðin í deildinni eftir áramótin. Hins vegar hafur lið- ið tapað stórt á milli, eins og á móti Val,“ sagði Torfi. Torfí sagði um hinn undanúrslita- leikinn: „Ég sá Grindavík vinna Val á dögunum í Grindavík í besta leik vetrarins sem ég hef séð og með slík- um leik yrðu þeir erfiðir heim að sækja. Pálmar hefur verið að gera góða hluti með liðið og komið með ný leikkerfí sem virðast henta því vel. Það er líka lykilatriði fyrir liðið að Guðmundur Bragason hefur verið á uppleið." Torfi sagði að Haukar hafí sýnt í vetur að þeir geta bitið frá sér ef sá gallinn er á þeim. „Þeir hafa oft leikið vel í erfiðum leikjum og Ingvar þjálfari veit alveg hvað hann er að gera. Bakverðir Hauka eru sterkari en Grindvíkinga, miðverðirnir, Rho- des hjá Haukum og Roberts hjá UMFG, mjög svipaðir að styrkleika en framheijar Grindvíkinga sterkari. Á þessu sést að þetta verða örugg- lega mjögtvísýnir leikir," sagði Torfí. Annar leikur ÍBK og Skallagríms verður í Borgarnesi á mánudags- kvöld kl. 20 og Haukar og Grindavík leika á sama tíma í Hafnarfirði á þriðjudagskvöld. Evrópukeppnin Dregið var í gær í undanúrslit í Evr- ópukeppni bikarhafa og UEFA- keppninni í knattspymu. Evrópukeppni bikarhafa: Atletico Madrid - Parma Spartak Moskva - Antwerpen UEFA-keppnin Juventus - P.S.G. Dortmund - Auxerre (Frakkl.) ■Liðin leika heima og heiman í undanúrslitum og fara leik- iinir fram 7. og 21. apríl. Ákveðið hefur verið að úrslita- leikurinn í Evrópukeppni bik- arhafa fari fram á Wembley- leikvanginum í London 12. maí. KORFUKNATTLEIKUR / NOREGUR Jón og félagar leika til úrslita Jón Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður úr Ármanni og KR í körfuknatt- leik, hefur gert góða hluti sem þjálfari Óslóarfélagsins Gimli, en félag- ið tryggði sér rétt til að leika um Noregsmeistaratitlinn í fyrsta skipti í sögu félagsins. Gimli vann Bærum í undanúrslitum 74:69 og 90:63 og mætir sigurvegaranum í viðureign Asker eða Bærumsverk, sem eiga eft- ir að leika þriðja leik sinn. KÓRFUKNATTLEIKUR / UNDANÚRSLIT Um helgina Loðir áfram við okkur að tapa leik - um sæti á stórmótum, segir Guð- mundur Hrafnkelsson, markvörður Það virðist ætla að loða áfram við okkur að tapa leik um sæti á svona stórmóti. Við fengum tækifæri til að klára þetta strax í fyrri hálfleik en það gekk ekki. Hvers vegna veit ég ekki en ef til vill hefur þetta verið skortur á einbeitingu," sagði Guðmundur Hrafnkelsson markvörður sem var valinn besti leikmaður íslands og hlaut að launum lukkudýr mótsins og handklæði. „Ég held að þrátt fyrir allt séu menn tiltölulega sáttir við áttunda sætið og mótið í heild nema leikinn við Þjóðveija og auðvitað að ná ekki að klára dæmið í dag. Auðvit- að er maður alltaf hálffeginn þeg- ar svona mót eru búin því það er erfítt að taka þátt í þessu, en gaman þegar vel gengur. Núna hefur verið meira gaman en leiðin- legt,“ sagði Guðmundur. Höföum ekki kraftinn „Við erum búnir að leika fjóra leiki á fímm dögum og því var þetta spuming um hvort liðið ætti meiri orku eftir. Við áttum að klára þetta í fyrri hálfleik því þá var allt með okkur og við vorum með góða forystu. í síðari hálfleik var greinilegt að tveir lykilmenn okkar höfðu ekki nægan kraft í þetta, þeir Gunnar Gunnarsson og Sigurður Sveinsson, og Júlíus og Héðinn voru einnig ekki nógu kraftmiklir," sagði Þorbergur Að- alsteinsson þjálfari. Ánægður með sigurinn „Ég er mjög ánægður með sigurinn en óánægður með að ná ekki að leika um fímmta sætið eins og við vorum famir að vona í milliriðlinum. Það olli okkur mikl- um vonbrigðum og því var erfítt að ná upp réttri stemmningu fyrir leikinn í dag. íslendingar náðu góðu forskoti en í síðari hálfleik sýndu strákarnir hvers þeir em megnugir og það er mikið afrek að ná að vinna upp svona stöðu eftir það sem á undan var gengið og því er ég ánægður með leikinn í dag,“ sagði Michal Barda, þjálf- ari Tékka/Slóvaka. Ungverjar unnu Ungveijar unnu Egypta í leik um 11. sætið, 29:25, eftir framlengdan leik. Staðan var jöfn, 22:22, eftir venjulegan leiktíma en Egyptar höfðu eins marks forskot í leikhléi, 13:12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.